Alþýðublaðið - 11.03.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.03.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið: 20.20 lÆÍkrit: „Máninn Mður“, eftir Stein- bee. (Leikstjóri: l»orsteiim Ö. Step- ÍMsnsen). XXY. árgangwr. Langardagnsr 11. ítais: 1944. 57. tölublað. 5. síðan flytur í dag athyglisverða' grein um viðhorfin í Hol- landi eftir hollenzkan liðs foringja nýkominn til Bretlands. LKE&FÉLAG REYKJAVÍKUK .11 „Eg héf homið hér áður' Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgftngnmiflnr seldir frá kl. 4 til 7 x dag. „ÓLi smaladrengur" Sýning á morgnn kS. 4f30. Aðgöngumiðar seldir á morgun. Leikfélag Hafnarfjarðar; Ráðskona Bakkabræðra verður sýnd á morgun kl. 3. I , Aðgöngumiðar í dag frá klukkan 4—7. F. ö. J. F. U. J. ANSLEIKU í kvöld kl. 9 í húsi Alþýðubrauðgerðarinnar við Vitastíg. Nýtt skemmtiatriði kl. 12! Ný hljómsveit! SKEMMTINEFNDIN verður að Hótel Borg föstudaginn 17. marz og hefst með borðhaldi kl. 19,30. Til skemmtunar verður: EÆÐUR, SÖNGUR, DANS. Aðgöngumiðar seldir í Hótel Borg (suðurdyr) n. k. þriðju- dag og miðvikudag kl. 4—6,30, báða dagana, ef ekki verða fyrr uppseldir. Aðgang að mótinu fá aðeins félagsmenn með einn gest hver gegn framvísun félagsskírteinis fyrir 1943. Á sama stað og tíma geta skráðir félagsmenn fengið skír- teini fyrir 1943 og 1944. — Þeir, sem þess óska, geta greitt skírteini sitt áður á skrifstofu Dósaverksmiðjunnar kl. 10—12. STJÓRNIN. Stúlku vantar að Hótel Borg.--------Uppl. á skrifstofunni. ManSaljil Svínakjöf Hangikjöt Kjöt & Fiskur • (Horni Baldursg. og Þórsg.) \ Símar 3828 og 4764. N \ S S S S S Kenrisk hreinsun. - Falapressun. Ávalt fljótt og vel af hendi leyst. Fatapressun P. W Biering. Af greiðsla Traðarkotssundi 3. Sími 5284. (Tvílyfta íbúðarhúsið). S 5 Ef Brofin Rúða er hjá yður, þurfið þér aðeins að hringja í síma 4160. Höfum rúðugler af öllum gerðum og mann til að annast ísetningu. Verzlunin Brynja Sími 4160. Félags I íf. Skíöaf erðir, að Kolviðarhóli verða á laugar- dag kl. 2 og kl. 8 eingöngu fyr- ir keppendur og starfsmenn við skíðamótið. Á sunnudag kl. 9. Farseðlar seldir í versl. Pfaff kl. 12—3 á laugardag. Barnastúkan UNNUR nr. 38. Munið afmælisfagnaðinn kl. IV2 á morgun (sunnudag). Fjölþætt skemmtiskrá. Aðgöngumiðar afhentir í G.- T.-húsinu í dag kl. 5—6 e. h. Félagar mega taka með sér gesti. 2 r 16—18 ára, geta nú þegar komizt að sem veitinga- S þjónsnemar að Hótel Borg. ^ Uppl. hjá yfirþjóninum. Límið inn myndssögur blað- anna í Myndasafn barna og unglinga UNGL vantar okkur nú þegar til að bera blaðið uxn Bergþórugötu Bverfisgötu. SVielana. HÁTT KAUP Alþýðublaðið. - Sími 4900. ennilásar fyrirliggjandi. Lífsfykkjabúðln h.f. Hafnarstræti 11. — Sínri 4473. Fyrir 6 krónur á mánuði fáið þið bezta og læsilegasta dagblað lands- ins og gildir það verð í Reykjavík og nágrenni. Ann- arstaðar 5 kr. (Ekki 4 kr., eins og misprentast hafði í fyrri auglýsingu). KAUPEÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ AUGLÝSIÐ í ALÞÝÐUBLAÐINU Skemmtinefndin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.