Alþýðublaðið - 04.03.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.03.1944, Blaðsíða 1
 Útvarpið: 20,20 Leikrit: Lygasvipir Leikstjóri Harald- ur Björnsson. L |Uf)tí)$ubUdi5 XXV. árgangur. Laugardagur 4. marz 1944. S.K.T. DANSLEIKUR Aðeíns gömlu dansarnir. Aðgöngumiðar frá kl. 2,30. 2. kynnikvöld Guðspekilélagsins. Sunnudaginn 5. marz (annað kvöld). tala þrír ræðumenn um guðspekileg efni. Hljómlist á und- an og eftir ræðunum. Aðgangur er ókeypis og allir vel- komnir. Samkoman hefst kl. 9. Dansskóli Rigmor Hanson. Síðasta námskeiðið í vetur hefst í næstu viku. Nemend- ur eru beðnir að sækja skír- teini á mánudaginn kemur (6. marz) í skrifstofu Sam- einaða í Tryggvagötu, börn og unglingar kl. 5—7 og fullorðnir kl. 8—10. Innilegar þakkir votta ég öllum þeim, fjær og nær, er sýnt hafa mér sóma og vinsemd á sextugsafmæli mínu 21. f. m., með gjöfum, skeytum og öðrum kveðjum. Jörundur Brynjólfsson. Stúlka óskast strax í Þvottahúsið ÆGIR, Bárugötu 15. — Upplýsingaar í síma 5122 eða 5533. Blðskjár, bókin, sem lesin var í barnatíma útvarpsins nýlega, fæst h)á bóksöium. Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og Bókabúð Áusiurbæjar, B.S.E. Laugavegi 34. Kemisk hreinsun. - Fatapressun. Ávalt fljótt og vel af hendi leyst. Fatapressun P. W Biering. Afgreiðsla Traðarkotssundi 3. Sími 5284. (Tvílyfta íbúðarhúsið). Tilkynning Verkamannafélagið Dagsbrún og Verkamannafélagið Hlíf hafa komið sér saman um að leyfa eigi vinnu við af- greiðslu skipa, sem á útleið eru, séu skipin eigi komin í höfn fyrir kl. 8 að kveldi, er næturvinna hefst. Þetta tilkynnist hér með öllum hlutaðeigandi. Stjórn Verkamannafélagsins Dagsbrún. .Stjórn Verkamannafélagsins Hlíf. S s s L * 51. tbl. 5. síðan flytur í dag niðurlag yf- irlitsgreinarinnar um ní- unda stríðsmissirið LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR „Ég hef komið hér áður” Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. rr ÓLI smaladrengur" Sýning á morgun kl. 4,30. Aðgöngumiðar seldir á morgun. Síðasti dagur Rymingarsölunnar er í dag. KlæÖaverzlun Andrésar Andréssonar hf. NORRÆNA FÉLAGIÐ: Norrænir hljómieikar í Gamla Bíó sunnudaginn 5. marz kl. 1,30 e. h. Strengjáhljómsveit undir stjóm V. von. Urbantichich Karlakórinn Fóstbræður undir stjórn Jóns Halldórssonar.. Aðgöngumiðar seldir í dag í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. S SKATAR Skemmtifundur verður í Tjam- arcafé mánudaginn 6. marz kl. 8V2 e. h. Til skemmtunar verður, sýnd verður kvikmyndi frá Landsmóti skíðamanna í Hvera- dölum og fl. Aðgöngumiðar verða seldir á Vegamótastíg, sunnudaginn 5. marz kl. 5—7, og í Tjarnar- café, mánudaginn 6. marz kl. 5—6 e. h. Mætið í Búning. Kraftbrauðin Hin margeftirspurðu brauð, sem framleidd eru eftir fyrirmælum Jónasar Kristjánssonar læknis, eru aftur kom- iu á markaðinn. ATH.: Þessi brauð innihalda eins mikil bætiefni og ^ völ er á. Þau eru holl og kraftmikil og hæta meltinguna. ‘ Borðið því aðeins kraftbrauð! Útsölustaður Skólavörðustíg 28. Aðrir útsölustaðir auglýstir síðar. Stúlka óskast HRESSINGARSKALANN Valur Skíðaferð í kvöld kl. 8 og á morgun kl. 8,30 f. h. frá Araar- hvoli. Farmiðar í Herrabúðinni. F. h. Sveinabakarísins Karl Þorsteinsson. Bezt að augiýsa í Alþýðublaðinu. 1 s s \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.