Alþýðublaðið - 18.03.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.03.1944, Blaðsíða 1
IItvarpiM: 20.30 Kórsöngur: Löa- reglukóriim sjrngur *®.4S Leikrit: Örlaga- spurningin efttr Sehiwtzler. 5. síðan Oytur í dag fróðlega grein um Alexðndru Kollontay, scndiherra Rússa í Stokk- hólmi. . iigaagnr. LaBUgardagtur 18. mara 1944. 63. tbl. LEIKMAG EEYKJ AVÍKUE „Ég hef kofliið hér áðuf' Sfnins annað kvöld id. 8. j^jgpBtgamiðar seldir frá kl. 4 til 7 r dag. „ÓLI sfflaladrengœr" Sýning á Ennorgun 8ci. 4,30. Aðgöngumiðar seldir á morgun. í S. H. Gðmlu dansarralr \ $ Smmudaginn 19. marz kl. 10 í Alþýðuhúsinu. Sími 4727. ^ - Ölvöðum mönnum bannaður aðgangur. 14—16 ára, geta nú þegar komist að sem veitinga þjónsnemar að Hótel Borg. Uppl. hjá yfirþjóninum. Má sendast ófrímerkt. Ég undirrit..... gsrist hér meó áskrifandi að heimskringlw ...................................... Box 2000 — Reykjavflc. ' Fjérar nýjar barnabækur: Duglegur drengur, unglingabók, sem ísak Jónsson kennari hefir þýtt og endursagt úr sænsku. Kr. 12.00. Svarti Pjetur og Sara. ljómandi skemmtileg barnabók, endursögð af fsak Jónssyni kennara. Kr. 10.00 Karl litli, unglingasaga, eftir Vestur-íslenzka skáldið Jóh. Magnús Bjarnason. Þessi vinsæla saga hefir verið ófáanleg um tveggja ára skeið, en er .nú komin aftur í bókaverzlanir. Bókiii er 224 bls. í góðu bandi og kostar aðeins 10 krónur. Sigríður EyjafjarSarsól, úr Þjóðsögum Jóns Árnasonar. Bókin er prentuð í stóru broti, með mjög greinilegu letri, hentug handa litlum börnum. Kostar aðeins 5 krónur. Bókaverzlun ísafoldar •g útibúið Laugaveg 12. ílltarkjólaefni og siDdefni í mörgusa lituæe. Unnur (homi Grettisgötu og Barónsstfgs). Ketnisk hreinsun. - Faiapressun. Ávalt iljótt og vel af hendi leyst. Fatapressun P. W Biering. Afgreiðsla Traðarkotssundi 3. Sími 5284. (Tvílyfta íbúðarhúsið). BALDVIN JÓNSSON HÉftAÐSDÓMSLÖGMAÐUR MÁIF1.UTNIÚGUE — INNHEIMTA faseignasala — verðbréfasala VESTURGÖTU 17 SÍMI 5545 Kaupum tuskur hæsta verði. HAsgaonavinnnstor Baídungöiu 30. Nauiakjöf Svínakjöf Hangfkjöf Svið Kjöt & Fiskur | (Homi Baldursg. og Þórsg.) ^ $ Simar 3828 og 4764. S í I Úlbreiðið AlbvðublaSið. K JOLABUDI Opnar í dag á Bergþórugöfu 2. ÁhersEa lögð á dömukjóla og barnafatnaS Fyrir Dömur: 1 Fyrir Börn: Kjólar Dragtir Undirföt Sokkar Allsk. snyrtivömr. Telpukjólar, margar stærðir Heklaðir Kjólar Heklaðar Treyjur Heklaðar Húfur Heklaðir Sokkar. Prjóna peysur og alföt o. m. fl. KJÓLABÚÐIN Bergþórugötu 2. Trésmíðafélag Reykjavíkur Félagsmenn athugið að aðalfundur félagsins er í dag, (18. þ. m.) en ekki 25. þ. m. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjónin. Nfkomið Gardínuefni rósótt. Tobralcoefni, flunel röndótt og einlitt. Tvistar. Telpubuxux úr ullarjency og hamavagnateppi. H. Thoff. Skólavörðustíg 5. Sími 1035. Tilkynning Viðskiptaráð hefur ákveðið, að verksölum í iðngrein- um þeim, sem nefndar eru í tilkynningu þessari, sé frá og með 27. marz 1944 skylt að afhenda viðskiptamönnum sín- um rejkning yfir unnið verk, þar sem getið sé verðs notaðs efnis, ásamt tölu unninna tíma og söluverðs þeirra. Þeim er og skylt að halda eftir samriti reikningsins, þannig að trún- aðarmenn verðlagsstjóraans hafi aðgang að þeim, hvenær sem þess er óskað. Þegar slíkir iðnaðarmenn framleiða afurðir til sölu af birgðum, er þeim hinsvegar skylt að haga bókhaldi sínu þannig, að trúnaðarmenn verðlagsstjóra geti gengið úr skugga um, hvernig verð afurðanna er ákveðið, • efnisrnagn, sem í þær hefur verið notað, efnisverð, vinnustundafjölda, íímakaup o. s. frv. Ákvæði tilkynningar þessarar ná til þessara iðngreina: H úsgagna smí ði Bólstrun Trésmíði Málning Múrhúðun Veggfóðrun Jámsmíði Blikksmíði Pípulagning Rafvirkjastörf Reykjavík, 17. marz 1944. VerðlagsstjóHmi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.