Alþýðublaðið - 04.03.1944, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.03.1944, Blaðsíða 3
langardagur 4. mara 1944. 10 ðra tninning om hrjliilegan glæp. A LLIR vita nú orðið, að valdataka Hitlers og kúgunarherferð nazista í Evrópu er árangurinn af markvissu starfi undirróðurs- manna og ofbeldisseggja um árabil. Aðgerðir nazista voru hnitmiðaðar og fátt var und- i ir tilviljun einni komið. Það, sem gerðist í Austurríki, Tékkóslóvakíu, Memel og víðar voru ekki einstök fyrir , brigði heldur hlekkir í sömu • keðjunni, örlaganornirnar spunnu þræði sína óskeikul- lega og kolsvartir skýjabólstr ■ amir komu skýrar í ljós á himni alþjóðastjórnmál- anna, eða öllu heldur á himni svika og refsháttar í sam- skiptum þjóða. BM ÞESSAR MUNDIR eru 10 ár síðan svívirðilegur glæp- ur var framinn, sem átti hvað mestan þátt í því, að eitt Evrópuríkið féll í vargaklær nazismans, vegna þess, að 1 hið eina afl, sem ef til vill gat afstýrt því, að minnsta- - kosti um nokkurt skeið, var brotið á bak aftur með Ótrú- legum hrottaskap og villi- mennsku og mikil menning- arverðmæti eyðilögð. Hér er átt við bræðravígin í Austur- ríki í febrúarmánuði 1934, þegar verkamenn Vínarborg- ar voru murkaðir niður af herliði Dollfuss, sem þá var kanzlari landsins. Ef til vill hefir Dolfuss ekki verið ljóst, hvað verið var að gera, og hefði hann getað séð fyrir afleiðingarnar af óhæfuverk- • xun þessum, er mjög senni- legt, að hann hefði hugsað sig tvisvar um, áður en hann lét hefja fallbyssuskothríðina á hina glæsilegu verkamanna-, bústaði borgarinnar. ■YFIR MINNINGU Dollfuss hvílir samt mildandi bjarmi píslavættisins, því hann varð sjálfur að láta lífið nokkrum mánuðum síðar, er nazista- bófi einn Otto Planetta að náfni, skaut hann til bana í ‘ kánzlarahöllinni í Vín. Doll- fuss lézt ekki alveg strax, ep honum blæddi til ólífis og var synjað um læknishjálp og prestlega umbun, og um hann má víst nota hin kunna talshátt, „de mortuis nil nisi bene“, eða um þá dauðu skal ekkert sagt nema gott. DOLLFUSS-stjórnin ákvað í janúar 1934 að breyta stjórn skipulagi Austurríkis, og yrði það með svipuðum hætti og „korporasjóns“-ríki Musso- linis,' en hann hafði tekið sér einhverja verndarstöðu gagn vart þessu ríki, enda virtist hpnum mjög sýnt um að „vemda“ alla mögulega hluti. Hann ,,verndaði“ páfann, Islam og Austurríki og ýmis- legt annað, og virtist hrein- asti galdramaður í þessari - iðju. — Meðal ahnars áttu verkalýðssamtökin að vera ’ xmdir stjóm ríkisvaldsins. Jafnaðarmenn, sem voru öflugasti andstæðingaflokk- urinn, gátu jafnvel hugsað sér málamiðlun í þessu efni, ef Rússar Ireysla aðsföðu sína við Narva. • ... j 4 \ AUSTURVÍGSTÖÐVUN- 4 UM er það helzt að frétta, 1 að Rússar hafa enn bætt áð- ; stöðu sína vði Nórva í Eistlandi. Aðrar hersveitir þeirra sækja fram til þess að rjúfa síðustu undanhaldsleið Þjóðverja. — Þýzka setuliðinu við Narva virðist óhjákvæmilega búin glötun. Sömu sögu er að segja af her- sveitum Þjóðverja við Vitebsk í Hvíta-Rússlandi, en þar sækja Rússar fram af mikilli hörku á breiðri víglínu. Rússneska herstjórnartilkynn •ingin í gær boðar að Rússar muni hefja sókn sína inn í Eist- land og Lithauen áður en langt um líður. Brezk blöð svartsýn á frið með Finnum og Rússum. Segja, að Finnar verði að breyta nm stefnu. 11 Tékkoslövakía. Fyrir nokkru síðan var undirritaður austur í Moskva vináttu-og bandalagssamningur milli Tékkóslóvakíu og Rússland í styrjöldinni og eftir hana og fór Eduard Benes, hinn land- flótta forseti Tékkóslóvakíu, s jálfur austur í því skyni. Myrdin var tekin, þegar samning- urinn var undirritaður. Molotov er að skrifa undir; en á lak við standa, frá vinstri til hægri, Voroshilov marskálkur, .........n, icrcoti Eússlands, Benes forseti Tékkóslóvakíu og Stalin. Þríðja íilraun Þjóðverja til að hrekja bandamenn í sjóinn misteksí ¥srnir feondr.osnsia liafa staðizt allar árásir — -----------------?——--------- O AMSVÆMT fregmtm frá Ítalíu hefir gagnsókn Þjóð- k-' verja við Anzio landgöngusvæðið mistekizt með öllu. Uvergi hefir Þjóðverjum tekizt að rjúfa varnimar. þrátt fyrir hin áköfu áhlaup hersveita Kesselrings marskálks, sem stjómár Iierjum Þjóðverja þar syðra. Fregnritarar segja, að gagmókn Þjóðverja hafi kostað ógrynni hermanna og her- gagna. Er betta í þriðja skiptið, sem Þjóðverjar gera tilraunir til þess að hrekja bandamenn í sjóinn á bessum slóðum, enda 1 a£a þeir flutt mannmargt lið þangað í þessu skyni. Meðal annars hafa beir teflt fram úrvalsherfylkjum sínum, svo ! sem 32. fótgönguliðaherfylkinu og Hermann Göring-fylkinu, en bángað veljast aðeins færustu menn, að því er Þjóð- ! verjar segja. Rússar vilja fá Rriðjnng italska flotans. ROOSEVELT forseti hefir skýrt frá því, að sendi- herra Rússlands í Washing- ton hafi fært það í tal, að réttast væri, að ítalska flot- anum yrði skipt að jöfnu milli Rússlands, Bretlands og Bandaríkjanna, meðan á styrjöldinni stendur. Kvað forsetinn mál þetta til athug- unar. Eins og kunnugt er var í- talski flotinn allöflugur og í honum eru nokkur orrustu- skip, sem gengu bandamönn- um á hönd, samkvæmt vopna hlésskilmálunum við Badog- lio. Meðal þeirra er orrustu- skipið „Littorio,“ sem er a. m. k. 35 þúsund smálestir að stærð og vopnað 15 þuml- unga fallbyssum. Dollfuss féllist á að viðliaida almennum kosningarrétíi og réttindum verkamanna til þess að skipa sér í faghélög, en þetta fór út um þúfur. NÚ VARÐ RÁS viðburðanna örari í innanlandsmálum Austurríkis. „IIeimwehr“-lið Dollfuss-manna tók að hreyfa sig, en jafnaðarmenn vildu skirrast vandræðum og höfðu hægt um sig. 10. febrúar var svo Seitz, borgarstjóri Vínar borgar sviptur embætti og ýmsir aðrir trúnaðarmenn borgarinnar og þar með var lögreglulið borgarinnar ekki iengur í höndum jafnaðar- manna. TVEIM DÖGUM SÍÐAR, 12. febrúar réðust Heimwehr- í fregnum frá aðalherbúðum bandamanna er lokið miklu lofsorði á þriðja ameríska fót,- gönguherfylkið, og sveitir þær, sem með því starfa. Hafa sveit- ir þessar staðið í stöðugum bar- menn á aðalbækistöð verka- manna í borginni Linz en verkamenn snerust til varnar. Fregnin um þetta vakti mik- inn æsing í Vín, og verka- menn ákváðu að svara með allsherj arverkfalli. En þetta brást vegna ýmissa atvika, meðal annars vegna þess, að þegar prenta átti áskorun til verkamanna um verkfallið, höfðu verkamenn við raf- stöðvarnar byrjað verkfall á eigin spýtur og straumlaust var. Dollfuss-menn hófu þeg- ar í stað fjöldahandtökur og tókst brátt að fangelsa flesta foringja verkamanna nema þá Otto Bauer og Julius Deutsch. Frh. á 7. «*ðu. ið hverju áhlaupi. Þá hafa flug- menn bandamanna ■ verið at- hafnasamir og ráðizt á margar \ stöðvar Þjóðverja, en orðið fyr- ir lítilli mótspyrnu. Undangeng inn sólarhring var farið í um 1200 leiðangra. Var einkum ráðizt á stöðvar Þjóðverja í nánd við landgöngusvæðið við Anzio, svo og birgðalestir að fcaki vígstöðvunum. Þá var og ráðizt á skipakost Þjóðverja við Dalmatiuströnd. í fréttum frá Berlín í gær var gefið í skyn, að bandamenn hefðu byrjað öfluga gagnsókn. Þessi frétt hefir enn ekki verið staðfest opinberlega, en í Ber- * línarfréttinni sagði, að „Banda- , menn sæktu fast fram eftir þjóðveginum vestur af Anzio“, og þykir það. benda til, að Bandamenn hafi aftur frum- kvæðið á þessum slóðum og að tiLraunir Þjóðverja hafi farið út um þúfur. Berlinarútvarpið var fáort um annað, sem þarna serist; -.... uÆl ÍJ* INNAR hafa enn ekki svar að vopnahlésskilmálum Rússa. f útvarpi frá London í gærkvöldi var frá því sagt, að Tanner, einn áhrifamesti jafn- aðarmaður Finnlands beiti sér fyrir því, að málið verði athug- að af ko.stgæfni áður en til samninga verði gengið og telji jafnvel að Finnar geti fengið betri friðarskilmála með því að bíða. . ... Brezk blöð segja, að horfurn- ar til samkomulags séu slæmar, ef Finnar hviki ekki frá stefnu sinni. Þá segja sænsk blöð, þar och Sjöfartstidning" og „Morg- ontidningen,“ að iFinnar verði að fara varlega, kröfur Rússa séu ekki um of ósannsýnar og ekki megi loka hurðinni, sem nú er opin. Nýir blóðdómar I Noregi. FRÁ Noregi berast þær frétt ir, að Þjóðverjar hafi ný- lega dæmt til dauða og tekið af lífi níu Norðmenn. Jafnframt hafa Þjóðverjar viðurkennt þrjá dauðadóma, sem kveðnir voru upp í fyrra, en þeim var full- nægt 3. desember s. 1. Af hin- um níu, sem téknir voru af lífi, störfuðu fimm við járn- brautir Noregs og voru frá 29— 56 ára. Þeir voru frá Oslo og nágrenni. Auk þeirra voru Dýbwad Sömme meistari, þrjá- •tíu og tveggja ára gamall verka- maður og þrítugur sjómaður. Þeir voru ákærðir fyrir að hafa starfað í þágu erlends ríkis, framið spellvirki og morð. Þess ir menn voru í tilkynningum Þjóðverja kallaðir kommúnist- ar. dögum við Þjóðverja, og hrund

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.