Alþýðublaðið - 18.03.1944, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 18.03.1944, Blaðsíða 7
ILaugardagur 18. marz 1944. fœrmn í dag.| Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvtorður er í Lyijabúðinni Iðunn. Næturakstur anast Hreyfill, sími 1633. ÚTVARPIÐ: 12.10 liádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Úönskukennsla, 2. flokkur. 19.00 Enskukennsla, 1. flokkur. 19.25 Hljómplötur. Gunnar Ósk- arsson syngur. 20.00 Fréttir. 20.30 Kórsöngur: Lögreglukórinn syngur (stjórnandi Matthías Sveinbjörnsson). ao.45 Leikrit: Círlagartpurningin eftir Arthur iSchwitzler. Brynjólfur Jóhannessön, Herdís Þorvaldsdóttir, Ind- riði Waage. 81.25 Upplestur: Um ókunna stigu, bókakafli (Ragnar Jóhannesson). Félagslíf. Skíðadeildin Skíðaferð að Kolviðarhóli á sunnudag kl. 9 f. h. Lagt af stað frá Varðarhúsinu. Farmiðar seldir í verzluninni Pfaff, Skólavörðustíg kl. 12—3 í dag. HAFNFIRÐINGAR! . Frá Kristniboðsvikunni í K. F. U. M. í kvöld verður sýnd kvik- xnynd frá Kína, II. þáttur. Aðgangur ókeypis. Allir velkomnir. íb ««.* ■»A'«rr€Sc-ci» Tekið á móti flutningi til Vest- mannaeyja árdegis á mánuda. ;■ <*■ Bamastúkan TJnnur nr. 38. Fundur á morgun í G. T.-hús- inu kl. 10 f. h. Fjölsækið og komið með nýja iélaga. Gæslumenn. Sextapr í daq: Jóh Jóhannessoo, sjómaOer á Htdogðtu 7 f Hafnarfirði. IDAG er einn af okkar nýtustu sjómönnum, Jón Jóhannesson 60 ára gamall að- árum, en hvorki að útliti né afturför eins og búast mætti við af manni á þessum aldri, sem ekki hefur verið mulið undir í lífinu. Fæddur er Jón að Hrauns- múla í Staðarsveit, sonur Jó- hannesar Jónssonar og konu hans Valgerðar Magnúsdóttur sem þar bjuggu þá. Systkinin voru 6 og eru 5 þeirra á lífi öll mjög mannvænleg. 15 ára gamall fór Jón úr for- eldrahúsum og þá til Ólafsvík- ur. Gerðist hann þá þegar sjó- maður á þilskipi og var á því í tíu sumarvertíðir, og 16 vetr- arvertíðir réri hann þar á opn- um bátum, og mun mestur hluti er hann þá aflaði, hafa gengið í bú foreldra hans, og sagt er mér, sem þetta pára, að alla tíð hafi hann reynzt for- eldrum sínum hjálplegur og góður sonur. 19. jan. 1911 fór Jón til Eng- lands og gerðist þá háseti á enskum togara og var á honum þar til í desember 1914 að hann hvarf heim til íslands aftur. Byrjaði hann þá þegar sjó- mennsku á ný á íslenzkum tog- ara sem hér „Maí“, skipstjóri Björn Ólafs í Mýrarhúsum. Var Jón með honum í 9 ár eða þar til Björn hætti skipstjórn, en „Maí“ var seldur til Frakk- lands. Þegar Hafnarfjarðarbær keypti sinn togara „Maí“, fór Jón á hann, og er á honum enn þann dag í dag, og því nú þegar þetta er párað einhvers staðar á hafi úti. Hann mun því vera búinn að vera á „Maí“ nær 19—20 ár að mig minnir; en sjómaður í 45 ár. Jón hefur verið gæfumaður yfirhöfuð og þá ekki sízt í því tilliti, að aldrei hefur hann eða skip þau, er hann hefur -verið á, lent í sjóslysi, þó æði oft hafi hann verið á sjó í misjöfnum og mannskaðaveðrum sem næhri má geta á jafnlöngum tíma og hann hefur verið til sjós. Jón er léttur í lund og hreyf- ingum, síglaður og kátur sem ungur væri. Flestir eða jafnvel allir, sem unna honum sann- mælis, munu einum munni mæla um dugnað hans, stund- vísi og drengskap. Slíkir menn sem Jón, eiga skilið þakklæti alþjóðar, því slíkir menn færa ekki einung- is björg í bú, heldur og leggja sinn skerf til þjóðarbúsins. Giftur er hann ágætisko^". Guðrúnu Kristjánsdóttur, ætt- aðri úr Hafnarfirði. Þau eiga 8 uppkomin börn, mjög mann- vænleg, yngsta -á 14. ári. Margir samstarfsmenn Jóns, vinir, ættingjar og kunningjar, munu í dag hugsa til hans með hlýju þakklæti og árnaðarósk- um, og minnast margra ánægju legra samverustunda. Kveðju »’ ’jTOUhi • a»n Hjðlp til bðgstdðara baroa erlendis. Frh.. af 2. síðu. Fé því, er safnast, verður varið að nokkru leyti til kaupa á vörum, er hentugar þykja (t. d. lýsi og barnafatnaði ), og þær síðan sendar börnum í ná- grannalöndum, eftir því sem leiðir opnast. Miklar likur eru til þess, að hægt verði að senda vörur í næsta mánuði með að- stoð íslenzkra og sænskra yfir- valda. Þá verður og sennilega varið nokkru fé til þess að greiða mánaðarstyrki, eins og fyrr var greint. Óvíst er hvernig hjálp verð- ur komið áleiðis fram yfir það, sem nú hefur sagt verið. Fram- kvæmdanefndin stendur í sam- bandi við íslenzk yfirvöld og fulltrúa erlendra ríkja hér á landi um það mál og hefur feng ið beztu undirtektir um fyrir- greiðslu. í nafni Sambands íslenzkra barnakennara heitum við und- irritaðir því á foreldra og vini íslenzkra skólabarna að bregð- ast nú fljótt og vel við þessari málaleitun, svo að söfr- - ~ megi verða að liði, ekki sízt þar sem vissa er fengin fyrir því, að nokkurt fé kemur strax að notum. Minnumst þess að geyma ekki til morguns það, sem hægt er að gera í dag. Réttum hjálparhönd strax!“ „Tíðlndalaust af Ítalíu". Frh. af 3. síðu. skothríðin og djúp þögn ríkti. í fjarska beyrðust ein- , stakar skotdrunur annars var allt kyrrt. Þjóðverjar komu frarn úr skotgröfum sínum, ofboð varlega. Um nónbil höfðu þeir borið á brott 143 lík. Þeir báðu um nokkra farmlengingu vopnahlésins og var það enn veitt. ÞEER, SOEM ÞAR VORU stadd- ir, segja að kyrrðin hafi jafn- vel verið enn óhugnanlegri en skothríðin áður. Það var eins og einhver draugafylk- ing, þessir menn sem fóru hljóðlega yfir og söfnuðu saman líkum félaga sinna. Engar flugvélar voru á loifti, skruðningurinn í skriðdrek- unum var hljóðnaður og eng- inn hleypti af byssu. Svo hófst skothríðin af nýju og Mkin urðu fleiri. Sumir telja, að bardagar hafi aðeins ver- ið til málamynda á Ítalíuvíg- stöðvunum, en þeir, sem bezt þekkja til þessara hluta, full- yrða að bardagar hafi verið mjög harðir þótt þeir séu ef til vill ekki sambærilegir við það, sem gerist á gresjum Suður-Rússlands. Þá má full- yrða, að bardagarnir á Ítalíu muni eiga sinn þátt í því að Ijúka þessu strlði, meðal ann- ars með því að binda mikinn þýzkan herafla. nokkurra þeirra skila ég hér með einlægri ósk um langa og gæfuríka framtíð. Kom heill af hafi heim í dag, þér heilsar vinaskari með bæn um allan bættan hag, er blómgist meir en varir. Eins og gæfan ei þér frá, eina stundu víki, og að lokum landi ná, ljóss- í föður-ríki. 18. marz 1944. Fyrrverandi samverkam. 7 Jarðarför dóttur minnar SsgríSar ICjartansdóttur, fer fram frá Fríkirkjunni 20. þ. m. bg hefst að heimili hinnar látnu Sogablett 9 kl. 1¥> e. h. Jarðað verður í Fossvogsgarði. Fyrir mína hönd og annara vandamanna. Kjartan Bjamason. Félag Vörubílaeigenda Hafnarfirði. opnar í dag Yörubílasföð í húsi sínu Vesturgötu 8. Fljót afgreiðsla. Gððir bílar. Sími 9325 Sími 9325. Ný bóh eflir HAGALIN: í bók þessari gerir höfundurinn grein fyrir afstöðu sinni til þeirra mála sem mest hefir verið deilt um í þessu þjóðfélagi að undanförnu og má fullyrða að þær deilur minnka ekki við úfkomu þessa rits Békin er 15 arkir á vandaðan pappir og kostar aðeins 25 krónur. Fyrir 6 krónur á mánuði fáið þið bezta og læsilegasta dagblað lands- ins og gildir f>að verð í Reykjavík og nágrenni. Ann- arstaðar 5 kr. (Ekki 4 kr„ eins og misprentast hafði í fyrri auglýsingu). KAUPIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ YfY?YTYiYTY?Y?YíYTY?Y?YTYTYTYTY?YTY?Y^ AUGLÝSIÐ í ÁLÞÝDUBLADINU

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.