Alþýðublaðið - 18.05.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.05.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið: 20.50 Erindi (Einar Ara- órsson ráðherra). 21.30 Upplestur. Kaflar rú sjálfstæðisbaráttu ís lendinga. XXV. árgangur. 5. síðan flytur i dag grein um þátt Frakklands í styrjöldinni og um þá ástæðulausu vantrú, að það ætti sér við reisnarvon sem stórveldi. 109. tölublað TónlSstarfélagið J ÁLOGUM rr óperetta í 4 þáttum. Sýning anna'ð kvöld kl. S. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag Hljómsveif íélags íslenzkra hljóðfæraleikara Stjórnandi: Robert Abrafram heldur 4. hljómleika í Tjarnarbíó fimmtudag 18. maí kl. 1.15 VEÐFANGSEFNI: Schubert: 5. symfónía. Mendelssohn: Brúðkaupsmarz. Mozart: Ave verum. Sigfús Einarsson: Svíalín og hrafninn. Donizetti: Mansöngur. Blandaður kór (söngfélagið Harpa), einsöngur: Daníel I»or- kelsson, 36 manna hljómsveit, Aðgöngumiðar seldir við innganginn í Tjarnarbíó Fjalakötturiiín Allf í lagi, lagsi Allt uppselt á báðar sýningarnar í dag EftirmiÖdagssýning á laugardag ki. 2 Aðgöngumiðar að þeirri sýningu seldir á föstudag kl. 4—7 ^ Víst ég gömul orðin er ^ ævi teygist lopinn. • En beiska elli bætir mér S BLÖNDALS kaffisopinn, $ Húsmæður! S S Látið oss vita í s-ma 2358 ^ ef þér fáið ekki Blöndals j kaffi hjá kaupmanninum S sem þér verzlið við. fifiagnús Th. S. BSöndahl h.f, I. K. Dansleikur í Alþýðuhúsinu í kvöld Aðgöngumiðar frá klukkan 6. Sími 2826. Ölvuðmn monnuin bannaður aðgangur. Hijómsveit Oskars Cortez H.F. EIIVISKBPAFÉLAGS ÍSLAHDS fyrir árið 1943 liggur frammi á skrifstofu vorri frá á morgun (föstudag) til sýnis fyrir hluthafa. Reykjavík, 18. maí, 1944. Stjómin í. S. í. H. K. R. R. Hraðkeppni í handknattleik 7 manna lið karla fer fram á íþróttavellinum í dag (uppstign- ingardag) kl. 2 e. h. Þá keppa: ¥aIur“-Víkingur Haukar—F.Hi Armann--F(RAM Það félag, sem tapar leik, er úr mótinu. Kl. 8,30 í kvöld fara fram aðalúrsliíaleikirnir. Fjölmennið á völlinn. Sjáið spennandi keppni. GLÍMUFÉLAGIÐ ÁRMANN Félagslíf. Ungmennafélag Reykjavíkur heldur gestamót í G.-T.-húsinu á morgun 19. þ. m. Mótið hefst kl. 9.30 með gam- anleik. Þar næst stutt erindi um íþróttir og félagsmál (Stef- án Runólfsson). Kvæðaupplest- ur (Sveinn A. Sæmundsson). Dans. — Gömlu og nýju dans- arnir. Betanía. Uppstigningardag kl. 8,30 s. d. Kristniboðssamkoma, Jóhannes Sigurðsson og Ólafur Ólafsson tala. Sunnudajginn 21. maí. Sam koma kl. 8,30, s. d. Gunnar Sig- urjónsson cand. theol talar. Allir velkomnir. St. FREYJA nr. 218 Fundur í kvöld kl. 8,30. Er- indi: Kristján Sig. Kristjánsson Upplestur Æðstitemplar. VORÞING Umdæmisstúkunnar nr. 1 verð- ur haldið í G.-T.-húsinu í Hafn- arfirði í dag og hefst kl. 1 e. h. með stigveitingu. Kjörbréf séu afhennt í fund- arbyrjun. Umdæmistemplar. Otbreiðið Alþýðublaðið. ímmmuummrm Stúlkur vantar í Sjúkrahús Hvítabandsins. Herbergi getur fylgt. Upplýsingar hjá yfirhjúkrunarkonunni. Atkvæðagreiðs í Reykjavíkurkjördæmi um niðurfellingu dansk-íslenzka sambandslagasamningsins og um stjórnarskrá lýðveldisins íslands fer fram í Miðbæjarbarnaskólanúm dagana 20.—23. maí 1944 að báðum dögunum meðtöldum. Hefst atkvæðagreiðslan kl. 10 að morgni hvers M dags og byrjar laugardaginn 20. maí. Undirkjörstjórn mæti á kjörstað n. k. laugardag kl. 9 árdegis. Reykjavík, 17. maí 1944 YFIRKJÖRSTJÓRN 0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.