Alþýðublaðið - 14.03.1944, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.03.1944, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 14. marz 1944. aUYÐUBUÐBI Fyrðrætianlr Rina. ILUNDÚNABLAÐINU ,„Observer“, sem út kom 20. febrúar s. 1. birtist at- hyglisverð grein um fyrir- ætlanir Rússa og ýmis um- mæli Stalins um þau mál. Segir þar meðal annars, að Stalin hafi lýst yfir því, að Rússar ætli sér ekki á neinn hátt að færa út yfirráð sín til Mið- eða Vestur-Evrópu, en eins og kunnugt er, hafa menn verið með ýmsar bolla- leggingar um það, hvað fýrir þeim vekti, hvort þeim myndi nægja verulegur hluti Póllands og eitthvað af Finn- landi. f grein þessari gerir Stalin gys að þeim grun- semdum, sem ýmsir hafa lát- ið í ljós um það, að Rússar keppi að því að drottna yfir Evrópu. STALIN SAGÐI MEÐAL ann- ars: „Þeir, sem álíta að ég ætli að hætta mér út í ein- hver landvinningaævintýri vanmeta skilning minn á raunhæfri stjórnmálastefnu og þeir, sem líkja mér við Uitler, sýna, að þeir botna ekkert í stjórnmálum“. Stefna Rússa í utanríkismál- um byggist á herfræðilegri nauðsyn og því, að endur- skoðun austurlandamæra Pól lands er óhjákvæmileg. Rúss- ar hafa krafizt slíkrar endur- skoðunar, en um fram hana, hafa þeir engar fyrirætlanir um landvinnjnga. ÞESSI UMMÆLI Stalins hafa vakið alhnikla athygli í Bret- landi og sæta misjöfnum dómum. Sumir segja sem að vænlegar horfi um sam- búð Pólverja og Rússa eftir að Stalin hafi lýst þessu yfir. Á hinn bóginn láta margir þá skoðun í ljós, að ekkert ríki geti tekið við fyrirskip- unum um að breyta um stjórn eða bola vissum mönn- um frá völdum, en Rússar hafa m. a. krafizt þess, að Sosnkowski hershöfðingi, yf- irmaður pólska hersins, og tveir ráðherrar verði að segja af sér, þar sem þeir séu ekki nægilega vinsamlegir Rúss- um. Pólverjar hafa neitað að verða við þessum kröfum, sem vonlegt er. VORU ÞVÍ LITLAR horfur um sanngjarna lausn þessa vanda máls og ekki annað sýnna en að Pólverjar yrðu fyrir fullum fjandskap Rússa. En þó hefir pójska stjórnin í London gefið þeim, sem stunda leynistarfsemi í Pól- landi, þ£ér fyrirskipanir, að joeir skttli hafa fulla sam- vinnu við hersveitir Rússa eftir því, sem Þjóðverjar eru hraktir úr landi, og yfir- leitt hefh pólska stjórnin sýnt það á margan hátt, að hún vill vinna að drengilegri lausn þessa máls. Á FUNDUM PÓLSKU stjórn- arinnar hefir komið fram mikill ágreiningur um það, hvernig snuast beri við kröf- um Rússa. Einn ráðherrann lýsti yfir því, að hann gæti ekki stutt neina þá tillögu, Djöðverjar nfi á' Eru sagSir skilja eftir rifla sína og a SÓKN Rússa í Suður-Rússlandi virðisí ósíöðvandi og lirökkva Þjóðverjar hvarvetna fyrir. Sækja Rússar fram á 800 km. breiðri víglínu, allt frá Proskurov til Dniepr-fljóts. Það er helzt vestan til á sóknarsvæðinu, að einhver mynd virðist á viðnámi Þjóðverja, að því er segir í Lundúnafréttum í gærkveldi. Eússar hafa nú náð á vald sitt borginni Kherson, skammt frá Dniepr-ós- um. Þá eru Rússar einnig skammt frá Nikolaev. Er ekki annað að sjá, en að umdanhald Þjóðverja hafi breytzt í óskipulegan flótta. flótta í Snðnr-Rðsslandi Frá Noregi Á korti þess, sem er full-gamalt ttil þess að sýna víglínuna eins og hún er nú, má sjá ýmsa þá staði, sem mest hefir verið barizt um að undanförnu. Neðarlega til vinstri sjást m. a. borgirnar Uman, sem nýlega féll í hendur Rússum, svo og Vinnitsa og Sarny í Póllandi. Þá má sjá, hverjir það eru, sem stjórn, eða stjórnað hafa til þessa, hernaðar- aðgerðum Rússa. Einna þekktasth munu'þeir vera Vatutin og Konev hershöfðingjar. Lundúnaútvarpið í gær greindi frá því, að tæpast væri um að ræða skipulegt undan- hald, eins og verið hefir, held- ur hefði það snúizt upp í ó- skipulegan flótta, þar sem hver reynir að bjarga sér sem bezt hann getur. Suður af Uman, sem Rússar tóku um daginn, virðist flóttinn ofboðslegastur. Þjóðverjar skilja ekki einung- is eftir skriðdreka og fallbyss- ur, heldur munu mörg dæmi þess, að þýzku hermennirnir hendi bakpokum sínum og riffl um til þess að komast hraðar yfir á flóttanum. Rússar hafa rofið járnbraut- ina skammt frá Proskurov og virðist þýzki herinn á þessum slóðum.ekki eiga annarrar und- ankomu auðið en til Rúmeníu og hefir mikill ótti gripið um sig þar í landi. Þá er ástandið ekki síður ískyggilegt við Bug- fljót, en þar munu Þjóðverjar hafa undirbúið öfluga varnar- línu. Rússar eru nú komnir að fljótinu á nokkrum stöðum, en þýzkar hersveitir reyna að bjarga sér yfir það, eins og bezt þær mega. Allmargir hafa drukknað í fljótinu. Við Proskurov, sem enn er á valdi Þjóðverja, geisa enn afar harðir bardagar, en aðstaða setuliðsins þar er talin svo til vonlaus. í Tarnopol eru enn háðir skæðir bardagar og verj- ast Þjóðverjar knálegv og verða Rússar að taka hús fyrir hús og götu fyrir götu. Ekkert hefir frétzt af meiriháttar bar- dögum í Norður-Rússlandi né Hvíta-Rússlandi. Er gert ráð fyrir að Tarnopol og Proskurov falli í héndur Rússum innan skamms. Þýzka útvarpið hefir ekki reynt að dylja það, að al- sem fæli í sér landaafsal. Við þessu svaraði Mikolajczyk forsætisráðherra, að slík af- staða hefði það í för með sér að hann gæti ekki unnið að samningaumleitunum og lagði hann lausnarbeiðni sína fvrir Racziewicks forseta Forsetinn hafði tal af for- ystumönnum hinna fjögurra stjórnmálaflokka sem að stjórninni standa en þeir fullvissuðu hann um, að Mikolajczyk nyti fyllsta stuðnings þeirra og neitaði forsetinn þá að taka lausnar- beiðnina til greina. SÍÐAN HEFIR LÍTIÐ gerzt í þessum máhxm, en vitað er, að Churchill hefir unnið að því að koma á samkomulagi. Alment mun litið svo á í Bret varlega horfi fyrir Þjóðverjum og talar um harða varnarbar- daga við ofurefli liðs. VESTUR-EVRÓPA: BANDAMENN héldu áfram loftsókninni á hendur Þjóð verjum í gær, þó ekki í eins stórum stíl og áður. Flugvirki Bandaríkjamanna réðust á ým is skotmörk í Norður-Frakk- ■landi og nutu þau fylgdar Thunderbolt-sprengjuflug- véla. Lítið sem ekkert varð um viðnám af hálfu Þjóðverja. Mosquitö-flugvélar Breta réð- ust á ýmsa staði í Vestur-Þýzka- landi, sem ekki hafa verið nafn- greindir. Allar flugvélar banda- manna komu aftur úr leiðangr- um þessum. Ýmsir fregnritarar hafa leitt getur að því, hverju það sæti, að lítið hefir verið um við- nám af hálfu þýzkra orrustu- flugvéla. .Telja margir, að Þjóð- verjar geymi orrustuflugvél- arnar til átakanna, sem í vænd- um eru, þegar bandamenn gera hina fyrirhuguðu innrás. FLOTAMÁLARÁÐUNEYT- IÐ brezka tilkynnir, að enskt herskip hafi tekið danskt fi-skiskip og flutt til hafnar í Bretlandi, þar s-em það var að veiðum á svæði á Norðursjó, sem Bretar höfðu áður tilkynnt að væri bannsvæði. Skip þetta hét ,,A-ladín.“ landi, að sú tillaga Pólverja, að bíða með lausn landa- mæradeilunnar þar til eftir stríð, sé sanngjörn og undar- legt að Rússar vilji ekki eða geti ekki faílizt á hana. En Rússar vita, að þeir hafa trompin á hendinni og að að- staða þeirra er sterk. Þá hefir sókn þeirra undanfarna daga stælt þá í afstöðu þeirra bæði gagnvart Pólverjum og Finnum og litlar líkur eru til til þess, að þeir slaki neitt á kröfunum, hvað svo sem Stjórnir Póllands og Finn- lands segja. Væntanlega fæst úr því skorið á næstunni, hvað fyrir Rússum vakir í þessum málum. OÆNSK BLÖÐ birta þær fregnir frá Oslo, að nýlega hafi íbúar ýmissa héraða í grénnd við Oslo fengið skrif- legar fyrirskipanir frá þýzku hernaðaryfirvöldunum um að vera tilbúnir til þess að hverfa frá heimilum sínum með tveggja klst. fyrirvara. Á þetta einkum við um byggðirnar Snaröen, Strand og Blommen- holm. Á fólk þetta að skilja eft- ir húsmuni alla, ef til kemur. Hafa ýmsir íbúar þessara hér- aða þegar komið börnum sín- um fyrir annars staðar. Þjóðverjar halda áfram að flæma bændur frá jörðum sín- um í Þrændalögum til þess að gera flugvelli. Einkum hafa bændur í Stjördalen orðið fyrir barðinu á Þjóðverjum. Víða hafa Þjóðverjar lagt hald á bændabýli og komið þar fyrir hermönnum sínum. Hérað þetta er eitt frjósamasta í Nor- egi. í fregninni segir enn frem- ur. að víða sjáist bændur og skyldulið þeirra á þjóðvegum úti, er þeir eru að flýja frá býl- um sínum. Flestir reyna að hafa með sér búpening sinn, en margir verða að leita á náðir bændanna í nærliggjandi byggð arlagi, án þess að hafa þak yf- ir höfuðið. Meðal bóndabæja þeirra, sem. Þjóðvefjar hafa lagt hald á, eru margir gamlir bæir og óðalssetur, sem mikið menningargildi hafa. HSfllri Esarala hernaS- ;araf$jérSura á lialíu. I" LLVIDRI hamla enn se-m fyrr hernaðaraðgerðum í stórum stíl á Ítalíu. Kom til nokk- ur,rar s|tór.s(kotaficl3vliðíureignár við Anzio, en lítið hefir verið um barda-ga á landi að öðru leyti. Þjóðverjar gerðu nokkur igagnáhlaup á vxgstöðvum 8. hersins, en þeim var hrundið af indverskum hersveitum. Fréttaritarar segja, að nú sé þarna svipað -umhorfs og á vest ur-vígstöðvunum í fyrra stríði: Herirnir hafa ko-mið sér fyrir í sk-otgröfum og er illt að sækja fra-m, ne-ma með gífurlegu-m til- kostnaði mannslífa. E-kki er unnt að beita skriðdreku-m ein-s' og stendur, vegna þess, hve jarð vegurinn er blautur, en hins ve-gar er mjög beitt smærri fall byssum og vélby-s-sum. Einnig hefir verið frekar lít- ið um loftárásir. í fyrradag fóru bandamenn í 300 árásarferðir og urðu fyrir mjög litlum árás- um Þjóðverja. Þó kom til nokk- urra átaka yfir borginni Pisa og var ein flugvél, Þjóðverja skotin niður. * Sfifir Nordahl Griegi fðrif í járeibraufarslysi NÝLEGA varð árekstur jám bra-utarlesta á Bergen- -brautinni uppi á f jöllum og biðu um 20 manns bana. Meðal þeirra var systir skáldsins Nor- dahl Griegs, fröken In-geborg Grieg, sem var 45 ára að aldri.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.