Alþýðublaðið - 23.01.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.01.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið: 20.30 Erindi: Rödd úr sjúkrahúsi (Guðm. Friðjónsson skáld á Sandi. — V. Þ. G.). 21.15 Upplestur: („Gamla konu langar í ferða lag“ Sögukafli (H. K. Laxness rithöf.). 5. síðan flytur að þessu sinni fróð- lega og athyglisverða grein um leyniherinn franska. XXV. árga*g-«. Sunnudagur 23. janúar 1944. 18. tbl. Samkór Reykjavíkur. Karlakórinn Ernir. Söngstjóri: Jóhann Tryggvason. Við hljóðfærið: Anna Sigríður Björnsdóttir. SAMSÖNGUR í Gamla Bíó þriðjudaginn 25. þ. m. kl. 11,30 e. h. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar og Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur. S.K.T. DANSLEIKUR í G.T.-húsinu í kvöld klukkan 10. • Yngri og eldri dansarnir. Aðgöngumiðar frá kl. 6.30. Sími 3355. NÝ LÖG NÝIR DANSAR HVAÐA ERLENT MÁL Á ÉG AÐ LÆRA? spyrja menn. Allir, sem eitthvað hafa lært í erlendum málum, vita, að það tekur mörg ár að læra þau til hlítar. Rétta lausnin er að læra Esperanto. Esperanto er auðlærðasta mál, sem til er. Það hefir ein- faldar málfræðiregiur, sem allar eru undantekningarlausar, skýran og reglulegan framburð, einfalda stafsetningu og auðlærðan orðaforða. Esperanto tjáir hvaða hugsun sem er. Bókmenntir þess eru nú þegar orðnar blómlegar. 1%—2 milljónir manna víðsvegar um heim tala og skrifa Esperanto. Með bréfaviðskiptum á Esperanto getið þér eignast kunningja, hvar sem er í heiminum. Esperanto mun áreið- anlega dafna vel að styrjöldinni lokinni. Lærið Esperanto og takið þátt í friðar- og bræðralags- hugsjóninni, sem esperantoistar berjast fyrir. v Bréfanámskeið í Esperanto hefst um þessar mundir. Þátttakendur fá kennslubók með lesköflum og fjölda mynda; ennfremur orðasafn, málfræðiskýringar og stíls- efni, sem send verða hálfsmánaðarlega, uns námskeiðinu er lokið. Notið tækifærið og lærið alþjóðamálið. Þér getið gerzt þáttakendur, hvar í landinu sem þér búið, því að námið fer fram heima. Þátttaka kostar aðeins 28 krónur, er greiðist í byrjun. Utan á þátttökubeiðnir skal rita: Ólafur S. Magnússon, Bergstaðastræti 30 B., Rvík. Einnig liggja áskriftalistar í Bókabúð KRON, Bókabúð Lár- usar Blöndal og Bókaverzlun ísafoldarprentsmiðju. Ég undirrit.... óska að taka þátt í Bréfanámskeiði í sendi ég í sama pósti með póstávísun Esperanto. Gjaldi? , , . , . „ oskast mnheimt með postkrofu (strikið yfir það, sem ekki á við). Nafn: .......................................... Heimili: ........................................ ADALFUNDUR Málarasveinafélags Reykjavíkur verður hald- inn 30. jan. 1944 kl. IV2 í Alþýðuhúsinu. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjómin. 3ALDVIN JÓNSSON HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR VESTURGÖTU 17 SÍMi 5545 f] R K Ég undirritaður annast ■amtöl til skattstofunnar í eykjavík. PÉTUR JAKOBSSON .árastíg 12. Sími 4492. V Hjörtur Halldorsson löggiltnr skjalaþýð. (enska).. Sími 3 2 8 8 (1—3). Hvers konar þýðingar. K ven-armbands - ÚR hefir fundist. Vitjist á Hringbraut 70 \ . D lugleg stúlka óskast til eldhússtarfa. Vaktaskipti. Hátt kaup. Fæði og húsnæði. LEIFSKAFFI Skólavörðustíg 3. Klæðaskapur til sölu. Urðarstíg 10. mcfpizoc' „ÞÓR“ til Borgarness kl. 1 síðdegis á þriðjudag n.k. Tekið á móti flutningi síðdegis á morgun. Fólk er áminnt að nota þessa ferð, þar sem ferðir verða sennilega sfrjálar á næstunni. „SVERRIR“ Tekið á móti flutningi til Stapa, Sands, Ólafsvíkur, Grundar- fjarðar og Stykkishólms árdegis á morgun. JÓLAGJÖF. Heimsókn til St. Unnur nr. 38. Mætið í'Templ- arahúsinu kl. 10.30 f. h. í dag. Fundur á sunnudaginn kem- ur í Barnaskólanum á Gríms- staðaholti kl. 1.15. Gæslumaður. LEfKFÉLAG REYKJAVfKUR „Vopn guðanna" eftir Davtð Stefánsson frá FagraskógL Sýning klukkan 8 í kvöld. UPPSELT. Járnsmiðir, vélstjórar og rafsuðumaður óskast. Vélimiðjan Héðinn h.f. Sími 1365. Sjómannafélag Reykjavíkur heldur aðalfund sinn í Iðnó uppi þriðjudaginn 25. janúar 1944 kl. 8V2 e. h. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Fundurinn aðeins fyrir félagsmenn, er sýni skírteini við innganginn. Mætið vel og stundvíslega. Fí;' STJÓRNIN. Eyrbekkingafélagið heldur skemmtifund í Alþýðuhúsinu föstudaginn 28. þ. m. kl. 9 e. h. Bögglauppboð, Uppleslur, Söngur, Dans Bögglunum veita móttöku: Ingibjörg Bjarnadóttir, Ránargötu 6. Sigrún Gísladóttir, Grettisgötu 16. Sveinbjörg Guðmundsdóttir, Lindargötu 27. Bókabúð Lárusar Bl. Guðmundssonar. \ SKIPTAFUNDUR í þrotabúi Kristjáns Erlendssonar, Skólavörðu- stíg 10 hér í bænum (trésmiðjunnar og leikfanga gerðarinnar Eik), verður haldinn í skrifstofu borgarfógeta í Arnarhvoli, þriðjudaginn 25. þ. m. kl. 11 f. h. og verður þar teknar ákvarðanir um meðferð eigna búsins. 22. janúar 1944 Borgarfógetinn í Reykjavík Kr. Kristjánson. settur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.