Alþýðublaðið - 11.05.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.05.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið: 20.50 Frá útlöndum (Jóh Magnússon). 31.10 Einar Jónsson sjö- tugur: Erindi: Hjör varðnr Ámason og Guðm. Finnboga- son. 1 mai & síðan flytur í dag grein um hins nýju Gretu Garbo, eins og hún er kölluð i Holly- irooð, ssenskn leikkonnna Ingrid Bergmanjv. Tónlistarfélagið „I álögum" óperetta í 4 þáttum. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag I. K. Dansleikur Fimmtudaginn kl. 9. Gömlu og nýju dansarnir. ASgöngumiðar frá klukkan 6. Sími 2826. ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Rfljómsveit Óskars Cortez , Í.Si. K.R.R Tuliniusarmólið I hefst í kvöld kl. 8 að forfallalausu. Annars næsta góðviðris- kvöld. — Tveir leikir verða. i \ • Tiíboð óskast í byggingu flugvallar í Vestmannaeyjum. Upplýsing- ar um stærð, fyrirhugaða legu vallarins og hvernig ▼erkið á að yinnast, veitir verkfræðingur Sigurður Ólafsson, Reykjavík. Verkinu skal lokið sem fyrst og eigi síðar en 1. nóv. n. k. Tilboðum skal skilað til undirritaðs fyrir 25. þ. m. Vestmannaeyjum, 5. maí 1944. Hinrik Jénsson, bæjarstjóri. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna ölliun. Bifreiðasijori með meira prófi vill taka að sér að aka bifreið. — Uppl. 10—12 og 1—4 í síma 2931 2. afgreiðsiustólkur óskast HEITT og KALT Minningarspjöld HVÍTABANDSINS fást í Bókaverzlun Sigurðar Kxist- jánssonar, Bapkastræti 3, hjá Oddfríði Jóhannsdóttur Laugavegi 61 og í skrifstofu Hvítabandsins. Hvítabandskonur! Munið saumakvöldið annað kvöld. HIÐ HEIMSFRÆGA TÍMARIT Friðarboðinn og Vinarkveðj- ur (útkomnar 60 arkir), á- samt 50 teg. af myndakort- um með ástarvísum og opn- um valdhafabréfum, er allt sígild stjórnmálafræðirit, friðarfræðslurit, kærleiksrit og bókmenntarit íslands. Þar birtast bréf og skeyti frá og til flestra núlifandi þjóðhöfð- Lngja verald arinnar, ást- arbréf, frið- arkvæði, kraftavísur, fjöldi mynda o. m. fl. Fæst aðeins hjá útgefanda, Jóhannesi Kr., sem nú hefir skriflega fengið ca. 2350 kjósendameð- mælendur til forsetakjörsins á íslandi 17. júní 1944. Sent gegn póstkröfu um land allt. Verð kr. 2 hver örk, 1 kr. myndakortin. Jóhannes Kr. Jóhannesson, Sólvallagötu 20. Handíðaskólans verður opnuð í dag kl. S s. d. í húsi skólans á Grundarstíg 2 A. Opin næstu daga kl. 10—12 f. h. og 1—10 s. d. 'Áskriflarsími Aiþýðnblaðsins er 4900. Fundur verður í kvöld kl. 8Y2 í st. FREYJU nr. 218. I. skýrsla hagnefndar. II. spilað. Verðlaun veitt. Fastlega skor- að á alla að mæta síðasta spila- kvöldið. Æðslitemplar. DY0L Fyrsta heftí „DVALAR" 1944 er komið út og flytur margskonar efni, ljóð, sögur og greinar, og margt mynda. Þar er fyrsti kaflinn úr Ármanni á Alþingi — tímariti Baldvins Einarssonar. — Sagan Litli Rauður eftir John Steinbech er framhaldssaga í þessum árgangi. Árgangurinn verður a. m. k. 300 lesmálssíður og kostar 20 krónur. Heftið í lausasölu kr. 6,50. Nýir áskrifendur, sem greiða andvirði þessa árgangs með pöntun fá síðasta árg. — tíu arka bók — £ kaupbæti meðan upplag endist. Sími 2353 kl. 5—7 e. h. EIGNIZT „DVÖL“. Áritun: „Dvöl“, pósthólf 1044, Reykjavík. Stjómmála- og fræðslurit Alþýðuflokksins. Lesið rltið um rauða bæinn: Álþýðuhreyfingin og Isafjörður Eftir Haannibal Valdimarsson skólastjóra. Rit Gylfa Þ. Gíslasonar; Sésialismi á vegum iýðræöis eða einræíils fæst nú aftur i bókabúðum. Skrifstofa sveinasambands bygg° ingamanna verHur iokuS frá kl. 1 e. m. fösiudaginn £2. m. vegna jarðarfarar Péturs Ó. Stepbensen múrara. Sambandsstjórnin

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.