Alþýðublaðið - 23.04.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 23.04.1944, Blaðsíða 8
J»TPHBL*PI5> Sunnttdagur 23. apríl 1S4C rJARNARBIÖBa Silfurflofinn (The Silver Fleet) Aðalhlutverk: RALPH RICHARDSON Sýning kl. 7 — 9. Kl. 3: TaUð undir (Priroties on Parade) Amerísk söngva- og dans- mynd Ann Miller Betty Rhodes Johnny Johnston Aðgöngumiðasala frá kl. 11. I Mánudag 5 7 og 9 Fjórar dæiur (Four Doughters) Amerísk músikmynd Prascilla Lane Rosemary Lane Lola Lane Gale Page Jeffrey Lynn Jolm Garfiels Claude Rains Síðar verður sýnd myndin Fjórar mæður, sem er áfram rald þessarar og leikin af ísömu leikurum. LÍFSSPEKI Á ríkisskrifstofu einni hér á Inndi voru einu sinni gjaldkeri <ag tveir afgreiðslurnenn, allir alþpkktir skapfantar og ónota- þrjótar, sem skömmuðust og rifust vi& alla er áttu erindi þangað. Einn góðan veðurdag kom danskur maður inn í skrifstof- una og átti erindi við gjald- kera, en ekki leið langur tími, þar til alli'r skrifstofumennirn- ir voru komnir í hörkurifrildi við þann danska. Yfirmaður stofnunarinnar heyrði hávaðan og og hleypur til Danans og af- sakar framferði starfsmanna sinna. Danski maðurinn tók því vin- gjamlega, en segir: „Jeg forstaar det, Man skal ikke drille Dyrene.“ (Maður á ekki að erta dýrin). í straumi ðrlaganna Heitt súkkulaði? heita mjólk? klukkan tvö. Nei, þökk fyrir. — Nei, þökk fyrir, sagði hann dauflega. — Það eina, sem mig fýsir er að hátta niður í rúm og njóta hlýjunnar. — Hvers vegria gerirðu það ekki? Ég er sjálf köld og þreytt. Það var kalt í herbergjunum okkar, en þungu fiðursængurn- ar gáfu góð fyrirheit. Mikael lokaði tréhlerunum fyrir glugg- anum sínum og útilokaði birt- una úr herberginu. Rúm- ið mitt var hlýtt, enda þótt það væri hart og regnið buldi í sí- fellu á glugganum. Ég lá í móki, þegar ég heyrði rödd Mikaels. — Móðir--------kallaði hann. — Móðir — — Ég leit í flýti á armbands- úrið mitt. Klukkan var ekki al- veg orðin fjögur. Það var ná- lega dimmt í herberginu. Ég kveikti ljósið. — Móðir--------kallaði Mika- él til mín. Það var ákafi og inni- leiki í röddinni. Hann kallaði mig aldrei móður nema hann væri í miklum vanda staddur eða óvenjulega vel lægi á hon- um. Ég sveipaði mig í slopp og fór inn í herbergi hans. Einnig hjá honum logaði ljós og hann sat uppi í rúminu sínu og starði á mig með sjúkum augunum, eins og hann gæti samt ekki séð mig. — Hvað er þetta, Mikael? spurði ég óttasleginn. — Komdu hérna, mamma, sagði hann. — Setztu hérna hjá mér. — Já, favað er það, Milky? Ertu veikur? — Það þurfti ékki sjötíu og tvær klukkustundir, sagði hann. — Við þurfum ekki að bíða svo lengi. Ég virti fyrir mér andlit hans. Hann kinkaði kolli. Mað- ur sér fólk brosa á heimskuleg- ustu augnablikum. Hann ýtti upp erminni á náttjakkanum sínum og hélt uppi handleggn- um fyrir framan mig. Það var grannur og drengjalegur hand- leggur. Hann hafði lyft upp plástrinum á handleggnum. Þar gat að líta smáertingu á húð- inni, áþékkasta moskitóbiti. — Er þetta allt og sumt? spurði ég heimskulega. — Já, þetta er allt og sumt, sagði faann. —- Þetta er sönn- unin. Það eru berklar. — Það skiptir engu, svaraði ég. — Þú verður jafn góður, Milky. Læknarnir eru orðnir svo góðir nú. Við leitum góðs sérfræðings. Þú verður jafn góð- ur. Við látum þig ekki verða veikari. Við berjumst við þetta og þú verður jaffa góður. — Vissulega. Ég verð jafn góður, sagði hann. — Ég .er á- gætur. Komdu, vertu kyrr hérna. Ég verð jafn góður. Viltu gera svo vel og slökkva ljósið. Mér fellur það illa. Þökk fyrir. Hann greip hönd mína í myrkrinu og þrýsti hana fast. Hönd hans var heit og þurr af sótthita. Ég hélt eins þétt og fast um hana og ég gat. Það var hjð gamalkunna tak, þegar við vorum að skipta um um- búðir á særðum mönnum og höfðum engin deyfilyf. Eftir nokkra stund fór hann að skjálfa og það marraði lítils- háttar í rúminu undir skjálf- andi herðum hans. — Þetta er ekkert. Það er bara kuldahrollur, hvíslaði hann. Ég hélt enn um hönd hans og hélt öðrum hnefanum upp að munni hans, og hann beit í hann, eins og hann hafði'verið vanur að gera í bamæsku, þeg- ar honurn leið illa. Svo smá- minnkaði skjálftinn, og ég fann, að drengurinn var að jafna sig. Regnið skall á tréhlerunum fyr- ir glugganum; einhver þramm- aði eftir ganginum og glamur í bollum og gítarspil blandaðist saman. — Skollinn hafi þetta, skoll- inn eigi það, tautaði Mikael í örvæntingu sinni. — Nú er þetta búið. Við berj- umst saman. Þú verður jafn góður. — Skrýtið. Nú.sé ég hina dá- samlegustu liti — — hvíslaði hann. — Miklum mun fegurri en til eru í raunveruleikanum. Hann tók nýju taki um hönd mína og við urðum eins og tveir hlekkir í járnkeðju. Tíminn leið. Ég heyrði tifið í úrinu mínu, sem virtist helzt vera að flýta sér ofboðslega. Ég reyndi að stilla andardrátt minn og haga honum eftir andardrætti Mika- els. Ég reyndi að bregða fyrir mig listum fakírsins. Ég.gerði tihaun til að safna allri orku minni í höndina, sem snart hönd Mikaels og veita til hans styrk, hugrekki, von og trausti. Þetta minnti helzt á þá stund, þegar hann var nýfætt barn og teyg- aði injólkina úr brjóstum mín- um. Ég veit ekki, hversu lengi við höfum verið í þessum stell- ingum, En eftir langa hríð hægðist andadráttur hans smátt og smátt, og hann tók að anda hægt og, rólega, eins og hann skyldi vera fallinn í svefn. Vagninn var settur í gang fyrir utan húsið, og ég heyrði sköll og *gleðilæti í fólki, sem var að fara brott/ Svo ’hljóðnaði þessi hávaði og aftrir rauf / ekkert þögnina nema rigningin og tif- ið í úrinu mínu. Ég var dofin í handleggnum og höndin var að finna eins og kalt, dautt lauf. Ég kreppti hana ofurlítið, og Mikael greip fingrunum um hana. — Farðu ekki mamma, sagði NVJA bio 6AMLA BIO Skærnhermenn Biily the Kid" (Chetniks) Amerísk kvikmynd, tekin I eðlilegum litum Anna Stne Robert Taylor Philip Dorn Brian Donleuy Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl. S, 7 og S. Barnasýning kl. 3 Mary Howard Bönnum börnum innan. 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðgöngum. seldir frá kl. 11 / ‘ . / „GÖG OG GOKKE,, og Tvíburasystur galdrakarlinn meðGreta Garbo Sala hefst kl. 11, f. h. Sýnd kl. 3 i síðasta sinn 1 Aðgöngum. seldir frá kl. 11. hann í> lágum hljóðum. — Ég þarfnast þín nú. Þetfa var í eina skiptið, sem hann bað mig hjálpar á þeim örvæptingarþrungna og skugga lega tíma, er fór í hönd. Eng- inn kveinstafur kom yfir varir hans, ekki vottaði fyrir sjálfs- meðaumkun, ekki blikaði tár á hvármi hans. Hann var ekkert annað en hreystin og harkan. Milky, drengurinn minn litli, ég er stolt af þér. 10. 1 jökulsprungunni, þar se*» Marion sat og hugsaði, reyktif hlustaði og rifjaði upp liðin æviár, brá allt í einu fyrir björtum glampa ánægju og hughreystingar. — Já, guð, sagði hún. — Ég gleymdi nóttinni, þegar ég ba§ til þín. Ég vildi gleyma henni. Raunverulega átti ég ekki von á því, að þú kæmir einn góðan veðurdag með reikninginn. iroAl BLAMANNA EFTIR PEDERSEN-SEJERBO Erx einn þeirra, sem viðstaddir voru, virtist ekki una þessu sem bezt. Það var Talvoinn, sem hafði náð stúlkumií á vald sitt. Hann stóð grafkyrr og agndofa góða stund. En skyndi- lega hljóp honurn roði í vanga og allt í einu réðist hann á Kaliano fljótt eins og kólfi væri skotið. Nú hófst trylltur bardagi. Talvoinn var stærri og sterkari en Kaliano. Kal'iano var hins vegar mun snarari í snúningum. Hann vék sér und- an fyrsta högginu, sem honum var ætlað. En eftir að þeir höfðu tekizt á fangbrögðum, barst leikurinn fram og aftur,, og veitti Talvoinn og Kaliano ýmist betur. En hvort heldur var tókst Kaliano jafnan að koma Talvoanum undir 'sig. Til allrar hamingju tók hinn Talvoinn ekki þátt í bar- daganum heldur stóð hjá og horfði á viðureignina án þess að hafast nokkuð að. Ög þótt vinir vorir hefðu verið af öllum vilja gerðir til þess að skakka leikinn, hefði þeim verið það alls óger~ legt. Þó fór svo að lokum, að Talvoanum auðnaðist að ná slíku heljartaki á Kaliano, að hann mátti sig hvergi hræra. En þegar sigui-vegarinn var í þann veginn að bíta andstæð- ing sinn á barkann, þreif stúlkan viðardrumb og laust Talvo- ann í höfuðið slíkt heljarhögg, að 'hann sleppti taki sínu. gaf frá sér vein og hneig niður við hliðina á mótstöðumanni sínum. Kaliano skyggndist um eins og örvita væri. En þegar hann sá vini vora, færðist bros yfir andlit hans, og hann lét spjótið síga' VP YNDA B A «B A n 'r 0 Crk\° C-HOW ARRiVES AT TríE E&VPTIAM A/IR BþSE AT TME SAME tpE SCORCHY AMD HIS FRIEMDS REPORT BACK... SCORCWV 19 AS9IGMED TO GKÍP'9 AMD BUNYAM’5 UNIT AWAITIN& 0R.DER5... [iED FLUGFORINGINN: „Láttu al- veg eins og þú sért heima hjá iþér, Öm, þú mátt nota dótið mitt, eins og þú vilt. Við skul-j um laga okkur til og fara að líta á stelpurnar." ÖRN: „Vesalings Bungan. Hann þótti svo vænt um skeggið sitt. Það hafði svo mikil áhrif“. HANK: „Hvaða skegg? Það spillti bara fallegu andliti. Nú ert þu eins og uppmálaður manndrápari.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.