Alþýðublaðið - 15.03.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.03.1944, Blaðsíða 1
í Étvarpið: ÍO.XO Kvöldvaka: Upp- lestur úr Flateyjar- bók. (Sig. Nordal). Sl.IO Fyrir Landeyja- sandi (Jón Skagan, prestur). XXV. árga&gra. Miðvikudagur 15. marz 1S44 II LE3KFÉLAG KEYKJAVÍKUR „Ég hef komið bér áðw Sýning annaS kvöld kS. S. AtSgÖngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. Leikfélag HaÆoarfjarðar: 1 ■ # ■ ' lálsbn Bakkabræð j verður sýnd í 35. sinn í kvÖld kl. 8,30. Útself. Næsta sýning verður annað kvöld. kl. 8,30. Aðgöngumiðar í dag frá kl. 4—7. sem getur tekið að sér breytingar á kjólum, óskast nú þegar. Uppl. kl. 8—12 f. h. hjá verkstjóranum. WerzS. GOLLFOSS, Vesturgötu 3. r 0 S r S I yiuitg! if jun@i Höfum fengið sendingu aí amerískum Pappaskífum mjög hentugum til utanhússklæðninga á þök og veggi. Smekklegir litir. i|l# IU.r Kauðará. Sími 3150. LSffnið inn myndasögur blaö- anna í Myndasafn barna og unglinga Siifurplef 6 hnífar 6 matskeiöar 6 gaflar 6 teskeiöar 24 stk. á kr. 1@4.SS INMRAMIVaANIR Getum aftur tekið að okkur mynda- og mál- verkainnrammanir. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. HéfSinshðfði h.f. Aðalstræti 6 B. Sími 4958. Kemisk breinsun. - Faiapressun. Ávalt fljótt og vel af hendi leyst. Fatapressun P. W Biering. Afgreiðsla Traðarkotssundi 3. Sími 5284. (Tvílyfta íbúðarhúsið). SCaftipum fuskur hæsia veröi. BALDVIN JONSSON SIÉKADSDÓMSLÖGMAÐUR Malflutmingur FASEIGNASALA INNHEIMTA VERÐ8RÉFASALA VESTURGÖTU 17 SlMI 5545 Féiaislif. Hafnfiröinars Kristniboðsvikan stendur nú yfir í húsi K. F. U. M.. Efni kvöldsins: Kristniboðsvikan og æskan. — Ungt fólk úr Reykja- vík aðstoðar. Allir velkomnir. 60. töíublað. 5. síðan Elytur í dag athyglisverða grein um flóttamennina frá hinum ýmsu löndum Evrópu, og hvað um þá muni verða eftir stríðið. A i’»’vv»t»rKn*aaaBM »• Við Grenimel, sem er næsta gatan fyrir sunnan Víðimel á Melunum, verða 28 lóðir til íbúðarhúsa- bygginga látnar á leigu. Umsóknir sendist bæjarráði fyrir lok þéssa mánaðar, á sérstökmn eyðiblöðum, sem fást í skrifstofu bæjarverkfræðings, þar sem gefnar verða nánari upplýsingar. Borgarstjórinn í Reykjavík, 14. marz 1944. BJarai ReBi©diktss©n. Lsftryggingafélög, sem gera vilja tiíboð í lífeyristryggingar haoda að- standendum þeirra manna, er fór- ust 'á b.v. Max Pemberton, vitp upplýsinga á skrifstofu vora eigi sfðar en 15. apriS n. k. Slríðdryggingafélag ísienzkra skipshafna Garðastræti 2. r halda kvöldvöku í Listamannaskálanum, íniðvikudaginn 15. marz kl. 9. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4. DAGSKRÁ: Um daginn og veginn: Skúli Thoroddsen. Kórsöngur: Stúdentakórinn. Upplestur: Benedikt Antonsson. Einsöngur: Gunnar Kristinsson. DANS Stúdentaráð. fyrirliggjandi. Á. Einarsson & Funk

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.