Alþýðublaðið - 16.05.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 16.05.1944, Blaðsíða 8
1 ALÞYBU.BLAÐIB Þriðjudagur 16. maí 1944. !STJARNARB10SS Víkingar vega nm óHu Aðalhlutverk: PAUL MUNI Sýud Sd. 7 og 9. Jacaré meinvætfur frumskóganna Sýnd kl. 3. JARÐARFÖRIN ENDURTEKIN! NÝLEGA kom það fyrir á Norðurlandi, sem reyndar er ekki svo sjaldgæfur atburður, að maður, sem hafði tekið mik- inn þátt í félagslífi á staðnum, andaðist á kri&tilegan og skap- legan hátt. Stóð þá fyrir dyrum að veita hónum sómasamlega útför. En þá kom brátt í Ijós, eins og stundum vill verða, að samstarfsmenn, félagar, vinir og velunnarar hins látna reyndust allt of margir til að vera áber- andi þáttákendur við útförina, því að allir vildu og þóitust hafa rétt til að sýna það í verki, hve vel hefði farið á með þeim og þeim látna. Var reynt að ráða fram úr þessum vanda á nokkurs konar undirbúningsfundi undir jarðar- förina. En þegar allt virtist vera að stranda, gellur einn fundar- manna við: „Ég sé enga aðra leið út úr þessu en að endurtaka jarðar- förina.“ * * * AÐEINS SANNLEIKANN MAÐUR NOKKUR kom inn á skömmtunarskrifstofu. „Konan mín er alveg sykur- laus,“ sagði hann: „Hún á ekki einu sinni hálfan mola til.“ „Munið þér, að þér verðið að sverja þetta“, sagði skrifstofu- stjórinn, „þér verðið að segja satt“. „Að segja satt, ha?“ spurði maðurinn. „Já, annars verðið þér settir í steininn.“ „Þá verð ég víst að játa, að við erum ekki gift,“ sagði mað- urinn. ráða þiví til lykta hið fyrsta. Á mjeðan mun ég leitast við að fá hann látinn lausan úr fanga- búðunum. Næst er að koma þess um kvenmanni, Klöru, úr landi. Það ivar ekki tekið af henni vega bréifið. Og jþeir kváðust ætla að ræða við hana aftur á föstudag- inn, sagðirðu það ekki? Það kann að hafa verið hótun. Hins vegar gæti það líka verið vinsamleg bending um að hún skyldi hafa sig brott hið bréð- asta. Mér er nær að halda, að það hafi verið bending — eða hvers vegna skyldu þeir annars hafa látið hana halda vegabréf- inu? Ég hygg, að það skynsam- legasta, sem hún getur gert, sé að fara með jérnforautarlest til Prag og fara yifir landamærin á löglegan og venjulegan hátt. Ef hún verður stöðvuð við landa mærin, er tími til að leggja aðra áætlun. — Þá er það karlmaðurinn — 'hann hefir ekkert vegabréf, og þó að hann hefði það, kæmi það ekki að neinu haldi. Það þýðir, að ég verð að fá vega- bréf handa honum hjó einhverj um piltanna og koma honurn yfir landamærin á ólöglegan hátt. Þannig er alltaf farið að því. Að vísu er ’það glæpisam legt, en það eru líka aðfarir þessara bófa, sem eru að leitast við að ná honum á sitt vald. Fyrsta verk mitt í fyrramálið verður að vera að líta á þennan náúnga og fá ljósmynd af hon- um, svo að ég geti fengið ein- hvern náunga, sem er áþekkur honum, til að lána mér vega- bréf í nokkra daga. Heldurðu ekki, að han-n geti látizt vera Ameríkumaður ? — Flori? Vissulega ekki. Hann getur ekki látizt vera neitt annað, en Austurríkismaður. — Einmitt. Það gérir omálið erfiðara viðfangs. Getur hann ekki reynt að koma fram eins og Ameríkumaður? Ekki til að bjarga lífi isínu? — Nei, jafnvel ekki til að bjarga lífi sínu. Ég efast um, að hann hafi nokkru sinni séð Am- eríkumann. — Jæja, ég kem honum yfir með einhverjuim ráðum. Ég ræði um það við piltana. Þeir eru öllum hnútum kunnugir. Nú skalt þú vera góða stúlkan og örvænta ekki meira, heldur reyna að sofna. Þú munt kom- ast að raun um, að þetta er allt harla einfa’lt. — Já, Jón, sagði ég. — Ég gerði mér ekki grein fyrir, bvað þetta er einfalt allt saman. Ég er víst bara heimskur kven- maður. — Það geturðu reitt þig á, að þú ert, sagði hann, og ég vissi, að hann brosti við í myrkrinu. Það er skrítið, hugsaði ég. Nú er ég fjörutíu og þriggja ára, érlaganna og þetta er í fyrsta skiptið, sem ég 'hefi fundið til þess að njóta verndar annarra. Það er dásam- leg tMfinning. Þökk fyrir það, Jón. Þökk fyrir. Mig Jangar ekki til að vera sjálfstæð. Mig langar ekki til að berjast. Ég er sjúk og þreytt af að istinga höfðinu í gin ljónsins. Auðivitað eru það enn augu Mikáels, hugsaði ég svo. Það er ekki einfalt og enginn getur að- stoðað mig í því efni, jafnvel ekki Jón. Þegar ég huigsaði þetta, langaði mig til að amdvarpa, og þegar ég reyndi að lcæfa niður andvarpið, brauzt það fram. — Kanniske ég ætti að koma yfir oig taka þig í faðminn — væri Iþað betra? ispurði Jón. -— Ég hugsa, að það væri, sagði ég þakklát og rýmdi til í núminu, svo að rúm yrði fyrir hann, Ég gróif höfuðið í hina gamalkunnu og hlýju gróf milli axlar foams og brjóstsins og lok- aði augunum. I útvarpinu í næsta herbergi Jauk ræðu.og var tiekið að leika Horst Wessel sönginn. Þetta var Vinarborg, ættborg mín. Og þetta var eig- inmaður minn, Jón W. iSprague III. aíf Spragueættinni frá Hart- ford. Hermenn þröimmuðu um göturnar og fótatak þeirra kvað við í kvöldkyrrðinni. Trumburn ar eru ekki i takt, hugsaði ég foáifsofandi. En það voru ekki trumfour. Það var hjartsláttur Jónis rétt við eyrað’á mér, og foann var ekki í takt. Það er kannske af Iþví að það er svo stórt hjarta, hugsaði ég. Og svo hvarf veruleikinn mér og svefn- inm og draumarnir tóku við. * Einu sinni áður hafði ég yf- irgefið Vínarborg í uppreisnar- ástandii. iFlugvélin hófist á loft með oikkur. Húsin, garðarnir og strætin smláminnkuðu, og við fjarlægðumst feguirð borgarinn- ar. Eina óskin og vonin, sem ég ól með mér, var isú að sjá þessa fegurð aldrei framar. Flugvél- in hækkaði ört í loftiniu. Hún fór í gagnum dreifða skýja- bólstra, snéri til n'orðurs og flaug f átt til llandamæranna. Ég sá, að 'Rlenate vair orðin græn í fram an og bro'sti hughreýstandi til hennar. — Þú ert þó ekki hrædd við að fljúga, 'barn? — Hrœdd? Jesú María, nei. Það er bara taugaáfallið. Þegar flugvélar Hitlers komu og flugu svona lágt yfir foúsaþökunum og gerðu allan þennan hávaða, fékk ég snert af taugaáfalli---- Hún greip andann á lofti og Iþreif um gullkrossinn, sem hún bar í isnoturri festi uim hál'sinn. Flugvélinn foafði tekið ofurlitla 'dýffu, og þetta var ifyrsta flug- ferð Renate. Og litlu síðar þurifti hún að spú í litla papp- írspokann. NTJA BIO SE BfiAMU BfO HeiIIasljörnur. Thank Your Lucky Stars' Dans og söngvamynd, með Eddie Cantor Joan Leslie Bette Davis og m. fL Sýning kl. 4, 6,30 og 9 Dularfullu morðin (TIME TO KILL) Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5. 1 Köflurinn (CAT PEOPLE) Spennandi og dular- full mynd. SIMONE SIMON • KENT SMITH TOM CONWAY Sýnd kl. 7 og 9. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Lífvörðurinn (LADY BODYGUARD) Anne Shirley Eddie Albert Sýnd kl. 5. Jón foafði skipulagt forottflutn ing Rieger-fjöiskyldunnar í þrennu lagi. Minn þáttur var auðveldastur. — Þú tekur Ren- ate með þér og ferð í flugvél, var mér sagt. Klara foafði farið með jiárn- ibrautarleist daginn áður ásamt Mikael. Hún var talin vera hjúkrunarkona hans. Mikaell hafði isjálfur átt uppástunguna að haga þesisu svo. — Það er að minnista feosti hé|gt að hafa gagn af þessum vesælu augum mín- um í þessu tilliti, sagði hann. Jón bretti brúnurn og broisti. — Ég hélt að iþú værir allur á bandi nazistanna, sagði hamn. — Hvern ig má það vera, að þú skulir vil'ja taka þátt í samsæri gegn þeim? — Hér er um það að ræða, að einn einistaklingur befir orð- ið fyrir árekstri við hugsjónina, isagði Mikael góðlátlega. — Ég tnúi enn á hugmyndafræði MEÐAL BLÁMANNA EFTXR PEDERSEN-SEJERBO Átti svo að fara, að hann léti bugast svona skammt frá takmarkinu, svona skammt frá frelsinu? Þegar dagur rann, svipuðust þeir f élgar um eftir blökku- hjónunum, sem um nóttina höfðu lagt leið sína niður á slétt- una til þess að sækja vatn. Því að vatn var bezta læknislyfið bæði fyrir hinn sjúka og eins hin þeirra. Þarna komu þau Kaliano og Búatýra og burðuðust með hinn þunga vatnsgeymi. Þau böðuðu út höndunum til merkis um það, að för þeirra hefði borið tilætlaðan árangur. Það var sönn nautn og unun kð teygja svaladrykkinn. Og þeir Páil og Hjálmar urðu þess varir, sér til ólýsanlegrar gleði, að svaladrykkurinn virtist einnig hafa hin ákjósan- legustu áhrif á Wilson. Ef aðeins væri auðið að veita honum nauðsynlegra að- hlynningu og hjúkrun, myndi hann efalaúst ná sér að nýju. Þama uppi í f jalllendinu myndi þá að finna, sem gætu hjálp- að upp á þetta, en hvernig átti að koma honum þangað? Þegar hann vaknaði um hádegisbilið, eftir að hafa sofið í náðun nokkra hríð, fóru félagar hans þess á leit við hann, að hann freistaði þess að ganga þennan litla spöl, sem eftir' væri. En Wilsön var hinn ákveðnasti og svaraði: — Leggið þið af stað ög njótið þeirrar hvíldar, sem þið þarfnizt eigi síður en ég. Það er ekki til neins að láta hlut- skipti mitt á sig fá. Ég er þess albúinn að deyja. — Við förum ekki frá þér, nei, aldrei, mælti Fáffl, og tár blikuðu í augum hans. JllST ASECOMD/ IP IT’S WORK YOU WANT, THERE 15 SOMETHINGr YOUCAN DO RIGHT NOW/ YOU’VE HANDLED THE P-38,1U TOLD/ SOME V0UNGSTER5 ARE DUE TO GO UP FOR COMBAT TRAINING THIS MORNING/ THEIR SQUADRON LEADER’S JU5T BEEN REPORTED SICK...V0U CAN TAICE OVER. THE JOB OF FjNAL EKAMINATIONS/ YNDA i AGA ÖRN: „Herra, ég vil gjarna verða sendur nú þegar í virkar hernaðaraðgerðir.“ ,FORINGINN: „Ég er hræddur um að það sé ékki hægt, liðs- foringi. — Bíðið augnablik! Ef þér viljið endilega fá eitfhvað verk að vinna, þá hef ég dá- lítið 'handa yður. Mér er sagt, að þér kunnið að fara með P. 38. Ungir flugmenn eiga að fara upp til orrustuæfinga. Foringi þeirra hefur skyndi- lega orðið lasinn. Þér- getið því tekið við hans starfi.“ \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.