Alþýðublaðið - 29.02.1944, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.02.1944, Blaðsíða 3
Þriðjndagtfr 29. febrúar 1941. Tímamof' í sfyrjöldinni! Þ AÐ, SEM EINNA mesta athygli hefir vakið að undanfömu er vafalaust friðartilboð Rússa við Finna, sem skýrt hefir verið frá hér í blaðiiiu. Má vænta þess, að innan mjög skamms tíma ger ist ýmislegt í þeim efnum, sem sýnir, hvert stefnir í styrjöldinni. Ef fregnir þær, sem birtar hafa verið, reyn- ast réttar, sýna þær, að á- hrifa vesturveldanna, eða Bretlands og Bandaríkjanna, hafa gætt að verulegu leyti. Margir voru mjög uggandi um afdrjf Finnlands eftir þessa styrjöld, en nú er á- 1 stæða til að vænta þess, að skynsamlég lausn fáizt á þessu vandamáli og að Finn- land geti aftur tekið upp virka samvinnu við hin Norðurlandaríkin að hildar- leiknum loknum. RÚSSÆR ÞÓTTU næsta við- viðsjálir í kröfum sínum á hendur Pólverjum og Eystra saltslöndunum, en nú virðist sem horfur séu á, þeir hafi stillt kröfum sínum#í hóf og Finnar geti unað við væntan- lega friðarskilmála þá, sem þeim hafa boðizt. En umtal- ið og fréttirnar, sem borizt hafa um þessa atburði eru að ýmsu leyti táknrænir um það, sem koma skal í þessari styrjöld. Það er athyglisvert, ihversu áhrifavald Þjóðverja fer þverrandi, en gengi bandamanna vaxandi. Nú virðist augljóst, að ýmsar þjóðir, sem nauðugar viljug- ar hafa veitt Þjóðverjum brautargengi, eru fúsar ttil þess, að komast að einhverju samkomulagi við bandamenn og má telja, að hinar tíðu loftáaásir Rússa á Helsinki upp á síðkastið eigi veruleg- an þátt í þeirri hugarfars- breytingu þar í landi, sem nú á sér stað. Þá er mjög senni- legt, að Búlgarar og Rúmen- ar taki að ókyrrast eftir loft- árásir bandamanna frá Ítalíu á Sofía og olíusvæðin við Ploesti. Áhrifamenn með þessum þjóðum finna, að bandamenn eru í þann veg- inn að ná algerum yfirburð- um hernaðarlega séð og að öruggast sé, að vera réttu megin við samningaborðið um það er lýkur. EINNIG HAFA fregnirnar um lofárásir Þjóðverja á London að undanförnu vakið mikla athygli. Þjóðverjar segja sjálfir, að þær séu gífurlegar og taki fram öllu því, sem áður hafi þekkst. Á hinn bóginn segja Bretar, að þær séu barnaleikur einn á borð við það, sem daglega gerist i yfir Þýzkalandi. Sennilegt er, að árásir Þjóðverja á London séu til þess gerðar að þeim Göbbels og Dietrich, ! yfirblaðámanna Þjóðverja, gefist nokkurt tækifæri til þess að sætta hina óbreyttu þýzku borgara við ógnir þær, sem óhjákvæmilega hljóta að vera samfara stórárásun- um á Berlín, Leipzig og , Stuttgart nú nýverið, enda ALÞYPUBLftÐIP 9 lardagar hefjasf að nýju v! Anzio og sækja Brefar á Herskip skjóta á þýzk fallbyssustæði. TD ARDAGAR eru byrjaðir að nýju við Anzio, eins og við hafði verið búizt. Hafði verið hlé á orrustunum í viku tíma, en nú hafa Bretar hafizt handa og náð á sitt vald tveim virkjum Þjóðverja skammt frá borgirini Aprilia. Fyrst var hafin áköf skothríð úr fallbyssum og skriðdrek- um var teflt fram, en síðan gerðu fótgönguliðar Breta harða hríð að Þjóðverjum. Feykilegf fjén í árásinni á Truk. F'Jl AÐ er nú komið á daginn, að tjón Japana við árásina á Truk á dögunum, hefir orðið allmiklu meira en tilkynnt var í fyrstu. Hefir Nimitz flotafor- ingi tilkynnt þetta í tilkynn- ingu, sem birt var í gær. Samkvæmt ljósmyndum, sem teknar voru úr lofti hafa sam- tals um 40 skip Japana sokkið í árásinni og 251 flugvél var Mynd þessi, sem svissnesk fréttastofa sendi til Ameríku, sýnir eyðilegginguna, sem varð eftir loftárás bandamanna á Berlín ekki alls fyrir löngu. Sést hér einn stærsti salurinn í höll þeirri, sem kennd er við Vilhjálm keisara fyrsta og hvernig umhorfs var þar að afstaðinni loftárás. f , i m.i |.yt»iyu ; VMri'l T >1 i j Eftir loftárás á Berlín. Sonur Churchills í Júgóslavíu. C’REGNIR frá London herma, ” að Randolf Churchill, son- ur forsætisráðherra Breta, hafi lent í fallhlíf í Júgóslavíu og muni hann eiga viðtal við Tito hershöfðingja og aðra áhrifa- menn Júgóslavía. Randolf Churchill er foringi í víkinga- sevitum Breta og þykir hinn vaskasti maður. ---- I Spánverjar - í úifakreppu. A NTHONY EDEN, utanríkis ráðherra Breta, skýrði frá því í fyrradag á fundi neðri málstofu þingsins, að Bandarík- in og Bretland hafi gert sam- eiginlegar kröfur á hendur Spánverjum, og er verið að ræða þær í Madrid nú. Þá upp- lýsti Eden, að Bretar hefðu krafizt þess af Portúgölum, að þeir hætti að flytja volfan til Þýzkalands, en sá málmur er mjög mikilvægur í hergagna- framleiðslunni. skotin niður. Áður hafði verið tilkynnt, að 19 japönskum skip um hefði verið sökkt og senni- lega 7 að auki. Samkvæmt hinni nýju tilkynningu var sökkt 23 japönskum skipum, sennilega 6 að auki og 11 voru löskuð stórlega. Áður hafði verið tilkynnt, að 201 flugvél Japana hefði verið eyðilögð, en nú er vitað, að 50 að auki muni hafa farizt. Rússar taka um 600 þorp og bæi á Pskov vígsföðvunum Þeir hafa sétt fram mn 15 km„ á dag. SÓKN Rússa á norðanverðum austurvígstöðvunmn er jafn-hörð og áður og er henni, enn sem fyrr, aðallega beint gegn borg- inni Pskov. Er talið, að Rússar sæki nú fram um 15 km. á degi hverjum og undanfarna daga hafa þeir enn tekið um 600 þorp og bæi á þessum vígstöðvum og eiga þeir nú um 22 km. ófarna til borgarinnar, þar sem þeir eru næstir henni, en annar her nálgast borgina úr austri og er um 30 km. frá henni. Þykir allt benda til þess, að borgin gangi úr greipum Þjóðverja nú á næst- Á öðrum vígstöðvum á Ítalíu var fátt tíðinda og voru það helzt könnunarsveitir og varð- flokkar, sem áttust við og reyndu Þjóðverjar, án árang- urs, að rjúfa varnarbelti banda- manna. Við Cassino, hefir og komið til nokkurra átaka og urðu Þjóðverjar fyrir allmiklu manntjóni. Veður hefir verið óhagstætt á Ítalíu-vígstöðvunum að und- anförnu og minna verið um á- tök í lofti. Þó réðust flugvélar bandamanna á __ bifreiðalestir Þjóðverja á Mið-Ítalíu og flug- völl skammt frá Róm. Ein þýzk flugvél var skotin niður í átök- um þessum, en tvær flugvélar bandamanna fórust. Þá hafa her skip bandamanna skotið á Anz- io-svæðið og valdið tjóni á fall- byssustæðum Þjóðverja þar. Brezkir tundurspillar á Adría- hafi skutu úr fallbyssum á hafn- arbæinn Bela-Luka í Júgóslav- íu. ILKYNNT var í London í gær í aðalbækistöðvum Bandaríkjahersins í Bretlandi, að mesta skipalest þessarar styrjaldar, hefði komizt helu og hafa dánumenn þessir notað hvert tækifæri til þess að að kynna heiminum afrek „bláu strákanna hans Gör- ings“. ÖLLU MERKILEGRA má það teljast, hversu loftárásir bandamanna á Þýzkaland Ráðizt á Marshall- og Karólineyjar. DANDARÍKJAMENN hafa enn gert harðar árásir á stöðvar Japana á Marshall- og Karólineyjar. Ráðizt var á Nauru á Karólin-eyjum, svo og á Ponape og Kusaie. Þá hafa borizt fregnir um það, að Bandaríkjamenn hafi gert árásir af sjó á Rabaul á Nýja Bretlandi. í tilkynningu frá MacArthur segir ennfrem- ur, að flugvélar frá Salómons- eyjum hafi varpáð 113 smálest- um sprengna á Rabaul. Ekki er getið um tjón Bandaríkja- manna. höldnu til hafnar „einhvers staðar í Bretlandi". Skipalest þessi flutti þúsúundir amerískra hermann. Skipin fluttu einnig mikinn fjölda flugvéla. og herteknu löndin hafa stórum aukizt upp á síðkast- ið. Nú hafa bandamenn fært sér í nyt þá möguleika, sem flugvellir á Suður-Ítalíu hafa skapað. Nú er ekki einungis ráðizt á Þýzkaland úr vestri, Frh. é 7. siðu. unni. Fregnritarar segja, að um leið og Pskov falli, sé Rússum opin leið til þess að hrekja Þjóð- verja á brott úr Eistlandi, Lett- landi og Lithaugalandi. Sunnar á vígstöðvunum hafa hersveitir Vatutins hafið harð- ar gagnárásir og í Póllandi eiga Rússar í hörðum bardögum við Þjóðverja, sem reyna að stemma stigu við sókn Rússa inn í land- ið. í grennd við Lvov hafa Rússar unnið nokkuð á. Á Dniepr-vígstöðvunum hafa Rússar einnig foyrjað mikla sókn til Nikolaev, sem er mjög mikilvæg samgöngumiðstöð við Svartahaf. Eru Rússar nú komn ir 50—60 km. suðvestur af Krivoi Rog, sem þeir tóku á dögunum. Þá segir í fréttum frá Moskva að skæðir bardagar séu háðir á Balkanskaga. í norðurhluta Júgó slavíu hafa skæruflokkar Titos átt í hörðum bardögum við Þjóðverja. í tilkynningu frá að- albækistöð Titos er skýrt frá því, að Þjóðverjum hafi orðið nokkuð ágengt og að mestar orrustur séu háðar suður af lamdamærum Austurríkis.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.