Alþýðublaðið - 15.01.1944, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.01.1944, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐiÐ Laugardagur 15. jauúar 1944 Stefám Jéhann um skilnaðarmálið á alþlngi f gær: Sambandslit ekki kvæmt 18. grein Lögskilnaðarmenn boða fil fundar í Iðnó á morgun. ------------------<,----- Sig&srður Nordal, sem neitað var um leyfi til að tala í útvarpið um skilnaðarmálið, er einn þeirra, sem tala. Nokkriir menn úr hópi lögskilnaðarmanna boða til fundar í Iðnó á morgun kl. 2 og verða þar flutt erindi um skilnaðarmálið og lýðveldisstofnunina. Þessir menn munu tala: Árni Pálsson. prófessor, Jó- hann Sæmundsson, yfirlaaknir, Lúðv.g Guðmundsson, skóla- stjóri, Pálmi Hannesson, rektor og Sigurður Nordal, pró- fessor. Eru þetta sömu mennimir, er neitað var um að ræða skilnaðarmálið í útvarpið. Munu margir hafa hug á að heyra erindi þessara merku manna — og ekki hvað sízt erindi Sigurðar Nordal, sem út- varpsráð neitaði með sérstakri dagskrártillögu að fengi að lýsa afstöðu sinni í útvarpinu fyrir landsmönnum. i _________________________________________ Lðgreglan upplýsir mikinn fjölda innbrota og þjófnaða Síðan um áramót hefir rannsóknariögreglan haft mei höndum 43 þjófnaöarmál o. m. fl. P INS OG ÁÐUR hefir verið skýrt frá kvað ó- venjulega mikið að innbrot- um og þjófnuðum 'hér í bæn um um og eftir áramótin — og hefir nú komið í ljós, að þar voru einkum unglingar að verki. í gær kvaddi Sveinn Sæ- mundsson yfirlögregluþjónn rannsóknarlögregl'unnar blaða- menn á fund sinn og gaf þeim upplýsingar varðandi þessi mál. Það voru aðallega tveir ungir Reykvíkingar, sem frömdu þessi innbrot og þjófnaði. Höfðu þeir unnið saman í félagi og brotizt inn í ýmsar verzlanir og stolið peninguim. Voru þeir næsta vandlátir við þessa iðju sína, því að fyrir kom að þeir litu ekki við smámynt. Þessir tveir piltar höfðu brot- izt inn í þessar verzlanir: Slippbúðina við Ægisgötu, Bláu búðina í Aðalstræti, Tau og Tölur í Lækjargötu, en þar var einkum stolið snyrtivörum og kvenglingri. Þá höfðu þeir og brotizt inn í vörugeymslu verzl. „Vísis“ og gert mishepn- aða innbrotstilraun í Nora- magazin. — Einnig brutust þeir inn hjá G. Ólafsson & Sandholt og stálu peningakassanum, sem þeir fóru með upp á Grettisgötu og brutu hann þar upp. Þessir piltar stálu einnig hvor í sínu lagi. Annar iþeirra brauzt inn í raftækjaverzlun Lúðvíks Guðmundssonar en hinn í veit- ingastofuna Skólavörðustíg 8. Stundum var þriðji maður með. Þrír saman brutust þeir inn í verzlun Sigríðar Helgadóttur, í Lækjargötu og komust þar yfir 1400 krónur, sem samband berklasjúklinga átti. Þá brutust Iþeir félagar inn í Útvegsbanka- húsið og stálu þar nokkru fé af skrifstofum, svo og ljósmynda vél. Þessir sömu piltar brutust einnig inn í kjallarann í Ingólfs apóteki og náð-u þar í allmikið af víni og ávöxtum. Loks frömdu þeir fjórir saman inn- brot í Veitingastofuna Fróðá og náðu iþar nokkru fé. Ails hafa 5 piltar auk þeirra tveggja, sem voru aðalmennirn ir í þessu, komið við sögu. Frömdu þeir alls 13 inbrot og einn bílþjófnað. Þessir tveir piltar eru 17 og 18 ára gamlir og voru yfirleitt undir áhrifum víns er þeir frömdu innþrotin. Alvarlegasta afbrot þeirra er þó enn ótalið. í desemiber snemma voru þess ir tveir piltar, þáðir undir áhrif- um víns, staddir við Hótel Biorg. Hittu þeir þar setuliðs- mann og tóku hann t'ali. Kom þeim saman um að aura saman í flösku og lét ókunni maðurinn þá hafa 20—30 krónur í þessum tilgangi. Þeim félögum þótti framlag hans of lítið og rifust við hann um það. Sló annar piltanna til mannsins, en hann fór á brott. Þegar hér var komið sögu voru þeir staddir á Amt- mannsstíg. Sáu þeir félagar að maðurinn fór Austurstræti og gaf sig á tal við lögregluþjón. Urðu þeir þá hræddir og héldu að hann væri að kæra þá. Veittu þeir manninum síðan eftirför, en maðurinn fór um Vesturgötu og nam staðar í porti við Ægis- götu. Þarna náðu þeir félagar honum og sló annar þeirra ihann niður. Síðan rændu þeir af honUm veskinu, er hann hafði á sér með um 400 krónum. Tveimur dögum síðar kom þessi Frh. á 7. síðu. lögleg nema sam- sambandslaganna. Þjóðaratkvæðagreiðslan verð- ur að fara framsatnkvæmthenni Samkomulag aðeius hugsanlegt nm lðglega og sémasamSega lausn -------♦------- Fyrri umræða skilnaðarmálsins hófst í sameinuðu þingi i gær. FYRRI UMRÆÐA um þingsályktunartillöguna um niður fellingu sambandslagasáttmálans hófst í sameinuðu þingi í gær. Við það tækifæri flutti Stefán Jóh. Stefánsson ianga og snjalla ræðu, sem vakti stórkostlega athygli þing- heims og áheyrenda, enda mun hennar lengi minnzt verða í samhandi við afgreiðslu skilnaðarmálsins sakir viturlegs og drengilegs málflutnings. Umræðunni var efeki lökið í gær. Henni var frestað, þegar einn þingmaður hafði talað af hálfu hvers flokks auk forsætisráðherra, sem hafði framsögu um þingsályktunar- tillöguna af hálfu stjórnarinnar. og málið því næst tekið út af dagskrá. Framhald umræðunnar verður ekki fyrr en í næstu viku. Forsætisráðherra, Björn Þorð arson, hafði framsögu um þings ályktunartillöguna af hálfu stjórnarinnar, rakti hann stutt- lega aðdraganda hennar og þá ákvörðun stjórnarinnar að flytja hana sjálf, enda þótt hún teldi ekki æskilegt að tillagan verði samþykkt óbreytt. Lýsti hann því yfir, að stjórnin myndi síðar koma á framfæri þeim breyting um, sem hún vildi gera við hana, en óskaði að tillögunni yrði nú vísað til síðari umræðu og nefndar. RæHa SteMns / Jdbanns. Þegar forsætisráðherra hafði lokið máli sínu, kvaddi Stefán Jóh. Stefánsson sér hljóðs. Gat hann þess fyrst, að það mál, sem þessu þingi væri fyrst og ifremst ætlað að fjalla um, væri tvíþætt og væri annar þáttur þess sambandsslitin, en hinn stofnun ilýðveldisins. Þingsá- lyktunartillaga sú um niður- fellingu sambandslagasáttmál- ans, sem hér lægi fyrir, snerti aðeins hinn fyrrnefnda þátt þessa máls. Ágrefniingur aðeisas um hvenær o<{ hvernig. Til að fyrinbyggja allan mis- skilning sagðist Stefán Jóhann vilja taka það fram, að Aiþýðu- flokkurinn hefði fyrir löngu lýst því yfir að hann vildi fella sambandslagasáttmálann úr gildi, þegar tími væri til kom- inn, og stofna lýðveldi á ís- landi. Vitnaði hann í því sam- þandi í yfirlýsingar flokksins á alþingi Í928 og 1937, og í sam- þykktir á flokksþingi Alþýðu- flokksins haustið 1940 og nú síðast í desember 1943. Það má því slá því föstu sagði Stefán Jóhann, að eng- inn ágreiningur er milli flokk anna um það, að sambands- lagasáttmálinn skuli niður felldur og lýðveldi stofnað hér á landi. Ágreiningurinn stendur um það, HVENÆR og HVERNIG það skuli gert. Og nú liggur einmitt fyrir að ræða það, hvenær og hvernig skuli ganga frá niðurfellingu sambandslagasáttmálans. Vanræksla í nndir« halaiiugi málsisas. Það er skylda alþingis, sagði Stefán Jóihann, að gefa þjóð- inni, sem innan skamms á að segja sitt síðasta orð um þetta mál, sem fyllstar upplýsingar um sögu þess og gögn. Og ég harma í því sambandi, að þau skjöl, sem farið hafa á milli íslenzkra stjórnarvalda og er- lendra svo sem danskra, brezkra og amerískra, út af því, svo og milli íslenzku stjórnarinnar og sendimanna hennar erlendis, skuli ekki hafa verið kynnt þjóðinni áður en hún á að leggja sinn lokadóm á meðferð máls- ins. iSú þingsályktunartillaga, sem hér liggur fyrir, er samin af stj órnarskrárnefnd. En í henni er ekkert sagt um það, hvenær hún eigi að afgneiðast, né hvernig hún eigi að afgreið- ast. Þegar ákveðið verður að fella niður sambandslagasátt- málann verða hinsvegar að liggja til þass sterk rök, og þau rök verða að véra ótvíræð og ljós. ¥lð verðuna a@ fara í olln að logum. Við erum smáþjóð og getum ekki treyst á neitt vopnavald í viðskiptum okkar við aðrar þjóð ir. Þar getum við aðeins treyst á lagaleg og siðferðileg vopn. Þetta hefir líka oft verið viðurkennt og þó alveg sérstak- lega vel verið fram tekið af tveimur þjóðkunnum lögfræð- ingum, þeim Bjarna Benedikts- syni í grein, sem hann skrifaði í Andvara 1940, og núverandi forsætisráðherra, dr. juris Birni Þórðarsyni, í útvarpsræðu sem hann flutti 1. desember 1942. (Hér vitnaði ræðumaður því næst -orðrétt í ummæli ibeggja um það, hve nauðsyn- legi það væri fyrir okkur, að Frh. á 7. síðu. Stefán Jóhann Stefánsson. Leifin aðMax Pem- berton ber engan árangur. I' EITAB var í allan gær- dag að togaranum „Max Pemberton,“ en leitin bar engan áragur. Flugvélin tók þátt í leit- inni en skilyrði voru ekki góð. Ennfremur leitaði varð- skipið „Óðinn“ og björgunar skútan Sæbjörg. Verður leitinni haldið á- fram í dag og mun varðskip- ið „Þór“ og erlendar flug- vélar taka þátt í henni. Þá hafa og verið gerðar ráð stafanir til þess að gengið væri á fjörur vestra, ef ske kynni, að þar fyndist eitt- hvað rekið úr skipinu. Krísivíkurlelin auð og Sær meðan Heilis beiði er ófæri MEÐAN Hellis-heiðarvegur- inn var lokaður og ófær vegna snjóþyngsla og ókleyft að komast með mjólk í bæinn var athugað hvernig Knísuvík- urleiðin væri, en þar hefir ver- ið talað um að leggja hinn nýja veg. Krísuvíkurleiðin hefir alltaf verið nær auð og fullkcwnlega fær. Sýnir þetta, það sem hald- ið hefir verið fram, að leiðin um Krísuvík er heppilegrf en Hellisheiðarleiðin. TSF EINS OG ÁÐUR hefir ver- ið frá skýrt, sagði Verka- mannafélag Austur-Húnvetn- inga upp samningum ' við at- vinnurekendur á staðnum nú í vetur. Þann 13. þ. m. tókust samn- ingar milli aðila, og hafa verka menn á Blönduósi stórum bætt kjör sín frá því sem áður var, Framh. á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.