Alþýðublaðið - 09.02.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.02.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið: 20.30 Kvöldvaka: Gils Guðmundsson: Er- indi: Veiðar í vötn- um í Manitoba. 21.10 Sigurbjörn Á. Gíslason: Skóla- piltar fara norður á K)öl 1896. XXV. árgangwr. Miðvikudagur 9. febrúar 1944. rr LEIKFELAG RCYKJAVtKUR Oli smaladrengur" Sýning í dag ki. 5,30. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1,30 í dag. „Vopn guðanna" eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskégi. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 4 til 7 í dag. Til sölu hálf hús, heil hús, einbýlishús, einstakar íbúðir, sumbústaðir, jarðir oglítill sendiferðabíll. Höfur kaupendur að stóruin byggingalóSum, sem næst miðbænum. SÖLUMIÐSTÖÐIN Klapparstíg 13. Sími 3323 og 2572. g. s. í. S. R. r. Sundmóf Sundfélagsins Ægis verður haldið í kvöld kl. 8V2 í Sundhöllinni. 50 m. skriðsund karlar (Hraðsundsbikarinn) 400 m. bringusund karlar 50 m. baksund drengir 100 m. bringusund konur 100 m. skriðsund drengir 50 m. bringusund drengir 8X50 m. boðsund. 200 m. skriðsund karlar Hver vinnur hraðsundsbikarinn? Hver vinnur boðsundið? Aðgöngumiðar í Sundhöllinni Ný met? Vörubílstjórafélagið Þróttur. Árshátíðin verður í Tjarnarcafé föstudaginn 11. febrúar og hefst með borðhaldi kl. 7,30 e. h. Aðgöngumiðar seldir í Vörubílastöð- inni. — Pantaðir miðar óskast sóttir fyrir hádegi á fimmtu- dag, vegna mikillar eftirspurnar. Skemmtinefndin. TILKY G Viðskiptaráð hefir ákveðið hámarksverð á stál- lýsistunnum kr. 59,50 heiltunnan, miðað við af- hendingu á framleiðslustað. Verð þetta gengur í gildi frá og með 9. febrúar 1944. Reykjavík, 8. febrúar 1944. Verðlagsstjórinn. Kvenregnfrakkar Karlmannaregnfrakkar U nglingar egnf rakkar Tvöfaldar kápur H. IÖFT Skólavörðustíg 5. Sími 1035. „ÖBINN“ til Borgarness kl. 12 á há- degi í dag kemur við á Akra nesi í bakaleið. Félagslíf. Þakpappi Fleiri gerðir fyrirliggjandi frá kr. 24,50 rúllan. Verzlunin Brynja Sími 4160. VIKÚR HOLSTEINN EINANGRUNAB- PLÖTUR Fyrirliggjandi. PÉTUR PÉTDRSSÖN Glerslipun & speglagerð fii'mi 1219. Hafnarstræti 7, INNRAMMANIR Getum aftur tekið að okkur mynda- og mál- verkainnrammanir. Fljót afgreiðsla. VönduS vinna. Héðinshöfði h.f. Aðalstræti, 6 B. Sími 4958. 31. íbl. 5. »íðan flytur í dag skemmtilega og fróðlega grein, er lýs- ir daglangri dvöl í Kumming í Kína, þar sem hinn mikli flugvöll- ur er. Árshálíð Snæiellingafélagsins verður haldin að Hótel Borg laugardaginn 12. febrúar og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Aðgöngumiðar eru afgreiddir í Skóbúð Reykjavíkur og Skóverzlun Þórðar Péturssonar, Bankastræti, til hádegis á fimmtudag. STJÓRNIN * S S s \ s \ s s s EyrbekkiiigaféiagiÓ heldur AÐALFUND í félagsheimili V. R. föstudaginn 11. þ. m. kl. 8V2 e. h. Ðagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Ömiur mál. Spilað á eftir Bakkabridge og Flóawhist. Takið með ykkur spil. I ! SKÁTAR! SKÁTAR! Aðgöngumiðar að grímudans- leiknum verða seldir á Vega- mótastíg í dag (miðvikudag) kl. 9—10 e. h. „Vér tökum að oss: Húsabyggingar Brúargerðir Yegagerðir Gerum áætlanir og uppdrætti. Útvegum efni til bygginga. Gerum breytingar á húsum og öðrum mannvirkjum. BYGGBNGAFÉLA6IÐ H.F. Hverfisgötu 117. — Sími 3807. Sendisveinn óskast strax til léttra sendiferða hálfan daginn. Upplýsingar á afgreiðslunni. Áiþýðublaðið — Sími 4900. Útbreiðið Albvðublaðið. Rennilásar fyrirliggjandi. Lífstykkjabúðin h.f. Hafnarstræti 11. — Sími 4473.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.