Alþýðublaðið - 11.03.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 11.03.1944, Blaðsíða 8
ti Langaidagar 11 1944, ■TJARNARBtðl Æskan vfll syngja. (En trallandi j»»te) Sœnsk sömgvamyiad Alice Babs Nilsson Nils Kililberg Anna-Lisa Ericson Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Aðgöngumiðasala frá kl. II.1 REYKVÍKINGUR nokkur hafði fengið sér einum um of á dansleiknum um kvöldið. Undir morgun hittir lögreglu- þjónn hann, þar sem hann ligg- ur á hnjánum f-yrir utan Hótel Borg og þuklar gangstéttina mjög vandlega, eins og hann væri að leita að einhverju. — „Hvað hefir komið fyrir?“ spyr lögregluþjónninn, „hafið þér týnt einhverju?“ „Já, er það ekki hræðílegt?“ segir náunginn og horfir blóð- skotnum augum á laganna vörð, „ég hefi tapað hundrað krónaseðli“. „Það var leiðinlegt. Hvemig má slíkt hafa slceð?“ „Gat á vasanum. Gat á vas- anum. Alveg hræðilegt. Voða- legt.“ „Söknuðuð þér hans fyrst núna; einmitt hér á þessum stað,“ spyr lögregluþjónninn, sem farinn er að hjálpa til við leitina. „Nei, ónei. Ég týn'di honum úti við Iðnó alveg ábyggilega.“ „Nú, hvað á það þá að þýða hjá yður að vera að leita hans hér?“ „Það er miklu betra Ijós hér heldur en þar útfrá“ sagði hinn rólegur mjög » * * PRÉDIKARINN, sem varla heyrir til sjálfs sín fyrir hávaða á samkomunni: „Þið pörupiltar, þið guðlausu ungu menn, sem eruð að klípa og kreista stúlkurnar þarna úti í horninu, kannske þið vilduð hætta. þessu, svo ég geti lcom- izt að.“ SMCKÍwAUM*- 'f í sfraumi örlaganna skapur, fyndni og persónuleg sérkenni nutu sín aldrei betur en í slíkum viðræðum. Og þegar hann hafði náð tilætluðum á- rangri og kom heim með sölu- inn minnti hann á sigurvegara. Þessar söluferðir drógu okk- ur inn í andrúmsloft karlmanns ins. Það var mikið drukkið af sterkum drykkjum, mikið spil- að, stöðug langlínusamtöl nótt og dag við aðalskrifstofuna, sí- fellt glamur í ritvélinni, alls- konar orðasveimur, samkeppni og st.j órnmálaref.j ar. Oft furðaði ég mig á því, hvers vegna Jón tók mig með sér í þessi ferða- lög. Hann fullyrti, að það væri af því, að ég væri verndarvætt- urin, sem færði sér heill. — Ég hefði aldrei selt þessar vélar í Moskva, ef þín hefði ekki notið við, sagði hann við mig aftur og aftur. —< Og sjáðu bara þennan snotra samning, sem við gerð- um við Kemal Pasha. Vertu svo ekki að segja, að ég þurfi þin ekki með. En ég hygg, að hann hafi þurft mín með til að efla sjálfs- traust sitt. Stolt hans var enn sært og þarfnaðist hjúkrunar og umhyggju dag og nótt. Karl- mannsstolt er viðkvæmt hvar sem er, en í Amríku er því sér- staklega hætt. Ég komst að raun um, að þar er það viðkvæmt einþ og skrautlegur fið(ríldiis- vængur. Tvisvar á ári ókum við í bíln um okkar aftur og fram um OBandaríkin til þess að 1-íta eft- ir framkvæmd verka, er fyrir- tækið hafði tekið að sér að fram kvæma víðs vegar um landið. Þetta gerði það að verkum, að í mínum augum var landið allt eign Jóns. Eg hafði óljósa hug- mynd um, að hann kynni því ekki vel að hafa mig með sér, þegar hann ferðaðist um í þess- um erindum. Að minsta kosti faldi hann mig vandlega í gisti- húsunum, þegar hann ræddi við trúnaðarmenn sína og aðra starfsmenn á þessum stöðum. En í þessu tilliti var ég ósveigj- anleg. Ég vildi sjá hvern skika af þessu nýja lándi mínu, sem ég unni svo mjög. Og Dinky var svo vinsamleg að gefa okk- ur tilefni til að heimsækja hina sérkennilegustu staði, þar sem straumlínulagðar , járbrautar- lestir lögðu ekki leið sína, flugvél hafði aldrei setzt og vatnspósturinn var miðstöð þorpsins. Þessi ferðalög sköp- uðu mér skilyrði til að sjá víð- lend svæði landsins. Sum stað- ar var landslagið draumfagurt og unaðslegt. Annars staðar var það hrikalegt. Þar gat að líta auðnir og ægifegurð hárra og hrjóstrugra fjalla. Ég kynntist líka fólkinu, störfum þess og lífsviðhorfum, og menningar- einkennum hinna ýmsu ríkja. Ég kynntist líka atvinnulífi landsins og hinni margvíslegu framleiðslu þess, — Konan mín hefir aldrei heyrt getið um Kólumbus, sagði Jón við vini sína. — Hún gerir allt, sem í hennar valdi stend- ur til að finna Ameríku. •Það var ekki auðvelt við- fangsefni að finna Ameríku, og ég lagði hart að mér til að verða góður, amerískur borgari, verð þess að vera eiginkona Jóns Sprague. í Evrópu hafði lífið verið þröngt en djúpt. Hér var það breitt en grunnt. Okkur hafði verið kennt að spara, draga við okkur, aura saman og lifa við sem naumastan kost. Hér var þessu gagnstætt farið. Hér lifðu menn fyrir að eyða, veita sér alls konar munað, kaupa og koma í lóg eins fljótt og unnt var, kasta hlutunum frá sér og kaupa nýja. Það hafði sömu, óþægilegu áhrifin á mig, þegar ég sá brauði og smjöri kastað í sorptunnuna, ónotaða frjómoldina í Oklahoma eða miskunnarlaust skógarhöggið í norð-vestur ríkjunum. Hugtakið íhaldssemi hafði ekki enn náð rótfestu á þessu meginlandi. — iStundum óttaðist ég þá al- mennu siðvenju að gera nýjar krófUr og meiri kröfur sí og æ. Það var viðtekin regla að reyna að vekja óánægju viðskiptavinarins í því skyni að láta hann fýsa að kaupa þetta eða hitt til þess að koma peningunum í umferð. Umhverfis mig sá ég fólk, sem lét einskis ófreistað til að afla fjár, aðeins til þess að kasta því aftur frá sér eins og það væri skítur. Jón reyndi að útskýra hagfræðikerfi þeirra fyrir mér. Sumt af því skildi ég, en það hélt áfram að vera framandi fyrir mér. Þrátt fyrir það féll mér land og þjóð því betur í geð sem ég kynntist því meir. Hin skyndilega og ástríðu- þrungna ást, sem ég festi á nýja landinu mínu, brann út og breyttist í stöðuga, innilega hlýju. Og eftir nokkra hríð var ég ekki síður gift Ameríku en Jóni Sprague. __ Ég man gerla, hversu óvænt mér kom hið mikla umrót og móðursýkiskennda æsing, sem greip um sig í landinu árið 1932. Þá átti að kjósa nýjan forseta. Ég man líka vel, hversu ánægð og hissa ég varð, þegar hin æð- isgegna kosningabarátta endaði ekki með borgarastyrjöld, eins og ég hafði búizt við samkvæmt reynslu minni frá Evrópu, held- ur með einskonar hveitibrauðs- dögum. Bláa örnin blasti hvar- vetna við augum og kjörorð ný- ■ NYJA BtO S I Flugsveitin JErafr" Eagle Sqadron) B mikilfengleg stórmynd Robert Stack g Diana Barrymor* M Jon Hall. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Böm fá ekki aðgang. i 1 SB 8AMLA BM S Ztegfeld-stjðraur fZiegfeld Gk-1) James Síewart Lana Turaec Judy Garlaad Hedy Lamair Sýnd kl. 9. Bamasýning kl. 3. | Raddir wrsins Fálkinn í lífshæffu með i Leynilögreglumynd með 1 Tom Conway B Dianna Durbin. Sýnd kl. 3 og 5. 1 Aðgm. seldir frá kl. 11. i ||Bönrn innan 12 ára fá ekki aðgang Ikosna .forsetans var málað á alla vagna. Það var líka alls- herjar bjórdrykkja til hátíða- brigða og öldurnar hafði lægt með öllu. í Þýzkalandi hafði hinsv'egar þinghúsbruninn átt sér stað og bylting orðið í landinu. Og ég hældi sjálfri mér fyrir að finna þessa atburði á mér og forða mér og drengjun- um úr þessu dauðadæmda landi, áður en það varð um seinan. Þegar ég hugsa um Elm- ridge, finn ég alltaf eim af brunnum viði. Eldstóin í stof- unni, þar sem við sátum venju- lega á kvöldin, reykti ekki beinlínis, en hún trekkti heldur ekki vel og það var jafnan reykjarangan í húsinu. Það var einnig eldstó í svefnherberginu okkar, og mér þótti mjög gam- an að virða fyrir mér flöktandi eldbjarma á loftinu, eftir að ljósið hafði verið slökkt. Þá fannst mér ég vera lítil og ör- ugg. Vor og haust hvein vind- w/ma i r-s. Ú ’ r ^IEBAL BLAMANNA <, EFTIR PEÐERSEN-SEJERBO Og nú. Páll hafði hlaupið brott frá félögum sínum og hafði nær hrópað upp yfir sig af gleði. Þarna vaggaði flekinn á öld- unum borinn uppi af hinum hamramma sæ en eins og fangi í hlekkjum. Þess varð skammt að bíða, að þeir félagar væru komn- ir út á flekann. Brátt stefndi flekinn brott frá ströndinni knúinn rösklegum áratökum. En þetta þurfti svo sem ekki að þýða það, að mann- raunum þeirra félaga væri lokið. Ef til vill myndu enn margar hættur og erfiðleikar mæta þeim. En þeim hafði tekizt að bjarga sér úr dauðans greipum að þessu sinni, þeg- ar öll sund höfðu þó virzt þeim lokuð. En það gat líka svo farið, að ferðin gengi þeim að óskum — með guðs hjálp. Páll var svo glaður, að hann gat ekki neitað sér um það að raula gamalkunnan sjómannasöng fyrir munni sér. ‘Tár blikuðu í augum Hjálmars. Hann hafði aldrei lifað hátíð- legri stundu til þessa. Þeir ’ hugðust leggja flekanum við tangann skammt frá höfðanum, ef verða1 mætti, að þeim auðnist að ná ein- hverju af birgðum sínum og munum úr hellinum og flytja þær um borð. Þeir höfðu það einnig í huga að jarðsetja hina dauðu, því að enda þótt hér væri um villimenn að ræða, sem hefðu Sandwiched in lavers of cloud, HIGH OVER THE AEGEAN SEA,.A AH-H-H/ QUIET TRIP/AND t T'OUGHT I'D GIT A CHANS TO USE DEAA LITTLE POPóUNS ON A MESSYSCHMITT/ f* BOY, I k\N JUST IMAGINE 'EW/ SIXTY ÉNEMY PLANES/ UH-UH-UH T MOW 'EW DOWN/ )--------- Z002AP FoatureSl MYNDA- , IA(iA FLUGVÉL þeirra félaga hefur lent í skýjaþykknum yfir Eyjahafi. SAMMY: „Þetta ætlar að verða rólegt ferðalag — og ég sem hélt þó að við myndum komast í færi við þýzkar flugvélar! Strákar! Ég gat alveg hugsað mér þær: Sexrtíu óvinaflugvélar! Drottinaa minn! Niður með þær allar saman!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.