Alþýðublaðið - 25.03.1944, Page 1

Alþýðublaðið - 25.03.1944, Page 1
».2* Kvöldvaka beettda- og húsmæðravlku Búnaðarfélags ís- lands: Ávörp, ræð- ur, upplestur, tón- leikar o. fl. XXV. árgangur. Laugardagur 25. marz 1944. 69. tbl. 5. síðan flytur í dag grein eftlr pólskan liðsforingja, er dvaldist í fangabúð í l>ýzkalandi hálft þriðja ér. UBXHFÉLAG EEYKJAVÍKUK „Ég hef komið hér áður" Sýning annaS kvöSd kl. 8. Síðasta sinn. Aj^göngumiöar í dag írá klukkan 4—T. Alþýöuflokksfélag Reykjavíkur & 4 er í kvöld klukkan 8.30 í Iðnó. -— 1. Sameiginleg kaffi- drykkja. — 2. Skemmtunin sett: Form. skemmtinefndar. 3. — Einsöngur: Ævar R. Kvaran. — 4. Stutt ávarp: Form. Al- þýðuflokksins, Stefán Jóhann Stefánsson. — 5. Söngur: Söngkórinn Harpa. Undirleik annast Anna Pjeturss. Söng- stjóri: Róbert Abrahams. — 6. Ræða: Minni félagsins. Sig. Einarsson dósent. — 7. Gamanvísur o. fl. Brynjólfur Jó- hannesson leikari og Sigfús Halldórsson. — 8. Stutt ávarp: Form. félagsins. Har. Guðmundsson alþingismaður. — 9. Ðans frá klukkan 11. — Aðgöngumiðar í afgreiðslu Alþýðu- blaðsins og Alþýðubrauðgerðinni, Laugavegi 61 til klukkan 6 í kvöld. —• Pantaðir miðar (þeir, sem ritað hafa nöfn sín á áskriftarlista) sækist fyrir klukkan 4 í dag, ella seldir öðrum. — Nú fer hver að verða síðastur. Skemmtinefndin. Arnesingafélagið. AÐ&LFUNDUR félagsins verður haldinn í Oddfellowhúsinu sunnu- daginn 26. marz klukkan 2,30 e. h. Fjölmennið á fundinn og styðjið með því hugsjónir félagsins. * STJÓRNIN. * Málverkasýningu opnar Benedikt Guðmundsson í Safnahúsinu við Hverfisgötu í dag klukkan 1 e. h. Opin daglega kl. 1—10, en sunnudag kl. 10—10. Frakkar með amerísku sniði. Karlmannaföf Mikið úrval. Klæðaverzlun Andrésar Andréssonar hf. óskast í vist hálfan eðai * allan daginn. Herbergij S fylgir. Uppl. í síma 3028.J Umerísku kven- s |peysurnar 1 komnar aftur. \ | ^ Laugaveg 48. S Sími 3803. S \ |Góð bifreið, ! (model 1940) með stöðvar- 1 benzíni og í ágætu standi \ Eæst í skiptum fyrir minni i bifreið eða tveggja dyra 1 heimilisvagn. Tilboð sendist blaðinu merkt: ,,Skipti.“ 5 gT:< ITII 6 BURTFÖR „ESJU“ er ákveðin kl. 5 síðdegis í dag. ♦ ** Þingstúka Reykja- vfkur. Aðalfundur. Aðalfundur verður haldinn sunnudaginn (á morgun) 26. þ. m. kl. 1 e. h. í Góðtempl- arahúsinu. 1. Stigveiting. 2. Starfsskýrslur embætt- ismanna. 3. Kosning og vígsla emb- ættismanna. Allar barnastúkurnar í Reykjavík fella niður fund á morgun (sunnudag) 26. þ. m. vegna aðalfundar Þingstúku Reykjavíkur. Þinggæzlumaður. Siarfsmanoaféiag Hafnarfjarðar heldur aðalfund sinn á morgun klukkan 4 eftir há- degi að Vesturgötu 6. STJÓRNIN. Skfðaleisfar - Sjóleistar í heildsölu. Samband ísS. samvinnufélaga Drengjaföt Drengjafalastofan, Laugavegi 43, uppi. Aukasafnaðarfundur I s s s s s s s s s s s s s s s s s $ s s s i s s s s s S 1 l IÞROTTAHATID K. R. Þeir, sem hafa pantað eða ætla að kaupa hjá mér föt, komi sem fyrst meðan úrvalið er mest. Allar stærðir frá 7—16 ára aldurs. Fötin eru úr 1. flokks enskum og íslenzkum efnum, yfir 30 tegundir úr að velja. fyrir Nessókn verður haldinn í Tjarnarbíó sunnu- daginn 26. marz og hefst hann stundvíslega kl. 1.15 e. h. Fundarefni: Formaður byggingarnefndar Nes- kirkju, Alexander Jóhannesson prófessor, flytur er- indi með skuggamyndum, sem hann nefnir: Um kirkjubyggingar síðustu áratugi og fyrirhuguð Nes- kirkja. Sóknarnefndin. > S s s í tilefni af 45 ára afmæli félagsins heldur félagið íþróttahátíð sunnudaginn 26. þ. m. í Amerísku íþrótta- höllinni við Hálogaland (Andrews Memorial Field House) Kl. 3 e. h. fer fram fimleikasýning karla úrvals- flokkur, Glímusýning og bændaglíma. Einnig leikur þá Lúðrasveit Reykjavíkur nokkur lög. Sérstök opnunar- athöfn fer fram. Kl. 8.30 fer fram keppni í drengjaglímu, keppni í Hástökki með og án atrennu. Keppni í Handknattleik karla — Valur og K. R. Aðgöngumiðar verða seldir í dag og á morgun kl. 2—7 e. h. á afgreiðslu Sameinaða í Tryggvagötu. — Tryggið yður miða í tíma. STJÓRN K. R.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.