Alþýðublaðið - 14.04.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.04.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið: 20.25 Útvarpssagan „Bör Börsson." 21.15 Fræðsluerindi í. S. f. Um handknattleik. XXV. árgangur. Föstudagur 14. aprfl 1944. Upplýsingadeild Bandaríkjastjórnar heldur Iverkasýningu í Sýningarskálanum, dagana 12. til 21. apríl. Til sýnis verða:: Vatnslitamyndir eftir 30 ameríska málara. °g Eftirmyndir amerískra og evrópskra málara. Sýningin verður opin daglega frá kl. 12:—24. í kvöld kl. 22 leika Ámi Kristjánsson og Björn Ólafsson: Vorsónötuna eftir Beethoven. Tónlistarfélagið og Leikfélag Reykjavíkur. „PÉ1UR GAUTUR Sýning í kvöld kl. 8. Aðgönguxniðasalan er opin frá kl. 2 í dag. rr áílfcífiS Knattspymufélagsins „Haukara“ verður haldin n. k. laugardag að Iiótel Björninn og hefst kl. 8,30 með sameiginlegri kaffi- drykkju. Skemmtiatriði: , Ræður ÐANS Gamanvísur: Lárus Ingólfsson. Samkvæmisklæðnaður. Pantaðir aðgöngumiðar óskast sóttir í síðasta lagi í d'ag í verzlun Gísla Gunnarssonar, Jóhannesar Gunnarssonar og Ragnheiðar Þorkelsdóttur. STJÓRNIN Sflíðakennsla og modelteigning. Nýjar amerískar teikningar. ♦ Sníðadoian Langaveg 63 Herdís Brynjólfs. — Sími 2460. .heldur linefaleikaskóli Þorsteins Gíslasonar, sunnu- daginn 16. apríl kl. 8.30 e. h. í íþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar. Aðgöngumiðar verða seldir í Bókahúð ísafoldar í dag eftir hádegi. Stúlka óskast á HEITT OG KALT Húsnæði getur fylgt. Aðstoðar- eldhússtúlka óskast í Hressingarskálann Melrose's TE (Blue Seal.) Fæst nú aftur. Góð stofa við Laugaveginn hentug fyrjr skrifstofu, til leigu í skiptum fyrir gott íbúðar- herbergi í Vesturbænum. Tilboð merkt „Laugaveg- ur“ sendist í afgreiðslu blaðsins. \í rr ee fer vestur og norður um miðja næstu viku. Viðkomustaðir: Patreksfjörður, ísafjörður, Siglufjörður og Akureyri. Flutningur óskast tilkynntur fyrir hádegi á mánudag. 82. tölublað. 5. síðan flytur í dag athyglisverða grein um inflúenzu og varnir við henni, en vís- indamerm leggja mikið kapp á að reyna að sigrast á þeim sjúkdómi. Alfreð Andrésson Miðnælurskemmíun með aðstoð Haraldar Á. Sigurðssonar og Sigfúsar Halldórs- sonar í Gamla Bíó í kvöld kl. 11.30. UPFSELT Fráteknir aðgöngumiðar óskast sóttir fyrir kl. 5 Eftirmiðdagsskemmtun verður í Gamla Bíó simnudaginn 16. þ. m. kl. 1,15 e. h. Aðgöngumiðasalan er í Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar. Gagnfræðaskólinn í Reykjavík Veegna stöðugra fyrirspurna um skólavist næst vetur verð ég að tilkynna: , Nemendur verða ekki skráðir í 1. bekk næsta vetur fyr en í maí eftir að prófum í skólanum er lokið, svo og fulln- aðarprófum í barnaskólunum. Fullnaðarprófseinkunn ■ úr barnaskóla þarf að fylgja umsóknum. Húsrúm er takmarkað og verður því að taka nemendur í þeirri röð, sem umsóknir berast. i Ingimar Jónsson. niyrirtæKi u Prjónasíofan Iðunn er til sölu vegna forfalla eigandans, ef viðunanlegt tilboð fæst. Fyrir- tækið er í fullum gangi og gefur góðan arð. Mikinn og góður vélakostur og miklar garn- birgðir fylgja. Vagn. E. Jónsson, hdl. SÍMI 4400. efni í fjölbreyttu úrvali fyrirliggjandi. Getum nú bætt við nokkrum fatapöntunum. Þórh. FriðSinnsson klæðskeri Lækjargötu 6 A. Sími 5790. úseigendur! Höfum kaupendur að húsum og einstökum íbúðum af ýmsum stærðum. Gerið svo vel að tala við okkur sem fyrst, ef þér ætlið að selja. SölumiSstöðin Klapparstíg 16. — Sími 3323.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.