Alþýðublaðið - 08.02.1944, Síða 2

Alþýðublaðið - 08.02.1944, Síða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ Þriðjudagur 8. febrúar IM< Hneyksli i rafmagnsmálum: Hafnarfjðrður rafnagnslaus i einn og hálfan sólarhring! Ekkert var unnið að viðgerðinni í heila nótt þrátt fyrir ágæt skilyrði. Jarðskjálftakippir á Akureyri Einn á föstudag og mjög snarpur kippur á sunnudag. Frá jréttaritara Alþýðublaðsins AKUREYRI í gær. SÍÐASTLIÐINN föstudag kl. 5.30, varð hér á Akm-- eyri vart við jarðskjálftakipp — og mun hans líka hafa orðið vart á Húsavík. Á laugardag þóttust ýmsir hafa orðið varir við kippi, en ekki er þó fullvíst að þeir hafi verið. En á sunnudag, klukkan 4.08, kom mjög snarpur kippur, sem stóð alllengi. Hafr. Tiiboðin voru aðallega tvenns konar, en gefnar voru síðar við- foótarskýringar á tilboðum tveggja félaganna, Sjóvátrygg- ingarfélagsins og Almennra trygginga. Þegar tilboðin voru svo reiknuð út á þeim grundvelli og útkoman síðan borin saman við tilboðin, eins og þau voru án skýringa, þótti leika nokkur vafi á um það, hvert tilboðanna væri hagkvæmast. Þegar svo var komið, komu fram tvenn, sjónarmið í málinu. Hið fyrra. var það, að gefa þess- um félögúm kost á því að bjóða í tryggingarnar að nýju, en hitt að íáta athuga tilboðin aftur af fleirum en einum sérfræðingi, en hagfræðingur bæjarins hafði athugað þau og gefið bæjarráði skýrslu um þau — og semja síðan við það félagið sem lægst byði. Á bæjarstjórnarfundinum sem haldinn var í gær, komu fram tvær tillögur til lausnar þessu máli. Helgi Hermann Ei- ríksson, bæjarfulltrúi Sjálfstæð- isflokksins, bar fram svohjóð- andi tillögu: „Þar sem tilboð þau í foruna- tryggingar í Reykjavík, er fram kömu samkvæmt útboði borgar stjóra Reykjavíkur, dagsettu 25. október 1943, eru í sumum atrið- um svo óljós að aukaskýringar hefir þurft, eftir að tilboðin voru opnuð og þess vegna erfitt að gera upp á milli þeirra, heimil- ar bæjarstjórn Reykjavíkur bor garstjóra og bæjarráði að gera nýtt útboð til félaga þeirra, er tilboð sendu og ákveða útboðs- skilmála og tilboðsfrest.' Jón Axel Pétursson, bæjar- fulltrúi Alþýðuflokksins bar fram eftirfarandi tillögu: „Bæjarstjórn ákveður að fela hagfræðingi bæjarins, ásamt eín um tryggingarfræðingi eða hag- fræðingi, er þæjarráð velur, að reikna út hvert þeirra þriggja tilboða, er borist hafa um bruna- tryggingar húsa í bænum, sé hag kvæmast og sé iþá gengið út frá tilboðunum, eins og þau lágu fyr Rafmagnsbilanirn- AR gerast nú æ tíðari. Virðist maður geta búist við því, að rafmagnið bili á hverri stimdu. Er ekki annað sjáan- legt en að þeir, sem stjórna rafmagnsmálunum, ráði ekki orðið við neitt, enda má segja að þar sé að minnsta kosti ir í upphafi, án síðari skýringa. Síðan sé samið við það félagið, sem lægst tilboð hefir gefið og þá höfð hliðsjón af þeim skýring um, sem þau síðan hafa gefið á tilboðunum, enda setji það félag fullnægjandi tryggingar fyrir skuldbindingum þeim, sem það tekur að sér.“ Helgi Hermann Eiríksson flutti viðaukatillögu við þessa tillögu svohljóðandi: „Verði samþykkt að semja við eitthvert þeirra félaga, sem til- boð gerðu, án frekara útboðs- á- Frh. á 7. síðu. EGAR ritari norrænafé- | lagsins kallaði á blaða- \ menn fyrir helgina til þess að skýra þeim frá úrslitum í Nor egssöfnuninni> sagði hann þeim meðal annars frá því, að börn í barnaskóla Hafnar fjarðar hefðu í vetur unnið að því að prjóna ýmsa muni sem þau myndu svo gefa í fatnaðarsöfnun Noregssöfn- unarinnar. I haust hóf Snorri Sigfússon skólastjóri, umræður um það, að íslenzk skólabörn ynnu að söfnun 'fjár og ýmissa muna í vetur og yrði það, sem safnað- ist, síðan notað til þess að hjálpa bágstöddum börnum stríðsþjóðanna. Skólabörn í nokkrum skólum hafa nú gert þetta í vetur, eins og börnin í Hafnarfirði. ekki um of lögð alúð við þessi mál. Hafnarfjörður var rafmagns- laus frá því kl. að ganga 4 á föstu dag og allt til miðnættis á laug- ardagskvöld. í fyrstu virtust vera einhverj ir erfiðleikar á því að finna bilunina, en brátt kom þó í ljós, að jarðstrengur, sem liggur frá Elliðaárstöðinni og út i línuna til Hafnarfjarðar, hafði brunn- ið súndur! . Maður skyldi nú ætla, að öll tæki hefðu verið sett í gang til þess að gera við bilunina þegar í stað, en því var ekki að heilsa. Að vísu mun eitthvað hafa ver- ið byrjað á því að undirbúa við- gerð á föstudaginn undir kvöld, en síðan var verkinu hætt — og ekki snert á því fyrr en á laug- ardag. Veður var þó vel vinnu- fært og nóttin björt. Meðan þessu fór fram, sátu Hafnfirðingar í myrkri, gátu ekki eldað mat sinn, þeir, sem hafa rafsuðuvélar, iðnaður þeirra stöðvaðist, fiskur lá und- ir skemmdum — og ekki var hægt að vinna með krönum við uppskipun. Þetta dæmalausa sleifarlag, að vinna ekki viðstöðulaust að viðgerðinni og láta í þess stað heilt bæjarfélag vera rafmagns laust í hálfan arnian sólarhr4 er svo langt fyrir neðan allar hellur, að engu tali tekur. Áf þessu tilefni væri að minnsta kosti gott að fá ein- hverja skýringu á framkvæmda leysinu og sofandihættinum hjá stjórnendum rafmagnsmálanna. En höfum við Reykvíkingar ekki einnig fengið að njóta þessarar starfshæfni forstöðu- manna rafmagnsmálanna? Þegar langlínan bilaði, fóru mennirnir, sem látnir voru leita að biluninni, fara verk- færalausir! Þegar þeir höfðu svo brotizt í hríðinni gegnum ófærðina — og loksins fundið bilunina, þá urðu þeir að fara aftur — og sækja verkfærin! Á Akureyri hefir þessi starf- semi verið rekin í stórum stíl. Snorri Sigfússon skólastjóri skrifaði foreldrum barnanna í barnaskóla Akureyrar um þetta mál, þegar í haust, og var máli hans vel tekið. Var síðan hafizt handa, og hafa börnin unnið í handavinnu tímum saman, hald ið bazar og ýmsar samkomur, og hefir mikið fé safnazt. Þetta er mjög virðingarverð starfsemi. Auk þess sem hún er rekin til hjálpar bágstöddum börnum, sem koma út úr hörm- ungum styrjaldarinnar kramin á hjarta, hungruð og klæðlítil, er hún og þroskandi og vekj- andi fyrir okkar eigin börn. Þau læra að skilja líf og kjör barna styrjaldarþjóðanna, fá augun opin fyrir því að þau eiga systur og bræður í neyð, sem þeim ber að hjálpa, og Frh. á 7. síðu. Hæstaréttardómur: Bifreiðarstjóri dæmd- ur í fangelsi og missi ökuleyfis. Fyrir að vera ölvaður viðakstur. || ÆSTIRÉTTUR kvað í gær upp dóm í máli réttvísin- ar og valdstjómarinnar gegn Sigurði Sigurbjörnssyni bifreiða stjóra fyrir ítrekað brot á áfeng islögunum. í niðurstöðum og dómi hæsta- réttar segir: Hinn áfrýjaða dóm hefir upp kveðið Hjálmar Vilhjálmsson, bæjarfógeti á Seyðisfirði. Ákærði er sannur að sök um brot á refsiákvæðum þeim, er í héraðsdómi greinir. Þykir refs- ing hans hæfilega ákveðin 15 daga varðhald. Ákærði hefir kannast við, að hann hafi áður ekið bifreið með áhrifum áfengis. Svo hefir hann og í maí 1943 hlotið áminningu fyrir brot á ákvæðum bifreiða- laga og í júní sama ár sekt fyrir brot á ákvæðum áfengislaga. Samkvæmt þessu þykir nú verða að svipta hann ökuleyfi um tvö ár frá ibirtíngu dóms þessa. Eftir þessum úrslitum ber á- kærða að greiða allan kostnað sakarinnar, þar með talin mál- flutningslaun skipaðra sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti 200 krónur til hvors. Ákærði viðurkenndi, að hann hefði áður ekið bifreið undir á hrifum áfengis. Héraðsdómari rannsakaði ekki þetta atriði og gaf ákærða það ekki að sök. Svo taka til afnota 50—60 bráða- birgðaíbúðir, sem hún hefir feng ið — og eru þær allar í þyrpingu á Skólavörðuhæð. Þetta íbúðarhúsnæði, sem að sjálfsögðu er langt frá því að vera fullkomið, er aðeins til bráðabirgða —• og þegar það fékkst, var það alls ekki íbúð- arfært. Hefir verið unnið að því undanfarið að lagfæra það, aðallega að laga raflagnir í því, vegna þess, að frá raflögnum þeirra áður stafaði mikil eld- hætta. Um 50 fjölskyldur er gert ráð fyrir að geti fengið húsa- skjól til bráðabirgða í þessum skýlum, en miklu fleiri hafa sótt um húsnæði til húsaleigu- nefndar, hvort sem þetta fólk telur sig geta notað slíkt hús- næði og hér er um að ræða. I bráðabirgðahúsnæði því, sem nefndin hefir áður fengið til umráða, búa nú um 50 fjöl- skyldur eða 200—250 manns. Svo lítur út, sem rýma þurfi eitthvað af þessu húsnæði vegna ástands þess — og mun það fólk, sem þá verður að fara út, fá húsnæði á Skólavörðu- hæð. En þrátt fyrir þetta, má gera ráð fyrir, að þegar hið nýja bráðabirgðahúsnæði hefir ver- ið tekið til afnota, verði um 400 Reykvíkingar í „bröggunum". Innbrotafaraldur í Reykjavík um helgina. AIIs var brotizt inn 1 sjo stooum. TLT ÝR innbrotafaraldur gcisaðf •*•* í bænum um síðustv helgi, en innbrotsvargarnir höfðu sáralítið upp úr fyrirhöfia sinni. Brotizt var inn í sama skúr- inn hjá Kol og Salt, og brotizt var inn í nokkru áður, en engtt var stolið þaðan. Þá var brotizt inn í afgreiðsluskúr í kolaporti Sigurðar Ólafssonar, og þar náði þjófurinn 50 krónum. Ekk- ert hafðizt upp úr innbrotinu í hanzkagerðina Rex, og í skúr Belgjagerðarinnar við sænska frystihúsið, — og inmbrot. í skrifstofu sænska frystihússinjs tókst ekki. Hins vegar mun eitt- hvað af peningum hafa horfið úr mjólkurbúð á Bragagötu 38. er pg rannsókn ekki nægilega rækileg að því er varðar brot á- kærða gegn ákvæðum 108. gr„ laga nr. 19. 1940. Loks athugast, að héraðsdómari hefði átt a8> gefa út stefnu í málinu. Því dæmist rétt vera: Ákærði, Sigurður Sigurbjörns son, sæti varðhaldi 15 daga. Hann skal sviptur ökuleyfi um 2 ár frá birtingu dóms iþessa. Ákærði greiði allan sakar- kostnað, þar með talin málflutn ingslaun skipaðra sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæsta réttarlögmanna Theódórs B. Lía dals og Gunnars Þorsteinssonar, 200 krónur til hvors. Dóminum ber að fullnægj® með aðför að lögum. Amerískir hermemt fremja ofbeldisverk. Berja bifreiöarsfjóra og sfúlku fil ébófa. MERÍSKIR hermen® frömdu tvö ofbeldis verk hér í bænum um síðustu helgi. Þrír hermenn réðust á bif- reiðarstjóra, sem beið í bifreið sinni við Iðnó, og börðu hann til óbóta. . íslenzkir bifreiða- stjórar björguðu bifreiðastjór- anum, en þeim tókst ekki að hafa upp á ofbeldismönnunum. Bifreiðarstjórinn er sjúkur og hefir fengið heilahristing. Þá réðist hermaður á stúlku, sem var á leið um Skothúsveg. Er hún var komin á móts við Tjarnargötu, kom lítil her- mannabifreið og staðnæmdist hún. Kom hermaður hlaupandi út úr bifreiðinni og barði stúlk- una hvað eftir annað í andlitið. Stúlkan komst inn í hús við Tjarnargötu, og þaðan var hringt til lögreglunnar. Amerísk og íslenzk lögregla rannsakar þessi mál, og hefir tekizt að handtaka tvo her- menn, sem taldir eru sekir um þessa árás. Aukabæjarsf jórnarf undur: Rætt um brunatrygginarnar í bænum og íilboðin þrjú, sem borizt hafa. Tillaga Alþýóuflokksins um að semja á hag- kvæmasta grundvelli var samþykkt. AUKABÆJARSTJÓRNARFUNDUR var haldinn í gær til þess að ræða brunatryggingarxnál bæjarins og af- stöðu bæjarstjórnar til þeirra þriggja tilboða, sem borist hafa í brunatryggingar húsa í bænum. Eins og áður hefir verið skýrt frá, hefir bæjarráð undanfarið haft tilboð þessi til athugunar, en þau voru frá Sjóvátryggingarfé- lagi íslands, Almennum tryggingum h. f. og Firemens Ins. Co., en umboðsmaður þess félags er Carl D. Tulinius. Islenzk baroaskélabðrn hjálpa bágstðddnm erlendnm bðrnnm. Ágæt starfsemi barna í skóium Ak ureyrar og Hafnarfjarðar. Dm 400 Reykvikiigar verða að bða í brðagam Húsaleigunefnd er í þann veginn að taka til afnota 50—60 bráðabirgðahús» H ÚSALEIGUNEFND Reykja* víkur er í þann veginn að

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.