Alþýðublaðið - 23.04.1944, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 23.04.1944, Blaðsíða 7
SapndBfpar 23. apríl 1944. t» »9<»<»-»<»<»<»9<><3*9<»<»<3k»<»»<»4 Bœrinn í dag. | K999990999999999999999909Í1 i; Næturlætanlr er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Helgidagslæknir er Óskar Þórð- arson, Öldugötu 17, sími 2235. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki. Næturakstur annast B. S. í., aími 1540. ÚTVARPIÐ: 11.00 Messa í Dómkirkjunni <séra Garðar Svavarsson). — Fermingarmessa. 12.10—13.00 Há- degisútvarp. 15.30—16.30 Miðdeg- iStónleikar (plötur): Sumarlög. 18.40 Barnatími (Barnakórinn ,,Sólskinsdeildin“ 19.25 Hljóm- plötur: Paganini-tilbrigðin eftir Brahms. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Einleikiu: á fiðlu: Sónata nr. 4 í e-moll eftir Mozart. 20.35 Erindi: Asóka Ind- Verjakontmgur ( Júlíus Havsteen sýslumaður). 21.00 Hljómplötur: Norðurlandasöngvarar. 21.15 Upp- lestur: Kvæði (Lárus Sigurjóns- son skáld). 21.35 Hljómplötur: Ballett-svíta eftir Berners. 21.45 Fréttir. 22.00 Danslög 23.00 Dag- skrárlok. Á MORGUN: Næturlæknir er í Læknavarð- jstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki. Næíurakstur annast Aðalstöðin, aími 1383. ÚTVARPIÐ: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.- 80—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenzkukennsla, 1. flokkur. 19.00 Þýzkukennsla, 2. flokkur. 19.25 Hljómplötur: Nútíma dansar (conga og rumba). 19.50 Auglýs- irígar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Við elda Terkúnasar (Knútur Arn grímsson kennari). 20.55 Hljóm- píötur: Sönglög. 21.00 Um daginn og veginn (Vilhjálmur S. Vil- ihjálmsson blaðamaður). 21.20 Út- varpshljómsveitin: Alþýðulög frá 'Vín. 21.30 Einsöngur (Daniel Þor- kelsson): a) Kveðja (Þórarinn Guðmundsson) b) Hvis du har varme Tanker (Börresen), c) Vor- vindar (Sigvaldi Kaldalóns), d) Wanderlied (Schumann), e) Aría Úr „Töfraflautunni Mozart). 21.45 Fréttir. Dagskrárlolc. Félagslíf. Knattspyrnudómarafélag Rvík ur heldur aðalfund sinn næst- komandi þriðjudag 25. apríl kl. 8 í skrifstofu Í.S.Í. við Aimtmann stíg. Fram Æfing í dag kl. 5 fyrir meistara 1. oig II. flokk. Þjálfarinn mætir. Félagsþing Stúdentar 1934. Fundur í Kaupþingssalnum Biánudaginn 24. þ. m. kl. 8.30. Barnastúkan Æskan nr. 1. Fundur í dag kl. 3.30. Víkivakaflokkurinn og Litli söng flokkurinn eru beðnir að mæta. Allir félagar eru beðnir að rnæta, við þurfum að undirbúa lckaskemmtunina, sem verður næstkomandi sunnudag. Gæslumenn. BETANlA Samkoma í kvöld kl. 8.30 lÆarkús Sigurðsson talar. Allir velkomnir. Úr álögum, sjálfs- ævisaga þýzka undirróðursmanns ins, síðara bindið, kemur í vor SÍÐARA bindi bókarinnar „Úr álögum“, eftir Þjóð verjann Richard Krebs (Jan Valtin) kemur út í vor. Menningar- og f ræðslusam- band alþýðu gaf út fyrra bindi þessarar bókar og seldust af því hátt á 5. þúsund eintaka. Mikill dráttur hefir orðið á útgáfu seinna bindisins og hefir borizt fjöldi fyrirspuma um það hve- nær síðara bindið myndi koma ! út. Vegna þessara fyrirspurna sneri Alþýðublaðið sér til M. F. A- og fékk eftirfarandi upplýs- ingar: Vegna þesg, hversu lengi hefur dregizt að síðara bindi „Úr álögum“ kæmi út, hefur M. F. A. ákveðið að bókin skuli ekki vera félagsbók, enda hefur félagið nú ákveðið útgáfustarf- semi sína á þessu ári og jafnvel því næsta, en jafnframt hefur M. F. A. tryggt það, að félags- menn þess geti fengið bókina. Er þó nauðsynlegt, að allir þeir, sem vilja tryggja sér ein- tak af hehni, geri skrifstofu M. F. A. hér í Reykjavík að- vart hið bráðasta, og menn ut- , an Réykjavíkur sendi umbbðs- mönnum M. F. A. pantanir sín- ar á henni, því að upplagið verður takmarkað. „Úr álögum“ vakti geysilega athygli þegar bókin kom fyrst út vestan 'hafs og var „best seller“ bæði í Ameríku og í Englandi.. Riehard Krebs er hinn mesti ævintýramaður og hefur lent í mörgu misjqfnu. Hann hefur verið skeleggur undirróðursmaður, verið hund- eltur land úr landi, setið í fangelsum og haft náin skipti við pólitískar hreyfingar. Hann lifði æskuár sín á mestu um- rótstímunum milli heimsstyrj- aldanna, þegar fólkið kastaðist stjórnlaust milli öfganna og hann segir skemmtilega frá ævintýrum sínum. í fyrra bindi bókar sinnar Skýrði hann, eins og kunnugt er, frá starfsemi sinni í þjónustu kommúnista, en í síðara bindinu aðallega frá kynnum sínum af þýzku naz- istahreyfingunni. Bókin er frá upphafi til enda eins spennandi og bezta skáldsaga, enda hefur hún komið út í mörgum upp- lögum. ' \ 750 þúsondir hréna alls fil vinnuheim- ilissjéðs berkla- sjúfclinga Cn auk þess ýmsar efnssgjsfir VINNUiHEIMILlSS J ÓÐI iberklasjúklinga hafa nú samtals .borizt 750 þúsundir króna auk ýmis konar efnis- gjafa. I gær barst vinnuheimilis- sjóðnum gjöf frá Slippfélaginu í Reykjavík h. f., að upphæð kr. 5 þúsund. Efnisgjafimar eru þessar: Vikursteinn í 5 hús frá Pípu- verksmiðjunni h. f. Ofnar fyrir 5 þúsund krónur frá Ofnasmiðj- an h. f. Auk þess hefir Laxinn h. f. heitið að gefa vinnuheimil- inu neyzlufisk fyrsta starfsár þess, auk þessa haía ýmsir fleirri heitið liðsinni sínu. Ílalía Frh. af 3. sí6u. og vörpuðu sprengjum á ýmsa staði Þjóðverja, allt frá Li- vomo til Genúa. í>á voru elnnig gerðar árásir á stöðvar í og við Búkarest í Rúmeníu. Lítið var um mótspyrnu af hálfu Þjóð- verja. Við Anzio hafa Þjóðverjar haldið uppi stórgkotahríð, en árangur virðist lítill. Annars hafa njósnasveitir beggja aðila átzt við, en ekki hefir komið til meiri háttar átaka. Berni Balchen Framhald af 3. síðu. Þökkum hjartanlega fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðf arfihr, " | séra Jóns Árnasonar frá BíidudaB. Jóhanna Pálsdóttir, böm og tengdaböm ' .......• •" - • '' : ■ • Gísli Sveinsson sem andaðist 18. þ. m. verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriðjtt daginn. 25 þ. m. Athöfnin hefst frá heimili hans Hverfisgötu 80 kl. I e. h. ' .... * . ] Fyrir hönd vandamanna Sigurður Gíslason angrum Byrds flotaforingja, Lincoln Ellsworths og Sir Hubert Wilkins. Innilegustu þakkir til allra þeirra er sýndu okkur vinsemd á 25 ára hjúskaparafmæli okkar. Balchen lét svo um mælt, að sér léki hugur á því að fá að taka virkan þátt í frelsisbar- áttu hinna kúguðu Evrópu- þjóða. Englendingar sigra Skota í knafSspyrnu T GÆR þreyttu Skotar og ■*< Englendingar knattspyrnu kappleik, sem lauk með sigri Englendinga með 3 mörkum gegn 2. Áhorfendur voru um 133.000. Meðál þeirra voru Montgomery hershöfðingi og Alexander flotamálaráðherra. Skotar skoruðu fyrsta markið og mátti lengi ekki á milli sjá, hverjir bæru sigur af hólmi. Ferming í HafnarfirSi Af fermingarbörnum í Fríkirkj- unni í Hafnarfirði, í dag, höfðu fallið niður af vangá þessi nöfn: Sofía Mathiesen, Strandgötu 4. Björn Bertel Líndal, Brekkugötu 8. Guðmundur Guðmundsson, Suð urgötu 8. F REGNIR hafa borizt um, að um 80 þýzkir sjóliðar hafi beðið bana, en 900 særzt í loftárás Breta á orrustuskipið „Tirpitz“ á dögunum. Enginn Norðmaður fórst við það tæld- færi. Talið er, að mikill uggur sé með þýzkum sjóliðum og her- mönnum vegna þessa atburðar. Ferming í Fríkirkjunni. Nöfn tveggjá stúlkna, sem eiga að fermast í dag í Fríkirkjunni, féllu niður í gær. Eru þær þessar: Kristín Margrét Guðjónsdúttir, Jaðri, við Sundlaugaveg og Magnea Dagmar Gunnlaugsdóttir, Melbæ, Kaplaskjólsvegi. — Þá fellur niður nafn drengsins Óskars B. Magnússonar, Njálsgötu 60, sem ekki verður fermdur i dag vegna forfalla. Trúlofun. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Guðrún G. Stephen- sen, Eiríksgötu 37 og Páll S. Pálsson, stud. jur., Stúdentagarð- inum. ' Kristín Jóhannsdóttir. Magnús Bjamason. Dagsbrún, blað verkamannafélagsins Dags brúnar er nýkomið: Efni blaðsins er meðal annars: „Litazt um af sjónarhól“, eftir Árna Ágústsson,, Ársskýrsla Dagbrúnar fyrir árið 1943, kaupamningar félagsins og i reikningar félagsins fýrir árið 1943. Kristilegt ungmennafélag heldur fund í kvöld kl. 8.30 í Handíðaskólanum (Kvikmynd, upp lestur, söngur. — Sumri fagnað), INNRAMMANIR i Getum aftur tekið aS okkur mynda- og mál» verkainnrammanir. Fljót afgreiðsla. / ] Vönduð vinna. t -ii ,r,,: -nr’een, 5 Héðinshöfðf h.f. ; Áðálstráeti 6 B. ^ Sími 4958. j,- Loflárás á flugvöll Myndin sýnir loftárás, sem Bandaríkjamenn gerðu nýlega á Dagua-flugvöllinn á Nýju Gui- neu, þar sem Japanar hafa eina af flugbækistöðvum sínum. Efst á myndinni sést ein af áprengjuflugvélum Bandaríkjanna, en annars.staðar sést sprengjum varpað niður í fallhlíf- um. Fjöldi japanskra flugvéla, sem voru á flugvellinum, voru eyðilagðar í árásinni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.