Alþýðublaðið - 24.03.1944, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.03.1944, Blaðsíða 2
msan&ÆÆ, Árshálíð Alþýðu- @Í verður annað kvöld. /k RSHÁTÍÐ Alþýðuflokks- félags Reykjavíkur verð ur haldin í Iðnó annað kvöld og hefst með sameiginlegri kaffidrykkju kl. 8.30. Undir borðum fara fram eftirfarandi skemmtiatriði: Formaður skemmtinefndar setur skemmtunina. Formað- ur Alþýðuflokksins, Stefán Jóh. Stefánsson, flytur ávarp. Söngkórinn Harpa skemmtir með söng, undirleikinn ann- ast ungfrú Anna Péturs, söng stjóri er Robert Abrahams. Sigurður Einarsson dósent flytur minni félagsins. Brynj- ólfur Jóhannesson og Sigfús Halldórsson skemmta með gamanvísum o. fl. Og loks flytur svo formaður félagsins ávarp. Auk þessacverður svo að sjálfsögðu dans stiginn af miklu fjöri, þegar horð hafa verið upp tekin. Félagar í Alþýðuflokksfé- laginu ættu að tryggja sér aðgöngumiða þegar í stað, því að ella kann það að verða of seint. um Ríkissfjórnini dregur úr st&aóningi ríkis- vaidsins vió strandferðirnar. Trúlofun. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína, ungfrú Valgerður Sigtryggs- dóttir frá Kumblavík, Langanesi, og Helgi Kristinsson, Hveragerði. STÓR.FELLD hækkun varð á farmgjöldum í strandflutningum Ríkisskip nú um síðustu mánaðamót. Nemur hækkunin 25—33%, á landbúnaðar- og fóðurvör- um 25% og á öðrum vörum 33%. Farmgjöld Eimskip í strandsiglingum hafa hins vegar ekki hækkað enn og eru þau eins og farmgjöld Ríkisskip voru fyrir þessa síðustu hækkun. Hækkun þessi stafar af fjár hagsörðugleikum, sagði forstjóri Skipaútgerðarinnar, Pálmi Lofts son, í samtali við Alþýðuhlaðið í gær. Ríkisstjórnin leggur á- herzlu á, að minnkaður verði halli sá á rekstri strndferðanna, sem varð síðastliðið ár, þannig að greiðslur til strndferðanna fari ekki fram úr áætlun fjár- laganna. ' — Það var því ekki nema um tvennt að velja, hélt Pálmi Lofts son áfram. Annað hvort varð að draga mjög verulega úr sigling- unum eða hækka farmgjöldin. Síðari leiðin var valin, þar eð ekki þótti gerlegt að skera niður flutningana. Hins vegar er það ekki rétt skoðun, sem látin hefir verið í ljós, að þetta hafi stór- felld áhrif til hækkunar á vöru- : Framkvæmdi'r á Akiireyrh Sjálívirk símasföð fyrirhuguð. Sfórhýsi fpir pésf og síma í si 100 ára dánarafmæli Berfels Thorvaldsen. Ævisaga iians eftir sr. B-ieiga Konrgðs- s@ii kem&ar út í sumar. IDAG eru Iiðin hundrað ár síðan hinn frægi mynd- höggvari Albert (Bertel) Thor- valdsen lézt í Kaupmannahöfn. Thorvaldsen var áf íslenzku hergi brotinn í aðra ætt. Hann var frábær myndhöggvari og gat sér ódauðlegan orðstír á því sviði. , Seinni partinn í sumar kem- ■ur út ævisaga Thorvaldsens, sem sr. Helgi Konráðsson prest ur á Sauðárkróki hefir ritað. Verður þetta mikið ritverk, yf- ir 20 arkir að stærð, prýtt mörgum myndum og vel til út- gáfunnar vandað í hvívetna. Þorleifur Gunnarsson, forstjóri Félagsbókbandsins gefur bók- ina út. Hiff ísl. náttúrufræffifélag heldur samkomu í I. kennslu- stofu háskólans mánud. 27. marz næstk. Hákon Bjarnason skóg- ræktarsjóri flytur erindi: „Maður- inn o'g jarðvegurinn". Erindjnu íylgja hökkrar kvikmýndir. Sam- koman hefst kl. 2.30. X / ERIÐ er að reisa á Akur- * eyri myndarlega stór- byggingu yfir starfrækslu pósts og síma þar á staðnum. Er það ætlun símamálastjórn- arinnar að koma þar sjálf- virkri símastöð jafnskjótt og unnt er, og er húsið m. a. reist með það fyrir augum. Auk þess fæst svo mjög aukið hús- rými og bætt aðstaða til að sinna póst og símaþjónust- unni. Akureyrarblaðið Dagur, skýr ir nokkuð frá þessum fram- kvæmdum nú nýlega sam- kvæmt viðtali við póst- og síma málastjóra, sem þá var staddur á Akureyri. Um hina fyrirhug- uðu sjálfvirku stöð, fórust póst- og simamálastjóranum orð á þessa leið: „Það er ætlun símamála- stjórnarinnar að koma' upp hér sjálfvirkri stöð og er hið nýja hús m. a. reist með það fyrir augum. En fyrsti liðurinn í þeim framkvæmdum verður að vera endurbætur á línukerfi bæjarins. Sjálfvirk stöð þarfn- ast að mestu neðanjarðarlína, og er því gagngerð breyting á núverandi kerfi nauðsynleg, áður en sjálfvirk stöð getur tekið til starfa hér. Af skiljan- legum ástæðum verður ekki hægt að hefja þær framkvæmd ir að neinu ráði, fyrr en ófriðn- um lýkur, og möguleikar til efnisútvegunar rýmkast, og er þó ekki þar með sagt, að það þurfi að dragast lengi úr þessu,“ Hin nýja stórþygging fyrir póst og síma á Akureyri er nú Frh. á 7. síðu. verði úti um land. Skömmtun- arvörur og aðrar umhleðsluvör ur hækka ekki. Skipaútgerðin flytur þær vörur fyrir hálft gjald til hafna úti um land, og hækkun’, sem verður á þeim taxta kemur á Eimskipafélagið en leggst ekki á vörurnar. Verð hækkun verður hins vegar á þeim vörum, sem keyptar kunna að vera í Reykjavík og fluttar út um land. VARHUGAVERÐ RÁÐA- BREYTNI. Sú ákvörðun ríkisstjórnarinn ar að takmarka á þennan hátt stuðning þess opinþera við strandsiglingaínar er mjög var hugaverð ráðstöfun. Af henni leiðir óhjákvæmilega aukna örð ugleika á flutningum til hafna úti um land, og var þó sízt á þá bætandi. Skipaútgerðin hefir áf þessum sökum orðið að minnka allverulega skipakost sinn og hefir nú miklu færri leiguskip í sinni þjónustu en á síðasta ári. Ástandið úti um land var hins vegar þannig nú fyrir stuttu síðan, að sáralitlar þirgðir voru fyrirliggjandi af matvörum og öðrum nauðsynj- um á ýmsum höfnum vestan lands og norðan. Sérhver ríkis- stjórn hefir ávallt litið á það sem sjálfsagða skyldu sína að stuðla að sem greiðustum og ör- uggustu-m samgöngum meðfram ströndum landsins. Náttúrufari er svp háttað hér, að siglingar við ísland geta teppzt tímum saman. Er það því ótvíræð nauð syn að þúa svo um hnútana, að verulegar birgðir nauðsynjavara séu ávallt fyrirliggja-ndi á höfn um úti um land, annað getur haft svo ömurlegar afleiðingar, að seint myndi fyrnast. FARMGJAMJAHÆKKANIR. Farmgjöld hjá Ríkisskip hafa hækkað síðan frá því fyrir stríð sem hér segir: Á landbúnaðar- og fóðurvörum um 300%; á öðr um vöru-m um 400%, Fargjöld hafa hækkað um 200%. éánsgir með sfarSs* hæfíi viðskipfaráðs. Frá a^aifundi féiags- ins í fyrradagB ÉLAG matvörukaupmanna hélt áðalfund sinn í fyrra dag. Auk venjulegra aðalfunda starfa var fjallað um gjaldeyris- og innflutningsmál, en matvöru kaupmenn telja sig órétti beitta af hálfu viðskiptaráðs. Guðmundur Guðjónsson var endurkosinn formaður félasins í 10. sinn. Ásamt honum eiga sæti í stjórninni þessir menn: Sigurliði Kristjánsson, Lúðvík Þorgeirsson, Tómas Jónsson og Sæmundur Jónsson. Sigurbjörn Þorkelsson fyrrv. kaupm., sem átt hefir sæti í stjórn félagsins um 14 ára skeið, lét nú af störf- um. Var honum þakkað mikið og gott starf í þágu félagsins og afhent gjöf, pennasamstæða, í viðurkenningarskyni fyrir störf hans í þágu félagsins. í tilefni af óánægju þeírri; sem ríkir meðal matvörukáúp- manna út.af úthlutun gjaldeyr- is- og innflutningsleyfa, var Frh. á 7. síðu K. R. sýnir fislir sýnar. 5*11181 Sex snjallir KR-ingar standa á höndunum á kistunni. Myndin vju? tekin á fimleitkasýningu á Norðfirði í fyrra. EINS og flestum mun kunn- ugt hefir K. R. haldið upp á 45 ára afmæli sitt síðustu daga. í fyrri viku héldu þeir stórfeng legt sundmót í tilefni af afmæl- inu, og s. 1. laugardag var af- mælishóf að Hótel Borg. Á afmælishófinu var mikill fjöldi manns. Þar héldu al- þingismennirnir Bjarni Bene- diktsson, Jónas Jónsson, Har- aldur Guðmundsson og Lúðvík Jósepsson ræður, og formenn hinna ýmsu íþróttafélaga fluttu kveðjur frá félögum sínum og færðu *K. R. virðulegar gjafir. Þá gáfu þeir Ben. G; Waage og Kristján L. Gestsson fagurt horn til keppni í glímu. Bárust félaginu mjög mörg heillaóska- skeyti, m. a. mörg frá Færeyj- um, og Samuel Davidsen, fær- eyskur maður,- sem hér hefur dvalizt að undanförnu og var gestur K. R. í hófinu, bauð K. R. í knattspyrnuför til Fær- eyja strax og ferðir milli ís- lands og Færeyja yrðu örugg- ar. Var setið undir borðum til kl. liðlega 12, en því næst stig- inn dans fram eftir nóttu. Þótti hófið takast með afbrigðum vel. En KR-ingar láta ekki hér staðar numið. Á sunnudaginn kemur ætla þeir að halda að- alíþróttahátíð sína í tilefni af afmælinu, með sýningum og keppnum. Til þess að sem flestir geti orðið þess aðnjót- aildi að sjá sýningar félags- ins, hafa KR-ingar fengið lánaða íþróttahöll Bandaríkj- anna, Andrews’ Memorial Field House, sem er inn við Hálogaland, undir sýninguna, og gefst mönnum því einstakt tækifæri til að sjá þetta á- gæta íþróttahús um leið. Sýningarnar verða í tvennu lagi. K1 3 verður fyrri sýning- in, og er dagskráin þá þessi: Fyrst verður glímusýning und ir stjórn Ágústs Kristjánsson- ar kennara félagsins. Þá sýnir úrvalsflokkur karla í K. R. fimleika undir stjórn Vignis Andréssonar. Loks verður þændaglíma. Lúðrasveit R.vík- ur mun leika öðru hvpv"'*i, Kl. 8.30 verður síðari sýn- ingin. Fyrst verður drengja- glíma K. R. Verður keppt í 2 flokkum, undir og yfir 70 kg. I léttari flokknum eru 6 kepp- endur: 4 frá K. R., 1 frá í. R. og 1 frá Umf. Mývetninga, en í þeim þyngri 4: 1 frá hverju félaganna K. R., í. R., Ármanni og Umf. Vöku. Keppendur eru nokkuð fáir, en keppnin ætti þó að geta orðið skemmtileg. Þá fer fram hástökk með at- rennu. Þar eru 3 kéþpéndur, allir frá K. R. Skúli Gúðthunds son, Brynjólfur ■ Jónsson og .Svavar Pálsson. Keppir Skúli nu í fyrsta sinn eftir hyíldina Frh. á 7. siðr sk úi af „Fpioss" CaiaSsmnEidyr Mar- s@m var kyndari á skipinu ijp’k AÐ slys vildi til á e. s. FjalJ foss í síðustu Ameríku- ferð hans, að mann tók út á heim leiðinni og varð honum ckki bjargað. Maður þessi hét Guðmundur- Marteinsson og var kyndari é skipinu. , Einu erlenda skipfnu á Fossfjðru náð úf. Strandmennirnir komnir í iiæinn. ^TARÐSKIPIÐ Ægir hefir * náð út einu af hinum þrem ur skipum, sem strönduðu á dög UKum. - , V Þeir Jón Jónsson, stýrimaður á Ægi og Ólafur Sigurðsson vélstjóiú á Ægi, fóru fyrir skömmu austur á vegum Skipa útgerðarinnar, til þess að- undirbúa björgunina. Tvö skip in voru nær því sokkin, þegar þeir komu úustur, en eitt var allmikið ofansjávar. Þegar undirbúningi björg- unarinnar var lokið, fór Ægir austur, og tókst honum að ná skipinu út. Var síðan farið með það til Vestmannaeyja. — Tal- ið er vonlaust um, að hin ná- ist út. Þrjátíu og átta skipbrots- menn af þessum skipum, eru' fyrir skömmu komnir heilu og höldnu hingað í bæinn, en þrír eru enn eystra. Liggja þeir rúmfastir vegna kals og meiðsla. Öiv mísr. iisj.inr i í 5 ús eg neyzlu- VINNUHÆLI S. f B. S. hafa . v.asníwJiHV nú nýverið borizt tyær stórmyn dalegá r gjafir. Píiiuverk smiðjan ln f. hefir gefið bygfg-, ingáreíni úr viki í fimm einn- Frn a. 7. si’ðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.