Alþýðublaðið - 30.04.1944, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 30.04.1944, Blaðsíða 7
Sunnudagur 30. apríl 1944. &L&ÝSUBLADÍD Ámi Óla. Landið er fagurt og Hý bók efiir áraa Óia gefin úl af filefni 30 ára blaóamanns afmælis og 25 ára siarfsafmælis höfundarsns. EINN þeirra manna, sem fyrstir höfðu blaða- mennsku að aðalstarfi hér á landi, Árni Óla, á 1. maí tvenns konar afmæli, 30 ára blaða- mennskuafmæli og 25 ára starfs afmæli við Morgunblaðið. Af tilefni þessa afmælis kem ur út fögur .bók og vönduð eftir Árna: „Landið er fagurt og frítt,“ yfir 300 blaðsíður að stærð með miklum f jölda mynda gefin út af Bókfellsútgáfunni. í 'þessari bók birtast ýmsar helztu greinar Árna Óla um land og þjóð, kvikmyndatökuleiðang ur, fornminjar, sögulega staði, fagrar sveitir, flugferðir og fjölda margt annað. Fylgja öll- um þessum frásögnum og lýsing um góðar myndir efninu til skýr ingar. Er ekki að ©fa að þessi bók verður mörgum kærkomin, enda eru þarna rifjaðir upp gamlir viðburðir, sem maður las um fyrir mörgum árum. Árni Óla segir, eins og kunn- ugt er mjög skemmtilega frá og verður frásögnin mjög lifandi og aðlaðandi. Þetta hefir og allt af einkennt hann sem blaða- mann. Penni hans hefir alltaf verið svo léttur og lipur. Nú er Árni að vísu að nokkru hættur blaðamennsku, þó að hann grípi oft pennann, en enn vinnur hann við Morgunblaðið sem auglýsigarstjóri. Blaða mennskan er mjög slítandi starf og fáir stunda hana fram á gam alsaldur. Sagt er að hún sé fyrst og fremst fyrir unga menn. Arni stundaði blaðamennsku í meira en aldarfjórðung og hefir eng- inn enn hér á landi stundað hana jafn lengi, nema Skúli Skúla- son ritstjóri Fálkans. Við stétt- arbræður Árna og lesendur hans sendum honum við þessi tíma- mót kærar kveðjur og þökk fyrir greinarnar hans og bókina. — V. S. V. Affalfundur Rauða kross íslands var haldinn í gær. Stjórnin var endurkosin. Sigurður Sigurðsson er fomraður Rauða krossins. Fermingar í Hafnarfirði í dag. TC1 FTIRTALDIR drengir og stúlkur verða fermd í Hafnarfjarðarkirkju í dag (síra Garðar Þorsteinsson): Drengir: Aðalsteinn Finnbogason, Sel- vogsg. 6. Anton H. Jónsson, Suðurg. 56. Einar V. Jensson, Selv.g. 7. Einar V. Jónsson, Öldug. 26. Einar Sigurjónsson, Austur- götu 40. Erlingur Jónsson, Hverf. 41. Guðjón Jónsson, Hlíðarbr. 5. Guðjón Jónsson, Nönnust. 6. Guðlaugur H. Magnússon, Vesturbr. 13. Gunnar S. Ástvaldsson Selv. g. 16. Hafsteinn Halldórsson, Suð- urg. 67. Halldór Bjarnason, Strand- götu 50. Henry B. Westerlund, Suð- urg. 47 B. Jón Ólafsson, Hverf. 21 E. Kjartan Jónsson, Urðarst. 8. Kristján E. Kristjánsson, Selv.g. 9. Markús B. Kristinsson, Norð- urbr. 7. Marteinn R. Jónsson, Hverf. 48. Páll Jónsson, Öldug. 7. Ragnar J. Jóhannesson, Suð- urg. 55. Sigurður J. Friðfinnsson, Húsafelli. Sigurður Ingimtindarson, Suð urg. 30. Stefán Björnss., Suðurg. 53. Sveinn Ingvarsson, Gorðav 5. Sveinn Þorsteinsson, Görðum. Tryggvi Ingvarsson, Hverf. 9 Þórhallur Þ. Jónsson, Öldu- götu. 12. Stúlkur: Auður Gísladóttir, Hörðu- völlum. Bjarnheiður I. Sigmunds- dóttir, Öldug. 21. Ester Helgadóttir, Pálshúsum. Fjóla Sigurbjörnsdóttir, Hlíð. Fríða Benediktsdóttir, Brekku götu 14. Gerður P. Ásgeirsdóttir, Suð- urg. 24. In kona með 4 ára barn óskar eftir ráðskonustöðu á fámennu heimili í Reykjavík eða nærsveitum. — Tilboð sendist til blaðsins, merkt „(50—634)“ fyrir 5. næsta mánaðar. SKR0>AUTCE'RÐ „Hermóður" fer til Akraness kl. 11.30 á morgun vegna farþega og pósts. Frá Akranesi kl. 15. AUGLÝSIÐ f ÁLÞÝÐUBLAÐINU I. K. Dansleikur í Alþýðuhúsinu í þvöld kl. 9. — Gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar frá klukkan 6. Sími 2826. Ölvuðiun mönnuia bannaðuT aðgangur. HUómsveit Óskars Cortez Gróa S. Ámadóttir, Hverfis- götu 40. Gróa Bjamadóttir, Suður- götu 49. Guðný M. Guðmundsdóttir, Lækjarg. 14. Guðrún Bjamadóttir, Reykja víkurveg 24. Guðrún J. Gísladóttir, Vest- urbr. 4. Guðrún Pálsdóttir, Hverf. 56. Hallgerður Jónsdóttir, Merk- urg. 2. . Hólmfríður Jóhannesdóttir, Linnetsst. 10. Ingveldur Einardóttir, Lang- eyrarv. 8. Jóhanna G. Brynjólfsdóttir, Selv.g. 11. Jóna I. Pétursdóttir, Kross- eyrarv. 4. Kristín Þórðardóttir, Brúsa- stöðum. María E. Hjálmarsdóttir, Hvaleyri. Marta Á. Marteinsdóttir, S ið- urg. 40. Ólafía Þ. Albertsdóttir, Selv. götu 10. Ólafía Jóhannesdóttir Linn- etsstíg 10. Ragnheiður Björnsdóttir, Víí- ilsstöðum. Sesselja U. Guðmundsdóttir, Selv.g. 5. Sigríður J. Júlíusdóttir, Brunnst. 2. Siguralda K. Kristjónsdóttir, Kirkjuv. 19. Sigurlaug Bjömsdóttir, Hverf isg. 35. Sólveig S. Erlendsdóttir, Reykjav.v. 21. Steinvör Sigurðard., Brunn- stíg 4. Vera M. Asgrímsdóttir, Kirkjuv. 7. crÆ/ND/f&mrjiKyMM STÚKAN ÍÞAKA. Fundur þriðjudagskvöldið 2. maí. 1) Vígsla embættismanna. 2) Upplestur. 3) Samspil á gítar og mandólín. 8ALDVIN JÓNSSON VESTURGÖTU 17 SÍMI 5545 HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR MÁLFLUTNIlHGUR — IMMHEIMTA FASEIGNASALA — VERDBREFASAU Jarðarför föður okkar Jóns Sigurðssonar bónda, Flatey fer fram mánudaginn 1. maí n. k. frá heimili hans. Halldóra Ragnheiður Jónsdóttir. Sigurður Hólmsteinn Jónsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför konunnar minnar, móður og tengdamóður okkar Þórunnar Bunólfsdóttur. Guðmundur Vigfússon, böm og tengdaböm. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Kristínar Eyjólfsdóttur. Aðstandendur. Húsnæði. - Jarðnæði - Utræði Til sölu er á Snæfellsnesi ný-byggt íbúðarhús, gripa- hús og heyihlaða, allt úr steinsteypu. Nokkrir hektarar erfða- festulands fylgja. ; , i . Gott' útræði og mikil vinna utan heimilis fyrir hendi. Staðurinn væri tilvalinn fyrir sumarhótel. Nánari upplýsingar gefur Ölafur Þorgrimsson, hrL Sími 5332. — Austurstræti 14. SUNDFÉLAGIÐ ÆGIR Dansleik heldur Sundfélagið Ægir í Oddfellow-húsinu 1. maí. Aðgöngumiðar seldir á sama stað 1. maí kl. 4—7. Dansað uppi og niðri. — Allir íþróttamenn velkomnir. Sumartími rinnr Kl. 7.30—10 10—12 12.30—2.15 2.15—8 8—10 Mánud. Bæjarb. Yfirm. Bæjarb. Innl. Erl. K. Bæjarb. Bæjarb. Þriðjud. — Miðvikud. — Fimmtud. — Föstud. — Laugard. — Sunnud. 8—10 10- — Bæjarb. -3 Bæjarb 3—5 Herinn — Herinn 5—6 Kon. Bæjb. Bæjarb. Bæjarb. \ — Herinn Miðasala hættir 45 mínútum fyrir lokunartíma. ATH. Geymið auglýsinguna. Sundhöd Reykjavíkur Bókin sem vekur mesta eftirieki, heifir I er ferlugum fært Fæst hjá næsia bóksala - Verð kr. 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.