Alþýðublaðið - 11.05.1944, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 11.05.1944, Blaðsíða 7
Fimmtudagmn 11. nial 1944. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. ! Næturvörður er í Ingólfsapó- teki. Næturakstur annast B.S.R., sími 1720. ÚTVARPIÐ: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 12.35 Ávarp Slysavarnadeildarinn ar Ingólfur (Vilhj. S. Vil- hjálmsson blaðamaður). 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Söngdansar. 19.45 Lesin dagskrá næstu viku.. 20.00 Fréttir. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórar inn Guðmundsson stjórn- ar): a) Ossianforleikurinn eftir Gade. b) Krolls-valsinn eftir Lumbye. e) Vals í G-dúr eftir Sind- ing. d) Marz eftir Blon. 20.50 Frá útlöndum (Jón Magnús- son fil kand.). 21.10 Einar Jónsson myndhöggv- ari sjötugur: Eriridi. a) Hjörvrirður Árnason list fræðingur. b) Guðmundur Finnboga- son dr. phil. 22.00 Fréttir. 22.10 Dagskrárlok. Upplýsingastöð Þingstúku Reykjavíkur opin í kvöld kl. 6—8 í Templarahöllinni, Fríkirkjuveg 11. Læknablaffið, 7.—8. tbl. 29. árg., er nýkomið út. Efni blaðsins er sem hér segir: Halldór Hansen ritar um maga- krabba; Tréspmtuseitrunin í Vest- mannaeitrunin í Vestmannaeyjum, eftir Ólaf Ó. Lárusson; Weisgula, eftir Guðmund Gíslason; Vanda- mál íslenzku hjúkrunarkvennastétt arinnar, eftir frú Sigríði Eiríks- dóttur; Bágborin afstaða, eftir Vil- mund Jónsson landlækni; auk þess nokkrar smágreinar. Landsbókasafnið. Þeir, sem hafa undir höndum btekur frá Landsbókasafninu, eiga að skila þeim hið fyrsta. Þeir, sem ekki hafa skilað lánsbókum til safnsins fyrir 20. þ. m., mega bú- ast við því, að þær verði sóttar heim til þeiiTa á þeirra kostnað. Þeir, sem skulda safninu bækur frá fyrri tíð, fá ekki bækur að láni, nema þeir geri full skil. Félag Suffurnesjamanna í Reykjavík heldur aðalfund og lokadagsfagnað í Oddfellowhöllinni í kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðar verða seldir í skóverzlun Stefáns Gunnarssonar, Austurstræti 12. Félagslíf Úlsvörin Frh. af 2. síðu. fé varið til byggingar íbúðar- húsa er bærinn síðan ieigi hús- næðislausu fólki og þeim, er búa í heilsuspillandi ibúðum. Jafn- fraant skorar bæjarstjórn á rík- isstjórn og alþingi að leggja fraim jafnháa upphæð á móti bænum, enda séu þá húsin sam- eign ríkils og bæjar. Ennfremur ákveður bæjarstjórnin að leggja . til hliðar 1 millj. kr. og verja I því fé til þess að greiða niður st'Otfnkostnað við hitaveituna. Til að standast þessi útgjöld á- kveður bæjarstjórn að fengnum upplýsingu um um niðurjöfn- un útsvara árið 1944 að hækka útsvarsupphæðina um 2,5 millj. króna.“ Jón Axel Pét'ursson gerði grein fyrir íþessari tillögu Al- þýðuflokksins. Sagði ihann að flokkurinn teldi það mjög var- hugarvert að hækka útsvörin fná Iþví sem áður hefði verið á- kveðið og það ekki sízt vegna þess að þau kæmu svo óréttlátt niður, vegna laganna um stríðs- gróðaekatt. Sú ibreyting hefði á orðið að útvai’p'supplhæöin hefði áður skipzt til helminga á at- vinnufyrirtæki og almenning, en nú væri raunin orðin sú, að af 30 milljónum myndiu 17 mill jónir koma á bök almennings, en 13 milljónir og öll atvinnu- fyrirtæki að iþví er bezt verði séð. Þá taldi hann að fjárhags- áætlunin, eins og gengið var frá henni á setur væri eigi svo þröng, ag tilefni væri til þess að hækka tekjaáætlunina. Það kæmi fyrst 1 ljós síðar á árinu og Iþá nægur tími til þess að gera náuðsynlegar ráðistafanir. Hitt væri aftur á móti kunn- ugt að fjöldi manna í bæn- um væri húsnæðislaus og enn aðrir, sem byggju í heilsuspill- andi íbúðum. Ur þessu yrði að bæta fyrr eða síðar, og ef hækka ætti útsvörin lægi beinast við að leyisa þetta verkefni, sem alls ekki væri hægt að slá á frest. Hann kvað ölluim það kunnugt að kostnaðurinn við hitaveituna hefði ifarið fram úr þeirri áætlun, sem síðast lá fyr- ir, eða 33 onillj. kr. Hversu mikið það væri, væri ekki full- víst, en allar líkur væru fyrir því að sú upphæð nemi 1—2 milljónum. Þetta verða bæjar- búar að greiða og liggur því beint við, að lækka stofnkostn- að hitaveitunnar umfram það sem hægt er með afnotagjöld- um, ef gera á ráð fyrir að upp- hitun húsa verði ekki dýrari en kolakynding í framtíðinni og nauðsynlegar stækkanir til hinna ýmsu byggðarihverfa eiga að geta átt .sér stað. S jálf:st æðisf lokkur inn leit öðrú vísi á þesfii mál og felldi tiillögu Alþýðuflokksins og til- lögur Sosialistaflokksins, sem hnigu mjög í sömu átt. Afmælisfundi heldur félagið í kvöld fyrir alla flokka. Meist- arafl. I. fl. 0g II. fl. í húsi V. R. Vonarstræti kl. 9 e. h. III. og IV. fl. í húsi K. F. U. M. Ammtmannsstíg kl. 8V2 e. h. Til skemmtunar verður kvik- mynda-sýningar o. fl. Valsmenn eldri og yngri fjölmennið. STJÓSNIN V ÁrmennEngar! Hópsýmingarmenn! Æfing í Austurbæjarskólanum i kvöld kl. 7,30 Húsaleigudómur Frh. af 2. síðu. máli þessu til hæstaréttar með stefnu 20. nóv. 1943, krefst þess, að hinn áfrýjaði úrskurður verði úr gildi felldur og honum dæmd ur málskostnaður úr hendi stefnda í héraði og fyrir hæsta- rétti eftir mati dómsins. Stefndi hefir krafizt staðfest- ingar úrskurðar fógeta og máls- kostnaðar úr hendi áfrýjanda eftir mati dómsins. . Eftir að úrskurður gekk í hér- aði í máli þessu, hefir dóttir á- frýjanda alið barn, og eru tvenn hjón og eitt ungbarn í íbúð á- frýjanda. Samkvæmt úrskurði hæstáréttar 29. marz s. 1. hefir húsaleigunefnd að nýju kynnt sér húsnæði áfrýjanda og heim- ilisástæður. Virðist hún telja á- frýjanda brýna þörf á því að fá íbúð stefnda 1. ágúst n. k., en vill leyfa stefnda afnot hennar til þess tíma. Telja verður, að Háppdræiti Háskólans IGÆR var dregið í þriðja flokki happdrættis háskól- ans og komu upp þessi nr. 15 þús. kr: 5 þús. kr.: 13112 13879 2 þús. kr.: 8125 8185 24462 1 þús. kr.: 1080 2144 2920 7497 12432 13111 (aukav.) 13113 (aukav.) 15193 17027 17259 20574 21013 12540 24831 500 kr.; 7 957 2464 5313 7093 8733 8820 9254 9812 13133 13297 13944 15146 19136 19904 20128 14820 461 1359 1566 2165 3140 6031 7799 10197 11295 12521 14389 15606 15974 17450 18416 19593 21155 23346 23968 24584 18 434 1195 1797 2325 1697 2976 3223 3495 4194 4473 5013 5331 5920 6482 6821 7564 7972 9025 9891 10110 10609 11930 11276 11565 12118 320 kr. 515 779 1395 1472 1726 1783 2277 2347 3169 3226 6640 7280 7954 9689 10622 10830 11386 11686 12531 13017 14416 14540 15889 15888 17156 17325 1747.7 17483 18628 18927 20369 20500 22366 22502 23417 23594 23971 24405 24711 200 kr.: 27 68 454 534 1344 1361 1917 2089 2368 2371 2738 2813 3067 3094 3296 3427 3630 3639 4262 4307 4475 4557 5034 5063 5413 5599 5029 6080 6607 6645 7110 7142 7649 7736 8191 8302 8150 9297 9957 9965 10387 10466 10681 10713 11073 11094 11426 11492 11699 11713 12135 12213 865 1485 2023 2532 5170 7403 9769 10837 11784 13125 14957 15902 17368 18284 19459 20677 22630 23632 24462 124 791 1458 2110 2446 2885 3138 3439 3831 4341 4750 5094 5659 6123 6666 7148 7808 8341 9582 10082 10560 10813 11149 11523 11728 12230 1014 1535 2100 2583 5850 7407 9807 10969 12010 13808 14998 15960 17413 18401 19562 21478 22944 23764 24529 342 955 1666 2224 2614 2917 3148 3448 4173 4441 4828 5111 5734 6332 6812 7471 7894 9695 9747 10096 10580 10836 11197 11537 11733 12236 Jarðarför föður míns Péturs Stephensen, múrara, fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 12. maí n. k. Athöfnin hefst á heimili hins látna Hringbraut 154 kl. 3 e. h. Ólafur Stephensen. Þökkum innilega öllum vinum og vandarnönnum auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför GuSfinnu Sigurðarcióttur frá Flaukastöðum. Aðstandendur FrifHsJörn Jónssen, frá Fljótshólum í Flóa verður jarðsunginn að Gaulverjabæ, é morgun (föstudag) 12. þ. m. kl. 2 e. h. Líkið verður flutt frá Landakotsspítala kl. 10 árdegis sama dag. Þeir, sem ætla að fara með austur gefi sig fram í síma 2409 Fyrir hönd aðstandenda. Magnús V. Jóhannesson 12313 12690 12847 13130 14086 14480 14825 15329 15622 16214 16886 17914 18338 18819 19180 19466 20243 20650 21196 21220 21936 22203 22934 23198 23874 24380 24790 12565 12694 12859 13384 14115 14491 14664 15368 15634 16242 17113 18019 18447 18892 19214 19541 20362 20777 21139 21432 22090 22439 22951 23405 23876 24402 24919 12622 12702 12915 13521 14258 14522 14873 15457 16031 16571 17311 18036 18627 18960 19251 19537 20381 20977 21152 21649 22092 22713 23071 23514 23953 24471 24945 12623 12742 13084 13761 14330 14543 14962 15484 16128 16747 17315 18090 18660 18881 19457 19714 20434 21119 21203 21861 22165 22819 23091 23610 24064 24597 24989 12638 12743 13119 14081 14460 14577 15199 15534 16151 16815 17382 18164 18797 18982 19458 198Í7 20633 21177 21213 21867 22195 22873 23151 23779 24097 24659 24998 áfrýjanda sé brýn þörf á auknu húsnæði og ekki verður séð að þörfin sé önnur eða minni nú en 1. ágúst n. k. Verður því að fella hinn áfrýjaða úrskurð úr gildi og leggja fyrir fógeta að framkvæma útburðargerðiná. Eftir þessum úrslitum þykir rétt, að stefndi greiði áfrýjanda málskostnað í ’héraði og fyrir hæstarétti samtals kr. 400.00. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði úrskurður er úr gildi felldur, og ber fógeta að framkvæma útburðargerð þá, sem krafizt er. Stefndi, Ingibergur Þörvalds- son, greiði áfrýjanda, ‘Vilhjálmi Árnasyni, málskostnað í héraði og fyrir hæstarétti, samtals kr. 400.00. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum.“ mm Oíyun fi akstur. GÆR kvað hæstiréttur upp dóm í málinu Valdstjórnin gegn Gunnari Gunnarssyni, en hann hafði gerzt sekur um ölv- un við akstur. Niðurstöður og dómur hæstaréttar fara hér á | eftir: I „Sannað er, svo sem í héraðs- dómi segir, að kærði. hefir ekið bifreið með áhrifum áfengis að- faranótt 14. nóvember 1943, brotið rafmagnsstaur og valdið spjölum á rafleiðslunni. Varð- brot þetta við 21. sbr. 39. gr. laga nr. 33/1935 og 23. sbr. gr. laga nr. 23/1941. Þykir refsing kærða hæfilega ákveðin 12 daga varðhald. Svo þykir og rétt sam kvæmt 39. gr. laga nr. 23/1941 að svipta hann ökuleyfi 1 ár alls. Kærði hefir eftir uppsögn hér aðsdóms greitt skaðabætur þser, er honum var í héraði dæmt að greiða. Verður því ekki lagður dómur ó skaðabótakröfuna í hæstarétti. Ákvæði héraðsdóms um sak- arkostnað í héraði eiga að vera óröskuð. Kærði greiði allan áfrýjunar- kostnað sakarinnar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, kr. 400 til hvors. Það athugast, að ’héraðsdóm- ari hefir ekki rannsakað hvort kærði hefir með atferli sínu gerzt brotlegur við 176. gr. 2. mgr. hegningarlaga úr 19/1940, Þá hafa eftir uppsögn héraðs- dóms orðið þau mistök, að veitt hefir verið á skrifstofu héraðs- dómara viðtaka fésekt þeirri, er kærða var gerð í héraðsdómi, án þess að fyrir hendi væri skip up dómsmálaráðherra um fram- kvæmd héraðsdóms. Var þetta brot gegn 15. gr. tsk. 24. jan. 1938, en ekki er upp komið hvort það gerðist með vitund og vilja héraðsdómara. Loks hefir héraðsdómari sjálfur samtímis því að hann birti kærða áfrýj- unarstefnu dómsmálaráðherra, heimt af honum málskostnað samkvæmt héraðsdómi. Var þetta einnig brot gegn greindii lagaákvæði. Verður að víta vömm þesssi. Því dæmist rétt vera: Kærði, Gunnar Gunnarsson, sæti varðhaldi 12 daga. Kærði er sviptur ökuleyfi 1 ár alls. Ákvæði héraðsdóms um máls kostnað í héraði á að vera órask- að. Kærði greiði allan áfrýjunar- kostnað sakarinnar þar með tal in málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, hæstaréttarlögmann anna Magnúsar Thorlacius og Jóns Ásbjörnssonar, kr. 400.00 til hvors. Dóminum ber að fullnægja með aðför að lögum.“ Auglýsingar, sem birtast eiga í Alþýðublaðinu, verða að vera komnar til Augíýs- ingaskrifstofunnar í Alþýðuhúsinu, (gengið inn frá Hverfisgötu) fyrir kl. 7 að kvöldi. HREIN GERNIGAR Pantið í síma 3249 Birgir og Bachmann

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.