Alþýðublaðið - 18.02.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.02.1944, Blaðsíða 1
Útourpið: 31.15 Sjávarútvegurinn í þj óðarbúskapnum (Daðvíð Ólafsson). 31.40 Spurningar og svör við íslenzkt mál. XXV. árgangur. FÆREYINGAFÉLAGIÐ efnir titl skemmtunar mánudaginn 21. þ. m. í Gilf- skálanum. SKEMMTIATRIÐI: 1. kl. 3 e. h. kötturinn sleginn úr tunnunni. Kl. 7 smurt brauð og te, dansað á eftir. , Færeyingar mætið stundvíslega. Stjórnin. Loftvarnanefnd hefir ákveðið að loftvarnaæf- ing verði haldin sunnudaginn 20. febrúar n. k. Er hér með brýnt fyrir mönnum að fara eftir gefnum fyrirmælum, og verða þeir sem brjóta settar reglur látnir sæta ábyrgð. Sérstaklega er alvarlega brýnt fyrir meðlimum hjálparsveitanna að mæta tafar- laust við stöðvar sínar. Loftvarnanefnd. HUS I Verksmlðjuútsalan Gefjun - Iðunn vantar húsnæði fyrir vefnaðarvörubúð og sauma- verkstæði, helzt samliggjandi. Samband ísl. samvinnufélaga. Höfum opnað nýja gmgavöru- ©g verkfæraverzlun á Laugavegi 47 og munum hafa þar á boðstólum allskonar vörur til húsbygginga og húsgagna. Enn- fremur verkfæri fyrir járn- og tréiðnað. Við munum kosta kapps um að hafa eins góðár vör- ur og á hverjum tíma eru fánanlegar. / Verzlunin MALHEY Laugavegi 47. Sími 3245., Föstudagur 18. febrúar 1944. 39. tbl. 5. síðan athyglisverða grein um Heinrich Himmler, yfir- böðul Hitlers, sem nýlega aefir verið skipaður inn- anríkisráðherra Þýzka- iands. Hurðarskrár Hurðarhúnar mlk FFI AíitFIEAinili Hurðarlamir rtLAIljrURI/UK fyrirliggjandi verður haldinn í kvöld kl. 8,30 í Iðnó. Verzlunin Brynja Dagskrá: Sími 4160. Samningaumleitanir við afvinnurekendur. Btvenregfrafrakkar Mætið stundvíslega og framvísið félagsskírteini við Karlmannaregnfrakkar S innganginn. i > Unglingaregnfrakkar Tvöfaldar kápur. Stjórnin. H. TOFT Skólavörðustíg 5. Sími 1035. Rifsefni í mörgum litupi. Unniir (homi Grettisgötu og Barónsstígs). Gerum iireinar skrifstofur yðar og íbúðir. Sími 4129. BALDVIN JONSSON Héraðsdómslögmaður MÁLFLUTKINGUR — INNHEIMTA faseignasala — Verðbréfasala VESTURGÖTU 17 SÍMI 5545 Bestwall gipsveggjaplölur Höfiun fengið gibs-veggjaplötiu: í 3 þykktum, — 1/4”, 3/8” og 1/2”. Lengdir 8, 9 og 10 fet. BESTWALL Má nota jafnt á loft sem veggi. Má mála eða veggfóðra eftir vild. Eru eldtraustar. VEGGJA- Eru sveigjanlegar. Halda nöglum. Verpast ekki. Má sníða niður í hvaða stærðir sem vill. plötuh _ Eru ódýrasta efnið til þiljunar, sem nú er völ á. Birgðir fyrirliggjandi. J. Þorláksson & Norðmann. Skrifst. og afgreiðsla Bankastræti 11. — Sími 1280. Opinbert uppboð verður haldið við Grundarstíg 11, laugardaginn 26. þ. m. kl. 2 e. h. og verður þetta selt: Bifreiðin R 231, 3 tunnur Paraffín-olía, 1 vog (Torsion- Balance) með lóðum og 1 hægindastóll. Greiðsla fari fram við ham- arshögg. Elorgarfógetiim í Reykjavík. Tilboð óskasl í vörubirgðir og áhöld Kristjáns Erlendssonar og einkafyrirtækis hans „Trésmiðjunnar og leikfanga- gerðarinnar Eik“, Skólavörðustíg 10. Skrá um eignirnar er til sýnis í skrifstofu borg- arfógeta og séu tilboðin kömin til hans eigi síðara en 23. þ. m. Borgarfógetinn í Reykjavík 17. febrúar 1944 Kr. Kristjánsson settur ITII J.VtTFTT-T'.TI Cll^HITm C „ÆGSR“ til Vestmannaeyja kl. 9 árdegis í dag. Tekur óst og farþega. Innilegt þakklæti fyrir gjafir, blóm og skeyti, sem mér bárust á sjötugsafmæli mínu. Ásmundur Jónsson, Hverfisgötu 58.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.