Alþýðublaðið - 14.04.1944, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.04.1944, Blaðsíða 2
■IPTqMBlftPlS Ole Kiilerich Jalar í hvöld í Norræna- Q KEMMTIFUNDUR Nor- ^ rænafélagsins er í kvöld að Hótel Borg. Allir félagar í dönsku félögunum eru vel- komnir á fundinn. Ole Kiilerich fyrrverandi ritstjóri danska leyniblaðsins „Frit Danmark“ flytur er- indi á fundinum um leyni- starfsemina í Danmörku eft- ir hernám Þjóðverja, er ekki að efa að það verður athýgl- isvert og fróðlegt erindi. ia lil aS En vilja fresta stofnnn 8ý$veBdisins þar tií talai hefir verifi yi® konnnginn. Samþykkt á fuodi á þriðjudagskvöSd. illiénir frá 1. marz 1943 til 1. ntarz s. I. SAMKVÆMT yfirliti Hag- stofunnar námu inneignir bankanna erlendis í lok febrú- armánaðar kr. 458 milljónum 570 þúsundum króna og höfðu aukizt frá þvi um áramót um 11,9 milljónir króna. I lok febrúarmánaðar 1943 áttu bamkarnir inni erlendis 265,7 milljónir króna og nem- ur aukningin á árinu því tæp- um 193 milljónum króna. Seðlaveltan minnkaði í fe- brúar og sýnir það að sjálf- Bögðu minnkandi viðskipti. Seðlar í umferð námu í lok fe- brúar kr. 132 millj. 870 þús. og minnikaði seðlaveltan í mánuð- inum um 2,8 milljónir króna. BarnablaSið Æskan, 3.—4. hefti þessa árs er komið og flytur margar barnasögur og ýmislegt barnagaman. Lögskilnaðarmenn I boðuðu til fundar síð- astliðinn þriðjudag og ræddu afstöðu sína til þjóðarat- kvæðagreislunnar 20.—23. maí næstkomandi og stofn- unar lýðveldisins. Gerðu þeir ályktanir í þess- um málum og fara þær hér á eftir: „Fundur lögskilnaðarmannia, haldinn í Kaupþingssalnum í Reykjavík, þiðjudaginn 11. apríl 1944, gerir eftirfarandi álykt- anir: I. Lögskilnaðarmenn telja, að réttara hefði verið, að formlegu afnámi sambandslagasamnings- ins við Danmörku væri frestað, þar til viðræður gætu farið fram milli sambandsþjóðanna. En með því að Alþingi hefir nú horfið frá þeim hættulegu áformum, að samningurinn yrði felldur niður fyrir þann tíma, er lögmætur getur talizt sam- kvæmt ákvæðum hans, en fall- izt í reyndinni á það mikilvæga atriði í rökum lögskilnaðar- manna, að 3 ár skyldu líða frá því að ályktanir Alþingis 17. mai 1941 bárust dönsku ríkis- stjórninni þangað til endanleg niðurfelling samningsins færi fram af hálfu þings og þjóðar, telur fundurinn einsætt að hvetja Islendinga til að sam- þykkja niðurfellingu samnings- ins við þjóðaratkvæðagreiðslu 20.—23. maí næstkomandi, til þess að sú þjóðareining, sem á- vallt hefir ríkt um sjálft loka- takmarkið, komi sem skýrast í ljós. Hins vegar telur fundurinn meðferð Alþingis á málinu mjög gallaða og vítir sérstak- lega það, að ekki hefir fengizt Molasykurinn er svo líli að haieei fer ekki i beéðimar. Hinsvegar er vitSfoótarsesiding vænfanSeg i næsfu vikia. viðurkennt, að niðurfelling sámningsins skuli 'hlíta fyrir- mælum 18. gr. hans. II. Lögskilnaðarmenn lýsa en sem fyrr yfir þeim eindregna vilja sínum, að lýðveldi verði stofnað á íslandi, en telja hins vegar nauðsynlegt, að stofn- dagur þess verði ekki ákveð- inn, fyrr en viðræður hafa far- ið fram við konung og hann talið sé fært að gefa endanlegt svar. Jafnframt verði tekið fullt tillit til aðstöðu landsins og tryggt, að stjórnskipulagsbreyt- ihigin hljóti viðurkenningu þeirra ríkja, er íslendingar eiga skipti við. Lögskilnaðarmenn leggja áherzlu á, að þessara at- riða verði gætt sérstaklega, eigi sízt fyrir þá sök, að alþingi hefir ekki treyst sér til að bera ákveðinn stofndag lýðveldisins undir þjóðaratkvæði, sökum þeirrar andstöðu, sem málsmeð- ferð þess sætti.“ áfkoman fvo fyrsiu mánuðina, ÓhagdæSur verzl- unarjöfnuður um 7,5 milljénir. Bráðabirgðayfirlit Hagstofunnar um tvo fyrstu mánuði ársins sýnir að verzlunarjöfnuðurinn er óhag- stæður um 7,5 milljónir króna. Innflutningurinn nam á þess- um mánuðum kr. 31 milljón 421 þúsundum króna, en út- flutningurinn nam á sama tíma kr. 23 milljónum 932 þús. kr. Innflutningurinn skiptist þannig á viðskiptalöndin: Bretland 5 millj. 398 þús. kr. írland 2 — — Portúgal 21 — — Spánn 73 — — Sviss 273 — •— Bandar. 17 — 830 — — Kanada 6 — 448 — — Ósundurl. 1 — 376 — — Útflutningurinn skiptist þannig eftir lpndum: FramsóknarþingiS: iénas gefur skýrslu sína á fsingínu í dag. »0g á eífir er húfzf vé$ miklum , umræðum. AÞINGI Framsóknarmanna í gærmorgun flutti Ólafur Jóhannesson lögfræðingur er- indi um stjórnarskrármálið. Síðari hluta dagsins voru engir þingfundir og var tíminn notaður til nefndastarfa. I dag gerist sá viðburður á þinginu að formaður flokksins Jónas Jónsson flytur þingheimi skýrslu sína um stjórnmála- starfið og stjórnmálaviðhorfið — og er þá búist við miklum umræðum á eftir. — Þá munu og ritari flokksins og gjaldkeri einnig flytja sínar skýrslur. TWÍ OLASYKURINN, sem A kominn er til landsins og húsmæðurnar hafa liald- ið að þær myndu geta fengið í dag fæst ekki. Hann verður ekki látinn í verzlanimar. Arent Claessen, formaður Innflytjendasambandsins skýrði Alþýðublaðinu frá í gær, að sykurinn væri svo lítill, að ekki væri hægt að skpta honum; treysti Innflytj endasambandið sér ekki að skipta svo litlu magni milli matvörukaupmann- anna og matvörukaupmennirn- ir treysta sér heldur ekki til að geta skipt því, sem þeir fengju milli viðskiptamanna sinna. Alls eru komnar hingað 65 smálestir af molasykri, en á ieiðinni mun vera skip með um 135 smálestir og er það jafnvel væntanlegt í næstu viku. Er því ákveðið að geyma þessár 65 smálestir, sem komnar eru, þar til 135 smálestimar koma, og úthluta þá sykrinum. Geta húsmæðumar bví vænzt þess, að fá þessa langþráðu vöru í næstu viku — en ekki fyrr. Þá eru og komnar 100 smá- Bretland 21 millj. 407 þús. kr. írland 88 Bandar. 2 — 366 Kanada 71 Hæstu liðir útflutningsins eru: ísfiskur fyrir 12,2 millj. kr., freðfiskur 6,7 millj. kr.,‘ söltuð síld 2,3 millj. kr. og síld- amrjöl fyrir 1,4 millj. kr. Sumarfagnaður síúdenfa síðasla velrardag. STÚDENTARÁ£) Háskólans og stúdentafélag Reykja- víkur efna til sumarfagnaðar fyrir stúdenta að Hótel Borg síðasta vetrardag. Hefst skemmtunin kl. 10 og verður þar ræður, söngur upp- lestur og dans. lestir af eplum, og munu þær koma í verzlanir í dag eða á rnorgun. . . ^ Föstudagnr 14. apríl 1944. Fréfflr írá I. S. I. Ársþhtg íþróttasam- bandsins í júní. Margþæfif starfsemi I. S. f. í undirbúningi. ARSÞING I. S. I. verður hald ið sdðari hluta júnímánaðar Dómaranámskeið I. S. I.: sam íbandsstjórnin hefir falið íþrótta ráði Reykjavíkur að undirbúa dómaranámskeið fyrir dómara í frjálsum íþróttum. Verður nám sbeiðið um næstu mánðarmót. Getur verið ef næg þátttaka fæst, að námskeiðið verði í fleiri greinUm. Verður þetta auglýst bráðlega. Skíðadómari: Gísli Ólafsson hefir nýlega v-erið viðxxrkennd- ur af I. S. I. sem sldðadómari. Staðfestar reglugerðir: I marz h-efir I. S. I. staðfest eftirtaldar reglug-erðir: Fyrir bikar í svig- keppni A-fl. Reykjavíkurmóts gefinn af Alm-enna byggingar- félagin-u, bikar í svigkeppni C- fl. gefinn af Chemia h.-f. og um Geirfinnsibikarinn gefinn af Guð mundi S. Hofdal til glímu- -keppni í Mývatnssveit. Sendikennarar I. S. I.: Kjart- an Bergmann hefir að undan- 'fömu verið við glímukennslu á Vestfjörðum. Hefir haldið tvö námskeið nú síðast á ísafirði og Bolungarvík. Er Kjartan ný- farinn norður til „Þingeyings" og verður þar um tíma. Axel Andrésson er sem stend- ur í Reykholti, en Óskar Ágústs son í Norð-ur-Þingeyjarsýslu. Staðfest met: 29. þ. m. stað- festi stjórn I. S. I. met á 4x50 m. bringu-boðsundi kvenna sett af K.R. Tími 3,07,5 Keppendur: Unnur Ágústsdóttir, Erla Gísla- dóttir, Sigríður Jónsdóttir og Jakobína Finnbogadóttir. Ævifélagar: Þessir hafa gerst ævifélagar I. S. I. í marz: Brynj jólfur Sveinsson, kaupm., Ól- afsfirði, Guðmundur H. Gísla- son, múr-ari, Rvík, Óskar Gísla- son, gullsmíðameistari, Rvík, Bj-arni Guðmun-dsson, blaðam. Rvík, og er hann nr. 279. Ný samibandsfélög: I marz hafa tvö félög gengið í samband ið þau: U. M. F. Kári, Dyrhóla- hreppi, Mýrdal. Form. Erlingur Sigurjónsson. Félagatala 11 og U M. F. Reykjavíkur, Rey-kja- vík. Form. Stef-án Runólfsson. Félagatala 220. Úrsögn: Eitt félag hefir sagt sig úr sambandinu, en það er íþrótta-félag Kjósarsýslu, en starfsemi þess fellur undir vænt anlegt héraðssamband. Skíðadagur: Sambandsstjórn- in hefir sent áskorun til flestra skíðafél-aga sinna og ráða og ibeita sér fyrir skíðadegi, þar sem seld v-erða merki til ágóða fyrir skíðak-aup barnaskólanna. Gerir hún sér vonir um, að ef ekki takizt að koma honum á núna í vetur, verði málið full- undirbúið fyrir næsta vet-ur. Væntir samibandið sér stuðnings -kennara og skóla í þessu máli. EFTIRTALDAR minningar- gjafir hafa, síðustu daga, borizt til vinnuheimilissjóðs Sambands ísl. breklasjúklinga: Hr. Daníel Ólafsson, stór- kaupmaður, hefur gefið í minn- in-gu móður sinnar frú Ólafar Sveinsdóttur, kr. 5 þúsund. Hr. Kristvarður Þorvarðsson, Rvík, gaf í gær kr. 2 þúsund. til virmuhéimilisins í minningu konu sinnar, frú Ragnheiðar Gestsdóttur frá Tungu í Hörðu- d<al, Dalasýslu, er dó 14. des. 1915. Hnefaleikakeppni á i sunnudaginn. i — [ Hnefdleikaskóii Nrsfeini Gíslasonar Þorsteinn Gíslason. HNEFALEIKASKÓLI Þor- steins Gíslasonar efnir til hnefaleikakeppni í húsi Jóns Þorsteinssonar á sun-nudaginn kemur kl. 8.30. I Fjórtán til sextán hnefaleika- menn taka þátt í keponinni, sem búizt er víð að verði mjög skemmtileg. Þorsteinn Gíslason er einn kunnasti hnefaleikakennari landsins. Hefir hann starfrækt skóla sirm í vetur með fjölda nemenda, en auk þess hefir hann kennt l.R.-ingum hnefa- leika. Gjafir lil Slfsavarna- félagslns. JC* FTIRTALDAR gjafir hafa borizt til Slysavarnadeild- arinnar „Irigólfúr“ í Reykja- vík: Eru þær frá skipshöfninni á „Arinbirni hersi“, samtals , 1110 krónur: Guðmundur Guðmundsson, Miðstræti 10, kr. 100,00. Jón Sigurðsson, Urðarstíg 11, 25,00. Karl O. Jónsson, Bræðraborg- arstig 20, 100,00. Ágnar Jörgen- sen, Sogabletti 11, 25,00. Ás- mundur S. Guðmundsson, Þórs- götu 2, 25,00. Helgi Á. Ársæls- son, Óðinsgötu 25, 25,00. Bjarni Á. Helgason, Barónsstíg 30, 25,00. Jónatan Sigurbiörnsson, Garði, 25,00. Jón Ólafsson, Laugavegi 101, 25,00. Mikael Guðmundsson, Reynimel 45, 25,00. Magnús Snæbjörrisson, Ficherssundi 1, 25,00. H. Jóns- | son, Njálsgötu 33Á, 25,00. Sig- ; urður Jóhannesson, Hverfisa. 104, 25,00. Ketill Pétursson, Reynimel 51, 50,00. Guðni Sig- urðsson, Freyjugötu 32, 50,00. Lárus H. Eggertsson, Klanpar- istíg 11, 25,00. Sigfús B. Árna- son, Miðtúni 34, 25,00. Torfi Ólafsson, Nýlendugötu 7, 50,00. Björgvin Gunnarsson, Bakka- stíg 4, 50,00. Valdimar Krist- jánsson, Þórsgötu 10, 30,00. Sigurður Kristjánsson, Hofs- vallagötu 19, 25,00. Tryggve Andrésson, Barónsstíg 78, 100,00. Ágúst Gissurarson, Meðalholti 21, 50,00. Lárus Magnússon, Reynimel 53, 25,00. Gísli Þorleifsson, Bragagötu 30, 25,00. Jón Halldórsson, Laugavegi 71, 25,00. Guðmund- ur Helgason, Ölduffötu 28, 25,00. Rögnvaldur Kristjáns- son, Njálsgötu 106, 30,00. Sig- mundur Pálmason, Þverhoiti 5, 50,00. Þá hafa Slysavarnafélagi ís- lands nýlega borizt gjafir og áheit að upphæð kr. 2981,00 frá éftirtöldu fólki: Kvenfélagið „Keðjan“, Rvík kr. 500,00. Samskot í Borgar- hreppi, að Brunnastöðum kr. 226,00. Þormóður Eyjólfsson, Siglufirði, til björgu.narb, 1000,00. Ingimar In-gimarsson, Hverfisgötu 16A 10,00. Bjöm (Frh. á 7. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.