Alþýðublaðið - 15.03.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 15.03.1944, Blaðsíða 8
AL>^PIMHAO Miðvikudagur 15. oaarx 19M TJARNARBIön Þessl Heyfer (This Man Reuter) Amerísk mynd um ævistarf Reuters, stofnanda fyrstu fréttastofu í heimi. Edward G. Robinson Edna Best. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GÓÐUR SÖLUMAÐUR ÞAÐ FARA ekki margir sölu Tinenn í fötin hans Harvey’s sál- uga Firestone, hins heimskunna hjólbarða-framleiðanda. Henry gamli Ford, bílakóngurinn,, hafði ekki roð við honum í þeirri íþrótt, og var hann þó enginn skiissi sem sölumaður heldur. Einu sinni voru þeir Firestone og Ford saman á ferðálagi vestur í Indíána- byggðum Ameríku. Þeir veðj- uðu þá um það, hvorum þeirra tækist betur að selja vaming sinn gömlum auðugum Indí- ána, sem þeir heimsóttu vestur þar. Ford tók Indíánann fyrst af- síðis, en hvernig sem hann gyllti bíla sína og hrósaði ágæti þeirra, neitaði Indíáninn kaupunum: Hann átti engan bíl og kærði sig ekki um að eign- ast slíkt farartælci. Þá fór Firestone gamli á stúfana. Hann talaði við Indí- ánann undir fjögur augu, og að stundarkorni liðnu kom hann sigri hrósandi aftur: Hann hafði selt Indíánanum hjól- barða — þótt hann ætti engan bílinn — sem leikfang handa syni hans! * <■ * ÁFENGIÐ hefur ýmist grand að eða gereytt fleiri nytsemd- armönnum þýzku þjóðarinnar á síðustu 100 árum, en allar styrjaldir á sama tíma (þar með talin styrjöldin 1914—1918). Adolf Hitler. * * * DRAMBSEMI er undanfari tortímingar og oflæti veit á fall. (Orðskviðir Salómons). * * * GOTT mannorð er dýrmæt ara en mikill auður. _ (Orðskviðir Salómons). ekki til að hagnast á. En reyndu bara að koma manni eins og föður mínum í skilning um það. Að halda því fram brennimerk- ir mann sem glæpamann í þessu dásamlega og frjálsa landi. — Nú ýkir þú, Jonni. — Jæja, geri ég það? En hvað um Sacco og Vanzetti? Hvað um Mooney? Hvað um alla þá menn, sem hafa verið ofsóttir og vikið úr götu, til þess að kapitalistarnir og fas- istarnir geti verið óáreittir. En sá dagur mun koma--------- Þetta snerist upp i heilmikla prédikun hjá honum og ég hélt áfram að koma fyrir blómun- um mínum. Þetta eru Ijótu vandræðin, hugsaði ég. Og það hefir komizt yfir Atlantsh Vr Maður verður að vera annað- hvort kommúnisti eða fasisti, eins og ekkert skyldi vera þar á milli. Heimurinn verður ó- skemmtilegur staður, þegar bú- ið er að skipta tmannkyninu í tvær fylkingar, sem liggja undir vopnum. En haltu bara áfram, talaðu, Jonni, hugsaði ég. Léttu á hjarta þínu, ef þér þá líður betur. . . . Hann fylgdist með mér, þeg- ar ég fór inn í stofurnar aftur með blóm. Ég tók ávallt sjálf til á skrifborði Jóns. Það hafa sennilega verið áhrif frá þeim tíma, þegar ég var einkaritari. Jonni hætti ræðu sinni jafn- skyndilega og hann hafði byrj- að og horfði á mig þurrka rykið af borðinu. — Ég býst við, að þér finnist það ekki fullkomlega heiðarlegt að taka afstöðu gegn pabba, sagði hann allt í einu. — Ó, Jonni, sagði ég. — Mér hefir aldrei látið vel að taka afstöðu. Faðir þinn á við ýmsa örðugleika að etja, og ég vona, að þú verðir ekki til að auka á þá. Honum þvkir mjög vænt um þig. — Að vissu leyti þykir mér einnig vænt um gamla mann- inn, sagði Jonni grafalvarlegur eins og unglingar eru oft. — Ég er ekki að segja, að hann hafi rangt fyrir sér. Það er skipulagið, sem er rangt, og það vill svo til, að hann er hluti af skipulaginu. En þú gætir fengið hann til að líta einnig á okkar sjónarmið. Svo að þetta er okkar sjónar- mið, hugsaði ég undrandi. — Ég skal gera mitt bezta, Jonni, sagði ég. — En það er slæmur tími núna til að hefjast handa. Við skulum bíða, þangað til faðir þinn kemur aftur frá Washingto'n. Hann fer þangað til að semja um eitthvert verk fyrir Dinky — — Jonni varpaði þungt öndinni, og af því komst ég --------- um, að hann var ekki heldur ókunn- ugur Dinky. Hann nam staðar frammi við dyrnar. — Þakka þér fyrir, að þú nlustaðir á mig, sagði hann. — Þykir þér nokk- uð lakara, þó að ég kalli þig Marion? Hann roðnaði og sparn opinni hurðinní með fætinum eins og hans var vani. Ég býst við, að Jonni hafi verið fremur einmana eftir 'hinn óvænta og ógæfusama dauða móður hans, þrátt fyrir alla hina vinstri sinnuðu kunn- ingja hans. Ef til vill hefir hann einangrað sig sjálfur. Að minnsta kosti þáði hann vin- áttu og aðdáun Martins eins fúslega og hún var boðin hon- um. Martin átti eina ósk og eitt takmark: Að gerast ósvikinn amerískur drengur eins fljótt og unnt var, eins fullkomlega og ósvikið og framast var kost- ur. Hann vildi gleyma Þýzka- landi til fulls og verða hluti af þessu nýja landi, 'sem í hans augum var paradís. Undraverð- ir hlutir skeðu fyrir augum mínum. Eldri drengurinn minn breyttist ekki aðeins dag frá degi, héldur klukkustund frá klukkustund. Þetta var eins og kraftaverk. Jonni var fyrir- mynd og leiðtogi drengsins. Martin dáði hann og þreyttits aldrei á að læra af honum mál- ið og öðlast leikni í amerísk- um íþróttum og leikjum. Og Martin eignaðist brátt marga vini. Hann var vel hlutgengur í nýja heiminum og átti hvergi frekar heima en þar. Hann var mér til ómetanlegrar hjálpar fyrstu árin. Ég veit ekki hvern- ig ég hefði farið að því að stýra heimilishaldinu á Elmridge fyrst í stað án hinna daglegu ráðstefna við drenginn. Hann var sjóður af gagnlegri þekk- ingu og ráðum. Fyrsta gjofin, sem hann bað stjúpföður sinn um, var áskrift að ritinu „Cön- sumer’s Research.“ Hann þaul- las það, skrifaði minnisgreinar og safnaði sér fróðleik, sem hann síðan lét í té og kom gest- gm okkar oft mjög á óvart með þekkingu sinni. Bráðlega ,voru honum ljósir leyndardómarnir við framleiðslu ýmissa eftir- sóttra snyrtivara.' Hann vissi, hvaða tegund af kaffi var bezt og hvers vegna. Hvaða wisky ætti að gefa Jóni á afmælisdag- inn hans. Hvernig ætti að búa til verulega góða rétti til mat- ar. Hugur hans var völundar- hús, fullt af hinum marwvís- legasta og ólíkasta ' fróðleik. Hann gleypti í sig hvert einasta tímaritshefti, sem hann komst höndum yfir, og trúði hverju einasta orði, sem hann las í þeim. Mótsagnir í þeim lét hann sér aldrei á óvart koma. Hann hrærði því bara sarnan S NTJA BS® B Flogsveitta „Ernir" Eagle Sqadron.) Miikilfengleg síórmynd Robert Staek Diana ffarrymora Jon Hall. Börm fá ekki aðgang. fBlessuð fjölskyidan. („The Mad Martindales“) Gamanmynd með: Jane Withers og Alan Mowbray Sýnd kl. 5. og skapaði sér með því skýra og skemmtilega heimsmynd. — Það er eins og að prenta með þremur litum, útskýrði hann einu sinni fyrir mér. — Ef maður hlustar aðeins á eitt við- horf, sér maður allt í hvítum eða svörtum lit. Prentaðu svo það sama í grænum og rauðum lit og blandaðu því saman. Að lokum lítur þetta vel og trúlega út, heldurðu það ekki? Jæja, svona lít. ég nú á hlutina og ég býst við, að Ameríkumenn geri 3S GAMLA Bfð 5 Ziegfeid-sfjömur (Ziegfeld Girl) James Stewart Lana ’f urner Judy Garland Hedy Lantarr Sý»d kl. 6% ®g 9. ÚTLAGAR EYÐIMERKURINNAR Outlows of the Desert). William Bovd. Sýnd kl. 5. það líka. Hugsaðu þér blara, mamma, hvað við höfum lifað í mikilli heimsku fyrir handan. Ég minnist þess, að dag nokk- urn fór hann í skemmtiferð með bekknum sínum. Hann, kom heim um kvöldið með nefið rautt af sólbruna, rispað- ur á höndum og óhreinn. — Hvernig gekk, sonur, spurði Jón 'hann. — Prýðilega, svar- aði Martin. — Ég vona bara, að þið hafið nú ekki drukkið ykk- ur fulla, sagði Jón. Hann hafði MEÐAL BLAMANNA EFTIR PEDESSEN-SEJEBBO skildu. En þegar öskur villimannanna kváðu við að nýju og enn tryllingslegri og óhugnanlegri en fyrr, skildist þeim félögum, að hann hefði verið að draga dár að þeim fyrir- hina árangurslausu fyrirhöfn þeirra. — Öskrið þið bara, öskuraparnir ykkar, hrópaði Hjálm- ar og skaut ör að hópnum, án þess þó að hæfa nokkum. villimannanna. > Margir Ævillimennirnir æddu út í sjóinn til þess að reyna að ná til flekans, en hættu þó brátt við svo búið, er þeir sáu hversu sú tilraun þeirra var vonlaus með öllu. Geltið í hundinum mun eigi hvað sízt hafa valdið því, að villimennirnir hættu við að synda út til flekans. Það var enn sem fyrr engu líkara en þeim stæði mun meiri ótti af huhdinum en mönnunum. Wflson og Páll horfðu alvarlegir í bragði á það, sem fram fór, meðan flekann bar lengra og lengra brott frá hin- um hamslausu villimönnum. — Svona fór þá í þetta sinn, varð Wilson að orði. Við fengum þó bjargað vatnsgeyminum, öxinni og eldspýtunum og dálitlu meira. Þegar Páll þagði sem fyrr. hélt Wilson áfram máli sínu. — Ertu eitthvað óánægður við mig, Páll? — Það væri meira en lítið vanþakklæti af mér, ef ég væri það. NEVER MSND/ NO TiME/ TLL TAKE ‘EM MYSELF/ OPEN FIRE, KID/ YNDA- SA6A FLUGSTJÓRINN: „Þrjár — fjórar Messerschmitssflugvél oT-t Qammv komdu þér aftur að byssunum. Allt í lagi. Það er enginn tími til þess. Ég skal sjá um þær. Skjótttu strákur! í EINNI ÞÝZKU FLUGVÉL- INNI: „Setjum okkur í fylk- ingu. Ég held að þeir hafi ekki enn séð okkur!“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.