Alþýðublaðið - 03.05.1944, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.05.1944, Blaðsíða 2
fllÞÝPUBUMHÐ 'V- Kröfuganga verkalýðsins á leið niður Skólavörðustíg. Myndin var tekin af Alfr. D. Jónssyni. Fjórir ræðumenn 1. maí iaí Háiíðahöld víSar um land, en notturn tíma Jóhanna Egilsdóttir. Uannes Stephensen. Myndirnar voru teknar af Alfreð D. Jónssyni. Akureyri. SÍÐASTLIÐINN föstudag flaug erlend flugvél yfir Akureyri án iþess að kasta Sprenigjum. Gífurlega Ihörð loft- varnaskotíhxíð var hafin á flug- vélir.a. Aðaifundur Kron í fyrradag. A ÐALFUNDUR KRON var ihaldinn, á isunnudaginn. Af 207 fultrúum frá 17 deild- uim voru 1191 mættir. Formaður félagsins, Felix Frh. á 7. síðu. áður. /JL LDREI FYRR í sögu 1. maí hér í Reykjavík, mimu jafnmargir hafa borið merki dagsins, hátíðarmerki Alþýðusambandsins, en það var einnig selt um land allt, í hverjum einasta kaupstað og kauptúni ,þar sem verka- lýðssamtök eru starfandi. — Aldrei fyrr mun og jafnvíða hér á landi 1. maí hafa verið haldinn hátíðlegur. Kröfuganga verkalýðsfé- laganna hér í Reykjavík var með fjalmennasta móti, en hins vegar enginn vegur að áætla hve margir hafa tekið þátt í henni, en gífurlegur mannfjöldi var auk þess á götunum og safnaðist saman í Bankastræti, í Lækjargötu, á Lækjartorgi og í nærliggj- andi götum, þegar útifund- urinn hófst. Ríkisútvarpið helgaði mest- an hluta dagskrár sinnar þess- um hátíðisdegi verkalýðsins og var dagskráin ekki aðeins við- burður í sögu 1. maí hér á landi, heldur og í sögu útvarps- ins, því að þetta var mesti dag- skrárliður, sem það hefur fluít. Veðrið var dásamlega gott, þegar fólk safnaðist saman við Iðnó laust eftir klukkan 1 og var þegar farið að skipa fólkinu í fylkingar. Fremst fóru fána- berar með rauðan fána og ís- lenzkan fána, en síðan kom Lúðrasveit Reykjavíkur. Þá skipuðu stjórnir hinna ýmsu verkalýðsfélaga sér í gönguna undir félagsfánana. Mikið var af áletruðum spjöldum og borðum í göng- unni og mun það aldrei hafa verið eins mikið. Bar sérstak- lega mikið á borðum með áletr- unum um skilnaðarmálið og lýð veldisstofnunina og „aldrei Frh. af 2. síðu. Utrgmennafélag Reykjavíkur hyggsf reisa: Sfaris- og félags- heimili ungmeiina- félaga í Reykjavfk. Efnir fil happdræftis meS jörö , ina Ingólfshvoii í Ölfusi að aðalvinningi. . ONGMENNAFÉLAG REYKJAVÍKUR hefir afráðið að reisa starfs- og félagsheimili hér í bæ áður en langt um líður og efnir til myndarlegs happdrættis í fjáröflunarskyni. — Verður vinningur þessa happdrætt- is jörðin Ingólfshvoll í Ölf- usi, með húsúm og mann- virkjum, sem félagið hefir fest kaup á, og er leyfi fyrir happdrætti þessu þegar feng- ið, og hefst sala miða eftir rúman hálfan múnuð. En auk jarðarinnar skulu næstu númer fyrir ofan og neðan vinningsnúmerið hljóta kr. 5000.00 í peningum hvort. Stjórn ungmennafélagsins ibauð blaðamönnum til kaffi- drykkju s.l. sunnudag — og ræddi þar mál þessi. Stjórninni hefir löngu verið ljóst, áð hús- næðismálin eru iþví mikill fjöt- ur um fót. Hefir félagið því á- kveðið að hefja undirbúning Iþess að reist verði myndarlegt starfs- og félagsheimili á veg- uim þess hér í höfuðstaðnum, áður en langt um ilíður, og efnir tþví til happdrættis þessa. Er ætlun stjórnarinnar sú, að í húsi þassu verði salir fyrir fundahöld og nefndastörf, söng æfingar, leikæfingar, fræðslu- hringastarf og aðra starfsemi slíka. Einnig skulu þar verða salir, þar sem íþróttaæfingar verði iðkaðar. En auk þessa er svo ráð fyrir gert, að í húsi þessu geti ungmennafélagar ut- an af landi hlotið gistingu og toeina með ilitlum tilkostnaði, líkt og tíðkast í ýmsum félags- foeimilum erléndis. Er því foér einnig um að ræða fougðarmál ungmennafélaga fovarvetna á landinu. Stjórn ungmennafé- lagsins foefir og fougsað sér isamvinnu við áttfoagaféíögin í foöfuðstaðnum, sem eru fjöl- imlenn og starfsmikil en eiga lítt völ á foúsakosti, er þeim foæfi, varðandi framkvæmd þessa máls. Happdrættisvinningurinn, Frh. é 7. síðu. Miðvikndagur 3. mal 1944. Tvö blöð hætta að koma úf. i En eitt nýtt hefur göngu sína j innan skamms. TVÖ blöð, sem komið hafa út undanfarin tvö ár. hafa nú verið lögð niður: ísland, ritstjóri Árni frá Múla, og Þjóð- ólfur, ritstjóri Halldór Jónas- son. Síðasta blað Þjóðólfs kom út í gær og er þar tilkynnt andlát blaðsins fyrirfram. En jafnframt er tilkynnt, að nýtt blað muni hefja göngu sín innan skamms. En ekki er enn kunnugt hver verða muni ritstjóri þess. Vélbáfor settur, en ábðfnín bjargasf. „Árni Árnason" frá GarÖi. VÉLBÁTURINN „Ámi Árna son“ frá Garði, sökk und- ir Krísuvíkurbjargi um 11- leytið í fyrrakvöld. Báturinn lenti á skeri undir bjarginu, gat kom á hann og sökk hann á skammri stundu. Mannbjörg varð. Vélbáturinn Jón Dan úr Vogum 'var staddur á næstu grösuim .Bjargaði hann öllum skipverjunum af Árna Ánasyni á 'taug, og tókst ibjörgunin giftusamlega. Skipverjar á Árna Árnasyni voru allir úr Giarðinum. Skipstjóri var Axel Þorbergsson frá Jaðri í Garði. Báturinn var að leggja línuna, þegar slysið bar að höndum. Eigendur Árna Árnasonar voru Finnbogi Guðmundsson í Gerðuim og bræður hans. Er þetta þriðji foátur þeirra foræðra, sem hlekkiist á í vetur. —• Árni Árnason var rúmlega 40 smá- lestir að stærð. ÞjóðaraikvæðagreiSslan: M meiin böfðu Eieyff ' afkvæðaréffar síns í gær. Klukkan átta í gærkveldi höfðu 363 menn greitt at- kvæði hjá borgarfógeta í utan- kjörstaðaratkvæðaereiðt'1..^^,- uon sikilnaðinn og lýðveldisstofn- Langflestir þessara manna eru utanbæjarmenn. Frh. á 7. síðu Samlcnmasiag; náðist ekki í gærkveldi. SAMNINGAR höfðu ekki tekizt í vegavinnudeilunni í gærkvöídi. Mun því verkfall hafa hafiat í allri vega- vinnu í morgun. Alþýðublaðið sneri sér til Jóns Sigurðssonar, fram- kvæmdastjóra Alþýðusambandsins seint í gærkveldi. Skýrði hann svo frá, að samninganefnd Alþýðusambandsins hefði setið á samningafundum við vegamálastjóra, sem fer með þetta mál fyrir hönd ríkisstjómarinnar, fram á kvöld, en samkomulag hefði ekki náðst. Jón skýrði hins vegar frá því, að aðalágreiningsatriðin væri ekki þau somu og áður hefði verið frá skýrt. Nú væri farið fram á allt aðra kaupsvæðaskiptingu, en verið hefði í fyrra, og kæmi hún til méð að hafa áhrif á kaupgjald á stór- um svæðum víða um land.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.