Alþýðublaðið - 11.05.1944, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.05.1944, Blaðsíða 4
ALfrYBUBLAfMÐ Fimmtndagmn 11. maí 1944» fUjrijdnbUftift BUtatjóri: Stefán Pétnrsson. Simar ritatjómar: 4901 og 4902. fUtotjórn og aígreiðsla í AX- þýðuhúsinu víð Hverfisgötu. UtgefancU: Alþýðnflokkurinn. Bimar afgreifialu: 4900 og 4908. Verð i lausasölu 40 aura. AlþýöuprentsmiBjan hJL Bversvegna ero etti repdar sætíir i vega vinnndeilunni? HIÐ árlega reiptog ríkis- stjórnarinnar og verkalýðs samtakanna um kaup og kjör í vegavinnunni er heldur ömur- leg staðreynd fyrir þá, sem hafa skilið nauðsyn þess í þjóðfélagi nútímans, að ríkisvaldið hafi forgöngu um skipulagningu at- vinnulífsins, félagslegt öryggi og efnahagslegan jöfnuð. Það er því miður sannara, en frá þurfi að segja, að hjá vissum stéttum og flokkum er skilningurinn á þessu hlutverki ríkisvaldsins ekki meiri en það, að það hefir ár eftir ár við ákvörðun kaups og kjara í vegavinnunni sýnt verkalýðssamtökunum minni skilning en jafnvel margur ann ar atvinnurekandi. Það er ekki einasta, að þrálátlega hafi ver- ið reynt að halda kaupi vega- vinnumanna niðri á stigi, sem hefir verið mun lægra, en kaup í flestri annarri vinnu, það hef- ir meira að segja kostað marg- endurtekin átök, að fá ríkis- stjórnina til að viðurkenna verkalýðssamtökin sem samn- ingsaðila fyrir vegavinnumenn, þrátt fyrir löggjöfina um stétt- arfélög og vinnudeilur. Þegar sjálft ríkisvaldið yfir- trompar atvinnurekendur þann ig í óbilgirni við verkamenn og samtök þeirra, er ekki von að vel gangi um friðsamlega láusn vandamálanna á vinnumarkað- inum. * Þessi árlega deila ríkisstjórn- arinnar og verkalýðsasrntak- anna um kaup og kjör í vega- vinnunni stendur í ár einmitt yf ir þessa dagana. Lengi var ekki ástæða til að ætla annað, en að hún myndi leysast með friðsam legum hætti, sem viðunandi væri fyrir báða aðila. Fulltrúar ríkisstjórnarinnar og Alþýðu- sambandsins ræddu málin sín á milli eins og venjulegt er um atvinnurekendur og samtök verkamanna, áður en kaup- og kjarasamningar eru gerðir, síð- an verkalýðssamtökin voru við urkennd sem löglegir samnings aðilar fyrir hönd verkamanna. En á síðustu stundu varð á- greiningur um kaupið — og samningar fóru út um þúfur. Kíkisstjórnin vildi fá breytt þeirri kaupsvæðaskiptingu, sem var í vegavinnunni í fyrra, auð- sýnilega með það fyrir augum, að hafa þá kauphækkun, sem síðan hefir orðið sumstaðar úti um land, af sem flestum vega- vinnumönnum. Svo smásmuguleg kaupkúg- unartilraun af hálfu ríkisstjórn arinnar sætir óneitanlega furðu, og engin von var til þess, að Al- þýðusambandið vildi láta sér hana lynda. Fyrir Alþýðusam- fcandið var ekki annað eð gera en fcoða verkfall á venjulegan hátt. Hefði málið síðan að sjálfsögðu étt að fara fyrir sáttasemjara ríkisins eins og venjulegt er um vinnudeilur á slíku stigi. En hvað skeður? í stað þess að fara leið sátta- umleitana lætur ríkisstjómin Séra Jakob Jónsson: Atkvæðagreiðsla um slysavarnir IVETUR hafa orðið all-snarp ar umræður um öryggismál sjófarenda. Dapurlegir atburðir hafa vakið þjóðina til meðvit- undar um þá þungu og alvar- legu ábyrgð, sem hvílir á um- sjónarmönnum og eftirlitsmönn um með farartækjum á hafinu. Það er áreiðanlega aldrei of mikið gert að því, að hvetja til trúmennsku og samvizkusemi í þeim efnum. Ekki af neinni við- kvæmni eða tilfinningasemi gagnvart sjómönnum almennt, heldur hreint og beint af því, að sérhver vinnandi maður á heimtingu á því, að líf hans sé tryggt svo vel sem unnt er. En eigi öll alþýða manna að krefjast ábyrgðar af opinberum eftirlitsmönnum, þá verður hún að gera sínar eigin skyldur. „Á ég að gæta bróður míns?“ spurði Kain forðum. — En svarið ligg- ur í augum uppi: „Þú átt að gæta hans!„ Þetta veit hvert mannsbarn í Reykjavík. En á ég þá að gæta sjómannanna? Á ég að gæta mannanna, sem eru úti í illviðr- um eða stranda uppi í lands- steinum? Auðvitað! En viltu þá gæta þessara manna? Ha — hvað sagðirðu? Ég spurði bara, hvort þér væri alvara með það, að þú vild ir vernda líf íslenzkra borgara? Reykvískur borgari! Þú afsak ar þó að ég spyrji. Þú býrð í mesta útgerðarbæ þessa lands. Hefirðu veitt því athygli, að sveitakarlarnir austur og vest- ur um allar sýslur eru langtum áhugasamari en þú um slysa- varnarmálin? Tiltölulega við fólksfjölda, er fámennasta slysa varnasveitin hér í Reykjavík. „Hver sem hefir vit á gott að gjöra, en gjörir það ekki, hon- um er það synd.“ Það ætti ekki að vera nein ofraun fyrir vitsmuni manna að skilja það, að öflug og fjölmenn slysavarnasveit í Reykjavík mundi verða stórkostlegur stuðningur við þetta málefni. í ,,Ingólfi“ eru á annað þúsund meðlimir. En í Reykjavík eru meira en tuttugu og sjö þúsund- ir á kjörskrá (21 árs eða eldri). Það ætti því ekki að vera nein fjarstæða, að í Slysavarnafé- lagið gætu gengið svo sem 10 þúsund karlmenn og jafnmarg- ar konur. Árstillag karla er 5 krónur, en kvenna 3 krónur. Til slysavarna kæmu þá í einu vetfangi 50 þúsund krónur frá körlum og 30 þúsund frá kon- um, samtals 80 þúsund krónur. Hér í bæ eru afskaplega mörg félög. Sum gera mikla kröfu til starfskrafta manna sinna. í flestum þeirra verður það til- tölulega lítill hópur, sem fram- kvm. mæða á. Slysavarna- félagið hagar starfi sínu þann- ig, að góðir og áhugasamir fram kvæmdastjórar eða fulltrúar hafa verið valdir til að annast daglegar framkvæmdir. En þrátt fyrir það hlýtur fram- gangur málsins að hvíla á fjöld ans breiða b^ki. Það eitt að vera meðlimur og greiða árstil- lag gerir þig að virkum félaga í þeim hópi, sein vill gæta bræðra sinna við slysum. Jafn- vel börn og gamalmenni lyfta þarna sama taki sem aðrir. Séra Jón H. Guðjónsson í Holti undir Eyjafjöllum er einn af ötulustu forgöngumönnum slysavarnamálanna nú, jafn- framt þyí sem hann er einn af ágætustu mönnum íslenzku kirkjunnar. Hann lét einu sinni í Ijósi við mig þá skoðun, að íjj ;1 færi á, að um leið og for- eidrar létu skíra börn sín, væru þau skrásett sem meðlimir Slysavarnafélagsins. Með því er það staðfest af hálfu foreldr- anna, að þau vilji, að barnið verði um leið og það gerist með- limur kristinnar kirkju, þátt- takandi og stuðningsmaður starfs, sem unnið er í anda meistarans. Austur undir Eyja- fjöllum munu flestir foreldrar fara að orðum prestsins síns í þessu. Vilja nú ekki íslenzkir foreldrar athuga, hvort það er ekki viðeigandi skírnargjöf til litlu barnanna að stefna þeirra smáu, hvítu hönd til móts við liönd þess bróður, sem berst við dauðann úti-á sjónum? En til hvers eru þá þessi sam tök? Til hvers notar félagið sjóði sína? Slíkri spurningu þarf ekki að svara. Allur almenningur veit, að hér er verið að mynda nýja björgunarsveit og gert er ráð fyrir að fenginn verði nýr björg unarbátur til Reykjavíkur. Og margir aðrir staðir á landinu þurfa frekari aðgerða. Það var einu sinni sagt um mann, að hann hafi dregið út togara „með berum höndun- um.“ En hvað, sem 'því líður, hefir hann ekki gert það með tómum höndunum. Og Slysa- varnafélagið berst fyrir því, að þeir sem vilja bjarga bræðrum sínum úr háska, þurfi ekki að standa tómhentir á ströndinni, meðan skipin farast. Það minnsta, sem við landkrabbarn ir getum gert, er að sjá um, að til séu tæki, 'þegar á þarf að halda, handa þeim, sem vernda líf manna á sjónum. í dag verður tekið á móti nýj um félögum í „Ingólf“. Skrá- verkfallsfrestinn líða og höfðar síðan, þegar verkfallið er byrj- að, mál á hendur Alþýðusam- bandinu fyr'ir félagsdómi fyrir ólöglegt verkfall með því að það haifi ekki látið fara fram neina atkvæðagreiðslu í þeim mörgu félögum hvar vetna um land, sem vegavinnumennirnir eru í, né fengið samþykki trúnaðar ráðanna í þeim, áður en verkfall inu var yfir lýst! Hafði ríkis- stjórnin þó ekkert haft við um- boð Alþýðusambandsins að at- huga meðan setið var við samn ingaborðið um málið! Þessu svaraði Alþýðusamband ið í byrjun þessarar viku með því að boða samúðarverkfall með vegavinnumönnum í allri opinberri vinnu. Er nú málið þar með komið á hið alvarleg- asta stig. En ríkisstjórnin heldur að sér höndunum og virðist yfir leitt ekkert vilja gera annað en það að reka málið fyrir félags- dómi í voninni um að fá Al- þýðusambandið dæmt fyrir ólög legt verkfall! Þetta er, vægast sagt, furðu- leg skammsýni af bálfu ríkis- stjórnarinnar; því að jafnvel þótt hún fengi sinn dóm yfir Alþýðusambandinu, er ekkerí líklegra en að hann yrði vatn á myllu einmitt þeirra, sem vax- andí úlfúðar og ófriðar óska á vinnumarkaðinum og í þjóðfé- laginu yfirleitt. En \iprla getur það verið tilgangur ríkisstjórn- arinnar?! Það verður því, ef vel á að fara, og báðir aðilar, vega- vinnumenn og ríkisstjórnin, að geta við unað, að taka upp önnur vinnubrögð í þessu máli. Hví elíki að láta sáttasemjara ríkisins hefja sáttaumleitanir í deilunni, áður en meiri vand- ræði hljótast af? Eða hverjum stendur nær að greiða fyrir friði á vinnumarkaðinum og í þjóðfélaginu með slíkri máls- meðferð en einmitt ríkisvald- inu, sem sett hefir lögin um sáttaumleitanir í vinnudeilum, — jafnvel þótt það sjálft eigi raú í hlut? setning fer fram á skrifstofu Slysavarnafélagsins í Hafnar- húsinu. Það er orðinn siður hér, að ef menn vilja gera skyldu sína við föðurlandið á kjördegi, heimta þeir bíla, — bíla, og aft- ur bíla. Slysavarnafélagið ér á þessum degi að hafa einskonar atkvæðagreiðslu um það, hvort hér eigi að vera björgunarstöð, því að það má hafa það til marks, að þeim, sem sjálfir ganga í félagið, sé alvara með að vilja slysavarnir. En það sendir þeim engan bíl, og dett- ur ekki í hug að draga neinn á eyrunum á kjörstað. En það ber það traust til þín, að þú nennir að hafa fyrir því sjálfur að koma og gerast meðlimur. Og ef þú ferð gangandi, þá ertu búinn að spara nær allt árstillagið. Það er ekki hærra en það. , Nú verður fróðlegt að sjá! Jakob Jónsson. Rafha gefur 8900 kr. fil vlnnubeimilis S. §. B. S. NýLEGA barst Vinnuheimilis sjóði S. í. B. S. 8000 krón- ur að gjöf frá Raítækjaverk- smiðjunni h.f. í Hafnarfirði. Bioma- og maijurta- fræið er komið. Blómabúðin Garður Garðastræti 2. — Síml 1899. Biirnm I svelt: 348 gmsðknir bárnst simarduafarnefad. ¥ FYRRAKVÖLD var út- * runninn sá frestur, semt sumardvalarnefnd hafði gefið fólki til þess að skila umsókn- um til nefndarinnar um sumar- dvöl barna. Alls bárust nefndinni 348: umsóknir, og er það rúmu hundraði minna en börnin voru, sem dvöldu á vegum nefndarinnar í sumar. Þó að frestur hafi verið á- kveðinn til s.l. þriðjudags- kvölds, en það var gert til þess að geta áætlað nokkuð um fjölda barnanna, þá mun nefnd- in enn taka við umsóknum. Hún mun nú snúa sér að því að taka heimilin á leigu, að út- búa þau og ráða starfsfólk tii þeirra. Skrifstofa nefndarinnar er i Kirkjustræti 10. H* IN SÆNSKU blaðaummæli, sem hingað hafa borizt um sjálfstæðismálið og þá afstöðu, sem konungur hefir nú tekið í því, voru að sjálfsögðu aðalum- ræðuefni hinna blaðanna, eins og Alþýðublaðsins, í gær. Morg unblaðið birtir, auk blaðaum- mælanna, viðtal við Ólaf Thors um þau, og segir hann í því meðal annars: ,,Ég viðurkenni að þessi ummæli eru mér fullkomið undrunarefni. Þau sanna að þeir sem þau við- hafa, eru jafn fáfróðir um stjórn- málasögu íslands síðustu áratug- ina, sem um þjóðarétt. í þeim birtist allur sá grund- vallarmisskilningur, sem til greina getur komið. ... íslendingar óska ekki að slíta önnur bönd við Dani en stjórnar- viðjarnar. Ég hygg og vona að þessi sænsku blöð fari rangt með hugar- far Dana til lýðveldisstofnunar ís- lendinga. Ella er hætt við að fleiri tengsl rofni milli Dana og íslend- inga. Ég vona einnig að ummælin lýsi ekki hug sænsku þjóðarinnar í okkar garð. Ella munu slitna vin- áttuböndin við fleiri en Dani. íslendingar harma það, ef svo illa ætti til að takast. En það ræð- ur engu um úrslitin. Saga okkar sannar ótvírætt að frelsið er okk- ur miklu dýrmætara en „mikil samúð“, ekki sízt „samúð“, sem snýst gegn réttum málstað íslend- inga á örlagastundinni, og það án þess að kynna sér málavexti. Rétt er áð benda á, að málflutn ingur þessara blaða hefir þau einu áhrif hér á landi, ,,að beizkju og sundrungarafli hefir verið komið inn milli tveggja norrænna þjóða.“ Alþingi íslendinga hefir lýst yf- ir: „að það telur sjálfsagt, að ís- lenzlca þjóðin kappkosti að halda hinum fornu frændsemi- og menn- ingarböndum, er tengt hafa saman rænni samvinnu að ófriðnum lolcn- um.“ Við vonum að Norðurlöndin kæf£ ekki þær óskir íslendinga í þröng- sýnum afturhalds sjónarmiðum gagnvart sjálfstæðismálinu.“ Þannig farast Ólafi Thors or<5 í Morgunblaðinu. — Vísir birtir ritstjórnargrein um blaðaum- mælin, en heldur þeim sjálfum hins vegar leyndum fyrir les- endum sínum. Hann segir: „Sænsk blöð hafa orðið fyrst til þess af erlendum blöðum að' ræða konungsskeytið og afstöðu ríkisstjórnarinnar til þess. Lét það að líkum, en undirtektir eru hvorki verri né betri, en hægt var að gera fyrirfram ráð fyrir. Svíar leggja um þessar mundir mikið kapp & að halda norænni samvinnu við líði, þrátt fyrir alla erfiðleika, sem á því eru, og viss öfl innan Svíþjóð ar telja ekkert æskilegra én a® norrænt ríkjasamband verði sett S fót, þar sem höfðatölureglan gildi að því er áhrifavald snertir, en um jafnræði landanna, hvort sem þau eru fjölmenn eða fámenn verði ekki að ræða. Þeir, sem vilja efla norræna samvinnu og hinir, sem stofna vilja norrænt ríkjasamband, virðast þafa orðið fyrir nokkrum vonbrigðum vegna ákvörðunar ís- lendinga um stofnun lýðveldis, enda eru það fyrst og fremst mál- gögn þeirra, sem látið hafa ljós sitt skína í þessu efni. Þrjú sænsku blöðin, sem fréttir hafa borizt um að ritað hafi um málið ræðá það í norrænum skála- ræðustíl í garð íslenzku þjóðarinn- ar, en höfðatölureglan virðist gilda að því er réttsýni snertir. Fjöl- mennari þjóðin hefir meiri rétt og litla eylandið hefir minni rétt en en útskaginn og mörgu eylöndin í Eystrasalti. Blöðin reyna flest að gera málið að tilfinningamáli, sem máske er ekki óeðlilegt, en hitt er Frh af 8 síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.