Alþýðublaðið - 05.02.1944, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.02.1944, Blaðsíða 3
Jjaugardagur 5. febrúar 1944. Tómas Guómundsson: Nordahl Grieg Intet gay jeg; men pröv mig! Kræv hvad jeg har og kan! Kald páfmin ild og ungdom, vi dem til dig, mit land! Lad mig fá gi og elske, ; ikke med dÖdé ord, men livet mitt som en kappe over din 'nakne jord! ÞANNIG ORTI Nordahl Grieg, þegar hann var milli tvítugs og þrítugs, í einu af ættjarðarljó&um sínum í hók inni: „NORGE I VÁRE HJERT ER“. Nú hefur hinu unga skáldi orðið að ósk sinni. Ættjörðin hefur prófað hann og hann hefur staðizt prófið. Hún krafði hann alls, sgm hann átti, kall- aði á allan eldmóð lians og æsku, og hann kom á móti henni með þetta allt. Og eins og hann bað þess ungur, að fá að sgnna henni úst síng, ekki með orðum einum, lieldur með lífi sínu, þannig hefur hann nú innsiglað hana með. örlögum sínum og fórnardauða. Svo bókstaflega vættust óskir hins unga og glæsilega skálds. Því Nordahl Grieg er fallinn! Hetjudauði var hlutskipti hans eins og margra annarra ungra og góðra drengja á þessum tím- um. En er raunar rétt að nefna dauða Nordahls Griegs hetju- dauða? Er ekki sá maður mest hetja, sem velur milli þess að fórna lífi sínu eða hliðra sér hjá því? Nordahl Gtieg átti einSÍcis völ. Maður með hans skapgerð velur ekki milli þess að v e r a eða v er a e kki . Hann spyr sjálfan sig að því einu, hvað honum beri að gera, og hvað sé rétt, og hann gengur út í baráttuna rei&ubúinn til þess að fórna lífi sínu. Slíkur maðuv fórnar öllu nema sam- vizku sinni. Mér er það sársauki og ham- ingja, að hafa eignazt vináttu Nordahl Griegs, hinnar ógleym- anlegu og yndislegu hetju. Eng- um manni hef ég kynnzt, sem hefur átt í ríkari mæli alla þá eiginleiká, sem ég veit fegursta í hinum norræna kynstofni. Og ég hef oft hugsað um það, að einhvers virði hljóti þær hug- sjónir að vera, sem ráku þenn- an bjarta víking, sem ekkert aumt mátti sjá, út í blóðuga baráttu með eldi og vopnum. Mér fannst stundum, þegar tal- ið barst að ógnum styrjaldar- innar, eins og ég horfði í augun á viðkvæmu og gáfuðu barni, sem stór sorg hefur gert full- orðið. En þetta stóra og gáfaða barn, sem virtist borið til allrar þeirrar hamingju, sem venju- lega er kallað áhyggjuleysi, átti sér í hjartanu hryllilegan ótta. Það var þessi ótti, óttinn við ófrelsið og ofbeldið, m. ö. o., ástin á frelsi og réttlæti, sem var lykillinn að lífi Nordahls Griegs og unni honum engrar hvíldar. Á örlagastund sinni eignaðist Noregur alla þessa ást hans og ótta; engin' fórn var ættjörðinni of stór, engin lífs- hætta hennar vegna of nálæg. Og þótt það sé mikið harms- efni, að örlögin skuli hafa mein að Nordahl Grieg áð taka þátt ALÞYPUBLAÐÍÐ rst í loft- Wilhelmshaven varS fyrir 1500 smálesta sprengjurepi Op!el$@r tllkyiMMiBgf mm paH var g@fiii lif i ILosMÍoia i gær ©ftIr al 111 von war talln útí imi pal, @1 íímh lieffll Ifjargasst. NORDAHL GRIEG er látinn. Lengi lék orðrómur á um afdrif hans, en það var ekki fyrr en í gær, að örugg vitneskja fékkst um} hvernig hann beið bana. Aðfaranótt 3. desember s. 1. var hann í sprengjuflugvél í árásarleiðangri yfir Berlín. Var flugvélin skotin niður, en um tíma var ekki vitað, hvort hann hefði komizt lífs af. Samkvæmt skeytum frá London í gær, er nú talið full- víst, að hann er ekki herfangi Þjóðverja, heldur hafi hann far- izt við þettá tækifæri. — Var hans minnzt í norska útvarpinu í London í gær. Fyrst flutti Riiser Larsen að- míráll, yfirmaður nðrska flug- hersins ræðu um hið látna skáld og mæltist afburðavel. Því næst flutti Öksnevad; forstjóri norska utvarpsins í London.. ræðu og las upp tvö kvæði skáldsins. Að lokum var leikinn þjóðsöngur Norðmanna, „Ja vi elsker dette landet.“ Var þessi dagskrárlið- ur mjög hátíðlegur. Nordahl Grieg var einn hinna jþróttmiklu skálda Noregs hin síðari ár. Hann var, eins og sagt er á öðrum stað hér í blað- inu, umdeildur, en hins vegar efaði enginn( hvað í honum bjó. Hann var vel ættaður, skyldur tónsnillingnum Edvard Grieg, sem borið hefir hróður Noregs um víða veröld, eins og alkunn- ugt er. Ungur að aldri tók hann að ferðast, og þegar hann var 18 ára gamall, hafði hann ferð- azt um mörg fjarlæg lönd. Hann var þannig gerður, að hann átti jafnan skylt við al- þýðu manna, skildi kjör hennar og baráttu. Á þessum grund- velli orti hann flest ljóð sín} og ritaði skáldsögur og greinar. Þegar' innrásin var gerð í Noreg í apríl 1940 var Nordahl Grieg í herþjónustu í Finn- mörku í Norður-Noregi, en hann var staddur í Osló, þegar Þjóðverjar hertóku borgina. Hann komst undan og átti virkan þd^tt í því að bjarga gullbirgðum Noregsbanka, en það var erfitt verk og vanda- samt. Bandamenn létu af allri bar- áttu í Suður-Noregi 30. apríl 1940 og þá varð Grieg að hörfa til Norður-Noregs, ásamt þús- undum landa sinna. Þá orti hann kvæðið 17. maí, sem barst óðfluga út um allan Noreg, á vegum leynistarfsemi norskra föðurlandsvinaj Síðan rak að því, að vopnuð barátta reyndist ókleif í Noregi og fór Grieg þá til Bretlands og starfaði sem blaðamaður á hinum ýmsu víg- stöðvum. Hann lagði mikla á- herzlu á að kynna sér starfsemi : flugmanna, og því var þáð,...að hann dvaldi hér á ísland um all-langt skeið og fór í margar flugferðir með brezkum, arner- ískum og norskum flugvélum og hann tók einnig þátt í árásum, sem gerðar voru á Noreg. Síðan styrjöldin hófst hefir Nordahl Grieg ort mörg kvæði, sem vafalaust hafa hvatt Norð- menn heima fyrir í þrotlausri baráttu þeirra gegn quislingum. Skáldskapur Nordahls Griegs er þrunginn brennandi hatri á kúgun nazismans, ást hans á hinni norsku þjóð og óbifan- legri trú hans á lokasigur Norð- manna og annarra bandamanna- þjóða. í fregn frá norska blaðafull- trúanum hér í Reykjavík segir enn fremur á þessa leið: Nor- dahl Grieg vár fæddur 2. nóv- ember 1902. Á þessu styrjaldar- tímabili gerðist hann eitt mesta skáld Noregs og innti af hönd- um mikið starf í þágu þjóðar sinnar. Hann féll fyrir land sitt. Alþýðubláðið sneri sér í gær til Tómasar Guðrnundssonar skálds og bað hann að rita nokk- ur orð vegna fráfalls Griegs, en Tómas var honum vel kunnug- ur. Grein hans birtist á öðrum stað hér í blaðinu í dag. Japanir á undanhaldi ÞAÐ má heita, að vörn Jap- ana fyrir austan Saidor á Nýju Guineu sé búin að vera. Eins og skýrt var frá í frétt- um nýlega þóttust bandamenn sjá þess merki, að vörn Japana væri að bila, enda eru þeir um- ferlngdix og eiga sér ekki und- áhkomu auðiðo Nordahl Grieg Mynd þessi er af Nordahl Grieg, tekin meðan styrjöldin geisaði í Noregi. Hann komst þá oft í hann krappan, eins og sagt .er frá á öðrum stað í blað- inu í dag. Vopnasendingar fii Júgásiava VOPNASENÐINGAR banda- manna til herja Júgóslava hafa verið mjög auknar að und- anförnu, einkum síðastq mánuð. Flugvélar eru einkum notað- ar til þessara flutninga og segja flugmenn, er stjórna þeim, að flutningarnir séu eithvert erfið- asta verk, sem þeir hafi nokkru sinni fengið. Er erfitt að finna staði þá, sem varpa á birgðun- um á ísnæviþöktum fjöllum og kemur það oft fyrir, að flugvél- arnar snúa aftur, án þess að LÖÐIN í LONDON gizka á, aþ amerísku llugvél- arnar hafi í gær varpað um 1500 smálestum sprengja á Wil- helmshaven. Herstjórnin Hefir ekki látið neitt uppi Um sprengjumagnið, en þessi tala þykir líkleg, þegar tekið er tillit til flugvélafjöld- ans, sem notaður var. Fregnir eru enn ókomnar um flugvéla-: tjónið í árásinni. í gærkveldi hættu ýmsar þýzkar útvarpsstöðvar sending- um. Moskito-vélar voru yfir Þýzkalandi. Rússland Á austurvígstöðvunum eru' þær fréttir helztar, að Rússar; halda áfram sókninni viðstöðu- lítið. Við lítið viðnám Þjóð- verja sækja Rússar fram við Leningrad. Þá eru Þjóðverjar í mjög slæmri klípu. Er talið, að um 150 þúsund þeirra hafi verið innikróaðir á þessum stöðvum. Fyrir norðan Kirovogrod hafa Rússar slegið stálhring um hersveitir Þjóðverja á þessum slóðum. Þeir Vatutin og Koniev hafa tekið um 300 þorp og byggð ból. Þrír danskir menn hafa verið dæmdir í dönskum rétti fyrir til raun til spellvirkja. Þeir ætl uðu að vinna skemmdarverk í verksmiðju einni í Kaupmanna höfn, en lögreglunni tókst að handsama þá, áður en þeir gátu komið fyrirætlun sinni í fram- kvæmd. Þeir voru dæmdir í 4., 6 og 7 ára fangelsi. hafa getað skilað flutningi sín- um. Bapdamenn telja, að Tito hafi nú um 300,000 manna her. I Slóveníu hafa Júgóslavar hrundið árásum sex þýzkra her- deilda. eru að hefjasf á Ifalíu Bandamenn eru um 25 km. frá Róm Hör'iS átök væntanleg JÓÐVERJAR hafa nú byrjað öflug gagnáhlaup á Ítalíu Hafa bandamenn hrundið 4 skæðum gagnáhlaupum þeirra, við mikið manntjón í liði þeirra. Samkvæmt síðustu fregnum eru bandamenn nú aðeins um 25 km. frá Róm, og sækja þeir fram eftir Appia-brautinni. Þjóðverjar reyna að verjast eftir föngum, en fá ekki að gert. í úrslitasókninni um endur- heimt föðurlandsins, er rauna- bót að vitneskjunni um það, að hann mun halda baráttunni á- fram. Allur heimurinn skal vita, að þjóð, sem á sér menn, slíka sem Nordahl Grieg, verð- ur ekki vopnum vegin og minn- ingin um hann mun fara fyrir hinum hugprúða norska her þann dag, er hann nemur land sitt að nýju. Allir Islendingar eru harmi lostnir við fráfall þessa góða og glæsilega drengs, hetjuskálds og víkings. Vér sendum konu hans, frú Gerd Grieg, og öllum ættingjum þeirra og vinum, innilegustu samúð vora í hin- um sára harmi, og vottum allri hinni norsku þjóð dýpstu sorg vora og samhug. Nordahl Grieg er dáinn! Lengi lifi Nordahl Grieg og ættjörð hans! Tómas Guðmundsson. Um það bil 80 km norðar eiga amerískir hermenn í skæðum bardögum við Þjóðverja í út- hverfum Cassino. Bandaríkja- menn njóta nú stuðnings skrið- drekasveita í sókninni gegnum Gustav-víglínuna. Frá vígstöðv- um 8. hersins berast þær fregn- ir, að borgin Torricello sé nú á valdi bandamanna. Er sú borg um 30 km. inni í landi. Á Eyjahafi réðust flugvélar ibandamanna á skipakost Þjóð- verja og var fjórum seglskip- u msökkt. Þá var haldið uppi árásum á ílutningaleiðir Þjóð- verja norður af Róm.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.