Alþýðublaðið - 30.04.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.04.1944, Blaðsíða 1
Útvarpiö: 20.35 Erindi Trúmexmska (séra Gunnar Araa* son). 21.10 Einsöngur Aage Schiöth. XXV. ársamgar. Sunnudagur 30. apríl 1944. 95. tbl. 5. siðan tlytur í dag stórathyglis- verða grein eftir William Henry Chamberlin um íiina nýju járnöld einræð- isins og ofbeldisins, sem við lifum nú á, en vonum að sem fyrst taki enda. Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík. -- B. S. R. B. HÁTÍÐAHÖLDIN HAI i i J 3. Útifundur við Lækjargötu: 2. Kröfugangan hefst kl. 2 e. h. 3. Útifundur viS Lækjarötu: RÆÐUR FLYTJA: Guðgeir Jónsson, forseti Alþýðusambandsins, Eggert Þorbjarnarson, form, Fulltrúaráðsins, Jóhanna Egilsdóttir, form. V. K. F. Framsókn. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. (Leiðin auglýst í gær.) Sigurður Thorlacíus, form. B. S. R. B. Hannes Stephensen, vara-form V. M. F. Dagsbrún, Sigurjón Á. Ólafsson, form. Sjómannafélags Reykjavíkur, Stefán Ögmundsson, form. Hins ísl. Prentarafélags. Dagskrá kvöldskemmtana: IÐNÓ ALÞÝÐUHÚS REYKJAVÍKUIt I LISTAMANNASKÁLANUM 1. Skemmtunin sett kl. 9 1. Skemmtunin sett kl. 9 (sezt að sameiginlegu kaffiborði 1. Skemmtunin sett kl. 9. e. b_ 2. Ræða, Guðjón Benediktsson, 2. Ræða, Ágúst Pétursson, 2. Mandolinhljómsveit Reykjavíkur, 3. Upplestur, Brynjólfur Jóhannesson, 3. Söngur, Kór undir stjórn Jóns ísleifssonar, 3. Ræða, Þuríður Friðriksdóttir, form. Þvottakv.fél. Freyja 4. Söngur: Kór undir stjórn Jóns ísleifss 4. Upplestur, Brynjólfur Jóhannesson, 4. Upplestur Soffía Guðlaugsdóttir, leikkona, 5. DANS 5. Upplestur, Sigurður Einarsson dósent, 5. Einsöngur, Ólafur Magnússon frá Mosfelli, 6. DANS 6. DANS ■ , \ Aðgöngumiðar verða seldir í öllum húsunum kl. 5—6 e. h. 1. maí. 'sM<..JbSbÍ.iíliAiL Merki dagsins verður selt á götunum allan daginn. Merkin eru afgreidd á skrifstofu Iðju í Alþýðuhúsinu á sunnudagskvöld kl. 8,30 til 9,30 og allan mánudaginn frá kl. 9 f. h. VINNAN: Tímarit Alþýðusambandsins verður seld á götunum 1. maí. Launþegar anda og handa. Alþýöa Reykjavíkur. Gælið þess að þátttaka í hálíðahöldunum verði almenn! t. maí nefndin Karlakór Reykjavíkur Söngstjóri: Sigurður Þórðarson SAMSÖNGUR í Gamla Bíó í dag (sunnudag) kl. 1,15 e. h. Einsöngvarar: Einar Ólafsson og Haraldur Kristjánsson. Pianóundirleikur: Fr. Weisshappel Aðgöngumiðar seldir í Gamla Bíó frá kl. 12 á hádegi í dag. Til leigu stór og sólrik stofa í mið- bænum. Tilboð merkt „3000“ sendist afgreiðslu Alþýðubl. fyrir mánu- dagskvöld (annað kvöld). S.K.T. DANSLEIKUR í G.T.-húsinu í kvöld kL 10. Eldri og yngri dansarnir. Aðgöngumiðar seldir fré 6,30 Sími 3355. Ný lög. Danslagasöngur, Fjalakötturinn Állt í lagi, lagsi REVÝAN 1944. Frumsýning n. k. þriðjudag kl. 8. UPPSELT Pantaðir aðgöngumiðar sækist á mánudag kl. 4—6. Mjög ódýr ELDIVIÐUR til sölu. GUÐM. MAGNÚSSON, Njálsgötu 110, heima kl. 12—1 og 7—8. Sími 5489. Leikfélag Hafnarfjarðar: Ráðskona Bakkabræðra 50. sýning verður næstkomandi miðvikudag kl. 8. HLJÓMLEIKAR Aðgöngumiðar á þriðjudag frá kl. 4—7. Viðtæki fyrir 110 volta straum (bæði riðstraum og jafnstraum) 4- 5 lampa, óskast til kaups. Upplýsingar í sima 4900. TónlútarfóLagið og LeiMélag Reybjavíkur. ff PETUR GAUTUR Sýnittg í kvöM U. S. ÖPPSELT. Næsta sýning verður á miðvikudag. fl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.