Alþýðublaðið - 14.03.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.03.1944, Blaðsíða 1
Utvarpið: 20,30 Erindi: De Gaulle og upp- gjöf Frakklands (Eiríkur Sigur- bergsson). 21,05 Tónieikar Tón- listarskólans. ei,25 Tónlistarfræðsla fyrir unglinga. Þriðjudagur 14. marz 1944. 58. tölublað. 5. síðan flytur í dag fróðlega og athyglisverða grein um styrjöldina á Kyrrahafi og fyrirætl- anir Japana. Leikfélag Bafnarfjarðar: áðskona Bakkabræðra verður sýnd annaS kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðar í dag frá klukkan 4—7. VIÐ getum bætt nokkrum í 1. flokks kjólasaum. Uppl. hjá verkstjóranum kl. 8—12 f. h. VesrzL GULLFOSS, Vesturgötu 3. Vantar einn eldsmið og 1 rennismið út á land. — Góð kjör. Uppl: í síma 1792. Jóo Gautio Ullargarn, grátt Treflar Kragar Sloppar Sokkar Barnáhuxur Ermablöð Bendlar Flauelsbönd Leggingar Hárkambar Hárspennur, stál, ofl. Verzl. Bpile, Laugaveg 25. Minningar eftir Ingunni frá Kornsá, stórfræðileg og skemmtileg bók, sem allir þurfa að eign- ast, Sveitasögur, Stuttar sögur, Trú og sannanir, Kvæði Jóns á Arnarvatni, Gísla á Eiríksstöðum, Hjálm- ars á Hofi, bækur Krist- manns, Jóns Trausta og Lagerlöf. Mikið af þjóðsög- um rímum og leikritum. BÓKABÚÐIN FRAKKASTÍG 16. Að gefnu tilefni skal hér með vakin athygli á því, að að bannað er að bera á tún og garða, sem liggja að almenna- færi, nokkurn þann áburð, er MEGNAN ÓÞEF leggur af, svo sem fiskúrgang, svínasaur, o. s. frv. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 13. marz 1944. Agnar Kofoed-Hansen. 2Ö-3Ö fagSærðir trésmiðir óskast tií vÉnnu við Skeiðfossvirkjunina nú í j' vor. - Vinna ca. 6 mánuðir - iangur vionisdagur. Einnig vantar nokkra menn vana járnvinnu (miki! og end- urtekin járnbindsng, tiivalin fyrir ákvæðisvinnu). Uppl. gefur GuðSeifur Guðmunds- son á Iagernum hjá Höjgaard & Schuítz A/S við SundhöIIina. - Sími 2700. Gerum hreinar skrifstofur yðar og íbúðir. Sími 412». Tímaritið „Frii Vinarkveðjur" konar: kvæði fræðibréf, myndir og margt fleira. Út- komið 60 arkir, verð arkar- innar 2 kr. Allt verkið 100 kr. — Einnig 40 teg. mynda- kort með lesmáli og vísum, 1 kr. stk. — Sent gegn póst- kröfu. Hjá kaupendum hefir ritið verið ófáanlegt gegn tíföldu verði. — mnn mig í hlé álít ég svik við íslenzka lýðræðisríkið, alla aðdáend- ur mína og friðinn í heimin- um. Hefi nú þegar fengið ca. 1580 meðmælendur. Jóhannes Kr. Jóhannesson, Sólvallagötu 20. Knattspyrnufélags Roykjjavikgjr verður haldið hátíðlegt, með samsæti og dansleik, að Hótel Borg, laugardaginn 18. þ. m. kl. 7 síðd. — Aðgöngumiðar fyrir félagsmenn og gesti þeirra verða seldir á mánudag til fimmtudagskvölds í verzl. Hamborg, Laugavegi, Haraldar- búð h.f. og Silla og Valda, Vesturgötu 29. Tryggið yður miða í tíma. Stjóro K.R. Kvennadeild Slysavarnafél. ísl. í Hafnarfirði hefir Skemmti- og kaífikvöid í kvöld kl. 8,30 síðd. að Strandgötu 29. Konur fjölmenni og taki með sér gesti. STJÓRNIN Látið ekki happ úr heodi sleppa! > verða seldar mjög vægu verði næstu daga. Verzlun Ben. S. Þórarinssonar Sími 3285. Laugavegi 7. AUGLÝSIÐ í ALÞÝÐUBLAÐINU TIÆR vanar saumakonur, í 1. flokks kjólasaúm, geta fengið atvinnu hjá oss nú þegar. MJÖG IIÁTT KAUP í BOÐI. Uppl. hjá verkstjóranum kl. 8—12 f. h. Werzl. GULLFOSS, Vesturgötu 3. Ungbarnakarfa á grind, til sölu. — Uppl. á Bjargarstíg 15 I. hæð. Límið inn myndasögur blaÖ- anna í Myndasafn barna og unglinga

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.