Alþýðublaðið - 05.02.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 05.02.1944, Blaðsíða 8
AiÞYflUBLAÐIÐ Lai^ardagur 5. febrúar 1944. BTJARNARBIOH Glæfraför (DESPERATE JOURNEY) Errol Flyim Ronald Reagan Raymond Massey Sýnd klukkan 5, 7 og 9. Bönnuð fyrir börn innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala aðgöngum. hefst kl. 11 ENGINN VEIT, HVAÐ ÁTT HEFIR Geir biskup Vídálín var mað- ur hnittinn í tilsvörum, og lifa mörg af tilsvörum hans. Ein sagan er á þessa leið: Guttormur Pálsson) er fyrr var kennari í latínuskóla syðra, síðar prestur og prófastur í Vatnsnesi, spurði biskup eitt sinn að því, hvað, þeir hefðu gert með því að taka fjandann úr fræðunum og setja hann inn í þau aftur. „Það skal ég segja þér, barnið mitt“, svaraði biskup; „enginn veit, hvað átt hefir fyrr en misst hefir“. * * * VERRI SAGAN! Skozk hersveit var nýkomin aftur til stöðva sinna eftir hættulega könnunarför inn fyr- ir víglínur Rommels. Tölu var kastað í hópinn, og það kom í Ijós, að Jóa McTacish vantaði. „Hann varð fyrir sprengi- kúlu og sprakk bókstaflega í táetlur,“ sagði einhver félag- anna. „Hver skrambinn!“ sagði San dy McDermott, súr á svipinn. „Það hefir víst enginn ykkar rekizt á hausinn af honum. Ég lánaði honum pípuna mína í túrinn, þegar hann fór í morg- un.“ * >:= <: EKKI NÓG! —- Sættu þig við það, sem ekki verður hjá komizt, og greiddu útsvarið þitt með bros á vör. — Það vildi ég mjög svo gjarnan, en þeir heimta pen- inga. á nokkrum barnalegum leynifé- lögum. Aldrei síðan á styrjaldar ánunum hafði jafn litið veður verið gert út af pólitísku morði. Hjá okkur í Einsiedel varð að- eins vart ógreinilegs bergmáls af iþessum atburðum. Fjögurra daga gömul blöð tjáðu okkur tíðindin og lítils háttar var um þau skeggrætt á hótelinu í Anz- bach. Tveim vikum eftir morðið kom Hellmuth Klapphalz í ó- vænta heimsókn til Einsiedel og hreyfing- komst á atburðina. Ég kom að honum þar, sem hann sat á hornbekknum í dagstof- unni okkar. Max starði tor- tryggnislega á hann en drengirn ir skriðu upp um hann allan. Milky var sérstaklega hugfang- inn og frá sér numinn af ánægju yfir því að sjá Hellmuth aftur. Mig furðaði á þessu því að dreng urinn hafði verið svo ungur, þeg ar við fórum frá Hahnenstadt, og ég hafði ekki búizt við, að hann myndi muna etfir Hell- muth. En að var bersýnilega öðru nær. Hann tók Hellmuth með kostum og kynjum, hafði frá mörgu að segja og talaði eins og mikill veiðimaður, bóndi og fiskimaður. — Góðan dag, sagði ég steinhissa og setti frá mér bláberjaílátin tvö, sem ég hafði verið að tína í meðfram stígnum. Hellmuth stóð upp og heilsaði mér á sinn gamalkunna hátt. — Góðan dag, María frænka, sagði hann. —< Þú hefir ekki átt von á mér eða var það? — Ég hefði ekki þurft að hleypa honum inn, en ég vissi ekki, hvort þér félli vel í geð, að ég væri að slást við hann, sagði Max ólundarlega. — Nei. þetta er allt í lagi, Max sagði ég. — Þetta er — þetta er frændi minn. — Frændi, ha? sagði Max, og það var augljóst, að hann regndi mig. — Og ætlar hann að dvelja hér? — Það skiptir þig engu máli, sagði ég, og Max labbaði þegj- andi brott. — Hver er þessi maður? spurði Hellmuth og var órótt. Það virtist næsta kynlegt, að honum lægi ekkert fremur á hjarta eftir hinn langa aðskiln- að og óvæntu komu. — Vinnumaðurinn okkar, sagði ég. — Var hann þátttakandi í ó- friðnum? — Nei, það held ég ekki. — Er hann þá liðhlaupi? — Vertu ekki með neina flónsku, Hellmuth, sagði ég. — Þetta er gamall maður, og hann var einhvers staðar í Austurlöndum, þegar stríðið brauzt út. Hvaða máli skiptir þetta annars fyrir þig? Hann var i útlendingahersveitinni um hríð, ef þér þykir það nokkru skipta. — Það er auðveldara um samkomulag við fyrrverandi fé- laga, sagði Hellmuth. — En hreinskilnislega sagt bjóst ég ekki við að hitta svona vafasama persónu, þegar ég kæmi hingað. Ég virti hann fyrir mér. Hann var ennþá í gamla storm- jakkanum og hermannabuxun- um. Hann var horaður í and- liti og hakan virtist af þeim sökum lengri en áður. Hann var illa rakaður og strengilegur á svip. — Ertu svangur? spurði ég. -— Já. Þakka þér fyrir. Þyrst- ur sömuleiðis. Ég sendi drengina niður í kjallarann, þar sem við létum mjólkina standa í grunnum trogum til þess að geta fleytt ofan af henni rjómann. Ég opnaði búrskápinn og skar nokkrar þykkar sneiðar af heimabakaða brauðinu okkar, smurði það með smjöri og skar steik ofan á það. Drengirnir komu til baka, trítlandi á ber- um fótunum, og báru sína mjólkurkönnuna hvor. Það mildaðist ofurlítið úr svip Hellmuths, þegar þeir klifruðu upp á bekkinn, hvíldu olnbog- ana á borðinu og horfðu á hann eta og drekka. Mikael hellti mjólk úr könnunni í krukku. Það þurfti sérstakt lag til þess, en hann hellti ekki miklu nið- ur. Hellmuth fór að draga upp myndir með vísifingrinum í mjólkina á borðinu og var annars hugar. — Jæja, Hellmuth, sagði ég, þegar hann hafði lokið snæð- ingi. — Hvað veldur þinni hing aðkomu? Þetta er dálítið úr leið, finnst þér það ekki? — Við erum á skemmtiferð, sagði hann, og okkur datt í hug, að það myndi vera gaman að standa hér við í nokkra daga. Ef það er ekki of frekt. Svona er nú þetta, María frænka. — Þú og hver annar? — Andrés — manstu ekki eftir honum? Andrés von Elm- holtz greifi. Þú kynntist honum í Hahnenstadt. Við komum saman frá Rússlandi. -— Hvar er hann? -•—‘ Hann gekk hérna upp eft- ir stígnum, sagði Hellmuth og gerði óljósa hreyfingu í átt til gluggans. — Ef þú féllist á að lofa okkur að vera hér í nokkra daga, átti ég að gefa honum merki. — Hvaða merki? — Alveg sama hvaða merki. Auðvitað áttum við ekki von á þessum manni, sem er á höttun- um í kringum þig. Okkur lang- aði bara til að létta okkur upp frá þessu öllu, sagði Hellmuth, B NYJA BtÖ B SSGAMLA bió b # Clli A|>1a(I Til vígstöðvanna ,To the shores of Tripolú jJÖ iiyð orioii (SEVEN DAYS’ LEAVE) Amerísk söngva- og gam- Gamanmynd í eðlilegum anmynd. litum. Luciile Ball \ Victor Mature John Payne Mapy Cortes Maureen O’Hara Danshl j ómsveitir Randolph Scott Freddy Martins og Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Les Browns. Sýnd kiukkan 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. Aðgöngum. seldir frá kl. 11 — Þú veizt, við hvað ég á, sagði ég. — Nei, ég geri það ekki, svar- aði hann. —Mikael og Martin, viljið þið fara og sækja eggin frá í dag? sagði ég við drengina, sem gleyptu í sig hvert einasta orð, er á milli okkar fór. — Þið verðið að leita að brúnu hænumii. Hún hefir farið eitt- hvað burtu og falið eggin sín. Hún hefir kannske farið upp í klettana eins og síðast. — Ég hefi engin leyndaar- og hló stuttlega. — Hlustaðu á mig drengur minn, sagði ég, þegar ég var búin að hlusta á allt þetta. — Eruð þið í einhverjum vand- ræðum? Og áttu við það, að þið viljið'fá að dvelja hér til að fela ykkur á mínu heimih. — Ekki beinlínis það. Við erum á skemmtiferð, það er allt og sumt. Við erum aura- litlir og þörfnumst nokkurra daga hvíldar, áður en við höld- um áfram — ef þú kallar það vandræði ------ IVIEÐAL BLÁMANNA 1 EFTIR PEDERSEN-SEJERBO ] niður í gjána. Á sillu þar niðri lá mannslíkami, nakinn og blakkur. Þetta var auðsýnilega Ástralíublökkumaður og hafði rotazt við fallið. — Ég átti von á þessu, mælti Wilson, og það var eins óg þungum steini hefði verið létt af brjósti hans. — En nú verðum við að veita honum kristilega útför. Þó ekki væri vegna annars en þess, að við losnuðum við þaþ að fá hanri fyrir gest. Það fór hrollur um Hjálmar. — Ég skal reyna að sækja hann, mælti Páll festulegri röddu en þó auðheyrilega mjög snortinn. Það var auðsýnilega enginn hægðarleikur að komast niður brattann. Þetta var þverhnípi, og Páli fannst jörðin skjálfa undir fótum sér. Og hvernig átti hann að komast upp aftur, ef hann kæmist nú niður að líkinu? Nú stóð hann á gjárbrúninni. Þá varð hann skyndilega altekinn áköfum ótta. Ef blökkn maðurinn vaknaði nú til meðvitundar og réðist á hann? Steinn hrökk undan fæti hans og valt niður þverhnípið. Það bergmálaði óhugnanlega allt í kring. Páli fannst sem skriða hefði fallið. Hann varð að jafna sig. Hann leit til félaga sinna, og fékk nú hamið ótta sinn. En hver getur lýst hræðslu þeirri ^EARCHINGTHE CIRCLBPm%. AREA OF THE NAXI’S MAP FOE 'SCORCHY, , «TEFFI ANP HER FRIENPS jGTOPAT A t-ITTLE INN.„. ' RE-EXANUNING THB MAPj O’PAV SUPDENLN SEES |f ;f SOMBTHINS THAT 'J 'ÍSTARTL.es HIM,„. I GOT JT/,,, ANP ”lT‘S SO SIMPLE |'M ASHAMEO OF **• MES/LFl GrOT WHATP / L.OOK OUT VNHAT'S SOj THS WINDOW SIMPL&? \ ... THAT.1 !|| MYNDA . SAGA Eftir mikla, en árangurslausa leit að Erni eru þau Steffi, Grisp in og Dagur komin inn á kaffi- húSj en við dyr þess hangir mynd af nauti. Þau hafa verið að ibrjóta heilann um merkin á vegabréfinu. Allt í einu hrópar Ðagur upp yfir sig: „Nú skil ég það —! Bölvaður asni hef ég ver ið. Þetta er svo einfalt!“ STEFFI: „Hvað skiljið þér? Hvað er svona einfalt. DAGUR: „Lítið bara út um gluggann! Sjáið þetta!“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.