Alþýðublaðið - 16.05.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.05.1944, Blaðsíða 1
Ú tvarpið: 20.25 Tómleikar Tó.nlist- arskólans. 21.00 Erindi Áshildar- samiþykkt (Ólafur Lárusson). 21.30 íslenzk lög af hljóm plötum. XXV. árgajignr. Þriðjudagur 16. maí 1944. 110. tbl. 5* táðan flytur í dag fróðlega og skemmtilega grein um helztu þætti þróunarsögu mannsins eins og vísinda- menn gera sér hana í hug- arlund. Worm-IVSiiíler ritar bók fyrir Ssleodinga um loreg undir oki nazismans Utanríkismálaráðuneytið í Osló, þar sem hin illræmda þýzka leynilögregla situr nú. Bretar vörpuðu sprengjum á húsið 25. sept. 1942, en þann dag voru 2 ár liðin síðan Terboven lýsti konung og ríkisstjórn ,sett af,c. GBeggsta og bezta yfirlitió, sem við Íslendingar höfum átt völ á til þessa, um atburðina í Noregi frá því a® nazistar réöust á landi® og tii síöustu áramóta. EFNI BÓKARINNAR ÉR: Holskefla Nazismans. — Innrásin og Quisling. — Samningamir við Stórþingið. — Þjóðverjar kasta grímunni. — Heimavíg- stöðvarnar myndast. — Ógnaröld. — Quisling reynir að koma nýskipun á. — Fangelsi og fangabúðir. — Norska þjóðin gefst aldrei upp. — Konungsminni 3. ágúst 1942. — Snorri Sturluson og Noregur Þetta er stórmerkt sögulegt heimildarrit og þó svo spennandi frásögn um atburði, sem gerðust í gær og í dag að hún verður hverjum manni ógleymanleg. Eignisi þessa bók nú þegar, því að innan skamms verður hún ófáanleg. Norskir frelsisvinir mála hvatningarorð sín á húsaveggi. Tónlástarfélagið og Leikfélag Reykjavíkur. „PETUR GAUTUR" \ 1 Sýning annað kvöld kl. 8. ASgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag l Tónlistarfélagið J ALOGUM óperetta í 4 þáttum. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. rr Stúlkur vantar í Sjúkrahús Hvítabandsins. Upplýsingar hjá yfirhjúkrunarkonunni. Ibúðarhús á Stokkseyri er til sölu. Það er laust til íbúðar. Hentugt fyrir tvær fjöl- skyldur. Nánari upplýs- ingar gefur PÉTUR JAKOBSSON i löggiltur fasteignasali. Kárastíg 12. Sími 4492. --------c-------------- Innrammanir Málverkarammar, Blindrammar, Myndarammar, margar fallegar tegundir. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Héðinshöfði h.f. Aðalstræti 6 B. Sími 4958. ftbreiiið AibvðtðiiaðiS. Vestfirðingafélagið Jóns Sigurðssonar kvöld verður í Tjarnarcafé föstudaginn 19. maí kl. 8.45. Jafnframt verður lokið aðalfundarstörfum. — Ás- geir Ásgeirsson alþingismaður flytur erindi um Jón Sigurðsson, síra Böðvar Bjarnason talar um æsku- stöðvar Jóns Sigurðssonar, Gils Guðmundsson kenn- ari les upp úr ritum Jóns Sigurðssonar. Sungin verða ljóð um Jón Sigurðsson. — Dans. Aðgöngu- miðar fyrir félagsmenn og gesti í verzluninni Höfn, Vesturgötu 12, frá og með þriðjudegi. STJÓRNIN. Sumarbúsfaður á fögrum stað í nágrenni Reykjavíkur, óskast til leigu. — Há leiga í boði. — Uppl. í síma 3311 eftir kl. 7 á kvöldin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.