Alþýðublaðið - 04.05.1944, Síða 3

Alþýðublaðið - 04.05.1944, Síða 3
Hnmtodagw 4. mtS 1444 %■ >» Hvenær! M ENN HAFA SFÁÐ ÞVÍ, að innrásin muni hefjast núna í þessum mánuði. Nú skuli lausnarstundin renna upp, nú skuli þjáðar þjóðir Evrópu fá aftur að vera hús bændur í sínu eigin landi, nú skuli villimennirnir hrakt- ir úr landi. Enginn veit, nema þeir, sem stjórna hernaðarað gerðum bandamanna, hvað hæft er í þessu. Það væri sannarlega voriandi, að písl- arsaga bræðraþjóða okkar og annarra, sem nú eiga um sárt að binda, væri á enda. Það væri óskandi að sú stund rynni bráðlega upp, að Dan- mörk til dæmis væri aftur, „et yndigt Land“ eins og skrifað stendur í þjóðsöng Dana, að það land gæti losn- að við hina óboðnu gesti og ráðið aftur sínum eigin hús- um. WlD MYNDIJM líka fagna því, að quislingarnir norsku yrðu gerðir óskaðlegir, að hinir skuggalegu, gráklæddu menn frá Potsdam hyxfu úr dölum Noregs. En hvernig er við- horfið í þessum löndum eftir 4 ára hernám? Hafa þessar þjóðir breytzt að einhverju leyti? Eru þær eins hugsandi og áður, eða hafa þær beðið eitthvert tjón á sálu sinni? ÞAÐ MUN ÓHÆTT að full- yrða, að þessar tvær þjóðir voru umburðarlyndar og mannúðlegar. Þær þekktu ekki og vildu ekki þekkja ó- drengskap, hvernig sem hann í hann svo birtist. Nazismi og fasismi átti ekki upp á pall- borðið hjá þeim, þær kusu eðlilega þróun í félagsmálum og þær trúðu ekki á „yfir- þjóðir“ eða slagorðið um ,hrörnandi lýðræðisskipulag*. Quisling hinn norski og Clausen hinn danski voru hafðir að spotti og spé og það var ekki fyrr en erlendur inn rásarher kom til þessara landa, að menn þessir hófust til valda. Og nú er svo komið, að þessár þjóðir hafa lært að hata. Á því virðist enginn vafi. En það er von- andi stundarfyrirbrigði, því að það er þeim ekki eðlilegt. HÉE ER EKKI verið að halda því fram, að Quisling, Riis- nes og aðrir norskir quisling ar, eða handbendi Þjóðverja í Danmörku, skuli ekki sæta löglegri meðferð. Má gera ráð fyrir því, að til þeirra nái lög og réttur eins og tíðkaðist áður fyrr á Norðurlöndum. Á því getur tæpast leikið neinn vafi. En þeir menn, sem reynst hafa ódrengir á örlaga stundu ættarlands síns, orð- ið þess valdandi, beint eða óbeint, að margir meðborgar ar þeirra hafa verið sviptir lífi og eignum, geta ekki vænzt neinnarvægðar. NÚ ER KOMIÐ fram í maí- mánuð og óðum nálgast dag- ur reikningsskilanna. Bráð- um ganga bandamenn á land í Vestur-Evrópu, ef reikna má með því, sem altalað er í löndum bandamanna. Kúg- Á að fafea á móll Eisenbower Samkvæmt þýzkum fréttum er þetta þýzk fallbyssa, sem komið hefir verið fyrir ofan á járn- brautarvagni einhversstaðar í Frakklandi Fylgir það sögunni, að hún verði notuð til þess að granda innrásarher Eisenhowers þegar þar að kemur. Wolfram-úfflufningur Portúgala verður að hætfa, segja Brefar Atverteg ábending brezku ♦ stjórnarinnar Tíðindalítið irá ‘T’ ILKYNNT hefur verið opinberlega í London, að brezka stjómin hafi gert portúgölsku stjórninni skýra grein fyrir afstöðu sinni um útflutning wolfram-málms til Þýzkalands. Er tekið fram, að Bretar séu óánægðir með það, að Portúgalar haldi áfram að flytja wolfram til Þýzka- lands. Að öðm leyti hefur ekki verið látið neitt uppskátt um þessi mál. Útvarpið í Berlín greinir frá því, að portú- galska stjórnin hafi bannað sölu enska blaðsins „The Ob- server“ fyrir að hafa farið „móðgandi orðum“ um dr. Sa- lazar, einvalda þar í landi. í sambandi við málaleitan Breta til Portúgala um stöðv- un á útflutningi á wolfram er það tekið fram í London, að svar Svía við tilmælum Breta um að hætta útflutningi á kúlu- legum til Þýzkalands sé með öllu ófullnægjandi og sé málið ekki til lykta leitt. í London er litið svo á, að hinar hlutlausu þjóðir verði að gera sér ljóst, að þær geti því aðeins haldið sjálfstæði sínu, að bandamenn vinni sigur í styrjöldinni. Þess vegna verði hinar hlutlausu þjóðir, þar á meðal Svíar og Portúgalar, að hætta állri aðstoð við Þjóð- verja, sem aðeins er til þess að draga styrjöldina á langinn. Fregnir þessar vekja mikla athygli í löndum bandamanna og eru. taldar öruggur vottur þess, að áhrifavald Þjóðverja fari mjög minnkandi, samtímis því að óðum líður að fyrirhug- aðri innrás bandamanna úr vestri. ¥ ITLAR fregnir berast frá ■“-‘í austurvígstöðvunum. Rúss- ar halda áfram að flytja fall- byssur og skriðdreka til Sev- astopol-vígstöðvanna. Er búizt við, að lokaátökin um borgina hefjist þá og þegar. Rússar hafa enn gert skæða loftárás á borg ina Lwow’ í Póllandi. Urðu mik il spjöll í borginni. Samkvæmt þýzkum fregnum hafir komið til mikilla átaka í grend við ána Seret í Rúmeníu. Rússar hafa ekkert tilkynnt um þessi mál, enn sem komið er. Bandsmðnmim vel ágengi í Burma BURMA verður banda- um vel ágengt. Á Ko- hima- og Imphal-svæðinu hafa Bretar sótt nokkuð fram. í norðurhluta landsins hafa ata | hinar kínversku hersveitir 1 verð spjöll af Stillwells íhrundið áhlaupum Japana og sótt fram. Loftárásir hafa verið gerðar á benzín- stöðvar Japana og urðu tals- unartímabil Evrópu er senn á enda og bráðum fer hress- andi andvari frelsisins um lönd og lýði þjáðrar heims- álfu. Innrásiri hlýtur að kosta miklar blóðfórnir, en þær verða ekki unnar fyrir gýg- landi bardaga á Ílalíu Engar mikilvægar fréttir hafa borizt af Ítalíuvígstöðvun- urq undanfarinn sólarhring. Könnunarflokkar hafa átzt við, en ekki hefir komið til meiri háttar átaka. Hins vegar fóru flugvélar bandamanna til 1800 árása í fyrradag. Sprengingin í Bergen: Þjóðverjar sýndu éskaplegf gáieysl I og óflærgæfui FRAMHALDSFREGNUM af sprengingunni í Berg- en, sem norska blaðafulltrúan- um hafa borizt, segir meðal annars, að nú sé kunnugt um nöfn 70 þeirra, sem fórust. Voru það 50 karlar og 20 kon- ur, allt frá tvítugu til 85 ára aldurs. Þó eru enn ekki öll kurl komin til grafar, og er ekki vitað um þá, sem drukknuðu þegar flóðbylgjan gekk á land, né heldur þá, sem urðu undir húsarústunum. Leynilögreglumenn Þjóð- verja hafa fært sér slys þetta £ nyt til nýrra ofbeldisverka feagnvart norsku þjóðinni. Nokkrum klukkustundum eftir slysið, þegar allir Bergensbúar voru önnum kafnir við að að- stoða hina særðu meðborgara sína, gáfu Þjóðverjar út til- kynningu, þar sem sagt var, að sprengingin væri af völdum Englendinga eða Norðmanna, sem rækju erindi þeirra. Ekki þarf að taka fram, að Norðmenn trúðu ekki á þessar frásagnir, enda þótt vitað væri, að norskir föðurlandsvinir myndu ekki hugsa sig tvisvar um að gera Þjóðverjum hvern þann óleik, sem unnt væri, ef það stofnaði ekki lífi samlanda þeirra í hættu. Það er öllum ljóst í Noregi, segir í fréttum norskal blaðafulltrúans, áð slys þetta var Þjóðverjum sjáKum að kenna. Innrásarundirbúningur bandamanna: Bandamenn gerðu enn heift- arlegar loffárásir á Þýzkaland og herfeknu löndin í gær Skæð Koftárás var gerð á Haag í Hollandi BANDAMENN héldu enn áfram árásum sínum á stöðvar Þjóðverja á meginlandinu í gær. Aðalárásina gerðu Liberator-sprengjuflugvélar, varðar fjölmörgum orustuflugvélum af Thunderbolt-gerð. Einkum var ráðizt á stöðvar í grennd við Calais. Samtímis fóru sprengjuflug- vélar af meðalstærð, hinar svonefndu Mitchell- og Mos- quito-flugvélar til árása á ýmis skotmörk í Þýzkalandi og herteknu löndunum. Hið mesta öngþveiti er nú ríkjandi í Frakklandi og Belgíu hvað snertir járnbrautarsamgöngur, vegna hinna síendurteknu loftárása bandamanna undan- farna daga. Loftárásir hafa einnig verið gerðar á Lever- kusen í Þýzkalandi og Haag í Hollandi. Tundurdufl voru lögð á siglingaleiðir Þjóðverja. Telja má víst, að innrásar- undirbúningur bandamanna sé nú í algleymingi, og líður ekki sá dagur, að ekki séu gerðar 'heiftarlegar árásir á stöðvar Þjóðverja handan Ermarsunds. Einkum veitast bandamenn að járnbrautarmannvirkjum og er sagt, að ekki sé hægt að afgreiða nema fáar lestir í einu á öllu svæðinu frá Köln til Ermar- sunds og Biskayaflóa. í loftárásinni á Leverkusen, sem var mjög hörð urðu mikil spjöll. Þar eru miklar efnaverk smiðjur, og hafa bandamenn ráð izt á þá borg áður. Segja flug- menn, sem þátt tóku í árásinni, að eldar, sem kviknuðu í borg- inni hafi sézt úr 100 km fjar- lægð. Loftárásin á Haag í Hol- landi var sérstaks eðlis. Flug- mönnum bandamanna hafði ver ið falið aó ráðast á sérstakt hús, þar sem vitað var, að Þjóðverj ar geymdu skjöl, sem voru bandamönnum mjög mikilvæg. Höfðu flugmennirnir verið æfð- ir um langt langt skeið sérstak- lega vegna árásar þessarar. Þeir flugu mjög lágt og hæfðu hús þetta, en ekki nærliggjandi byggingar, að því er segir í fréttum frá Londori í gærkveldi

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.