Alþýðublaðið - 16.05.1944, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.05.1944, Blaðsíða 4
4 AUÞÝÐUBLAÐIÐ Þriðjudagur 16. maí 1944, I pif>i| ðnklad 15 Rltatjóri: Stefán Pétursson. Símar ritstjórnar: 4901 og 4902. ÉUtatjóra og afgreiðsla i Al- SíýBuhúsinu við Hverfisgötu. Ötgefandi: Alþýðuflokkurinn. Simar afgreiPsiu: 4900 og 4906. VerS i lausasðlu 40 aura. AlþýðuproDtsmiSjan h.1. Farmgjalda- lækkunin. |VIINNA hefði mátt gagn **-■. gera í baráttunni gegn dýr- tíðinni hjá okkur, en að lækka farmgjöld Eimskipafélagsins í Ameríkuferðum um hvorki meira né minna en 45% í einu, eins og viðskiptaráðið tilkynnti síðastliðinn laugardag, að gert hefði verið frá og með 9. þ. m. Það er ekki svo að skilja, að fyrst um sinn er varla við því að búast, að þessi stórkostlega farmgjaldalækkun komi fram á vöruverðinu og vísitölunni í landinu. Af mörgum vörum eru til miklar birgðir, sem fluttar hafa verið inn við hin fyrri, háu farmgjöld, og meðan þær eru óseldar get- tir verð á þeim að sjálf- sögðu ekki lækkað nema við verðjöfnuð milli þeirra og hinna nýju birgða, sem inn verða flutt ar af sömu vörum. Þannig er sagt, að af kornvöru séu til birgðir í landinu, sem nægja muni til sex mánaða. Það má því gera ráð fyrir, að nokkuð langur tími líði þar til farm- gjaldalækkunin fer að verka á verðlagið og vísitöluna. En hjá því getur ekki farið, að þær verkanir verði á sínum tíma mjög verulegar. » -jfj * En það er til önnur hlið á máli þessu, og hún hvergi nærri eins skemmtileg og sú, sem nú hefir verið frá skýrt. Menn spyrja, hvernig viðskiptaráð, eða ríkisstjórnin, sem stendur á bak við það, hafi getað látið slík farmgjöld viðgang- ast í þeirri dýrtíð, sem undan- farið 'hefir verið og allt hefir ætlað að sliga, að hægt sé nú með einu pennastriki að lækka þau um hvorki meira né minna en 45% án þess, að því er virð- ist, að nokkur telji kosti Eim- skipafélagsins þar með á neinn hátt þröngvað? Hefir með þess ari farmgjaldalækkun ekki verið flett ofan af fáheyrðu hneyksli og vanrækslu verðlagseftirlits- ins í landinu? Viðskiptaráðið minnir í grein- argerð fyrir farmgjaldalækkun- inni á, að það hafi um síðustu áramót lækkað flutningsgjöld í Ameríkusiglingum um 13% á öllum vörum öðrum en smjör- líkisolíum, kornvörum, kaffi, öýkri, fóðurbæti og áburði, og hafi það aðallega verið gert vegna þess, að vitað hafi verið, að vátryggingariðgjöld höfðu lækkað, ferðir orðið tíðari og meira verið flutt til landpins, en gert hafði verið ráð fyrir; hinsvegar hefði þá vantað þær upplýsingar um rekstur og af- komu Eimskipafélagsins síðast- liðið ár, sem nú væru fyrir hendi og hin nýja stórfellda farmgjaldalækkunvasri byggð á. ■fi Reikningar Eimskipafélagsins fyrir síðastliðið ár hafa enn ekki verið birtir; en það leikur ekki á tveimur tungum, að gróði félagsins hafi farið langt fram úr öllu, sem áður hefir þekkst hjá því. Sagt er að stjórn Eim- skipafélagsins telji reksturshagn aðinn á árinu hafa nnm,?i 18 Framhald á 6. síðu. Fimmtugur í dag: Kjartan Ólafsson, Hafna KJARTAjN ÓLAF0SON bæj- arfulltrúi í Hafnarfirði á fimmtugs afmæli í dag. Um nærri aldarfj órðung&skeið hef- ir hann nú verið forystumaður í allþýðusamtökum þessa lands og bæjanmiáluim Hafnarfjarðar- kaupstaðar. Hann átti um lang- an aldur sæti í stjórn Alþýðu- sambandis íslainds, og allt þang- að til starfsemi iþesís var greind fná Alþýðúflokknum, en síðan í miðstjórin hans og fram- kvæmdaStjórn. í bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefir Kjartan Ól- aifsson ótt að mestu saimfleytt sæti í næirri tvo áratugi eða síð- an 1926. Uim störf hams á þess- um sviðum, er nefnd hafa ver- ið, get ég borið vitni af nokk- urri reynslu, og er þar skemmst frá að segja, að éig hefi með fáum unmið, er imér Mkaði til jafnfe við hann. ÁJhugi, hug-- kvæmni og dómgireind, — allt þetta á Kjartan Ólafissom í svo ríkum mæfi að það er íiáum gef- ið. Bæði á þessum stöðum og öðrum, Iþar sem hamn hefir átt störfum að gegna, hefir því raun im. orðið sú, að engin róð hafa þótt vel ráðin, nema hans nyti þar við. Kjartan Ólaiflsson er fæddur á Sandhólaferju í Rangárlþingi, en fluttist snemma vestur í Ár- nessýslu og ólst þar upp, ltengst um ó Stokkseyri. Skólagöngur mun hanm ekki haía þreytt lang ar, miðað við það, sem nú tíðk- ast. En hann fékk snemma ær- in viðfangsefni að glíima við, í daglegum störfum, hæði á sjó og landi, oig lærði þegar að draga af þeim iþær ályktanir, er dugað hafa viel síðan. Hann mótaðist í uppvextinum af þieirri baráttu sem hann og félagar hans urðu að heyja fyr- ir tiliverunmi oift við óblíð niátt- úruöfl, en ávallt þannig, að fulls áranguris var ekki að vænta nema menn legðu sig alla fram. í þessari banáttu dugði hvoirki hik né hálfvelgja, enginn mátti draiga af sér, og allir urðu að beita kröftum þeim, sem til voru að fullu, ekki einstaba sinnum, heldur daglega, éf vel átti að fara. Af þessu uppeldi ber Kjart an svipmót enn í dág. í ung- mennafélagsihreylfingunni var Kjairtan virkur Iþátttakandi á meðan hann dvaldi auistan f jallis. Og sú þjóðlega vakning sem varð til með starfi mgmenna- fólaganna, sénstaklega fram undir heimsstyrjöldina fyrri, fór helidur ekki fram hjá hionum. Allt í allt efalst ég um að hann hafi getað fengið öllu bietri unidirbúning umdir það lífsstarf sem átti íyrir honum að liggja hér, en hugsjónir ung- mennafélaganna og þá lífs- r eynslu, er hann öðlaðist í dag- legum störfum í uppvextinum. Hiingað til Hafnarf jarðar flutt ist Kjartan skömmu eftir lok heimsstyr j aMarinnar fyrri, 1920. Þá vom umlbrotatímar og margir nýir ihlutir í deiglunni að verða til. Alþýðusamhand íslands var nýstofnað. Margir trúðu á hatnandi hag iþjóðfélags þegnamna og betri samlbúð þjóða í milli. Kjartan var einn af þeim. Þegar eftiir komuna hingað til Hafnarfjarðar veittu félagar hans athygli hinum óvenjulegu hsefileikum hans og starfshæfni. Að störfunum gekk hann heill og óskiptur, eins og fyrrum, og vann fljótt hylli og traust allra þeirra er hanin starfaði með — og fyrir. Þar kom l'íka fljótt, að hann gerðist virlkur þ'átttakandi í fé- lagismiálastarfi verkamanna og trúnaðarmaður þeinra og full- trúi á ýmsum sviðum. Hann varð fulltrúi þeirra við samn- inga um kaup og kjör, fulltrúi Fi4. á 8. sf@u. Kjartan Ólafsson. Kjarton Olafsson, forysfumað- urinn og félaginn FYRIR RÚMUM 20 ÁRUM fór ég, ásamt nokkrum fé- lögum mínum, einn góðviðris- dag um páskana, suður í Hafn- arfjörð. Við gengum upp á Ham arinn og horfðum me:ð hrifn- ingu yfir hinn geðfellda bæ, út á flóann og umhverfið. K þess- um helgidegi gengu íbúar Hafn- arfjarðar til kirkju sinnar, eða í heimsóknir til vina og vanda- manna. Við virtum fyrir okkur þá, er við sáum ganga um göt- urnar. Einn félaga minna spurði mig, hvort ég þekkti þennan unga, svipmikla og einarðlega mann, er þar gengi eftir göt- unni. Ég sagði að það væri Kjartan Ólafsson, einn af aðal- forystumönnum Alþýðuflokks- ins þar á staðnum. — Mér lízt vel á þennan mann — sagði fé- lagi minn. Kjartan Ólafsson vekur á sér athygli hvar, sem hann fer. Drengileg framkoma og hátt- vísi einkenna hann. Og þegar hann er tekinn tali, vex hann af viðkynningu. Hann er glaður og reiíur, kemur ágætlega fyrir sig orði, víðsýnn og vel mennt- aður, ekki hvað sízt í íslenzk- um stjórnmálum, sögu og bók- menntum. Hann hefir næma til- finningu og skilning á högum olnbogabarnanna og ríka rétt- lætiskennd. Þess vegna er hann og hefir verið frá því fyrsta, öruggur óg áhrifaríkur Alþýðu- flokksmaður. Þeirri öfgakenningu hefir stundum verið haldið fram, að litlu skipti um einstaklinga og forystumenn. Aðstæðurnar í þjóðfélaginu fylktu mönnum saman, og sögúleg, ófrávíkjan- leg lögmál, leiddu til ákveðinn- ar þjóðfélagslegrar niðurstöðu, og fengju örfáir einstaklingar þar litlu áorkað né um breytt. Þó því skuli sízt neitað, að á- stand og eðli þjóðfélagsins, leiði til ákveðinnar að^rp’rn‘r>f?ar haráttu og þróunar, þá er hitt þó ekki síður víst, að mikið er undir því komið, að góðra manna fái notið, er hafi vit, skilning og skapgerð til forystu og réttra leiðbeininga. Og alþýðan í Hafnarfirði hefir verið beppin. Hún hefir átt marga ágæta forystumenn. í fremstu röð þeirra, er Kjartan Ólafsson. Kjartan kom til hins fátæka verkamannabæjar, er alþýðu- hreyfingin hér á landi var ung og áhrifalítil. Hann skipaði sér fjótlega í fremstu röð, og á honum og öðrum framherjum mæddi og. mest. En hvorki for- ystan né liðið brást. Þess sjást nú ærin merki í Hafnarfirði. Alþýðuflokkurinn hefir stjórn- að bænum um langt tímabil, oft við örðugar aðstæður, en alltaf án þess að gefast udd og láta reka á reiðanum. Og nú hefir stefna Alþýðuflokksins sett aðalsmerki sitt á þennan bæ, þar sem framfarir, menning arauki og myndarskapur, sam- fara aukinni hagsæld alþýðu manna, er ávöxturinn af striti og starfi alþýðuhreyfingarinnar. Og hlutur Kjartans Ólafsson- ar er þar ekki lítill. Þrátt fyrir örðugar aðstæður, oft lítinn skilning og þakklæti, sér Kjart- an nú það, sem hann alltaf vissi og trúði á, að stefna og starf Al- þýðuflokksins myndi leiða al- þýðuna úr eymd og niðurlæg- ingu til aukinna áhrifa á stjórn bæja og ríkis, til hagsældar og menningar. En Kjartan Ólafsson hefir ekki aðeins verið áhrifaríkur og giftumikill forystumaður Al- þýðuflokksins í Hafnarfirði. Hann hefir einnig, tekið öflugan þátt í landssamtökum og stjóm Alþýðuflokksins. Ég hefi setið á flokksþingum og í stjórn Al- þýðuflokksins með Kjartani x tvo tugi ára. Hefir hann þar æ- tíð verið mjög atkvæðamikilll, en um leið með afbrigðum sam- vinnuþýður. Hann hefir aldrei vikið frá stefnu flokks síns, og hróp hinna óþolinmóðu, ærsla- gjörnu og fyrirhyggj ulitlu hefir hann látið sem vind um eyrun þjóta. Hann hefir kunnað þá list hinna beztu og giftu- drýgstu flokksmanna: að hugsa rétt og vilja vel. Fyrir allar þessar sakir, á Alþýðuflokkurinn Kjartani visíulega mikið upp að unna, og hefir því sérstakt tilefni, að bera fram þakkir sínar til hans- á fimmtugsafmælinu og óska honum alls hins bezta. Og hinir mörgu vinir hans, hvar sem þeir eru í stöðu og flokki stadd- ir, senda honum af alhug hinar beztu árnaðaróskir. Stefán Jóh. Stefánsson Kjartan Ólafsson, æff og uppvöxfur KJARTAN er af hinni lands- kunnu Víkingslækjarætt að móðerni, sonur Marenar Einarsdóttur frá Miðkoti. í föð- urætt hans er eínnig margt þjóð kunnra manna að fræðiir.ennsku gáíum og 'karlmennsku, þrjtt sú ætt hafi enn ekk’. verið rakin opmberleg.i. Faðir Kjartar.f er Óla'fur Guðmundsson ferjumað- ur. Helztu æviatriða hans til 65 ára alduris var getið í Lögiréttu 1931 undir fyrifsögninni Olafur frá Sandlhóliafierju. Kjartan er fædidur á þeim sama bæ, Sand- hólaíerju við Þjónsá. Ólafur var 'hið imesta karlmenni en misisti ungur heilsuna til hjálpar hrök4u ferðafólki, og því ólst Kjartan upp á hrakn- ingi begigja megin árinnar. En nú er Þjórsá hrúuð og Kjartan löngu þjóðkunnur mað- ur ifyrir miikil og velunnin störf á sviði ©pinberra mála. Þar hef- ir hann um langt skeið verið í ihópi hinina mikilvirkustu og bezt virkustu brúarsmiða, s,em unmið hafa að því að auðvelda almenninigi leiðina til meiri hagsældar, meiri menntunar og öruggara uppeldis. Brýr 'og þjóðbrautir eru ætl- aðar almenningi, en á lífsbraut einstaklinga verða aldrei allar torfærur brúaðar. Og iþótt Kjart an hafi oft átt annríkt við þau störf, sem horfa til almennings- heilla, hefir hann jafnan haft tíma til að sinna einistaklingum — hjálpa nauðleitamanni yfir smærri eða stærri farartálma. Heifir faann í iþví efúi haldið á- fram ferjumennsku föður síns^ og Iþá ekki alténd þurft að kalla ferjuna, hafi hann vitað að faenn ar væri þörf og hann fær um flutninginin. Hefir þá bvorki ver ið spurt urn flllokk né stétt eða um ferjutollinn. E:n þær sögur verða ekki skrif aðar í blöð. Þær eru einstakl- ings eign, og hver um sig venju- lega ekki til nema í einu ein- taki. Það er ekki heldur ætlun mín að rekja hér ein'stök mlál eða framkvæmdir, sem Kjartan hef- ir beitt sér fyrir eða unnið að á opinherum vettvangi. Þess er ekki kostur í stuttri grein, og aðrir mér kunnugri í þeim efn- um munu í dag drepa á nokkur þeirra. En engum, sem nokkuð hefir kynnzt vinnulbrögðum Kjartans getur dulizt að þar er um frábæra hæfileika að ræða og vel þjálfaða. Kjartan er einn í ’hinum fjöl- menna flokki mámfiúsra gáfu- manma, sem þröngur fjárhagur æskuáranna og óhagkvæmt fræðsluskipulag meinaði skóla- göngu. En hann er jafnframt í hópi hinna fáu útvöldu, sem þrátt fyrir það hefir tekizt að brjóta ’sér braut til mennta. Hef Framhald á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.