Alþýðublaðið - 29.02.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.02.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið: 20.30 Erindi: Endurupp- eldi (dr. Símon Jóh. Ágústsson). 20.55 Tónleikar Tónlistar- ekólans. 21-25 Tónlistaríræðsla fyr ir unglinga. XXV. árgangur. ÞriSjudagur 29. febráar 1944. Leikfélag Hafnarfjarðar; RáSskona Bakkabræðra verður sýnd annað kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðar í dag frá klukkan 4—7. nningarsynmg á lisfasafni Markúsar Ivarssonar er opin í dag í síðasta sinn frá klukkan 10—10. Trésmiðir! Okkur vantar trésmiði. SLIPPFÉLAGIÐ Hárspennurnar, sem ófáanlegar hafa veiáð, eru konrnar í KAPUR Svartar kápur með silfurrefaskinnum Dömufrakkar, víðir og aðskornir. Ljósir frakkar eru komnir. Vefnaðarvöruverzlunin Grettisgötu 7. (Horpi Grettisgötu og Klapparstígs.) KARLAKÓRINN FÓSTBRÆÐUR. Arshátíð Árshátíð kórsins verður haldin að Hótel Borg, laugard. 11. marz næstk. — Styrktarfélögum Kórsins er gefinn kost- ur á að taka þátt í hófinu meðan húsrúm leyfir. — Þátt- taka tilkynnist sem allra fyrst í Leðurverzlun Jóns Brynjólfssonar. — Sími 3037. FÓSTBRÆÐUR. Ef Brofin Rúða er hjá yður, þurfið þér aðeins að hringja í síma 4160. Höfum rúðugler af öllum gerðum og mann til að annast ísetningu. Verzlunin Brynja Sími 4160. Ódýr leikföng Blöðrur kr. 0.50 Hringlur — 2.00 Flugvélar — 3.00 Rellur — 1.00 Púslespil — 4.00 Barnaspil — 2.00 Orðaspil —■ 1.50 Asnaspil — 1.00 Myndabækur — 1.00 Lúðrar — 4.50 Dúkkuböm — 3.50 Armbandsúr — 3.00 K. Einarsson & Björnsson. Ullarkjólaefni og silkiefni í mörgum litum. Unnur (hornl Grettisgðtu og Barónsstígs). Gerum hreinar skrifstofur yðar og íbúðir. Sími 4129. BALDVIN JÓKSSON HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR MÁLFLUTNINGUR — INNHEIMTA VESTURGÖTU 17 SÍMI 5545 Sjómenn. Nokkra duglega og vana netamenn vantar á 60 smál. togbáta á komandi vertíð, (ganga frá Reykjavík). Upp- lýsingar í síma 5580 og 2573. rtr SHIPAUTC E RÐ o.i.n|-i i:ae Jökuir lir rr- 48. tölublað. 5. síðan flytur í dag skemtilega grein um einn hinna ungu flugsveitarforingja banda manna, er halda uppi hinni harðfengilegu loft- sókn gegn Þýzkalandi. 1 Knattspymufélags Reykjavikur VERfí 2 krón u r ggL^ , N? 21990 Tökum á móti flutningi til Vestmannaeyja fram til hádegis í dag. 1 ViNNlNGUR: ísskápur —. Þvottavéi—Strauvél. : - ÐregiÖ verftur 26. mar/. 1944 ' . - Aðeins 2 krónur og þessir munir eru yðar, ef hepnin er með. $ Ufvegum frá Ameríku með stuttum fyrirvara: -v VERKAMANNASKÓ KARLMANNASKÓ KVENSKÓ BARNASKÓ INNISKÓ Kristján G. Gfslason & Co. ^ 52, Wall Street, New York. Allar nánari upplýsingar gefur Kristján G. Gíslason & Co. h. f. Hverfisgötu 4. — Sími 1555. STÚDENTAFÉLAG REYKJAVÍKUR Kvöldvaka félagsins verður í Listamarmaskálanum miðvikudaginn 1. marz kl. 9 síðdegis. EFNI: 1. Stúdentakórinn syngur. 2. Upplestur úr kvæðum Nordalhs Grieg, Magnús Ásgeirsson rith. 3. Endurminningar frá Höfn, Ámi Pálsson. fyrrv. prófessor. 4. Tvísöngur: 5. Listdans: Sigríður Ármann. 6. Dans. STJÓRNIN. AMERÍSKU Dömopeysornar komnar aftur í mörgum Iitum. 'PH390M &c Laugaveg 48 — Sími 3803.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.