Alþýðublaðið - 18.03.1944, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.03.1944, Blaðsíða 3
ILausgardagur 18. marz 1944. AUÞYPUBLAPIP Hertefcinn skriðdreki. Á tmyndinni sjást amerískir h xmenn úr 5. ihemum skoða þýz an skriðdreka, sem gerður var óvígur af amerískum skriðdrtka skammt frá San Vittore a Ítalíu. Myndin var send loft- . leiðis til New York frá Algier ' Lokasvai I Rýssum í gær. ji. - Búizt viS aS þaS verði birt í dag. SAMKVÆMT áreiðanlegum heimildum voru lokasvör finnsku stjórnarinnar afhent sendisveit Rússa í Stokk- kólmi í gær, og má vænta þess, að því er Lundúnafregnir hermdu í gærkvöldi, að þau verði birt í dag. Hins vegar hafa Rússar hert áróðurinn á hendur Finnum og til árétt- ingar kröfum sínum hafa þeir teflt fram úrvalshersveitum til nýrrar sóknar á Kyrjálaheiði. „Tíðindalaust af Ítalíu". ÞEGAft BANDAMENN gengu á land ó Suður-ítailíu að af- stöðnum sigursælum bardög- lum á Sikiley, töldu flestir, að varnir Þjóðverja myndu ibila og að þeir myndu hörfa norður á bóginn. Þetta hefir ekki reynzt svo, eins og al- kunna er. Um skeið þótti sennilegt, að Róm félli í hend ur bandamönnum um jóla- leytið, en undanfarinn mán- uð hefir bandamönnum lítið sem efckert orðið ágengt og eru jafn fjarri því að komast til borgarinnar eilífu. í brezk um og ameírÍEÍfcum blöðum hefir stundum komið fram harðorð gagnrýni á hernaðar- rekstur bandamanna og ver- ið gert lítið úr því, sem áunn- ■ izt hefir á ítalíu. ERFITT ER AÐ SEGJA með neinni vissu, hvað veldur, en að því er bezt verður vitað, má kenna ógreiðfæru lands- lagi og óhagstæðu veðri um . það, hversu seint bandamönn um sæfcist sóknin. Fyrst í stað gekk allt eins og í sögu og hermenn Montgomerys, sem sóttu fram austan til í landinu, gáfu sér ekki tíma til þess að staldra við andar- tak við Cannae, þar sem t Hannibal vann einn frægasta sigur sinn á Rómverjum end- , ur fyrir löngu. Síðan hefir verið kyrrstaða, bæði við Cassino og á Anzio-svæðinu, þar sem Þjóðverjar hafa gert árangurslausar tilraunir til þess að hrekja bandamenn í sjóinn. iÞAR SEM MEST ER barizt á landgönigusvæðinu við Anzio er fornfræg grund og Musso- lini má muna sinn fífil fegri þegar hann óð þar um og iblekkti landa sína með alls kyns brögðum við hæfi trúð leikara. í vikublaðinu „News Review“ ibirtist nýlega skemmtileg lýsing af þessu, eitthvað á þessa leið: „HINGAÐ VAR MUSSOLINI vanur að koma mn uppskeru- tímann. Hann brosti eins og eivöldum sæmir og Ijómi stafaði af gerfitönnum hans, en á höfði hafði hann litla og bjánalega húfu til þess að skýla sér fyrir brennandi sólargeislunum. Síðan byrj- aði Mussolini að „vinna“ og , var um stund ítalskur bóndi við vinnu sána. Myndatöku- mennirnir voru önnum kafn- ir og bændur brostu og voru yfir sig hrifnir, sem von var, að sjá sjálfan „duce“ mitt á meðal þeirra, í hörkuvinnu.“ Nú eru þessir tímar liðnir nú er Mussolini ekki lengur til taks til þess að bera inokk- ur strá innan um myndatöku- menn og „yes-menn“ þá, sem jafnaðarlega umkringdu hann við slík tækifæri. Nú eru þama aurbleytur, sundur- skotin bændabýli. Hér og þar sjást ibrotin og ónýt hergögn, benmannastígvél; húfur, og Vopnahlésskilmálar Rússa eru enn sem fyrr eitt aðal-um- ræðuefni beimsblaðanna, jafnt hlutlausra sem ófriðáraðilanna. Sænska blaðið „Dagens Nýhet- er“ greinir frá því að utanrík- isráðuneyti Svía hafi, eftir föng um reynt að fá Finna til að fallast á skilmála Rússa. Blað- ið ,;Morgonbladet“ tekur í svipaðan streng og segir, að Finnar megi ekki láta tækifær- ið ganga úr greipum sér til þess að fá sanngjarnan frið meðan tími er til. Hins vegar virðist augljóst, að almenningur í Sví- þjóð hefir mikla samúð með Finnum nú sem fyrr og skilur vandamál þeirra. Lundúnablað ið „Times" ræðir einnig um þessi mál og segir, að Rússar „hafi sýnt mikla þolinmæði“ í skiptum sínum við Finna og að ekki megi tæpara standa um samkomulag þjóðanna. Blaðið „New York Times“ sem þykir frekar íhaldssinnað, skrifar á þá leið í gær, að samn ingstilboð Rússa séu sanngjörn, eftir atvikum og hvetur Finna til þess að ganga að þeim. í fregnum, sem borizt hafa til norska blaðafulltrúans hér um þessi mál segir meðal ann- ars svo: Því er haldið fram með al áhrifamanna í London, sem eru i nánu sambandi við norsku stjórnina, að það sé mjög leitt, annað, sem týnzt hefir í skæð um bardögum. Þar ríkir auðn og eyðilegging og návist „il duce“ heyrir sögunni til. HINN 14. FEBRÚAR S.L. báðu Þjóðverjar um þriggja Mukku ef Finnar hafni vopnahlésskil- málum Rússa. Samkvæmt skoð- unum Norðmanna muni það ekki einungis hafa í för með sér miklar þjáningar fyrir finnsku þjóðina, heldur einnig gera Finnum ókleift að taka þátt í norrænni samvinnu að ófriðn- um loknum. Lögð er áherzla á það meðal Norðmanna í London, að það sé nauðsynlegt skilyrði fyrir sam- vinnu Norðurlandabúa, að sam- búðin við Rússland sé sem vin- samlegust. Norska þjóðin æsk- ir þess, að Finnar geti haldið áfram tilveru sinni sem frjáls og óháð þjóð, en ef Finnar halda áfram að berjast við hlið Þjóðverja, geta þeir búizt við því að sæta sömu örlögum og Þjóðverjar. SÍÐUSTU fregnir frá Rúss- landi herma, að þeir séu nú komnir að bökkum Dniestr- fljóts, sem er síðasta varnar- lína Þjóðverja, eftir að Rúss- ar hafa rofið Buglínuna. Fyrir vestan Vinnitsa eru Rússar komnirr að fljótsbökkunum og sagt er að barist sé í útbverfum borgarinnar sjálfrar. í herstjórnartlikynningu Rússa í gærkveldi var frá því greint, að hersveitir Malinov- skys sæktu að Nikolaev úr þrem áttum og væri fall borg- arinnar yfirvofandi. stunda vopnahlé til þess að greftra fallna hermenn sína skammt frá Cassilione og var það veitt. Laust fyrir klukk- an 10 þann morgun hætti Frh. á 7. síOu. lagar ákveðnir gegn quisllngum. Í SAMTÖKUM norskra ung mennafélalga vora fyrir stríðið um 70 þúsund meðlimir í 1500 félögum. í febrúanmán- uði 1942 ákváðu quslingar, að samtök þessu skyldu innlimast í hina svonefndu „nýskipan". Þetta varð til þess, að ung- mennafélögin lögðu niður starf- semi sína og ekki stoðaði hót- anir né loforð frá.foruslumönn- um nazista. í Oslo reyndu naz- istar að halda fund, en af 1500 félagsmönnum þar, mættu að- í fregnum frá fréttariturum ibandamanna þar syðra segir, að Þjóðverjar hafi hafizt við í hellum og neðanjarðarbyrgjum og því hafa þeir slöppið láfs af í skæðum loft- og stórskotaliðs árásum að undanförnu. Hefir slegið í harða byssustingjabar- daga og hafa Ný-Sjálendingar, sem nú eru komnir til skjalanna gengið mjög djarflga fram. Þjóðverjar hafa einkum lagt kapp á að skjóta niður þá menn, sem stjórna útvarpssendingum og fréttastarfsemi bandamanna, en orðið lítið ágengt. Annars hafa litlar breytingar orðið á afstöðu herjanna og er búizt við frekari átökum á næstunni. í herstjórnartilkynningu _______ 8 Harðar ioftárásir bandamanna á Vín og Frakkland. T GÆR réðust öflugar sveitir amerískra Liberator og flug virkja á verksmiðjur í grennd við Vínarbprg. All mikið var um skothríð úr loftvarnabyss- um en ekki varð vart við orr- ustuflugvélar. Er talið, að tjón hafi orðið verulegt í árásinni. Þá upplýsa Bretar, að þeir hafi gert harða árás á hinar frægu Michelin hjólbarðaverksmiðjur um 50 km. norður af Vichy. Verksmiðjur þessar voru einna mikilvirkastar í Frakklandi og ásu Þjóðverjum fyrir miklum amerískar Thunderbolt-flugvél- ar fylgdu sprengjuflugvélun- um, en um svipað leyti fóru hinar hraðfleygu Mosquito-flug vélar til árása á ýmsa staði í Norður-Frakklandi. Að þessu sinni var varpað niður sprengj- um, er vógu um 6 smálestir hver og eru sérstaklega til þess ætlaðar að eyðileggja verk- smiðjur og önnur meiriháttar mannvirki. Einnig var ráðizt á borgina Amiens og ýmsar herstöðvar í V estur-Þýzkalandi. l^UCHEU, ráðherra Vichy- ■8-* stjórnarinnar, sem dæmd- ur var til dauða við réttarhöld- in í Algier s.l. laugadag, áfrýj- aði dóminum í gær, en var ekki tekin til greina. eins fimm. Ungmennakélög Nor egs skipa einkum ungir menn af bændastétt, og hafa þeir nú sýnt, að þeir eru jafn ákveðnir andstæðingar quislinga og Þjóð- verja og önnur samtök Norð- manna. bandamanna er þess getið, sam- kvæmt þýzkum heimildum, að ráðizt hafi verið á skip við Liv- orno-höfn og víðar undan ítal- íuströndum og valdið allmiklu tjóni. í fyrrinótt réðust stórar spreng j uf lugvélar, sem bæki- stöð hafa á ítaHu á Sofía enn einu sinni. Mikið tjón varð af árásum þessum, enda tóku þátt í þeim fjölmargar amerískar sprengju- flugvélar af stærstu gerð. Árás- ir þessar eru ekki einungis gerð ar til þess að lama iðjuver Búlg aríu, heldur til þess að sann- færa þá um, að mótspyrna við bandamenn sé þýðingarlítil, að því er segir í fregnum banda- manna. Nær öll (assino-borg á vaidi bandamanna í gær. Þeir gerðu líka skæSar loftárásir á skip I Lívorno-höfsi. ILUNDÚNAFREGNUM í gærkvöldi var frá því skýrt, að bandamenn hefðu nú svo til alla Cassino-borg á valdi sínu eftir hinar heiftarlegu árásir að undanförnu. Er talið, að um % hlutar borgarinnar séu á valdi þeirra, en Þjóðverjar verjast enn harðfengilega í suðvesturhluta hennar. Fótgöngulið bandamanna gerði skæðar árásir í gær og í gærmorgun tókst þeim að senda skriðdreka inn í borgina og veittu þeir fótgönguliðinu öflugan stuðning.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.