Alþýðublaðið - 03.05.1944, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.05.1944, Blaðsíða 3
•\ :V‘\ ' >'Jtv.íy siV’M! MÍðTÍkadagw 3. maf 1944. ■ ';í ‘ ' "> i : ‘ MjWMWfjB 3 á Pólland aS halda áfram að vera III* A Ð UNDANFÖRNU hefur verið tiltölulega hljótt um Pólland og vandamálin í samhandi við austurlanda- mæri þess ógæfusama lands. Enn hefur ekkert verið á- kveðið um endanlegt hlut- skipti þessa lands, sem verið hefur lengur í styrjöld við Þjóðverja en nokkur önnur þjóð Evrópu. En geymt er ekki alltaf gleymt, eins og þar stendur. Nýlega birtist í blaðinu „New Leader“ at- hyglisverð grein eftir einn hinna snjallari blaðamanna Bandaríkjanna um þessi mál. Maðurinn er William Henry Chamberlin og fer hann ekki dult með, hvað honum býr í brjósti. CHAMBERLIN er ekki ör- grannt um, að ef til vill sé einhvers konar ný „Miinchen pólitík“ í uppsiglingu, að Pól- landi verði fómað á altari stórveldisdrauma Rússa. í grein sinni vitnar hann í grein, er birtist í brezka tíma ritinu „The nineteenth cen- .tury and after“ í janúar s.l. Greinin- er eftir ritstjórann F. A. Voight. Það, sem Cham- berlin tilfærir, fer hér á eft- ir: „TILKYNNIN G RÚSSA 11. janúar hefur komið upp um mestu stjórnmáladeilu þess- arar styrjaldar. Öll Evrópa horfir á þetta. Deila Rússa og Pólverja er ekki um Curzon- línuna, hún er ekki um landa mæri Póllands eða lýðræðis- skipulag landsins. Spurningiil er ekki um það, hvort austur- landamæri Póllands verði færð til vesturs. Hún er ekki um það, hvort Pólland missi austurhéruð sín og fái ef til vill einhver þýzk lönd í stað- inn. Spurningin er: Á Pólland að halda áfram að vera til? AUK ÞESS LIGGJA fleiri spurningar fyrir: Á Evrópa að halda áfram að vera til, sú Evrópa, sem við höfum þekkt og vonumst til að þekkja á ný? Evrópa, sem nú er barizt um, sú álfa, sem gefur styrj- öldinni einhverja skynsam- lega meiningu? Evrópa, sem -hvorki er stjórnleysi né þræl- dómur, álfa, sem er mörg full valda ríki, smá og stór, brjóst- virki grísk-rómverskrar og kristinnar menningar? Á þessi álfa að halda áfram að vera til? ÁN PÓLLANDS er shk. Ev- rópa óhugsandi. Þess vegna fór Bretland í stríðið í sept. 1939. Ógnunin við Pólland var ógnun við Evrópu, og þar með Stóra-Bretland og brezka heimsveldið. Ógnun við sjálfstæði Póllands er enn ógnun við Evrópu, hvað- an sem hún kemur. SAGT ER, að sókn Þjóðverja til austurs, eða „Drang nach Osten,“ hafi verið hrundið við Stalingrad. Nú hefur hafizt „Drang nach Westen,“ sókn í vestur. Pólland er fórriarlambið, hvort heldur sóknin kemur af hálfu Þjóð- verja eða Rússa.“ Þeim verður varpað niður á Þýzkaland. Loftsókn band-amanna á hendur Þjóðverjum fer dagvaxandi. Á myndinni má sjá nokkrar t-egundir þeirra sprengna, sem mestum usla háfa valdið í þýzjkum borgum að undanförnu. Má 'hér sjá sprengjur allt frá 500 punda iþunga og upp í 12000 punda þunga. Bandamenn vörpuðu 2500 sprengna á / • Þeir réðusl á Ludwigshafen og marga bæi í Frakklandi og Belgíu. Fveir Danir leknir af lífL Föðurbróðir annas þeirra er íslenzkur ríkisborgari. SAMKVÆMT FREGNUM í danska útvarpinu í gær, hafa Þjóðverjar tekið af Iífi tvo unga Dani fyrir — að því er þeir segja — að hafa hjálpað óvinum Þýzka- lands. Þessir menn hétu: Lars Svane, 30 ára gamall hakari. (Föðurhróðir hans, Svane hefur lengi verið lyf- sali í Stykkishólmi) og Karl Erik Abel, 28 ára gamall. Báðir voru þessir menn Kuapmannahafnarbúar. Árás á bifreiðalesf páfa, segir Berlínar- H iJSriíS I FYRRINÓTT réðust fjölmargar brezkar sprengjuflugvélar á ýmis skotmörk í Þýzkalandi og herteknu löndunum. Var varpað niður samtals 2500 smálestum sprengna. Árásumun var einkum beint ígegn jámbrautarmannvirkjum og verksmiðjum. Meðal annars var ráðizt á Ludwigshafen, skammt frá Mannheim við Rín. Þá var og ráðizt á verksmiðjur iekki all-langt frá París, svo og við Toulouse í Frakklandi, smiðjur í Lyon og Focke-Wulf- viðgerðarstöð í Tours. Lítið var um viðnám af Þjóðverja hálfu. Einnig var ráðizt á stöðvar Þjóðverja í Malines í Belgíu. í gær fóru svo fjölmargar amerískar og brezkar flugvélar til árása á stöðvar Þjóðvejra á meginlandinu. Bretar sendu hinar stóru Lancaster-flugvélar sínar, og voru þær svo margar, að fyrir kom, að flugvélarnar urðu að bíða upp undi 20 mín. yfir skotmarkinu, þar til þær gátu sleppt sprengjunum. Sum- ar flugvélanna komu aftur til Bretlands með sprengjufarm sinn. Fáar þýzkar orustuflugvél" ar komu til átaka við flugvélar bandamanna, en skothríð úr loft varnabyssum var áköf. Fyrr um daginn höfðu amer- ískar Liberatorflugvélar, varðar Thunderbolt- og Mustang-or- ustuflugvélum, ráðizt á Calais svæðið og 'Valdið miklu tjóni. Þær komu allar aftur til bæki- stöðva sinna. Aðrar flugvélar — sér í lagi Marauder- og Ha- voc-flugvélar, sem eru spengju flugvélar af meðalstærð — réð- ust á ýmsa staði í Frakklandi. Það var upplýst í London í gær, að Bretar hefðu varpað samtals 37 þús. smál. sprengna á Þýzkaland og herteknu lönd- in í aprílmánuði. Er það meira ÞETTA VAR KAFLI úr grein í „The nineteenth century and after.“ Það er bersýni- legt, að þeir, sem að því tíma riti standa, hafa ekki gefið sér tíma til þess að láta rit- háka kommúnista villa sér sýn. Hér er enn fjallað um málin af sannsýni og dreng- skap. Allar smáþjóðir og raun ar margar stórþjóðir munu vera sammála um það, að hrossakaup um landamæri og framtíðarskipulag landa, sem orðið hafa fyrir miklum raunum í þessari styrjöld, séu óhæfa ein. Vera má, að að- gerðir stórveldanna í sam- bandi við Póllandsvandamál- ið verði eins konar prófsteinn á það, sem koma skal. EF STYRJÖLDIN verður til þess, að Póllandi verður skipt upp á ný, eins og gert var þrívegis á 18. öld og nú einu sinni í þessu stríði, er hætt við, að einhverjum finnist Atlantshafssáttmálinn heldur lítils virði og aðrar yfirlýs- ingar bandamanna mm sjálfs- ákvörðunarrétt þeirra, sem minna mega sín. magn en ciæmi eru til áður. Á einni nóttu féllu 4500 smál. sprengna á Þýzkaland og mega loftárásir Þjóðverja á Bretland árin 1940—1941 smámunir ein- ir heita í samanburð við þetta. í aprílmán. skutu Banda- ríkjamenmniður yfir 1000 þýzk- ar orustuflugvélar í bardögum yfir Þýzkalandi. Sjálfir misstu þeir 537 sprengjuflugvélar og T„Behlínarfregnum segir frá - ,*?} því-,*“ samkvæmt heimild- um sænska blaðsins „Mongon- ’tidningen“, að bandamenn hafi ráðizt með skothríð á bif- reiðir eða bifreiðalest páfa. Fylgir það sögunni, að bifreið- imar hafi verið greinilega merktar, en flugmenn banda- manna hafi ekki skeytt því. Gerir Berlínarútvarpið allmik- ið veður út af þessu. Ekkert hefir verið minnzt á þetta í Lundúnaútvarpinu. 191 orustuflugvél. Það er nú upplýst, að Bandaríkjamenn framleiði yfir 1000 stórar ■sprengj uflugvélar á mánuði hverjum. reyving r Spánar Prsga úr viðskiptum við PJéðverJa ©g kalla „bláu ii@rci@iEcS§iia“ heim. F RANCO-STJÓRNIN á Spáni hefir orðið að láta í minni pokann vegna málaleitana bandamanna um að hætta að senda Þjóðverjum wolfarm, sem er mjög þýðingarmikill málmur í hergagnaframleiðslunni. Anthony Eden, utanríkis- ráðherra Breta upplýsti þetta í gær. Va rskýrt frá því, að samkomulag hefði náðst við spænsku stjórnina um þessi mál, og hefðu Spánverjar lofað að draga mjög úr útflutn- ingi þessa’ málms. Tekið var fram ,að Bandaríkjarhenn vidlu að tekið yrði fyrir þessi viðskipti með öllu, en Bretar féll- ust á, að þau yrðu mjög minnkuð. Jafnframt var tilkynnt, að aðalræðismannsskrifstofu Þjóð- verja í Tangier í spænsku Mar- okkó yrði lokað, þegar í stað og að spænskir hermenn á austur- vígstöðvunum, „bláa -herdeild in“ svokallaða, hefði verið kvödd heim. Á hinn bóginn hef- ir verið áflétt banninu á olíu- flutningum til Spánar. Þá hafa Spánverjar fallizt á, að 6 ítölsk skip, sem legið 'hafa í spænsk- um höfnum, verði látin af hendi við bandamenn, og búizt er við, að fleiri ítölsk skip verði einnig látin af hendi við bandamenn. Viðvíkjandi wolfram-útflutn- ingi Spánverja er upplýst, að þeir muni senda um 20 smál. úr landi til Þýzkalands í þess- um mánuði og í júní. í London er talið, að banda- menn hafi með hinum síðustu tilslökunum Francostjórnar- in.nar unnið mikilvægan stjórn- málasigur. Þykir nú sýnt, að Franco sjái fram á ósigur mönd ulveldamia , og vilji sýna lit á því, að hann sé ekki á bandi Hitlers. >

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.