Alþýðublaðið - 03.05.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.05.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið: 20.30 Útvarpssagan. 31.10 Erindi: Sjúkra- tryggingar (Harald ur Guðmundason). XXV. árgangur. Miðvikudagur 3. maí 1944. 96. tölublað. 5. síðan flytur í dag fróðlega og skemmtilega grein um A.llan Pinkerton, frægasta leynilögreglumann Ame- ríku. TónlistarfélagiS og Leikfélag Beykjavikur. „PETUR GAUTUR Sýning í kvöld kl. 8. UPPSELT. rr Fjalakötturlnn áll! í lagi, lagsi Næsta sýning annað kvöld kL 8. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og eftir kl. 2 á morgun. Leikfélag Hafnarfjarðar: Ráðskona Bakkabræðra SO. sýning í kvöld kl. 8 Hljómleikar. UPPSELT Eldfast gler Skálar og fleira EmaiBeraðar vörur Kaffikönnur og fleira nýkomið. K. Einarsson & Björnsson Slalfn- verðlauna- bókin 1943 - • r m ■ ■ Þýðandi: Helgi Sæmundsson. Hér er um að ræða sögu þorps nokkurs í Ukraínu nndir oki hins þýzka hernáms. Saga þessi fjallar um þungar þrautir, en jafnframt aðdáunarverða dirfð og hetjulegt viðnám. Hún lýsir á glöggan og áhrifaríkan hátt þeim ein- læga og staðfasta ásetningi hins úkraínska bændafólks, að verja hið nýja líf sitt og veita innrásarhermun viðnám, hvaða fóm sem það krefðist. — Bókin er rituð af mikilli samúð með þessu hugprúða fólki og ber þess glökkt vitni, að höfundurinn þekkir og skilur til hlítar land það og þjóð, sem hann lýsir. Höfundurinn, Wanda Wassilewskaí er víðfrægur, ungur Sovétrithöfundur af pólsku bergi brotinn, sem hefir gegnt fréttaritarastarfi á vígstöðvunum og verið sæmdur liðs- foringjatign í rauða hemum. onnjajaíaEsaraann i.o.e.i. Skemmtifundur St. MÍNERVA nr. 172 — St. EININGIN nr. 14 halda sam- eiginlegan skemmtifund í Góðtemplarahúsinu í kvöld kl. 8 (ekki 8Mi) — Inntaka nýliða. Nýliðar sem ætla að ganga inn á fundinum mæti stundvíslega kl. 8. Að loknum fundi hefst: 1. Barnaflokkur úr „Æskunni“ skemmtir með: Skrautsýningu, blómadans, stepp og söng. 2. Kvikmynd. 3. Dans, 5 manna hljómsveit spilar. Aðgöngumiðar frá kl. 8, seldir við innganginn. Allir templarar velkomnir. Eyrbekkingafélagið heldur skemmtifund í kvöld kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu. Mætið öll. Stjómin Framkvæmdasljóra vantar við stért fyrirtæki hér i bæn- um, frá 14. maí næstkomandi aö telja. Bókhaldsþekking nauðsynleg. Tilboð sendist i pósthólf 1033, merkt „Framkvæmdastjóri", fyrir 10. þ. m. ÚfbreiSið AlbvðublaSiS. PRESSUM FATNAÐ YÐAB SAMDÆGURS Laugareg 7.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.