Alþýðublaðið - 16.05.1944, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 16.05.1944, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 16. maí 1944. AtS»YÐUBLAÍH-D ^Bœrinn í dag. f W«<Í<3^<ÍK>OO0<^<2KM90«0@<»<»<Í>®€W Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Iðunnarapó- teki. Næturakstur annast Litlabíla- stöðin, sími 1380. 12.10- 15.30- 19.25 20.00 20.25 21.00 21.30 21.45 21.50 ÚTVARPIÐ: -13.00 Hádegisútvarp. —16.00 Miðdegisútvarp. Hljómplötur: Lög úr óper- ettum og tónfiimum. Frévtir. Tónleikar Tónlistarskólans: Tríó í B-dúr eftir Schubert. Op. 99. Erindi: Áshildarmýrarsam- þykkt (Ólafur Lárusson prófessor). fslenzk lög (af plötum). Ávarp frá Skógræktarfélagi íslands (Björn Þórðarson, f orsætisráðherra). Fréttir. 1000 króna gjöf til S. f. B. S. Einar Eyjólfsson, Siglufirði, gaf 1000 krónur til sambands íslenzkra berklasjúklinga til minningar um dvöl sína á Vífilsstöðum. 50 ára er í dág Einar Einarsson, tré- smiður Bergstaðastræti 11. Leikfélagið og Tónlistarfálagiff sýna Pétur Gaut annað kvöld; sala aðgöngumiða hefst kl. 4 í dag. Félagslíf. aeldur kaffikvöld á Skóla- vörðustíg 19 uppi í kvöld Iþriðjudag) kl. 8. Óskað eftir að allir, sem æft hafa hjá félaginu í vetur, mæti. STJÓRNIN. Sí. IÞAKA fundur í kvöld kl. 8,30 í Templ- arahöllinni. Sr. Jakob Pónsson flytur erindi. HVÍTABANDSINS fást í Bókaverzlun Sigurðar Krist- jánssonar, Bankastræti 3, hjá Oddfríði Jóhannsdóttur Laugavegi 61 og í skrifstofu IJvítabandsins. BALDVIN JÓNSSON VESTURGÖTU 17 SÍMI 5545 Héraðsdómslögmaður Faseignasala MÁlflutningur á kr. 2,50. Silkisokkar . . 4,45 ísgarnssokkar . . 5,60 Sumarkjólatau . . . . . . 8,25 Nærfatasett . . 12,70 Brjósthaldarar . .. . . . 7,70 Sokkabandabelti . . . . 20,50 Barnasokkar ....... , . . 3,40 Barnabuxur . . . 7,50 Barnasloppar . . . . . . 19,50, Taft , . . 7,20 DYN.GJA Laugaveg 25. 2094 kjósendur höfðu greitt atkvæði um skilnað- inn og lýðveldisstofnunina í gær- kveldi. Af þeim voru 1146 utan- bæjarmenn en 948 Reykvíkingar. Annar leikur þriðja flokksmótsins verður ann- að kvöld kl. 7.30. Keppa þá K. R. og Fram og strax á eftir þeim leik keppa í. R. og Valur. Ferffafélag íslands ráðgerir að fara skemmtiför út á Reykjanes á Uppstigningardag. Lagt af stað kl. 9 árdégis frá Aust- urvelli. Ekið alla leið að Reykja- nesvita. Gengið á Vogastapa. Kom- ið við í Grindavík á heimleið. Á Reykjanesi verður gengið um nes- ið, vitinn og hverasvæðið skoðað og hellarnir niður við sjóinn. Merk ustu hverirnir eru Gunna og Litli- Geysir. Úr vitanum er gott útsýni. Fararstjóri útskýrir það sem fyrir augun ber í ferðinni. Farmiðar seldir á miðvikudag þ. 17. þ. m. í Skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörð, Tún- götu 5 til kl. 6. Frá landsneínd lýðveldis- kosningana hefir blað- inu borist eftirfarandi: Ð gefnu tilefni óskar lands nefnd lýðveldiskosning- ánna að taka fram eftirfarandi: Þrjár gerðir eru af merki þjóð arattkrvæðagreiðslunnar: a) Merki fyrir starfsfólk er vinnur í þágu atkvæðagreiðsl- unnar. b) Merki til að auðkenna far- artæki. c) Merki, er hverjum og ein- um kjósenda er gefinn kostur á að bera kjördagana. Um merkið og gerð þess vill landsnefndin taka það skýrt fram, að gerð a og b, (merki stani'smanna og farartækja) eru þjónustu merki í þágu atkvæða- greiðslunnar, en hið almenna kjósendamerki, sem afhent er ókeypis á kjörstað, er eingöngu gefið út í því skyni að minna á stofnun landgræðislusjóðs Skóg ræktarfélags Íslands. Enda er það merki eign Skógræktarfé- lagsins að þjóðaratkvæðagreiðsl unni lokinni, og verður væntan- lega notað á skógræktardögum í framtíðinni. Landsnefnd lýðveldiskosn- inganna. 10,M kréna iöf til mmmm Verðerefasala iNNHEIMTA TILEFNI af afmæli Björns Helgasonar, skipstjóra í Hafnarfirði, sem var sjötugur í gær l5. mai, haía börn hanis og tengdabörn gefið 10.000 krónur til dvalariheimilis aldraða sjó- manna. Gjöf þessari skal varið til eins ’herbergis á dvalarheim- ilinu og skal herhergið bera nafn Björns Helgasonar skip- stjóra. Norsk skáldsaga Frh. af 2. síðu. Friid blaðafu'lltmi ritar stutt- an formála fyrir bókinni. í hon um ségir meðal annaris: „S'kiáldsaga sé, sern birtist hér í íslenzkri þýðingu, og s-em á norsku heitir ,,Om so Dovre fall er . . . . “, sem eigi hefir enn kiomið út á norsku, heidur á sænsku, undir nafninu „Men án stár Dovre“, á forlagi Bonniers í Stokkhólmi, ihefir fengið mjög góðar vi'ðtökur í sæœku blöðun um. Sænskir bókmenntagagn- rýnendur dá það mjöig, hve höf- undurinn sé glögigEkyggn og ber sögull, hive stáll hans sé þrctt- mikill og gremja hans ósvikin. Þannig < skrifar dr. TORGNY SEGERS'i EDT prófessor, rit- stjóri „Göteborgs Handels- och Sjöfanstidndng“ í blað sitt: „Lýisingin ,er ofin saman úr þúsund .smáatriðuan, sem eru' tekin sem dæmi úr raunveru- leikanum. Perisónurnar í skáld- sögunni eru liiandi og sérkenni legar, en enigar teiknaðar beina grindur,- Þessi Iýsing geftr manni lifandi mynd af því, hivernig nloríska þjóðin lifir lífi sínu undir hinni þrælislegu kúg un, sem hún hefir orðið fyrir, og hvernig hún hefir búizt til varnar gegn henni“. Sfcóriblöðin í Stokkfhólmi, svo sem .Dagens Nyheter1, „Svenska Dagbladet“, „Stockholmis-Tidn- ingen“, Nya Dagligt Ailehanda“ og ,,Aftonbladet“, hafa einnig öll flutt lofsaimleg ummæli um bókina. Síðan sMldisaga þessi kom út í fyrra í Svíiþjóð, hafa verið gerð ar ráðstafanir til að gefa hana út á fleiri tunguim; m. a. er sviss- nesk útgáfa af henni nú komin í kring.“ Framhald af 2. síðu. í apríl nam innflutningur 19.8 milílj'ónum króna en útfluthing- urinn 30.5 milljónum króna. Heildarinniflutningurinn, það sem liðið er af árinu hafir numið 67.8 milljónum króna alls, en útflufcningurinn 78.1 milljó kr. Er því verzlunarjöfnuðurinn hagstæður um 10.3 milljónir kr. I fyrra var verzlunarjöfnuð- urinn óihagtstæður um rúmar 14 mi'lljónir króna á sama tíma Er því verzlunarjörnuðurinn 2Í4Vi milljón krónum hagstæð- ari nú en um sama leyti í fyrra. Frh. af 3. síðu. Rússar hafa birt enn eina til- kynningu til þeirra, sem að- stoða Þjóðverja í styrjöldinni um að hætta því þegar í stað. Segir þar, að á morgun verði það ef til vill of seint, nú 'verði að hafa hraðan á, ef hægt sé að komast að viðunanlegum- skil- málum. Þá er skýrt frá því í Lun- dúnafregnum, að Rússar hafi gert skæða árás á þýzka skipa- lest undan Norðurhöfða í Nor- egi. Þar var sökkt þrem kaup- förum, einu hjálparskipi, og einu strandvarnarskipi, og voru skipin samtals 19 þúsund smá7 lestir að stærð. Loftárásir hafa verið gerðar á stöðvar í grend við Lwow og var valdið miklu tjóni. Þá hafa Rússar einnig gert loftárásir á olíustöðvar í Rúmeníu og vald- ið mjög miklum spjcllum. Olíu vinnslustöðvar þessar fram leiddu um 3 milljónir smálesta af olíu ár hvert. Frh. af 3. síðu, skæruflokkar Titos hófu mikla stórskotahríð frá meginlandinu. Segir í tilkynningu Titos, að Þjóðverjum sé áreiðanlega ó- kleift að hefja nýja sókn í Júgó slavíu, þeir hafi beðið það mik- ið tjón þar að undanförnu. Hins vegar er á það bent í tilkynn- ingu hans, að Þjóðverjar muni ekki hörfa frekar undan í bili og megi því vænta harðra á- taka enn á næstunni. Byggingaféiag verkamanna Byggíngaféiags verkamánna, l&eykjavík verður haldinn n.k. sumiudag kl. 2 e. h. í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Kvittun fyrir árgjaldinu 1944 gildir sem aðgöngu- miði að fundinum. Sfjórn Byggiiigaféiags verkamanna. r Stjérnancii i Belsert Abraham heldur 4. hljómleika í Tjarnarbíó fimmtudag 18. maí kl. 1.15 VIÐFAN GSEFNI: Schubert: 5. symfónía. Mendelssohn: Brúðkaupsmarz. Mozart: Ave verum. Sigfús Einarsson: Svíalín og.hrafninn. Donizetti: Mansöngur. Blandaður kór (söngfélagið Harpa), einsöngur: Daníel Þor- kelsson, 36 manna hljómsveit. Aðgöngumiðar í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Landsnefnd og Reykjavíkurnefnd lýðveldiskosning- anna fark þess vinsamlegast á leit við yður, að þér lánið bifreiðar yðar kjördagana til fyrirgreiðslu við kosningarnar. Ef þér viljið sinna þessu gerið svo vel að tilkynna það kosningarskrifstofunni, Hótel Heklu. Norðurdyr, sími 1453. Séð verður fyrir aukabenzínskammti vegna þessara nota. Fljót&asf afgreiSsla I foæM&aiiii Sækjism. Laugaveg 7. Sendum. áUGLÝSIÐÍ ALÞÝDUBUDIHU Fregnritari einn spurði Tito marskálk, hvort menn hans myndu hætta að berjast er Þjóð verjar hefðu verið hraktir úr landinu. Sagði Tito við því, að Júgóslavar myndu berjast unz yfir lyki og myndu þeir ekki unna sér hvíldar fyrr en naz- istar hefðu verið gersigraðir. Myndu Júgóslavar hafa nána samvinnu við Breta, Banda- ríkjamenn og Riissa. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.