Alþýðublaðið - 23.04.1944, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.04.1944, Blaðsíða 2
«i.nvBURj>r;D iSUnnudaguf 23. <ait£Íl ,1A44- Furðuleg heppni drengja þegar skriðdreka- sprengja sprakk í flugskýlinu á Sandskeiði Drengirnir, sem iéku sér a$ sprengjum í fiæðarmálinu \ np ELJA VERÐUR að börnum og nnglingum stafi mikil 1 hætta af skotfærum, sem þau kunna að finna á víða- vangi og við sjó fram. Hefir lögreglustjórinn snúið,sér til blaðanna og beðið þau að aðvara fólk gegn þessari hættu. Brezk flugvél fersl í Reykjavík (Lðeins 50 mefrum frá Nýja Sfúdeniagarðinum Allir, sem í henni voru fórusf ¥ T M klukkan 11 í gærmorg un varð flugslys hér í bænum og fórust allir sem í flugvélinni voru. Varð þetta slys ujn 50 metra frá Nýja stúdentagarðinum. Þetta var brezk flugvél. Talið er líklegt, að einn af móturum flugvélarinnar hafi skyndilega bilað og að flugmaðurinn hafi ©kki talið mögulegt að komast i nægilega hæð yfir borgina og nógu fljótt með aðeins einum mótor. Flugmaðurinn virtist reyna að snúa flugvélinni til að freista að lenda á móunum fyrir framan stúdentagarðinn. Þar var of lítið rými til þess og flug vélin steyptist til jarðar og jafn- ákjótt brauzt út eldur í henni. Lik þeirra, sem voru í flug- vélinni náðust ekki fyrr en búiS var að slökkva eldinn. „DRAGON RAPIDE“. Eins og áður var sagt er hér um tveggja. hreyfla landflug- yél að ræða. Getur hún borið 6—8 farþega auk flugmanns- ins. Meðal flughraði hennar er rúmlega 200 km. á klst. Flug- vélin er rauðmáluð og hefir skrásetningarmerkið „TF- ISM“. Eins og flugvél sú, sem félagið nú starfrækir, er nýja flugvélin útbúin fullkomnustu áhöldum og hefir meðal annars talstöð og miðunarstöð. Gnægð varahluta fylgir með flugvél- inni. Flugvélategund þessi er marg reynd, og hefir verið mikið not- uð um víða veröld og hvar- Sumardvalamefnd bamanna er nú að hefja slarf silt Ty INS og getið var um í síð- asta mánuði skipaði bæj arstjórn Reykjavíkur þá Har ald Árnason, kaupmann og Amgrím Kristjánsson skóla- stjóra í Sumardvalarnefnd. Nú hefir ríkisstjómin skip að þá Sigurð Sigurðsson berklayfirlækni og Kristjón Kristjónsson fulltrúa í nefnd ina af sinni hálfu og Rauð Kross íslands, eins og áður Þórstein Sch. Thorsteinsson lyfsala. Mun nefndin því nú loks geta tekið til starfa. Sjöunda þessa mánaðar fundu tveir drengir, Sverrir Einarsson Miklubraut 28, 10 ára gamall og Þorsteinn Larquist, 11 ára litla fallbyssusprengj ukúlu, um 37 millimetra, á Sandskeiði, en þangað höfðu dregirnir farið til þess að horfa á æfingar hjá Svif flugfélagi íslands. Tóku þeir vetna reynzt mjög vel. Meðal þeirra landa, sem hafa notað þessa tegund flugvéla má nefna Ástralíu, Nýja Sjáland og Sviss auk Englands og Skotlands. Að líkindum mun marga undra, að Flugfélaginu skuli hafa tekizt, að útvega nýja flugvél á þessum tímum. Hafa Bretar sýnt mjög virðingar- verðan skilning á samgöngu- erfiðleikum okkar með útveg- un hennar. Aðalhvatamaður þess, að flugvélin fengist af- greidd, var Capt. Harold H. Balfour, aðstoðarflugmálaráð- herra Bretlands, sem hér var á ferð s.l. sumar. Harold Balfour og brezka flugmálaráðuneytið hafa með þessu sýnt okkur mik- inn velvilja. Aðrir, sem mjög hafa lagt sig fram málinu til fylgis, eru þeir Mr. E. H. G. Shephard, sendiherra Breta hér og Air Commodore Wigg- lesworth, yfirmaður brezka flugliðsins hér, ásamt aðstoðar- mönnum hans. Þá hefir utan- ríkismálaráðuneytið aðstoðað við framgang málsins. Þegar búið var að ganga frá því, að flugvélin fengist af- greidd, bauð brezka flugmála- ráðuneytið Emi Ó. Jhonson, framkv.stj. Flugfélagsins, til Bretlands til þess að hann gæti kynnt sér nánar þessa tegund flugvéla og gengið frá ýmsum atriðum varðandi kaupin. Fór hann til London í nóvember s.l. og dvaldist þar í tvær vik- ur. Flugfélagið er í mikilli þakklætisskuld við alla þessa aðilja. Flugvél þessi verður tilbúin um mánaðamót, og mun hafa fastar áætlunarferðir milli Reykjavíkur, Norðurlands og Austurlands. sprengjukúluna. og fóru með hana inn í flugskýli Svifflugfé- lagsins. Þar var meðal annars staddur Bent Jörgensen, Hrefnu götu 1, 16 ára. Ætlaði hann að taka við sprengjukúlunni af drengjunum, en hún féll þá í steingólfið. Kvað samstundis við mikil sprenging og þutu sprengjubrotin í allar áttir. Féllu dregirnir á gólfið við loft- þrýstinginn, en þó að ótrúlegt megi virðast, sakaði þá ekki, hrökk aðeins lítið stykki úr skó sóla eins þeirra. Hins vegar urðu verksummerki eftir kúlubrotin: Tvö stór göt komu á þak skýlis ins, sem er úr bárujámi, gat kom á flugmótorskýli sem lá á bita, brot hafði farið gegnum þykka verkfærakistu og enn- fremur hafði annað sprengju- brot farið gegnum tommuþykkt borð á bifreið, sem stóð í 10 metra fjarlægð. Hola hafði kom ið í steingólfið. Sprengjukúl- . an, sem drengirnir fundu var ryðguð og mun hafa legið all- lengi. Þessar sprengjukúlur eru notaðar til þess að granda skrið- drekum og eru þær um 6 tomm ur á hæð. Önnur sprengjukúla fannst á sömu slóðum daginn eftir og var gert aðvart um hana og hún sprengd. Sköimmu síðar var lögreglu- þjónninn Finnbogi Sigurðsson að aka út á Álftanes. Er hann var staddur milli Landakots og Akrakots sér hann nokkra drengi vera að leika sér að sprengjukúlu. Voru þeir að berja með steini á V2 tommu fallbyssukúlu, sem skotið er úr flugvélabyssum. Tók lögreglu- þjónninn kúluna af drengjunum og einnig riffilkúlu, sem þeir voru með. Sögðust drengirnir oft hafa fundið svona kúlur í flæðarmálinu. Eru iafnvel dæmi til þess að fundist hafi flugvéh sprengja og að menn hafi skrúf að hana sundur. Lítur svo út, sem þessir hættu legu hlutir liggi eins og hráviði iá váðavangi og hafa kúlurnar ekki sprungið, er þeim hefir ver- ið skotið. Nauðsynlegt er, ef slík ir hlutir finnast, þá sé næstu setuliðsstöð gert aðvart, eða lög reglustöðinni hér í Reykjavík. Hjá henni starfar sprengjueyð- ingarsveit, sem lært hefir hjá setuliðinu. Nauðsynlegt er að ibörn snerti ekki sprengjumar. Ný útgáfa af Njáls- sögu kom í gær T^f JÁLSSAGA í útgáfu J ™ Menningarsjóðs kom út í gær. Magnús Finnbogason magist- er hefur séð um útgáfuna, en Vilhjálmur Þ. Gíslason ritar langan formála fyrir útgáf- unni. Útgáfan er prýdd fjölda mynda og uppdrætti og prent- uð á góðan pappír. Þessi útgáfa á Njálu er gefin út áð tilhlutun alþingis. Ný islenzk flugvél Flugfélag Islands hefur feng- ið nýja flugvél Hún ber 6~8 farþega og flughraði hennar er 200 km á klukkustund .4 "P LUGFÉLAG íslands h, f, hefir nú eignast nýja tveggja * hreyfla Iandflugvél. Flugvél þessi er nýkomin hingað frá Bretlandi og er nú unnið að samsetningu hennar, Hún er alveg ný, smíðuð af hinni heimsfrægu flugvélaverksmiðju „The De Havilland Aircraft Co.“, sem meðal annars fram- leiðir Mosquito flugvélarnar. Tegund flugvélarinnar heitir Þjóðaraikvæðagreiðslan: Utankjörstaðaal- kvæðagreiðslan '1. _ • , •' \ hófst í gær f GÆR hófst þjóðaratkvæða ■ greiðslan fyrir þá, sem at- kvæði greiða utan kjörst. Fer jiessi atkvæðagreiðsla fram í skrifstofu borgastjóra í Arn skrifstofu bæjarfógeta í Am- arhvoli. Þá hefir atkvæða- greiðslunefndin hér í bænum opnað skrifstofu í Hótel Heklu, sími 1521 og eru þar veittar allar upplýsingar við- víkjandi þjóðaratkvæða- greiðslunni. Fyrirlesfur í dag f Tjarnarbíó Um hernám Danmerkur og frelsis- barátiu dönsku þjóðarinnar OLE KIILLERICH, danski ritstjórinn, sem hér dvelur um þessar mundir flytur í dag fyrra fyrirlestur sinn fyrir al- menning um hernám Danmerk ur og ástandið þar í landi. Fyrir lesturinn verður í Tjarnarbíó og hefist kl. IÍV2 eftir hádegi. Að- göngumiðar eru seldir við inn- ganginn. Frásagnir Ole Kiillerichs um atburði í Danmörku hafa vak- ið mikla athygli, enda segir hann vel frá og stóð sjálfur í fylkingarbrjósti þeirra danskra ættjarðarvina sem höfðu og héldu uppi skelegri baráttu gegn kúgurum landsins. Ný kirkja í fæðmgaiv sVeil Matlhíasar Fjársöfnun hafin fyrir forgöngu Breiðfirðingafélagsins IRÆÐU, sem séra Áréliús Ní elsson fíutti á Breiðfirðinga vöku í Ríkisútvarpinu þann 16. apríl, bar hann fram þá tillögu, að hafinn yrði undirbúningur að byggingu nýrrar kirkju í Reykhólahreppi, fæðingarsveit séra Matthíasar Jochumssonar. Kirkja þessi á að vera sérstak- lega helguð Þóru Einarsdóttir, móður þjóðskáldsins, og öðrum breiðfirzkum mæðrum, eins kon ar minningarkirkja um þær. Stjórn Breiðfirðingafélagsins ákvað strax að veita þessu máli eindreginn stuðning og hefir þeg ar veitt al félagsins hálfu kr. 1000.00 sem stofnframlag í sjóð, sem nota á til þess að stuðla að framkvæmd þessarar kirkju- byggingar við fyrsta tækifæri. Leitað verður m. a. samvinnu við sóknarnefnd Reykhóla- hrepps um að semja skipulags- skrá fyrir þennan sjóð. Síðan verður hafizt handa um að efla sjóðinn og mun Breið- firðingafélagið m. a. veita mót- töku í því skyni minningargjöf um um breiðfirzkar mæður. Nú þegar hafa þessar minning argjafir borizt: Kr. IOOOíOO til minningar ,um Júlíönu Hansdóttur, Flatey, frá börnum hennar og kr. 1000.00 frá tveimur félagsmönnum, sem ekki vilja láta nafns síns getið að svo stöddu. Barnaspítalmn. Hringurinn heldur mikinn og myndarlegan bazar á morgun í Listamannaskálanum, til ágóða fyrir hinn væntanlega barna- spítala. Verður bazarinn opnaður kl. 1.30. Á bazamum verður meðal amnars mikið af barnafatnaði og prjónavörum, sem félagskonur hafa unnið sjálfar. Mun gott fyrir húsmæður að líta inn í Lista- mannaskálann á morgun. Leikfélag Reyltjavíkur. „Pétur Gautur“ verður sýndur kl. 8 í kvöld. Aðgöngumiðar seld- ust upp á svipstundu í gær. Næsta sýning verður sennilega ekki fyrr en á föstudag vegna húsnæðis- skorts. Sundmeislaramót annað kvöld í "T.. Sex félög senda beztu sundgarpa sína en keppendur eru alls 76 að tölu SUNDMEISTARAMÓT íslands, en það er eitt merkasta sundmót, sem árlega er háð, hefst í Sundhöll Reykja- víkur annað kvöld og heldur áfram á miðvikudagskvöld. Sex félög senda alla beztu sundgarpa sína til þátttöku í sundmótinu, en þátttakendurn- ir eru alls 70 að tölu. Félögin eru þessi: Ægir, Ármann, K.R., Í.R., U.M.F. Reykdæla og U.M. F. Áfturelding. Keppt verður í þessum sundgreinum annað kvöld: 100 metra frjáls aðferð karla, 200 metra bringusund karla, 4 X 50 metra boðsund karla (5 sveitir), 3 X 50 rnetra boð- sund drengja (3 sveitir), 50 metra frjáls aðferð kvenna, 100 metra bringusund drengja, 100 metra baksund karla. Á mikvikudagskvöld verður keppt í þessum greinum: 400 metra frjálsri aðferð karla, 400 metra bringusundi karla, 4 X 50 metra bringusund kvenna (3 sveitir), 3 X 100 metra boð- sund kvenna (5 sveitir), 100 metra bringusund kvenna og 50 metra bringusund kvernia. Alþýðuflokksfundw verður annað kvöld Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur heldur al- mennan félagsfund í Iðnó ann að kvöld og hefst hann kl. 8.30 stundyíslega. Aðalefni fundarins eru tvö erindi sem flutt verða og um- ræður um efni þeirra: Helgi Hannesson talar um sumar- starfið, en Jón Axel Péturs- son, bæjarfulltr. hefir umræð ur um: „Byggingu íbúðahusa og skipulagsmál bæjarins. Skorað er á félagsmenn að fjölmenna á fundinum. Islands hefst Sundhöllinni

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.