Alþýðublaðið - 04.03.1944, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 04.03.1944, Blaðsíða 7
MCÍ sw íiíiíSpfespSiRjl Laueaxdagul- 4. marz 1944, --■-.- ------ - ^ ■ rrxr:.-,~ .fc— • - IficBríim í dag. Næturlæknir er í nótt í Lækna- varðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfsapóteki. Næturakstur annast Bifröst, súni 1508. ÚTVARPIÐ: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukennsla, 2. flokkur. 19.00 Enskukennsla, 1. flokkur. 19.25 Hljómplötur: Karlakórinn „Geysir“ syngur. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir, 20.20 Leikrit: „Lygásvipir“ eftir Stellan Rye (Haraldur Björnss., Anna Guðmunds- dóttir, Gunnþórunn Hall- dórsdóttir, Valdimar Helga- son). 21.05 Takið undir! (Þjóðkórinn — Páll ísólfsson stjórnar). 21.50 Fréttir. 222.00 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur árshátíð sína næstkom- andi mánudagskvöld. Félagskonur eru beðnar að tilkynna þátttöku sína í dag. Skemmtinefndin. Hallgrímsprestakall. Messur á morgun kl. 2 e. h. í Austurbæjarskólanum, séra Jakob Jónsson, 11 f. h. bamaguðsþjón- usta, séra Sigurbjörn Einarsson. kl. 10 f. h. Sunnudagsskólinn við Lindargötu. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messa á morgun kl. 2, séra Jón Auðuns. Dansskóli Rigmor Hanson. Síðasta námskeiðið byrjar í næstu viku. Æfingar verða á Laugavegi 63 (hinu nýja húsi Al- þýðubrauðgerðarinnar, gengið inn frá Vitastíg). Á fimmtudagskvöld verða framhaldsæfingar fullorð- inna, kl. 8 fyrir þá, sem æfðu nýjustu dansana, kl. 10 fyrir þá, sem æfðu þá algengustu. — Á þriðjudagskvöld fyrir fullorðna byrjendur, kl. 8 verða kenndir Jitterbug, Rumba og La Conga, en kl. 10 vals, tango og foxtrott. — Á mánudögum kl. 3.30 fyrir böyrn, en kl. 5.30 fyrir unglinga, hvort- tveggja byrjendur, en á föstudög- um verða framhaldsæfingar í G. T. húsinu, kl. 3.30 fyrir börn og kl. 5.30 fyrir unglinga, sem hafa sótt skólann í vetur. __________________ Félagslíf. aLpvoiig! 'nm fMlHæ -.Skfðadeildin Farið á Kolviðarhól á morg- un kl. 9 f. h. Farmiðar seldir í verzl. Pfaff í dag frá kl. 12—3 Svigkeppni C-flokks fer fram á morgun, þáttaka tilkynnist á staðnum. Skföaferðir K.R. Farið verður upp á Hellis- heiði, sumiudagsmorgun kl. 9 f. h. — Farseðlar hjá skóverzl- un Þórðar Péturssonar, Banka- stræti. — Farið frá Kirkjutorgi Betanía. Krisíniboðsvikan Samkoma 1 kvöld kl. 8,30. Efni: Kristniboðið og æskan. Surihudaginn 5. marz. Barna- samkoma kl. 3. Knud Ziemsen talar. Fórnarsamkoma kl. 8,30, Bjarni Eyjólfsspn og ; Glafur, Ólafsson tala. Allir velkomnir. 85 ára i dag Jón frá fivoli. JÓN JÓNSSON frá Hvoli, Skólavörðustíg 22 A er 85 ára í dag. Jón frá Hvoli, eins og hann er alltaf kallaður er kornungur í anda og fjörugur á fæti, eins og hann væri helmingi yngri en hann er. Hann er ágætur hag- yrðingur og lætur oft fjúka í kviðlingum, skarpgáfaður er hann og fús til að brýna raust- ina þegar honum þykir það henta. Hann hefir brennandi á- huga á þeim málum, sem efst eru á baugi — og heldur fram skoðun sinni, án þess að slá af. Hann á marga vini og vel- unnara — og lifa margar af vís- um hans og kviðlingum. Vinur. Rannsóko á Dýjnm hey ÞDrknnaraðf erð - nm. Þingsályktimartillaga flutt af mönnum úr öllum flofeUum. EIR Hermann Jónasson, ^ Pétur Ottesen, Harald- ur Guðmundsson, Einar 01- geirsson flytja tillögu til þingsályktunar um nýjar hey þurrkunaraðferðir og segir í tillögunni: „Alþingi ályktar að fela rík- isstjórninni að láta gera tilraun um vélþurrkun á heyi og heim- ilar henni nauðsynlegar fjár- greiðslur úr ríkissjóði til þess- ara framkvæmda.“ í greinargerð segir: „Það er kunnara en svo, að um þurfi að ræða, hve hey- þurrkun er mikill þáttur í hey- öflun landsmanna. Heyþurrk- unin veldur oft úrslitum um það hvort heyfengur verður viðun- | andi eða lítill og lélegur. Það hefur lengi verið áhuga- mál bænda, að reynt yrði að finna öruggari aðferðir við hey- þurrkun en þær, sem hér hafa tíðkazt til þessa og allar eru háðar veðurfari, sem hér á landi er mjög ótryggt. Þörfin fyrir nýjar heyþurrkunarað- ferðir er því óvíða eða hvergi meira knýjandi en hér á landi. Nú er það kunnugt, að er- lendis, meðal annars í Banda- ríkjum Norður-Ameríku, hafa á síðustu árum verið gerðar margháttaðar tilraunir með vél þurrkun á heyi, og af ýmsum er talið, að tekizt hafi að finna viðunandi lausn á þessu máli, aðferð, sem er nægilega stór- virk og þó fremur ódýr. — Það vill nú svó vel til, að ungur ís- lenzkur yéífræðingur er um þessar mundir fyrir vestah haf og hefur meðal annars kynnt sér þar rækilega nýjusíu vinnu 10 ára minning um Frh, af 3. síðu. ENDA ÞÓTT AÐALVOPN verkamanna, allsherjarverk- fallið, hefði brugðizt og for- vígismenn þeirra fangelsaðir, gáfust þeir ekki upp, þótt þeir ættu í höggi við vopn- aða hermenn, búna fallbyss- um og nokkrum flugvéla- kosti. Að kvöldi þess 12. réð- ust lögreglusveitir og her- menn inn í verkamannahverf in, en nú var tekið á móti með skothríð af vélbyssum, riflum og handspr'engjukasti og nú hófst hin hetjulega bar átta Vínarverkamannanna, sem lengi mun í minnum höfð. Einkum var vörnin afburða hreystileg í verka- mannahverfunum Simmer- ing, Favoriten, Ottakring, Floridsdorf og Karl Marx- Hof. ÞANN DAG varð herliði stjórn- arinnar ekkert ágengt, en daginn eftir hófust árásir að nýju og nú var beitt skrið- drekum, stórskotaliði og flugvélum. Nú voru úrslitin gefin ,en þó héldu verkamenn uppi vörnum í tvo só.lar- hringa í viðbót og var barizt um hverja íbúð og hvert herbergi ÞARNA LÉTU LÍFIÐ mörg hundruð verkamenn, svo og konur og börn, sem ekki hafði tekizt að koma á brott. All- margir verkamannaleiðtogar voru leiddir fyrir herrétt og teknir af lífi, en aðrir fengu þunga fangelsisdóma. HINIR BLÓÐUGU BARDAG- AR í Vín þessa febrúardaga fyrir 10 árum lömuðu verka- lýðshreyfingu Austurríkis um stundarsakir, en þeir urðu hvatning stéttarbræðrunum um allan hinn frjálsa heim og nöfn sumra þeirra, sem teknir voru af lífi, svo sem þeirra Koloman Wallisch og Karl Munichreiter urðu táknræn fyrir þá, sem deyja píslarvættisdauða fyrir mál- efni stéttarinnar og hugsjónir frjálsra manna. Hefði Doll- fuss ekki sigað handbendum sínum á verkamenn, hefði mótspyrnan gegn nazisman- um orðið önnur. Laugarnesprestakall. Messa í samkomusal Laugarnes- kirkju á morgun kl. 2. Garðar Svavarsson. Barnaguðsþjónusta kl. 10 f.h. aðferðir við vélþurrkun á heyi. Þessi vélfræðingur kemur til landsins mjög bráðlega, og væri því æskilegt, að verkfæra nefnd ríkisins gæti í samstarfi við hann og aðra sérfróða menn, er völ kann að vera á, hafizt handa þegar á sumri komanda um prófun hinna nýju hey- þurrkunaraðferða á íslenzku heyi. Það má búast við, að nokkuð annað muni henta um þurrkun þess en hinna stórgerðu grastegunda, sem ræktaðar eru erlendis og hinar nýjustu hey- þurrkunaraðferðir eru ef til vill að verulegu leyti við mið- aðar. Benda má á, áð senniléga væri heppilegt, að þessar til- raunir yrðu gerðar við eitthvert ríkisbúanna, þar sem kostur er á nægu rafmagni.“ •TG77T7; ,í B H&'Vnfcifel m% 75.9% 77.2% 75.9% 648% 57.2% ’34 ’35 ’36 ’37 ’38 ‘39 ’40 ’41 ’42 ’43 í fyrra voru aðeins \\% af miðunum óseldir í fyrra seldust allir heilmiðar og hálf- miðar I ár erlu horfur á, að allt seljist upp. í ár eru síðustu forvöð fyrir nýja við- skiptamenn. Vegna mikillar eftirspurnar er nauð- synlegt að sækja pantaða eða frátekna , miða STRAX, ella verða þeir sldir öðrum. vantar strax í Tjarnarcaié Uppl. í skrifstofunni. Vegna flutninga og hreytinga verða ekki veiffar undanþágur fii áfengiskaupa í dag. A mánudag verður undan- þáguskrifstofan ©pnulí í ífóýfoorg, inngöngudyr á austurgafli. Áfengisverzlun ríkisins. Leikfélag Reykjavíkur sýnir á morgun leikritið „Ég hefi komið hér áður“ eftir J, B. Priestley og hefst sala aðgöngu- miða kl. 4 í dag.“ Nesprestakall. Messað í Mýrarhúsaskóla kl, 2% á morgun. Fríkirkjan. Messað á morgun kl. 2, sr. Árni Sigurðsson. Unglingáfélagsf undur í kirkjunni kl. 11. Framhaldssag- an o. fl. Frjálslyndi söfnuðurinn. Messa á'morgun kl. 5, séra Jón Auðuns.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.