Alþýðublaðið - 11.03.1944, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.03.1944, Blaðsíða 4
/ « Ctgefandi: AlþýSuflokkarinn. Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjóra og afgreiðsla í Al- þýCuhúsinu við Hverfisgötu. Bimar ritstjórnar: 4901 og 4902. Bímar afgreiðslu: 4900 og 4906. Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuprentsmiðjan h.t Játning. NAUÐUGUR, viljugur hefir Þjóðviljinn nú loksins orð- ið að játa það, sem Alþýðublað- ið sagði strax síðastliðið sumar ium orsök þess, að forsprakkar kommúnista í Dagsbrún svikust um, að siegja þá þegar upp samn ingum félagsins við atvinnurek- endur, þrátt fyrir þann yfirlýsta vilja verkamannanna sjálfra, að það yrði gert. Það er í aðalritstjórnargrein Þjóðviljans í gær, sem það er játað, að forsprakkar kommún- ista hefðu þá ekki viljað segja upp Dagsbrúnarsamningunum af því, að „auðvitað hefði þá ekkert orðið úr sex manna nefndar samningunum," eins og Þjóðviljinn orðar það. Með öðrum orðum: Fyrir imakk sitt við íhaldið og fram- sóknarhöfðingjana í sex manna nefndinni sællar minningar og samkomulagið, sem þar var ver- ið að gera, fórnuðu forsprakkar kommúnista í Dagsbrún hags- munum verkamanna, höfðu vilja þeirra að engu og svikust um að segja upp samningum félagsins við atvinnurekendur! * Það var þá líka eitthvað til að færa fómir fyrir af hálfu verkalýðsins! Eða hver minn- ist ekki hinls dæmalausa sam- komulags sex manna nefndar- innar þar sem kommúnistar iétu hafa sig til þess að viður- kenna hinar fáránlegustu vit- leysur um launakjör verka- iýðsins x landinu, svo að hægt yrði að „réttlæta" á eihhvern hátt nýja stórkostlega verð- hækkun á landbúnaðarafurðum sem stórbændafulltrúarnir heimtuðu, á kostnað alls hins neytandi fjölda í bæjum og kauptúnum? Það var að vísu hvergi nærri út í bláinn, að for- sprakkar kommúnista gengu inn á slíkar firrur; þeir þurftu, að „veita bændum rausnar- iega,“ eins og Brynjólfur Bjarnason orðaði það á alþingi í hajust, — til þess að komast í kapphlaupið við íhald og fram sókn um bændafylgið og hafa einhver líkindi tii þess að geta nurlað sér saman nokkrum at- atkvæðum í sveitunum. Það átti að vera útlátalaust fy-rir þá sjálfa. Verkalýðurinn og hinn vinnandi fjöldi í bæjum og kauptúnum átti að borga brús- ann! Og það hefir hann síðan orðið að gera með því að greiða hærra verð fyrir kjötið og mjólkina en nokkru sinni áður og —< allar uppbæturnar í við- foót. Og Dagsbrúnarverkamenn- irnir hafa auk þess orðið að greiða sinn sérstaka skatt fyrir það, að svikizt var um að segja upp samningum þeirra síðast- liðið sumar; hverju hann nem- ur vita menn nú, síðan hinir nýju samnángar voru undirrit- aðir. Það er yfir 1100 krónur, sem forsprakkar kommúnista höfðu beinlínis af hverjum ein- asta verkamanni í Reykjavik í venjulegri vinnu með því, að segja samningunum ekki upp þá þegar eins og verka- mennimir sjálfir vildu og Al- þýðublaðið hvatti eindregið til. * Það er ekki að furða, þótt mLP>TOU3LAg!Ð Laogardagor 11. Álit kaaplagsnefndar: Grundvöllur vísitölunnar F j ármálaráðuney tið foefir sent blöðunum eftir- farandi álit kauplagsnefnd- ar á endurskoðun þeirri á grundvelli vísitöluútreikn- ingsins, sem þar til skipuð þriggja manna nefnd fram- kvæmdi síðastliðið haust: MEÐ bréfi dags. 13. jan. 1944 hefir fjármálaráðuneytið sent oss til umsagnar álit meiri og minni hluta nefndar þeirrar, er skipuð var til að athuga grundvöllinn undir útreikningi framfærsluvísitölunnar. í sjálfu sér þurfum vér ekki að vera margorðir um niðurstöð ur nefndarinnar, þar sem bæði meiri og minni foluti hennar virðist ótvírætt komast að þeirri niðurstöðu, að grundvöllur vísi tölunnar sé í öllum aðalatriðum réttur, eftir því sem um slíkt getur verið að ræða, sbr. bls. 5 í áliti meiri hlutans þar sem I sagt er „að neyzluval, það sem lýsir sér í hinum 40 heimils- , reikningum, sé vel nothæft sem grundvöllur fyrir ákvörðun á vigtum framfærsluvísitölunn- ar“ og í yfirlitinu fyrir framan meiri hluta álitið þar sem svo segir, að meiri hluti nefndar- innar hafi komizt að þeirra nið- urstöðu: „Að neyzluval það, sem lýsir sér í 40 heimilisreikn- ingum, sem nú eru hafðir til ákvörðunar á vigtum fram- færsluvísitölunnar, muni ekki vera fjarri því að geta talizt rétt eftirmynd af neyzluvali verkamanna almennt“, o. s. frv. og í áliti minni hlutans segir svo bls. 3 .... „Vonlítið um að gera úr garði vísitölugrund- völl, sem væri nokkuð að ráði vissari en þessi, nema þá á mjög löngum tíma. Mér virðist vísi- tölugrundvöllurinn nothæfur eins og hann er . . . . “ •Hvað snertir einstök atriði í nefndarálitunum viljum vér taka fram, að vér teljum ekki nefndarálit minni hlutans gefa tilefni til neinna athugasemda af vorri hálfu, en viljum fara nokkrum orðum um einstök atriði úr áliti meiri hlutans. Niðurstöður og tillögur meiri hluta nefndarinnar má draga saman í eftirfarandi 4 liði, sbr. yfirlit hennar sjálfrar framan við nefndarálitið. 1. Enda þótt meiri hluti nefndarinnar eins og fyrr segir, telji neyzluval það, sem lýsir sér í hinum 40 heimilisreikn- ingum, vel nothæft sem grund- völl fyrir ákvörðun á vigtum framfærsluvísitölunnar, þá tel- ur hann samt öruggara að hafa reikningana fleiri og gerir það því að tillögu sinni, að safnað verði yfirgripsmeiri athugun- um á neyzluvali. Um þetta atriði viljum vér taka fram: Það er ýmsum örðug leikum bundið að fá fram mjög marga nothæfa búreikninga. Vér viljum í þessu sambandi geta þess, að norska vísitalan er byggð á aðeins 135 búreikn- ingum, og hefir það verið látið nægja þar í landi. Þó mun norska þjóðin um 30 sinnum fjölmennari en hin íslenzka. Kauplagnefnd fékk a sínum tíma um 50 menn til að halda búreikninga, og voru þeir vald- ir úr all stórum hóp manna. Smávægileg þóknun var greidd fyi'ir að halda reikningana. 10 af þessum mönnum gengu úr skaftinu eða skiluðu ónothæf- um reikningum. Var þó gengið Morgunblaðið lóti vel yfir því síðastliðið sxrmar, að forsprakk- ar kommúrösta í Dagsbrún skyldu þá ekki segja upp samn- ingum, og flytti mörg þakkar- orð til þeiira fyrir það, samtím- is því að það lét hina megnustu vaniþóknun sína í ljós yifir af- mánaðarlega til allra mannanna og þeim veittar ýmsar leið- beiningar. Síðan voru þessir 40 menn beðnir að halda áfram búreigningunum og bætt við nokkrum bæjarstarfsmönnum, sem boðizt höfðu til að halda reikninga; út úr þessu fengust aðeins 22 reikningar, enda var þá mikil atvinna og menn vafa- laust ekki gefið sér tíma til að halda reikningana. Auk þess má benda á, að mjög mikið verk er að vinna úr búreikningunum. í viðtali, sem nefndarmenn meiri hlutans áttu við Kaup- lagsnefnd, lét annar þeirra í ljós, að hann teldi, að halda þyrfti 300 reikninga, til þess að vænta mætti fullnægandi ár- angurs. Vér teljum að slík rannsókn myndi verða miklum erfiðleikum bundin og í raun- inni lítt framkvæmanleg. Meiri hluti nefndarinnar bendir á það, að þeir 40 menn, sem fyrri valinu hafi orðið, séu menn með nokkru meiri fjöl- skyldubyrði en meðaltal, og geti þetta valdið því, að fram- færsluvísitalan sé allt að 2 stig- um of há, miðað við núgildandi verðlag. Sé þetta afleiðing þess, að ekki hafi verið valdir menn af handahófi til að halda bú- reikningana. Meiri hluti nefnd- arinnar gefur sjálfur svarið við því, hvers vegna ekki var val- ið af handahófi, sem sé „að ómögulegt var talið að fá fram slíkt úrval meðal annars af því, að ekki er hægt að skylda menn til þess að færa þesskonar reikninga og hins ennfremur, að óhjákvæmilegt var talið að velja sérstaklega hæfa menn til þess að fá fram nothæfa heim- ilisreikninga“, svo notuð séu orð nefndarinnar á bls. 3. Er oss kunnugt um, að þannig hefir einnig verið litið á er- lendis við sams konar búreikn- ingarannsóknir. Auk þess taldi Kauplagsnefnd nokkra ástæðu til að taka meira tillit til fjölskyldumanna en einhleypra við útreikning vísitölunnar. 2. Þá telur meiri hluti nefnd- arinnar, að hægt muni vera, að samræma vigtir vísitölunnar betur en nú er við neyzluval hinna 40 reikningshaldara, og leggur hann því til, að gerð verði smávægileg breyting á vigtum framfærsluvísitölunn- ar. Þeir liðir, semi meiri hlutinn vill taka inn í grundvöll vísi- tölunnar, auk þeirra vigta, sem fyrir eru, nema að meðaltali kr. 115,15 á hvern reikningshald- ara á ári, og þyrftu verðbreyt- ingar á þessum liðum að vera mjög mikið öðruvísi en á öðr- um vörum, sem ganga inn í vísitöluna, til þess að þær gætu valdið nókkurri teljandi skekkju á henni. Að vísu segir svo um þetta atriði í nefndar- áliti meiri hlutans (bls. 6) „Á meðan verðlag er svipað og nú er, má áætla að þessi breyting hafi í för með sér 2—3 stiga hækkun á vísitölu Hagstofun- ar“. í skýrslu B„ fylgiskjali með áliti meiri hlutans, er farið nokkru nánar inn á þetta atriði en ekki eru þar neinir útreikn- ingar, sem geri þessa niður- stöðu sennilega, enda segir þar (bls. 5) að hún sé byggð á „lauslegri áætlun“. Astæðan til þess, að þessir liðir voru ekki teknir með í grundvöll vísitölunnar, er yfirleitt sú, að stöðu Aiþýðuiblaðsins. En hvort það situr sérstaklega á Þjó'ð- viljanum, með slíkan vitnisburð frá aðalblaði a týinnureikenda- valdsins upp á vasann, að vera um þá er mjög erfitt að safna öruggum verðupplýsingum. Liggur það í augum uppi t. d. um ýmiskonar viðgerðir, sauma- og prjónlaun o. fl. Ef teknir eru upp í vísitöluna lið- ir, sem verðlag er mjög reik- andi á, þá kemur þar með inn í hana ný óvissa, sem jafnvel getur verið meiri en hin fyrri, og er því vafasamur vinningur að því, að fjölga alltof mikið þeim liðum, sem safna þarf um verðupplýsingum. Vér telj- um því mjög vafasamt, að slík „leiðrétting“ á vigtum vísitöl- unnar væri til bóta, auk þess sem hér er um mjög smávægi- legt atriði að ræða. Getum vér tekið undir það, sem minni hluti nefndarinnar segir um þetta atriði. 3. Þá gerir meiri hluti nefnd- arinnar það að tillögu sinni, vegna þeirrar óvissu, sem leiðir af því að athuganir á • neyzlu- valdinu eru ekki yfirgripsmeiri að framfærsluvísitalan verði gefin til kynna með tölum, sem deilanlegar eru með 5. Vér þekkjum engin dæmi til þess annars staðar, að slíkar vísitölur séu ekki gefnar til kynna með eins stigs breyting- um, jafnvel þó um sé að ræða vísitölur, sem byggðar eru al- gerlega á áætluðum grund- velli, eins og hin eldri vísitala Hagstofunnar. Vér teljum þessa vísitölu heldur ekki það óná- kvæmari en aðrar hliðstæðar vísitölur, að ástæða væri til að sérkenna hana á þennan hátt. INYUTKOMNU HEFTI tímaritsins „Vinnan“ ger- ir Finnur Jónsson alþingis- maður öryggi sjómannanna að umtalsefni í sambandi við hin tíðu sjóslys, í mjög athyglis- verðri grein, sem hann nefnir „Við megum ekki sofna á ný.“ I grein þessari segir meðal annars: u> ..a, , i;!|jí, i;.*; „Við höfum vaknað óþægilega við hin hörmulegu sjóslys undan- farins tíma, og þau hafa vakið ó- venjulegar umræður. Ýmsir sjó- menn hafa gripið pennann, og skrifað í blöðin. Þeir, sem éður hafa stundað störf sín á sjónum, þegjandi og möglunarlaust, hafa nú leyst frá pokanum. Og margt hefur komið á .daginn. Einn sjómaður segir frá því, að skipi var siglt á hafísjaka, og síð- an haldið hlöðnu til Hollands með ísfisk, en svo stór rifa var á byrð- ingnum á skipinu eftir árekstur- inn, að sólin skein í gegnum hana. Skoðun fór engin fram á skipinu, sem þó var skylda eftir árekstur- inn. Blíðuveður bjargaði lífi skip- verja í það skiptið. Sami segir frá því, að skip var orðið kolalaust, áður en haldið var til hafnar. Brenndu skipverjar öllu lauslegu, en höfðu nær farizt undir sjávar- hömrum, áður en akkeri festist í botni. * Annar sjómaður segir frá tog- urum, sem liggja á hliðinni í slark- færu veðri og eru reistir við, með því að láta öldurnar skella á hlið- ar yfirbyggingarinnar, eftir því á hvora hliðina 1 skipið leggst í það og það skiptið. Sami maður segir frá því að skipverjar stóðu í kola- mokstri upp á líf og dauða, til þess að rétta við togara, sem var kominn á hliðina og lá við að sökkva. Enn segir sami maður frá togara, sem vár hætt kominn í 1#44. Anglýsingar, sem hirtast eiga í Alfxýðublaðian, verða a3 vera komnar til Auglýs- iugaskrifstofunnar í Aíþýðuliúsiira, (gengið inn frá Hverfisgötu) fyrir kl. 7 að kvöldi. Sími 4906. Hins vegar mætti vel hugsa sér, að tekið væri tillit til þessa í útr'eikningum eftir vísitölunni t. d. í kaupsamningum. Hefir það og verið altítt bæði hér og erlendis, að svo hefir verið á- kveðið, að kaup skyldi ekki breytast til hækkunar eða lækk unar nema vísitalan hækkaði eða lækkaði um einhvem á- kveðinn stigafjölda. Er þar um algert hagkvæmisatriði að ræða, sem í sjálfu sér kemur ekki útreikningi vísitölunnar við. 4. Loks er að geta þeirrar til- lögu meiri hluta nefndarinnar, „að launþegum sem búa í nýj- um íbúðum, verði tryggð sér- stök dýrtíðaruppbót til jöfnun- ar á húsaleigu í nýjum og göml- um íbúðum og húsaleiguhækk-. un vísitölunnar verði þá áfram reiknuð á sama hátt og nú er.“ Frh. á 6. síðu. ir sínar umhverfis hinn Sökkvandi togara, án þes's nokkuð væri að hjá þeim, og enn öðrum, sem var nær sokkinn fyrir ofhleðslu í á- gætu veðri. Þessar sögur, sem gripnar eru af handahófi, standa óhraktar í blöðanum. Þær vitna ásamt mörgu öðru um ofhleðslu togaranna og ýmiss konar skeytingarleysi fyrir að hlýða lögum og reglum. i Þá hefur og komið á daginn, að mikill sofandaháttur hefur átt sér stað í framkvæmd skipaeftirlits- ins. í umræðum á alþingi um til- lögu, er ég flutti ásamt öðrum þingmanni, um endurskoðun á lög- um um eftirli-t með skipum og ör- yggi þeirra, sannaðist m. a. eftir- farandi: 1. Tilskipun um eftirlit með skipum og bátum og öryggi þeirra frá árinu 1922, sem átti samkvæmt lögum að endurskoðast fyrir árs- lok 1938, hefur enn eigi verið endurskoðað. 2. Fjórðungseftirlitsmenn, sem átti að skipa samkv. lögum frá 1938 voru loks skipaðir í janúar 1944. 3. Skipaskoðunarstjóri hefur enn með höndum launuð auka- störf hjá Eimskipafélagi íslands h.f. 4. Vélskipið Hamona sigldi hlað- ið ísfislii til útlanda með haffæris- skírteini frá Bandaríkjunum, eftir að það var skráð hér á landi, án þess að aðalskoðun færi fram á skipinu, þegar það var keypt hingað frá útlöndum, sem þó er lögboðið. Böndunum úr þessu skipi var mokað með skóflu upp í poka og þau borin upp á Ægis- garð. 5. Fiskhleðsla togaranna hefur aukizt alveg ótrúíega mikið. Margur hefur orðið undrahdi yfir þessum og öðrum upplýsing- Frh. af 6. síöu. að brigzla öðrum blöðum um iþjón-kun við „auðvaldið og aft- ' veðri, sem ekki var verra en svo, urhaldið“ — þa-ð er annað mál. \ að lóðabátar í Faxaflóa drógu lóð-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.