Alþýðublaðið - 30.04.1944, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 30.04.1944, Blaðsíða 6
alþtðubuðið Saimudagur 39. tpifl 1944. ýrv-- utan kjörstaðar, er grelnir í þSngs- ályktun, samþykktri á alþingi 25. felsrúar 1944, um nióurfellingu dansk-fislenzka sambandslagasamn ingsins frá 1918 og í stjérn- skipunarlogum frá 15. desember 1942, fer fram í Heykjavik í Góéfemplaraliúsinu vié Vonar- sfræfi, uppi, hvern virkan dag, frá og meé' næsfkomandi þriSjudegi, kl. 19-12 og kl. 13-16 og í skrifstofu borgarfógefa í Arnarhvoli, sömu daga kl. 17-19 og kl. 28-22. Reykjavík, 29. april 1944. Yíirkjörsljérnin. ýsing frá ríkissfjérninni. Alþingi hefur ályktað að feía rikis- stjórninni m. a. „að Jhvetja bæjar- stjórnir, sýslunefndir og hrepps- nefndir um land allt og féíög og fé- Iagasamtök, er vinna að menningar- og þjóðernismálum, tií þess að beita áhrifum sínum í þá átt, að sem flest heimili, stofnanir og fyrirtæki eignist íslenzka fána, komi sér upp fánastöngum og dragi íslenzka fán- ann að hún á hátíðíegum stundum“ Ríkisstjórnin beinir þvi hér með mjög eindregið til aílra ofan- greindra aðila að stuðía að því, að svo megi verða sem í framan- greindri ályktun Alþingis segir. ForsæfisráÓherrann, 29. apríl 1944 Planstic-cement Mjög límfeennd asfalt- og asbest-blanda til að þétta með leka á iþökum, þakrennum, múrbrúnum og niðurfalls- pípum. Gott til rakavarnar í kjallaraveggi og igólf, undir gólf- lagnir o. fl. Plastic-cement þolir alls konar veðráttu. Fyrirliggjandi ihjá J. Þorláksson & Norðmann Bankastræti 11. — Sími 1280. Tilkynning FRÁ DAGSBRÚN TÍL VERKAMANNA: 1. maí næstkómandi fellur niður öll verkamannavinna á félagssvæði Dagsbrúnar. Trúnaðarmönnum félagsins á vinnustöðvum er falið að líta eftir, að þessu sé framfylgt. STJÓRN DAGSBRÚNAR. FuIIfrúaráð verkalýðsfélag- anna í Reykjavík f Á mánudaginn I. maí fellur öll almenn vinna og verksmiðjuvinna niður. Sfjórn Fulltrúaráðsins. Skrifstofur bæjarins ög ibæjarstofnana verða lokaðar allan daginn á morgun, 1. maí. Borgarsfjórinn fi Reykjavík. Framkvæmdasfjóra vantar við stórt fyrirtæki hér í bænum fná 14. maí næstkomandi að telja. Bókhaldsþekking nauðsynleg. Tilboð sendist í pósthólf 1033, merkt , ,FRAMKVÆMDASTJÓRI‘1 fyrir 10. næsta mánaðar. Sumardvalanefnd opnar skrifstofu í Kirkjustræti 10, þriðjudaginn 2. maí n. k. Verður þar tekið á móti umsóknum rnn störf við sumar- heimilin og umsóknir um sumardvalir barna a heimilunum. Skrifstofutími er fyrst um sinn kL 4—7 e. h. Hnefaleikamóf Islands verður háð miðvikudaginn 3. maí kl. 8.30 e. h. í ameríska íþróttahúsinu við Hálogaland. Aðgöngumiðar verða seldir í Bókabúð Lárusar Blöndal og í Bókaverzl. fsafoldarprentsmiðju, og hefst sala þeirra á mánudag. iillIMí iárnöid jsin nýja. Frh. af 5. síSu. styrjöld, þegar aftur á móti hefir ekkert verið gert til þess af hálfu bandamanna í styrjöld þeirri, sem nú er háð, að bæta úr hungursneyð þeirri, sem börn í Frakklandi, Niðurlönd- um, Noregi og víðar eiga við að búa. * ]Vf AÐUR GÆTI haldið á- -®- fram að láta óyggjandi staðreynda sem þessara getið í það óendanlega. En ég hygg að þetta muni nægja því til sönn- unar, að við lifum nú á nýrri járnöld. En hvað skal gert til þess að bæta úr því hörmungar- ástandi, sem á er komið? Aðalástæðan fyrir vandræð- um þeim, sem menning tuttug- ustu aldarinnar hefir ratað eða fallið í, er augljós. Og strax og hún hefir verið viðurkennd af nægilega mörgum, ættu þjóðir heimsins að geta hafizt handa um bjargræði og endurbætur. Orsökin er sú, að óeðlilega mikið vald hefir komizt í hend- ur fárra stórvelda og vissra skipulagðra flokka eða einstakl inga meðal þessara þjóða. Þær stjórnmálalegu, fjárhagslegu og siðferðislegu hömlur, sem sett- ár voru framkvæmd einræðis- valds á nítjándu öldhmi, eru fallnar burtu eða hafa verið .skertar að verulegu leyti. Oft virðist ' svo sem vísindi og tækni nútímans berjist við hlið þessa einræðisvalds. Vald er réttnefnt víti, hvort sem það er vald til þess að steypa þjóðum í stríð eða „upp- ræta“ heilar stéttir eða þjóð- flokka, eyða borgum með loft- árásum eða gera heilar þjóðir að vélrænum verum með ný- tízku áróðursaðferðum og skipulögðum hætti. Vald þess- arar tegundar hefir aukizt og er að aukast en ætti að skerð- ast, svo að vitnað sé til sam- þykktar, er einu sinni var gerð í neðri málstofu brezka þings- ins, þegar um var að ræða vax- andi áhrif konungsvaldsins. Auðvitað getur ekkert þjóð- félag verið án einhvers valds, yfirvalda og ábyrgðar. En þannig má að orði kveða, að við værum á réttri leið, ef við efndum til viðspyrnu gegn sér- hverri viðleitni, er miðaði að því, að auka vald ríkisins yfir einstaklingnum, stórveldanna yf ir smáríkjunum, þjóðhöfðingj- ans yfir samborgaranum. Vald er svo hættulegt og getur orð- ið svo djöfullegt, að sérhver frjáls borgari í lýðræðisríki skyldi leggja sinn skerf fram til þeirrar viðleitni, að almenning- ur allra landa gerðist samábyrg- ur í því að vísa á bug sérhverri tilraun til aukningar þess, hvort sem hún kynni að vera stór- felld eða smávægileg, og rífa slíkt illgresi á akri þjóðlifsins upp með rótum. SEL SKELJASAND eins og að undanfömu. Sími 2395 Grettisgötu 58 A Yfirsængur fyrsta flokks til sölu á Baldursg. 12 (nýjar). Félagslíf Betanía. Samkoma í kvöld kl. 8.30. Gumiar Sigurjónsson cand. theol. talar. Allir velkomnir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.