Alþýðublaðið - 24.03.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.03.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið: £9.30 Krindi: Hundrað ára dánarafmæli Bertels Thorvaldsens (Skúli Skúlason, ritstj.). 21.15 Erindi bænda- og húsmæðraviku Bún aðarfél.: Innigarðar (Unnsteinn Ólafs- son skólastjóri). XXV. árfugor. Föstudagur 24. naarz 1944. *8. tbl. 5. SÍðfm flytur í dag athyglisverða grein frá Suður-Afríku, eftir Deneys Reitz sam- reldisstjóra. Góðra tónverka njótið þér ekki án þess að kynnast þeim náið. Yður nægir sjaldn- ast að heyra þau aðeins eitt skipti. Góðra málverka njótið þér heldur ekki nema kynnast þeim vel. Nútíma myndlist gerir alveg sérstakar kröfur til áhorfandans. Augað þarf að venj- ast hinni myndrænu túlkun. Athugun á myndum af góðum mál- verkum er ein bezta leiðin til að ná þessari þjálfun. Eignist því bókina íslenzk myndlist, þar birtast myndir af verkum 20 íslenzkra listmálara, sumar í litum. Þessi bók er líka ein hin bezta gjöf til vina yðar bæði heima og erlendis. | * ! s s s * s s * s * * s Sérstæð bók á íslenzkum bókamarkaði kemur í bókaverzlanir í dag. Þróun pólitískra hugmynda eftir J. F. C. HEARNSHAW, prófessor í sögu við Lundúna-háskóla. — Jóhann G. Möller, fyrrv. alþm. hefur þýtt bókina. — Allir, sem öðlast vilja heilbrigt mat á pólitískum fræðum, ættu að lesa þessa bók. ÚTGEFENDUR. Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur ÁRSHATÍD § félagsins hefst klukkan 8.30 laugardaginn 25. marz (annað kvöld). —- Skemmtunin hefst með sameigin- legri kaffidrykkju, en undir borðum fara fram eftir- farandi skemmtiatriði: 1. Skemmtunin sett. Form. skemmtinefndar. 2. Ávarp. Form. Alþýðuflokksins, Stefán jóhann Stefánsson. 3. Söngur. Söngkórinn Harpa. Undirleik annast frk. Anna Pjeturss. Söngstjóri: Róbert Abrahams. 4. Ræða. Minni félagsins. Sig. Einarsson dósent. 5. Gamanvísur o. fl. Brynjólfur Jóhannesson leikari og Sigfús Halldórsson. 6. Ávarp frá formanni félagsins. 7. Dans frá klukkan 11. Félagar! Tryggið ykkur aðgöngumiða þegar í stað. Skemmtinefndin. GRENGJAFATAEFNI kr. 24.00 — 26.00 m. Sportfataefni kr. 28.50 —- 37.00 m. Ullarteppi kr. 48.00 stk. Stoppteppi, blá og bleik, kr. 50.00 stk. Nærfataband kr. 40.00 kg. Ennfremur skinnblússur, skíðabuxur, pokabuxur, vinnuskór karla, sokkar karla, lopi o. m. m. fl. Géð bifreið, (model 1940) með stöðvar- benzíni og í ágætu standi fæst í skiptum fyrir minni bifreið eða tveggja dyra heimilisvagn. Tilboð sendist blaðinu merkt: ,,Skipti.“ Kvenregnfrakkar og barnaregnfrakkar. Tvö- faldar kápur á fullorðna og unglinga. H. Toff. Skólavörðustíg 5. Sími 1035. BinisUk^gEEra „S¥ERRIR“ Tekið á móti flutningi til Vestmannaeyja árdegis á morgun. I £ Gefjun — Iðunn Hafnarstræti 4. SIMI 2838. Enginn Freyjufundur í kvöld. Æðstitemplar. Félag Austfirzkra kvenna: Kvöldskemmtun heldur Félag Austfirzkra kvenna að Hótel Borg, fimmtu- daginn 30. þ. m. og hefst klukkan 8.30 e. h. Skemmtiatriði: Einsöngur. Gamanleikþáttur. Dans! — Dans! Aðgöngumiðar verða seldir hjá Jóni Hermannssyni úr- smið, Laugavegi 30 og hjá Stefáni A. Pálssyni, Varðar- húsinu. Sala miðanna hefst mánudagfnn 27. þ. m. og verða afgreiddir frá klukkan 2—6 daglega. Austfirðingar! Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Samkvæmisklæðnaður æskilegur. Undirbúningsnefndin. Kápubúðin Laugavegi 35 selur í nokkra daga, það sem eftir er af vetrar-kvenkápum, bamakápum, sam- kvæmiskjólum og dagkjólum fyrir hálf- virði, til þess að rýma fyrir nýjum kápum, sem koma frá Ameríku í vor. [Állir kjólarnir og barnakápurnar eiga að seljast. SIGURÐUR GUÐMUNDSSON. Sími 4278. Félagsllf Ármenningar! Skíðaferð verður í Jósefsdal laugardag kl. 2 og 8 e. h. , og sunnudag kl. 9 f. h. Farmiðar seldir í Hýllas. v G uðspekif élagið. Reykjavíkurstúkan hefur fund í kvöld. Hefst hann kl. 8.30. Jón Árnason talar um mesta rithöfund nútímans. Gestir velkomnir. SkíSadeildin Skíðaferðir að Kolviðarhóli á laugardag kl. 2 og kl. 8. Farmiðar á f.R.-hús- inu í kvöld kl. 8—9. — Á sunnu- dag kl. 9 f. h. Farmiðar í Verzl. PFAFF á laugardag kl. 12—3. Heima-vföavangs- hlaup I. R. fer fram þriðjudaginn 11. apríl. Keppt verður í tveimur aldurs- flokkum fyrir drengi og full- orðna. Keppendur gefi sig fram við stjórn Í.R. 10 dögum fyrir hlaupið. SKATAR! Skíðaferð í Þrymheim á laugardag. Far- miðar í kvöld kl. 6—6.30 í Að- alstræti 4, uppi. Kaupum tuskur hæsta verði. HósgaöBaviHHiistofan Baldursgöfu 30.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.