Alþýðublaðið - 24.03.1944, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 24.03.1944, Blaðsíða 7
í$studagur 2#§ ■mta&ÉbáMffi ÍBœrmn í dag.í , ■ ,..... ......... vc..í C iTíil.fjTÍ, gO t , ! 1 ■ "-W • 'NætUrlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður dt í Ingólfsapó- téki. Næturakstur annast Aðalstöðin, sími 1383. ÚTVARPIÐ: ' 12.10—13.00 Hódegisútvarp. 13.00—15.00 Bænda- og hús- mæðravika Bunaðairfélags- ins: Ýmis erindi. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenzkukennsla, 1. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 2. fl. 19.25 Hljómplötur: Harmóniku- lög. 19.30 Erindi: Hundrað ára dánar- afmæli Bertels Thorvald- sen (Skúli Skúlason, ritstj.) 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.25 Útvarpssagan: „Bör Börs- son“ eftir Johan Falkberget, XII (Helgi Hjörvar). 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Kvartett nr. 16, Es-dúr, eftir Mozart. 21.15 Erindi bænda- og húsmæðra viku Búnaðarfélagsins: Inni garðar (Unnsteinn Ólafsson skólastjóri). 21.35 Spurningar og svör um ís- lenzkt mál (Björn Sigfús- son). 21.55 Fréttir. 212.0(1 Symfóníu'tónleikar (jplöt- ur): a) Fiðlukonsert eftir Vieutemps. b) Píanókon- sert nr. 2 í f-moll eftir Chopin. Gjöfum til Bazars kvenfélags frjálslynda safnað- arins, verður veitt móttaka á laugardag, 25. þ. m., eftir kl. 1 í Thorvaldsensstræti 2 (gengið inn frá Vallarstræti), og hjá Ingibjörgu Sigurðardóttur, Kirkju stræti 6. Mafrörukaupmenn. Frh. af 2. síðu. eftirfarandi ályktun borin upp og samþykkt í einu hljóði: „Aðálfundur Félags mat- vörukaupmanna, haldinn í Kaupþingssalnum 22. marz, lýsir óánægju sinni yfir mis- rétti þeim er kemur fram í starfsháttum viðskiptaráðs, þar sem matvörukaupmenn í Reykjavík eru útilokaðir frá öllum gjaldeyris- og innflutn- ingsleyfum. Felur fundurinn stjórn félagsins að gera nú þegar ráðstafanir til þess að leiðrétting fáist á þessum ó- skiljanlega misrétti.“ Frh. af 2. síðu. -Öórcl n u:q míxs ar hæöar íbúðarhús og h. f. Lax inn hefir ákveðið að gefa vinnu- heimilinu þann neyzlufisk er hælið þarfnast fyrsta starfsár sitt. í bréfi forstjóra Pípuverk- smiðjunnar segir á þessa leið: „Með bréfi þessu viljum við láta yður vita, að við höfum ákveðið að gefa til hins nýja vinnuheimilis berklasjúklinga að Reykjum, byggingarefni úr vikri í fimm einnar hæðar í- búðarhús, og verði hvert um sig ca. 65 ferm.“ í bréfi Skúla Pálssonar, for- stjóija h.f. Laxinn, segir: „Yður tilkynnist hér með að h.f. Laxinn hefir álcveðið að gefa| vinnuheimili berklasjúkl- ingaj neyzlufisk er hælið þarfn ast fvrsta starfsár þessi“ Eru hvorttveggja þessar gjaf ir hinn mikilsverðasti stuðn- ingur fyrir vinnuhælið. w 7 MER hefur dottið í hug a < senda Alþýðublaðjnu nckk r ar línur um almenna garðrækt á komanda vori, ef það mætti verða hvatning til allra lands- manna um að auka nú sem m> -st ræktun allra nytjajurta til gagns og heilsubótar fyrir iands fólkið í heild, og þá ekki, sízt vegna þjóðhágslegrár ;veiferðar þjóðarinnar; því að það virSist hálfandhælislegt fyrir íslenzku þjóðina, að geta ekki verið sjálfri sér-nóg á þer u sviði á flestum árum, þar :em með sönnu má segja, aö ræktun flestra garðjurta til nytsemdar sé árviss, ef réttum aðferðum er beitt. En fyrsta og sk ísta skilyrð- ið er, að vandað sé til alls und- irbúnings við matjurtagarðinn, svo sem að bera nægan og góðan áburð á garðlandið; eins er æskilegt, að framræzlan sé í góðu lagi, hæfilegt áburðar- magn af útlendum áburði mið- að við hverja 100 fermetra — 3—4 kalí og 9------12 kg. am- monphosfat, en kalíáburðinn þarf að bera í garðstæðið strax og tíðarfar leyfir — eða með öðrum orðum, um leið og snjó leysir af jörðu, og ammonphos- fatáburðinum dreifir maður áð- ur en garðurinn er stunginn upp. Þá má taka það fram, að ef notaður er húsdýraáburður, er gott að hann sé borinn í garð inn sem fyrst á vorin. Það má ætla, að nægilegt sé, að bera 4—6 vagnhlöss af góðum hús- dýraáburði á 400 fermetra garð lands, og sé hugsað til að bera fiskimjöl í garðana, er nauðsyn- legt, að það sé gert nú þegar, um leið og snjó leysir, og er bezt að dreifa því jafnt yfir og klóra það niður með garðhrífu. Það má ætla, að nóg sé 20—25 kg. af því á hverja 100 ferm. Þá er komið að því, að hugsa fyrir kartöfluútsæði og fræi af þeim nytjajurtum, sem hver einstakur hefur hugsað sér að rækta á komandi sumri, svo sem: hvítkáli, toppkáli blóm- káli,savoykáli, öðru nafni blöðkukál, persille, salati, róf- um, næpum, rauðrófum, hreðk- um og gulrótum. Er þá fyrst að ganga frá útsæðinu til spíranna sem fyrst, því að leggja kartöfl- urnar til spírunar í byrjun apr. lengir vaxtartíma kartöflunnar sem svarar 4—-6 vikum, svo fólk getur séð, hversu áríðandi er að vanda sem bezt að hægt er allan undirbúning- vegna uppskerunnar. Og þá mun hver og einn, sem sýnir alúð, fá margfaldlega uppskorið að hausti komanda. Gott er að hafa handhæga kassa undir kartöflur, hæfileg stærð er sem svarar á breidd- ina 35 cm., en á lengd 60 cm., en dýptin er góð sem svarar 12 til 15 cm. — og þá mættu gafl- arnir vera sem svaraði 2 cm. hærri, því að þá má stafla köss- unum hverjum ofan á annan, ef fólk hefur lítið pláss til s'pír- ‘unar; en æskilegast væri, ef hægt e!r að hafa þá í einfaldri röð, svo Ijósið fái sem bezt að leika um þær, en látið aldrei nema tvö lög í hvern kassa; því sverari og kröftugri verða spírurnar, og þar af leiðandi ó- móttækilegri fyrir ýmsa aðvíf- andi kvilla. Og verið vandlát í vali á útsæðinu, og forðist að nota kartöflur, sem þið eruð vissum að stöngulsýki hefur orð- ið vart við í, því að það getur eyðilagt fyrir ykkur uppsker- una að miklu leyti. Festið það ykkur í minni, að við þeim skaðræðis kvilla hjálpa engar varnir aðrar en að forðast þær. En hvað kartöflumyglunni við- víkur, er hægt með vörnum að halda hcnni í skefjum og að mestu leyti að fvrirbyggja, ef tíðarfar er hagstætt, með því að nota úðun eða duftdreifingu þar til gerðra varnarlyfja, um rhiðjait júlí og síðan aftur að hálfum rnánuði liðnum. En þess- ár varnir koma ekki að r.otum, hema því aðeins. að þurrt veður sé og frekar stillt, því að lyfin verða að ná að jporna á jurt- inni og my.nciast þá.vamarhúð á blöðunum, sem torveldar myglu sveppunum að ganga inn í blöð- in. Látið ekki undir höfuð leggjast að nota þessar varnir í tíma, þegar þar að kemur; on framkvæmið þær sem bezt að hægt er. Nú þegar kemur fram í maí, farið bi.ð að stinga udd garð- ana eða pl rgja þá. Minnist þess þá, að mikiísvert etriði er, að garðurinn sé vel eg mcldin mulin sem bezt, cg síð- an raksð yfir með góðri garð- hrífu. Eftir því sem garðurinn er betur unninn, því auðveld- ara er að setja útsæðið nið.ur. Þá mætti gjarnan fara fáum orðum um hað. á hversu mis- munandi hátt fólk gengur frá görðum, þegar það setur í þá; á ég þar við það lag, sem marg- ir hafa, svo sem að gera ljót beð með ótal lautum on bung- um og djúpum og hlykkjóttum götum, sem eru til mestu skap- raunar að horfa á, ekki hvað sízt, er nágranninn við hliðina hefur sett niður í sinn sarð í reglubundnar raðir. og hreykt upp í hryggi, svo að þar mynd- ast rásir á milli, sem regnvatn- ið rennur eftir í miklum rign- ingum. Þannin eiga all’r að setja í garða sína og hætta viðs gamla háttu, sem í flestum til- fellum hafa marga ókósti, sem hitt hefir ekki, — að setja nið- ur í beinar reglulegar raðir með 50 cm. bili á milli, og er þá gott að hafa 25 cm. milli kart- aflna í röð. Það sjá allir, þegar þeir grandskoða þessar tvær mis- munandi aðferðir við niður- setningu á kartöflum, hversu hagkvæmari síðari aðferðin er í alla staði. Þannig er það gefið mál, að það er b^ði ara og hlýrra á kartöflunym í hrygsrium, heldur en þeim, sem í beðunum eru. V;:' í mörgum tilfellum séð það greinilega, ef við lítum á beð- settan og raðsettan garð, að sá, sem sett hefur verið í með síð- ari aðferðinni, ber af hinum. Svo er, það einnig að athuga, að það er auðveldara að hirða garða, sem í er sett í raðir, því að þar er hægt að koma .við hirðinlguna hanclhægu'm verk- færum, sem ekki verður við. komið við beðsetninnar. Einnig er að athuga, að við upptekn- ingu á haustin er margfalt auð- veldara að taka upp kartöfiur: sem hefur veríð hreykt að í beinum röðum, bar sem ekki þarf annað en að róta prasinu um. þá liggja kartöU”-^'"’'- k yfirborðinu; en úr beðunnm verður að stínga unp hvert gras, og margleita að kartöfl- um í moldinni Það mun máske s,i~o. þykja ég vera orðinn nokkuð langorður um fyrirkomulag á niðursetningu kartaflna; en það er vegna þess, að mér finnst vera kominn tími til að leggja niður beðgarðana og breyta til batnaðar, þar sem senn er aldaríjórðungur síðan að garðyrkjuráðunautur Bún- aðarfélags íslands, Ragnar Ás- geirsson, byrjaði á þvi að hvetja fólk til þess að breyta um venju. Þá er komið að öðrum jurtum, svo sem káltegundun- um, og er þá að minnast á blóm kálið, sem flestum finnst ,herra mannsmatur“ eins og sagt var í gamla daga. Blórhkálsfraei sair maáur í mold í kassa. Bezt er að taka' mold úr góöum • sandi; ög sfðar, sáum viö fræinu í moldina: ep fórðizt að sá fræinu þétt; þyf áð eftir því sem gisnara er sáð, hefur fræið betra vaxtarrými og yerður þar af leiðandi stasjra og þroskameira. Síðan saldar maður mold ofan á fræ- ið, sem má vera 1—2 cm á þykkt. Bezt er, að moldin ’sé sæmilega rök/ og forðizt að vokva ofmikið, vegna þess að biomkalsplöntunum hættir við rotaríúa eða svokallaðri svart- íætlu. Bezt er, þegar fræið hef- ur spírað, að láta það njóta goðrar birtu; að öðrum kosti verða plönturnar renglulegar °g ónýtar. Hæfilegt er þegar piantað er út í garðinn, að hafa a milli bverra tveggja plantna ca. 40 cm. á hvern veg, svo þlantan hafi nóg vaxtarrými. Líkt er farið að, þegar sáð er eítjrtoldum tegundum kál- íræs, sem á undan er getið: Hví+ kál — hæfilegt milli plantna 45 cm; Savoykál 40 cm. á milli plantna; persille er bezt að sá í vermireit; salati einnig strax kringum 15—20. apríl og somuleiðis áðurtöldum káltep- u.ndum. Gulrótarfræi sáir mað nr beint á beð í garðinum í bemar raðir, nokkuð þétt, með 20 cra. á milli raða; síðar er gresjað 3—5 cm. á milli. en at- nugið, þegar þið hafið sáð í beðin, að setja merki við end- anaJ' röðunum, svo að hægt sé með góðú móti að hreinsa á milíi þeirra áður en fræið er komið upp, svo að það ekki kafni f illgresi, Gulrófnafræi sair maður þannig með 25 cm. millibili, næpum er bezt að sá í raðir, en ekki mjög þétt; rauð rófum er bezt að raðsá, og hæfi legt er að hafa 15—20 cm. á milli raða; síðar er gresjað og hafðir á milli plantna 10—15 cm. Hreðkum er bezt að dreif- sá ofan á beðið; síðan tekur maður ' garðhrífu og hakkar fræið niður með henni; og og þegar við höfum sáð þess- um frætegundum, sem að fram an eru taldar, í beðin í garðin- um, fáum við okkur fjöl, slétt- um vandlega yfir til þess að fyrirbyggja að fræið fjúki á burt eða fuglar éti það. Minnist þess þegar þið hafið plantað káltegundunum út í garðinn, verður baráttan að hef j ast við kálfluguna og verður þar að standa dyggilega á verði. Fimm dögum eftir að kálplönt urnar eru komnar í garðinn þarf að vökva hverja plöntu við rótar hálsinn með suplímatupplausn. Hæfilegt er 1 gr. suplímat eða ein heil tafla í einn líter af vatni og nægir sá skammtur á 10 plönt ur. Síðan þarf að endurtaka þessa herferð á hendur kálflug- unni á 7—8 daga fresti allt að fjórurn sinnum yfir vaxtartím- ann. Athugið að ekki má blanda suplímat í járníláti; aðeins í gler íláti. Minnist þess að hollur er heima fenginn baggi, og vel hirt ur garður er gulls ígildi. Ráðhollur. Ný sljarna. Frh. af 2. síðu. í smíðum, eins og áður getur. Er búizt við að takast muni að koma henni allri undir þak á sumri komandi. En nú þegar er farið að innrétta neðstu hæð hússins, sem snýr að Hafnar- stræti, og er hún aðallega ætl- uð fyrir póstafgreiðslu og al- menningsafgreiðslu símans. Er gert ráð fyrir, að pósthúsið geti tekið til starfa í hinni nýju byggingu þegar á þessu ári.' ' 5 í viðtalinu við „Dag“ getur ) póst- og símamálastjóri þess, ■ 3Ö tiltölulega góður árangur hafi náðst í því að halda uppi greiðum samgöngum milli Reýkjavíkur og . Akureyrar, þóít á því hafi prðið nokkrar taffr. af óviðráðanlegum ástæð- um. Mikinn hluta vetrar tókst að halda uppi tveim ferðum í viku fyrir póst- og farþega, og Fyrir stuttu síðan var þessari stúlku — Jane Haver heitir hún — vísað frá hjá einu kvik- myndafélaginu í Hollywood af því, að hún væri of barnsleg. Hún fét ekki segja sér það tvis- var: Keypti sér nýjan kjól og breytti um hárgreiðslu og komst því næst tafarlaust að samning- um við kvikmyndafélagið ura meiriháttar hlutverk. Frh. af 2. síðu. í fyrrasumar, og verður gaman að sjá hvort hann hefur náð fullum kröftum aftur. Þá fer fram leikur í handknattleik milli stúlkna úr K. R. og Haukum. Því næst verður keppt í hástökki án atrennu, og eru keppendur þar 5: Sveinn Ingvarsson og Þór Þormar, á- samt hinum þremur. Loks fer fram handknattleikur karla, milli Vals og K. R. og má bú- ast við skemmtilegum leik. K. R. bjTður þama upp á sitt af hverju, og er ekki að efa, að aðsókn verður mikil. íþrótta- flokkar K. R. eru flestir afar snjallir, svo sem fimleikaflokk urinn og handknattleiksflokk- arnir. cg hefur verið æft af mikilli kostgæfni einmitt með bessa sýningu fyrir augum, þrátt fyrir húsnæðisleysi. Margt stórmenna verður meðal gesta K. R. á þessari í- þróttabátíð félagsins, svo sem: ríkisstjóri og ríkisstjórn ís- lands, ásamt öðrum helztu embættismönnum ríkis og bæj- ar, en auk þess. mun yfirhers- höfðingi Bandaríkjahers á Is- lgndi, Major General William S. Key, verða þar meðal gesta K. R„, ásamt fylgdarliði sínu. K. R. mun fá strætisvagn- ana til að bæta við vögnum þennan dag inn að Hálogalandi, til að feria mannfjöldann fram og til baka, og ef til vill fleiri stóra bíla. Og einnig munu bílstöðvarnar gera sitt til að sem flestir eeti fengið að sjá þessar stórfenglegu íþrótta- sýningar. síðan einni ferð í viku. Síðan Öxnadalsheiði varð ófær, er ekið milli Suðurlands og Sauð- árkróks, cg síðan er flutt með skipi milli Sauðárkróks og Akureyrar um Siglufjörð. H.ef-; íé tekizt að halda ‘b.essari leið opini'i á sama tíma, sém leið- ifnar milli Revkjavíkur, og Suðurlandsundirlendisins hafa verið meira og minna tepptar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.