Alþýðublaðið - 11.05.1944, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.05.1944, Blaðsíða 2
AtÞYÐUBUflro FimmtudagÍBn ÍI. maf 1944. Kjörorð dagsins: Gangið í Slysavarnafélagið! Skógrækfarfélagíð boðar Slysavarnadagurisin s Fjársöfnun í dag fil kaupa á full- búnum björgunarbáf fyrir Reykjavik tN l j! L. Efnt er til sýninga á tveimyr sfööum í bænum landsins, fyrir aukinni ræktun Landgræðsiusjóður Skógrækfarfélags íslands verður sfofnaður. Fjársöfnun um land allt sömii daga og þjóð- aratkvæðagreiðslan veröur. SKÓGRÆKTARFÉLAG íslands efnir til allsherjarfjár- söfnunar um land allt sömu daga og þjóðaratkvæða- greiðslan um skilnaðarmálið fer fram, dagana 20—23. maí. Um leið verður stofnaður, með því fé, sem safnast, Land- græðslusjóður Skógræktarfélags íslands, en hann á að hafa það hlutverk að græða la'ndið, vera vörn gegn ásókn öræf- anna á gróðurlendið og sameina alla íslenzku þjóðina í þeirri violeitni að auka gróðurinn og bægja á braut hætt- unni, sem því stafar af örfoki og niðurníðslu. LOKADAGURINN er í dag. Slysavarnadeildir víða um land efna til fjár- söfnunar í dag til stuðnings við starfsemi sína. Slysavarnadeildin Ingólfur gengst fyrir starfseminni hér í Reykjavík og er markmiðiS að safna nægilegu fé hér í bænum í dag til þess að hægt sé hið bráðasta að kaupa fullbúinn, vélknúinn björgunarbát til þess að hafa hér í Reykjavík, en mikill áhugi vaknaði fyrir slík- nm björgunarbát hér eftir Lax- fossstrandið í vetur. Þá efnir deildin til tveggja sýninga í dag af þessu tilefni. í Skemmuglugganum verður sýnd mynd af björgunarbát, eins og deildin vill eignast og í gluggum verzlunar Jóns Björnssonar & Co. verður sýndur björgunarstóll með öll- um útbúnaði og jafnframt sýnd skýrsla um skipshafnir þær, sem bjargað hefir verið með þessum tækjum. í hádegisútvarpinu í dag flyt- ur Vilhjálmur S. Vilhjálmsson blaðamaður stutt ávarp af til- efni dagsins. Reykvikingar hafa ávallt verið ríflegir í gjöfum sínum til slysavarna og svo mun enn verða. í fyrra aflhenti Ingólfur Slysavarnafélaginu 30 þúsund- ir króna, sem söfnuðust á loka- daginn. í stjórn Ingólfs eiga sæti: Síra Sigurbjörn Eipars- son formaður, Þorgrímur Sig- urðsson skipstjóri, Sæmundur Ólafsson stýrimaður, Ársæll Jónasson kafari og Árni Árna- son. kaupmaður. herraheimsókn lil Akureyrar UTANRÍKISMÁLARÁÐ- herra fór í heimsókn til Akureyrar fyrir tæpri viku ásamt Leland B. Morris sendi- herra Bandaríkjanna og frú hans, Krassilnikov sendiherra Rússlands, Esmarch sendiherra Noregs og frú hans og Tour- tellot, hershofðingja flugliðs Bandaríkjanna hér. Stjórn Skógræktarfélags ís- lands boðaði hlaðameiin á fund sinn í gær og ræddi við þá um þessi mál. Hugmyndin að þessari sjóð- stofnun er koonin frá þjóðarat- kvæðagreiðslunefndinni og mun bjarkarlaufið verða notað í fram tíðinni fyrir merki á fjársöínun ardögum sjóðsins, en að þessu sinni verður f jársöfnuninni hag- að lí'kt og var með fjársöfnun skólabarnanna, sem nú er nýaf- staðin. Gefnir 'hafa verið út verð miðar í fernu lagi: 5 kr., 10 kr., 50 kr., og 100 krónur og er ætl- ast til þess að menn gerist þátt takendur í sjóðnum og starfi hans með því að kaupa þessa miða. Hlutverk sjóðsins er ákaflega aðkallandi, Hákon Bjarnason skógræktarstjóri og Valtýr Ste- fánsson formaður skógræktarfé lagsins skýrði það nokkuð á blaðamannafundinum. Hákon Bjarnasop kvaðst ekki telja ó- sennilegt að áður fyrr hafi 34.000 ferkílómetrar af landinu verið gróið land, en það er að- Hæslaréftardóinur í húsaleigumáli HÆSTIRÉTTUR kvað í gær upp dóm í húsaleigumáli Vilhjálms Árnasonar gegn Ingi- bergi Þorvaldssyni. Niðurstöður og dómur hæsta- réttar er þannig: „Hinn áfrýjaða úrskurð hefir upp kveðið Benedikt Sigurjóns- son, fulltrúi lögmanns. Áfrýjandi, sem skotið hefir Frfa. á 7. sflía. 8Ö úlsvör veröi 30 mililénir Hækka úr því, setn á$ur var gerl ráð fyrir um 2,5 milljéflir. Tillaga Aiþýöufl^Scksius um byggiuu íhúöar- faúsa ©g iækkun á sftofnlkosftnatSi iíESavesí- unnar var f eid. A UKABÆJARSTJÓRNARFUNDUR var boðaður og haldinn í gær. Tilefni fundarins var að ræða um hækk un á úísvörum bæjarbúa — og var sambykkt, samkvæmt tillögu frá borgarstjóra að hækka útsvörin um 2,5 milljón- ! ir kr. og verða þau því á þessu ári 30,1 milljón króna. ^ Tillaga borgarstjóra var svo- hljóðandi: „Vegna fyrirsjáanlegra út- gjaldaauka bæjarsjóðsins á yx- irstandandi fjárhagsári vegna hækkaös kaupgjaldJs og hækk- andi verðlags, ákveður bæjar- stjórn að útsvör eftir etfnum og ástæðum skv. tekjiulið VIII í fjárthagsáætlun b'æjarins árið 1944 verði hækkuð um kr. 2,5 milljónir.“ Þessi tillaga var saflnþykkt með 8 atkvæðum SjáMstæðis- flokksins gegn atkvæðum Al- þýðttflokksins og Sósíalista- flokksins og ber Sjálfstæðis- flokksiris því einn ábygð á þess- ari íhækkun á útsvörum bæjar- búa, sem að lang mestu leyti lendir á millistéttarfólki og öillum almenningi. ( Bæjarfulltrúar Alþýðuflokks íns báru fram svoihljóðandi til- lögu: ,líBæjarstj'órrtin ákveður að verja af tekjum yfirstandaandi árs 1,5 milljónum króna, auk þesis sem þegar hefir verið á- ætlað til húsbygginga. Skal því Frh. ó 7. síðu. eins Vá hluti flatarmáls lands- ins, sem telja verður að hægt væri að græða.' Nú eru hins veg ar aðeins 17 þúsund ferkíló- xnefrar grónir, eða helmingur- inn af hinu upphaflega gróna landi. Þess ber þó að gæta að þetta gróna land er miklu kosta rýrara en áður var. Hákon hvað líklegt að uppundir helmingur- inn af því landi, sem áður var gróið, hafi verið skógland. — Hvað höfum við svo gert á síð- ustu 40 árum síðan baráttan við öræfin hófst fyrir alvöru? spurði Hákon. Og hann svaraði: Túnin eru um 40 þúsund hekt- arar, sandgræðslan hefir girt um 40 þúsund hektara og skóg- ræktin hefir um 20 þúsund hekt ara, þetta eru samtals um 1000 ferkílómetrar. Þetta er aðeins einn seytjándi hluti af gróður- landi landsins. Á hverju ári höf um við ekki grætt upp meira en áður varð örfoka árlega. Ný allsherjarsókn þarf að hefjast gegn öræfunum oig í þessari sókn þarf að sameina hvert ein- asta mannsbarn á landinu. Það ætti að verða afmælisgjöf okk- ar til lýðveldisins að efna til þessarar sóknar, að sameinast jj í þessari baráttu. Það væri glæsi | legur vottur um viðreisn og framsýni núlifandi kynslóðar. Skógræktarfélagið biður fólk um að gerast sjálfboðaliðar við sókn varðliðana. Snúið ykkur nú þegar til skrifstofu félagsins að Laugavegi 3. Hér er sannarlega verk að vinna fyrir unga íslendinga. I SAMNIN GANEPND isviðskipta hefir utanrík- nýlega fengið tilkynningu um það, að hámarksverð á fiski í Englandi muni lækka frá og með 13. þ. m. Á sama verð að gilda á fisk- inum og var síðastliðið sumar. Verðið verður því eins og hér segir: Á hausuðum og slægðum fiski 7/7, var 8/6, á flatfiski (lúða, koli o. fl.) verð- ur lækkunin ekki eins mikil frá því verði, sem' gilt hefir. Ýsá og þorskur lækka úr 6/4 í 5/5, flatfiskur með haus, svo sem koli, lækkar úr 21/5 í 20/6 og lúða úr 21/5 í 20/6. Náftúrulælmingafclagið hcldur félagsfund í kvöld í húsi Guðspekifélagsins við Ingólfsstræti kl. 8.30. Meðal fundarefnis er er- indi Jónasar læknis Kristjánsson- ar er nefnist „Matreiðslusyndir". Nýjum félögum verður veitt mót- taka á fundinum. Mál ríbissfjérnar- innar úf aí vega- fyrir félagsdénl. AlfsýSusambandið fékk aSeins 2ja daga frest. "|\/TÁLSHÖFUN ríkisstjóm- arinnar gegn Alþýðu- sambandi Islands végna vega vinnuverkfallsins var þing- sett í Félagsdómi í gær, síð- degis. Fulltrúi Alþýðusam- bandsins fór fram á viku frest til þess að geta safnað gögnum, meðal annars hjá deildum * sambandsins, víða úti um land, og til andsvara. Fulltrúi ríkisstjórnarinnar neitaði að fallast á svo lang- an frest og kvaðst hafa strengilega fyrirmæli um að fallast ekki á slíkan frest. Kvaðst hann geta fallist á eins dags frest. Félagsdóm- ur kvað síðan upp þann úr- skurð, að Alþýðusamband- inu skyldi látinn í té tveggja daga frestur, eða til kl. 10 ií fyrir hádegi næstkomandi laugardag til að tjá sig um kröfu stefnanda og léggjá fram hálfu. greinargerð af sinni Fjórir démar kveðnir SAKADÓMARINN í Reykja- vík kvað í gær upp fjóra dóma. Júlíus S. Júlíusson, bif- reiðastjóri var dæmdur í 60 daga yarðhald og sviptur bif- reiðastjóraréttindum í 3 ár. Maður þessi ók bifreið þeirri, sem Jakob Jónsson frá Galta- felli varð fyrir og slasaðist til bana. \ 21 árs gömul stúlka var dæmd, skilorðsbundnum dómi í 30 dága fangelsi og greiðslu 200 kr. í skaðabætur fyrir að stela 200 kr. og peysufötum frá stúlku, en peysufötunum skil- aði stúlkan aftur. Þá var ungur maður dæmd- ur, skilorðsbundið, í 60 daga fangelsi og sviptur kosninga- rétti og kjörgengi fyrir að stela 250 kr. frá starfstúlku á veit- ingahúsi og fyrir hlutdeild í öðru auðgunarbroti. Þá var fjórði maðurinn dæmdi ur í 300 kr. sekt og gert aö greiða 430 kr. skaðabætur fyrir líkamsárás. 1327 kjósendur höfðu í gærkveldi greitt at- kvæði. Af þeim voru 801 uíanbæj- menn en 526 Eeyltvfidngar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.