Alþýðublaðið - 05.02.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.02.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið: 19.25 Hljómplötur: Karla kórinn Geysir syng ur. 20.20 Leikrit: „Þrír skálk ar“, eftir Gandrup. Leikstjóri Þorst. Ö. Stephensen). XXV. argangur. Laugardagur 5. febrúar 1944. 28'. tbl. 5. síðan flytur í dag fróðlega grein um sjóorrustur framtíðar- innar. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR „Oli smaladrengur" Sýning á morgun kl. 5. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 1 í dag. „Vopn guðanna" eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógl. Sýning annaó kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 4 til 7 í dag. s s s s S s s s s s s S. H. Gömlu dansarnir \ s Sunnudaginn 6. febrúar klukkan 10. \ e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Pöntun á að- $ göngumiðum frá kl. 2, sími 4727, afhending frá kl. 4. s Pantaðir miðar verða að sækjast fyrir kl. 7. • Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. S _S I.K. Daisleikir í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 10. Gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar frá klukkan 6. Sími 2826. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. V. K. R. Dansleikur í Iðnó í kvöld. — Hefst kl. 9. Aðgöngumiðar í Iðnö frá kl. 6. Sími 3191. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Nokkrar sfúlkur á aldrinum 17—22 ára verða teknar til náms við langlínuaf- greiðslu hjá Landssímanum. Umsækjendur verða að hafa lokið prófi við gagnfræða- skóla eða verzlunarskóla eða kvennaskóla, eða hafa sam- svarandi menntun. Áherzla er meðal annars lögð á skýran málróm og góða rithönd. Eiginhandarumsóknir sendist ritsímastjóranum í Reykja-. vík fyrir 10. febrúar næstkomandi. Hjartans þakkir til starfsfélaga minna og annarra vina fyrir hlýjar kveðjur á 30 ára starfsafmæli mínu 1. febr. s.l. Sérstaklega þakka ég Kristjáni Guðmundssyni framkv.stj. fyr'ir höfðinglega gjöf, jafnframt því að gera daginn hátíð- legan og ógleymanlegan fyrir mig og fjölskyldu mína. ÓLAFUR ÞORLEIFSSON, Grettisgötu 61. Ef Brotin Rúða er hjá yður, þurfið þér aðeins að hringja í síma 4160. Höfum rúðugler af öllum gerðum og mann til að annast ísetningu. Verzlunin Brynja Sími 4160. Tvöföldu Kápurnar komnar aftur. Nýir fallegir litir. H. TOFT Skólavörðustíg 5. Sími 1035. Afmælisfagnaður Iðnaðarmannafélagsins verður að Hótel Borg laugardaginn 5. þ. m. — Til skemmtunar verður: UPPLESTUR (Lárus Pálsson). V RÆÐUR — KARLAKÓRSSÖNGUR — DANS. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg 2, og hjá Jóni Her- mannssyni, Laugavegi 30. SKEMMTINEFNDIN. Sfúlkur vantar við afgreiðslu og eldhússtörf. VEITINGASTOFAN Vesturgötu 45. S.K.T. DANSLEIKUR í G.T.-húsinu í kvöld klukkan 10. ■ Aðgöngumiðar frá klukkan 2.30 í dag. VIKUR HOLSTEINN EÍNANGRUNAR- PLÖTUR Fyrirliggjandi. PÉTDR PÉTUESSON Glerslipun & speglagerð Sími 1219. Hafnarstræti 7, Geymsluhúsnæði Þeir, sem vildu gera tilboð í geymsluhúsnæði, bæði í og eins utan við bæinn, sendi þau til afgreiðslu Alþýðublaðsins fyrir næstkomandi þriðjudag merkt „Geymsluhúsnæði“, þar sem tilgreint sé, hvað við- komandi vilji greiða pr. fermeter. Úfbrelðið Álbvðublaðið. Lóð á góðum stað í bænum, undir verzlunar- og skrif- stofubyggingu, óskast. Tilboð merkt „Lóð“ sendist afgreiðslu Alþýðu- blaðsins sem fyrst. INNRAMMANIR Getum aftur tekið að okkur mynda- og mál- verkainnrammanir. Fljqt afgreiðsla. Vönduð vinna. HéSinshöfSi h.f. Aðalstræti 6B. Sími 4958. HIPAUTGERO .drrcpiia © „ÞÓR“ til Vestmannaeyja kl. 8 í kvöld. Flutningi veitt móttaka árdegis í dag. Tónlistarhöllin Tónlistarhöllin Karlakór iðnaðarmanna Söngstjóri: Róberí Abraham. Einsöngur: Annie Þórðarson. Undirleikur: Anna Pjeturss. SAMSÖNGUR í Gamla Bíó sunnudaginn 6. þ. m. kl. 1,20 e. h. stundvíslega. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzl. Sigfúsar Eymunds- sonar og hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur. Síðasta sinnl Allur ágóðinn rennur til byggingar Tónlistarhallar. AUGLÝSIÐ íALÞÝDUBLAÐINU

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.