Alþýðublaðið - 10.05.1944, Page 1

Alþýðublaðið - 10.05.1944, Page 1
Útvarpið: 20.25 Útvarpssagan: „Bör Börsson“, eftir Jo- han - Falkberget, Sögulok. 21.10 Erindi: Um slysa- tryggingar. (Har- aldur Guðmundsson alþingismaður.) XXV. árgangur. Miðvikudagur 10. maí 1944, 102. tbl. 5. síðan flytur í dag spennandi frá- sögu af flótta fransks flug foringja úr greipum Ge- stapo, sem honum tókst að leika á. Fjalakötturinn Állf í lagi, lagsi Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag Að afloknu erfiSu dagsverki, er ekkert sem hvílir hugann befur en lestur hrífandi bókar! Hin vinsæla og víðfræga skáldsaga LILJUK VALLARINS eftir Charles Nordhoff og James Normann Hall * í þýðingu Karls ísfellds er nú loksins KOMIN í ailar BÓKAYERZLANIR! LILJ sagan frá Tahiti, Kyrrahafseyjunni undurfögru, lýsir á skemmti- legan, já, mnfram allt skemmtilegan og eftirminnilegan hátt, gleði og áhyggjum, lífi og lífsviðhorfum frjálsra náttúruharna. LILJUJt VALLAR8NS \ ' / V. ■ '■ , : , • ■ ■ ...'■' ■■• .■■.;■ ■"■ .; "■- gefur öllum tækifæri til að njóta sumars og sólar með íbúunum á Tahiti! Iþróffasýmni . Tilkynning um æfingar undir hópsýningar karla. Æfingar I verða fyrst um sinn sem hér .segir: Frá Glímufél. Ármanni í Austurbæjarskólanum þriðjud., og fimmtudaga kl. 7,30, í húsi Jóns Þorsteinssonar föstud. kl. 9. Frá íþróttafélagi Reykjavíkur í Austurbæjarskólanum þriðjud. og fimmtud. kl. 8,30. Þriðji tíminn nánar auglýstur síðar. Frá Knattspyrnufél. Reykjavíkur í Austurbæjarskólanum mánud., miðvikud. og föstud. kl. 8,30. Nemendur frá gagnfræða- skólanum í Reykjavík í Austurbæjarskólanum mánud., miðvikud. og föstudag. kl. 7,30. Nemendur frá gagnfræðaskóla Reykjavík- inga mánud., miðvikud. og föstud. kl. 8,30. Nemendur frá Menntaskólanum í Reykjavík, Samvinnuskólanum og öðrum skólum í Austurbæjúarskólanum þriðjud. og fimmtud. kl. 7,30 og í húsi Jóns Þorsteinssonar föstud. kl. 9. Fjölmennið. Verið stundvís. Hvetjið aðra, Munið vísuorðin: „SKUNDUM Á ÞINGVÖLL ... .“ HÓPSÝNIN G ANEFNDIN

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.