Alþýðublaðið - 23.04.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.04.1944, Blaðsíða 1
 ÚtvarpiS: 20,35 Erindi; Asóka Ind- verjafeontmgur (J úlíus Havsteen). 21.15 Upplestur; Kvæði: Lárus Sigurjónsson skáld. XXV. ársangux. Simnudagur 23, apríl 1944. »0. tbl. 5. síðan Elytur í dag fyrri hluta skemmtilegs þáttar úr Úálfsævisögu danska prestsins og sfeáldsins Kaj Munk, sem nazistar myrtu skömmu eftir nýjár. TónlistnrfélagiS og Leikfélag Beykjavíkur. „PETUR GAUTUR Sýning í kvöld kl. *. UPPSELT. n I. K. Dansleikur í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 10. — Gömlu og nýju dansamir. Aðgöngumiðar frá klukkan 6. Sími 2826. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangor. Hl|ömsveit Oskars Cortez S.K.T. DANSLEIKUR Hafnaríjörður Orðsendin % £rá lýðveldiskosninganefndinni í Hafnarfirði Nefndin opnar, næstkomandi þriðjudag, kosninga- skrifstofu í Gunnarssundi 5 (gengið inn frá Austur- götu). 0 Sími skrifsaofumtar er 0106 Skrifstofán veitir allar upplýsingar varðandi kosn- ingarnar og einnig liggur þar kjörskrá framxni Kosning fyrir kjördag fer fram hjá bæjarfógeta. Kosninganefndin beinir þeirri eindregnu áskorun til . allra, er fara úr bænum og verða ekki heima á kjör- dag að kjósa áður en þeir fara. Sömuleiðis er skorað á alla utanbæjarmenn, er dvelja í bænum, að kjósa sem allra fyrst. LýðveWiskosninganefndm í Hafnarfirði í G.T.-húsinu i kvöld kl. 10. Eldri og yngri dansarnir. Aðgöngumiðar seWir fré 6,30 Sími 3355. Ný lög. Danslagasöngur. Hringurinn - Barnaspífaii a i i r Lístamannaskálanum. heldur Kvenfélagið „Hringurinn“ til ágóða fyrir barnaspítalasjóðinn mánudaginn 24. þ. m. kl. 1.30 í vörumar, seon seldar verða, eru aðallega barnaíatn- ur, svo sem fallegar og vandaðar prjónavörur, unnar af félagskonum sjálfum. Þar verður einnig á boðstól- um nokkuð af nýkomnum amerískum barnafatnaði. AUGLYSIÐ I ÁLÞYÐUBLAÐINU •* s. í. S. R. R, Sundmeísfaramóf Islands 1944 verður haWið í Sundhöil Reykjavíkur mánudaginn 24, apríl og miðvikudaginn 26. apríl kl. 8.30 Á morgun (mánudag) verður keppt í: 100 m. frjálsri aðferð karla, 100 m. baksund karla, 200m. bringusund karla, 4X50 m. boð- sundi karla o. fl. Aðgöngumiðar seldir í Sundhöllinni á morgun. Skemmtifegasta mót ársins Tryggið yður aðgöngumiða í tímá. SEL SKELJASAND eíns og að undanförnu. Sími 2395 Grettisgötu 58 A Lítið herbergl (mætti vera í kjallara) óskasf handa einhleypum manni. Góð ogt róleg umgengni. Áreiðanleg og há leiga í boði Uppl. í síma 4900. Fvöfaldar kápur nýjar gerðir. H. TOFT. Skólavörðust. 5. Sími 1035. STÚLKA áskast nú þegar til að þvo þvotta fyrir barnaheimilið í Suðurborg, um þriggja vikna tíma eða lengur. Talið við forstöðukonuna Sími 4860 Kaupum tuskur Húsaaðnavíaanstofan Baldursgöiu 30. iumarkjélaefni margar tegundir Unnur (homi Grettisgötu og Barónsstígs). BALOVIN JÓNSSOH VESTURGÖTU 17 SÍMI 5545 HÍRAÐSDÓMSLÖGMA»UR MáULUTNlNOUR ■— ÍNNMElMTA FASEIGNASALA — VERDBRÉFASALA Alþýðuflokksfélag Reykjavfkur Almennur félagsfundur verður haldinn í Iðnó mánudaginn 24. apríl n. k. og hefst kl. 8,30 að kvöldi. Dagskrá fundarins: 1. Félagsmál 2. Sumarstarfið (Helgi Hannesson) 3- Bygging íbúðarhúsa og skipulagsmál bæjarins (Jón Axel Pétursson) 4. Önnur mál Félagar eru hvattir til þess að mæta og mæta stundvíslega Stjóm Alþýðuflokksfélags Keykjavíkur | Tónlistafélagið s „I álögum n óperetta í 4 þáttum. Höfundar: Sigurður Þórðarson og Dagfinnur Sveinbjömsson. FRUIVISÝNING i Iðnó kl. 8 e. h. á þriðjudag. Pantaðir aðgöngumiðar sækist ki. 4—6 e. h. á mámxdag, annars seldir öðrum. f * | I \ S \ i MæðrafélagiS ÁRSHATID þriðjudaginn 25. apríl n. k. kl. 8.30 í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Til skemmtunar: Ræða: Laufey Valdimarsdóttir Kvikmynd í litum frá Þórsmörk (Pálmi Hannesson rektor, skýrir) Gamansöngvar: Gxsli Sigurðsson Söngur: Kvartett Steppdans , Dans Aðgöngumiðar seldir í Alþýðuhúsinu frá kl. 6 sama dag og við innganginn. Félagar mætið vel og takið með ykkur gesti Skemmtmefndm

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.